Þjóðviljinn - 22.04.1978, Side 20

Þjóðviljinn - 22.04.1978, Side 20
Mómu/M Laugardagur 22 aprfl 1978 -Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-^ daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. 't Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-: menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. ^ 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima-' ' skrá. llort Ár liðið frá heims- meti Vlastimil Horts settur á Valhúsa- skóla Hort komst ekki til ad vera viöstaddur A mánudaginn kemur cr eitt ár liöið frá þvi aö tékk- neski stórméistarinn Vlast- imil Hort setti heimsmet i fjöltefli. er hanu tefldi viö 500 manns i Valhúsaskóla á Sel- tjarnarnesi. Skáksamband Islands hef- ur ákveöiö aö minnast þessa sögulega atburöar með þvi aö festa minningaskjöld á Valhúsaskóia á mánudaginn og verður hann afhjúpaður kl. 15.30, Vlastimil Hort hafði ákveöiö aö vera viöstaddur þennan atburð og ætlaði aö koma hér viö á heimleiö frá Lone Pane-skákmótinu, en hann hætti viö þátttöku i þvi móti og kemst ekkí til ts- lands til að vgra viðstaddur afhjúpum skjaldarins. Þaö hefði vissulega veriö gaman ef þessi vinsæli skákmaður hefði getað verið viöstaddur athöfnina. -S.dór. Tillaga allsherjarnefndar Alþingis Stj órnarskrárnefnd verði svipt umboði „Alþingi álytkar, að umboð núverandi stjórnarskrárnefnd- ar falli niður nú þegar, en skip- uð verði ný nefnd 7 manna, eftir tilnefningu þingflokka, tveir frá tveim stærstu þingflokkunum, hvorum um sig, og einn frá hverjum hinna, til að endur- skoða stjórnarskrána, til að gera tillögur um breytingar og þá sérstaklega á kjördæmaskip- an og enn fremur á ákvörðun stjórnarskrár og lögum um Alþingi og á kosningalögum. Nefndin skili tillögum sinum i tæka tið, svo unnt sé að leggja þær fyrir næsta þing”. Þannig hljóðar þingsályktun- artillaga sem allsherjarnefnd sameinaðs Alþingis lagði fram á Alþingi i gær. 1 greinargerð með tillögunni segirað vegna þess að stjórnarskránefnd hafi engum tillögum skilað og virðist að mestu óstarfhæf, þá telji alls- herjarnefnd rétt að nefndin Umfangsmikið fíkniefnamál Rannsókn nær lokiö 20 kíló af hassi og 200 grömm af amphetamíni Fikniefnadeild iögreglunnar er nú að ljúka rannsókn á umfangs- miklu fikinefnamáli frá árinu 1977 að þvi er segir i fréttatil- kynningu frá henni. Upplýst er um innflutning um 20 kg. hass og um 200 g af amphetamindufti i máli þessu og hefur það nánast allt verið flutt inn á árinu 1977. Lagt hefur verið hald á um 2 kg. hass. Mestur hluti þessara efna var fluttur til lands- ins frá Hollandi, en einnig nokkuð frá Danmörku. Efni þetta var aö talsverðu leyti flutt inn i sjón- varpstækjum, sem keypt höföu verið ný til flutningsins. Þessi fikniefni hafa verið seld viða um land en meirihluti þeirra var þó seldur á Reykjavikursvæöinu og til varnarliðsins á Keflavikur- flugvelli. Liölega 100 manns hafa veriö yfirheyrðir vegna rannsóknar málsins, sem teygst hefur um allt land og til annarra landa. Saka- dómur i ávana- og fikniefnamál- um hefur vegna málsins kveöið upp 19 gæsluvaröhaldsúrskuröi yfir 15 aðilum, sem hafa varið úrskurðaðir i mismunandi langt gæsluvaröhald, frá allt að 5 dög- um og upp i allt aö 60 daga. Hús- verndunar- fyrirlestur í Norræna húsinu Dagana 21.-28. apríl verður Robert Egevang, safnvörður við þjóðminjasafnið danska, hér i boði Arbæjarsafns og Þjóðminja- safns islands. Hann vinnur aö húsvernd og hefur stjórnað mörgum rann- sóknum i bæjum, þar sem unnið hefur verið aö skipulagi sem miö- ar að verndun gamalla hverfa. Robert Egevang heldur fyrir- lestur i Norræna húsinu laugar- daginn 22. april kl. 15.00. Fyrir- lesturinn nefnist „Gode boliger i gamle huse, — bevaring og saner- ing i ældre stadsmilieu i Dan- mark”. verði leyst frá störfum og skip- uð ný n e fnd m eð á kve na ra ver k- svið. Eru öll fyrirtæki sem heyra undir Gunnar Thoroddsen gjaldþrota. Alþýdubanda- lagsmenn í Grindavík: Bjóöa fram í fyrsta sinn i fyrsta skipti i sögunni býður Alþýðubandalagið fram lista i bæjarstjórnar- kosningum i Grindavik. Þjóðviljinn hafði samband við Sæmund Haraldsson þar og sagði hann að þeir hefðu nokkrir ákveðið að prófa þetta fyrir skömmu en ekk- ert sérstakt Alþýðubanda- lagsfélag hefur starfað i Grindavik til þessa. Undir- tcktir hefðu verið mjög góð- ar og til dæmis um það sagði Sæmundur að hann hefði far- ið i hús þrjú kvöld í röð til að safna meðmælendum og strax fengið 30. Þessir menn skipa lista Aiþýðubanda- lagsins: 1. Kjartan Kristóferss. sjómaður 2. Guðni ölversson kennari 3. Helga Enoksdóttir húsmóðir 4. Guðmundur Wium stýri- maður 5. Jón Guðmundss. pipu- lagningam. 6. Unnur Haraldsd. hárgreiðsluk. 7. Ragnar Þór Agústss. kennari 8. Helgi Ölafsson skipstjóri 9. Hinrik Bergsson vélstjóri 10. Bragi Ingvason sjómaður 11. Sigurlaug Tryggvad. húsmóðir 12. Böðvar Halldórss. vél- stjóri 13. Vilberg Jóhanness. verkamaður 14. Ólafur Andrésson sjómaður 300 miljónirnar í Orkusjóöi duga skammt Víða beðið eftir peningunum tíl þess að heQa framkvæmdir Eins og frá var skýrt hér I blað- inu sl. miðvikudag eru nú aðeins 300 miljónir króna i Orkusjóði til hitaveituframkvæmda en einir átta staðir hafa alls sótt um 800 miljónir til framkvæmda. iViö leituðum til nokkurra þess- ara aðila til þess að fá vitneskju um fyrirhugaðar framkvæmdir og hvað það þýddi í raun og veru ef sjóðnum væru ekki tryggðar þessar 800 miljónir. Verðum alveg stopp. Borgnesingar hafa sótt um 130 miljónir til hitaveitufram - kvæmda innan bæjar, þ.e.a.s. til þess aö koma upp fyrsta áfanga dreifikerfis. Við erum búnir að fá nægjan- legt heitt vatn ofan úr Bæjarsveit og hugmyndin er að hitaveitan geti tekið til starfa .um leið og brúarsmiðinni hérna yfir fjöröinn verður lokið, sagöi Halldór Brynjúlfsson, hreppsnefndarfull- trúi i Borgarnesi. Hönnun þessa fyrsta áfanga dreifikerfisins er aö fullu lokið og er áætlaö aö verkið muni kosta um 200 miljónir króna. Þaðer allt undir þvi komiö að viö fáum þessar 130 miljónir, hvort unnt verður aö hefjast handa viö þetta verk, sagöi Halldór. Akurnesingar þurfa 100 miljónir. Það er eins meö Akurnesinga og Borgnesinga, þeir sækja um fé til þess að geta hafið fram- kvæmdir viö fyrsta áfanga dreifi- kerfis i bænum. Við erum búnir aö koma upp kyndistöð fyrir 3.3 megawött, sem á aö duga fyrir um þaö bil 15% af bænum, og við sóttum um lán til þess að byggja og tengja dreifikerfi viö kyndistööina til þess aö geta tekið hana i fulla notkun sem fyrst, sagöi Magnús Oddsson bæjarstjóri á Akranesi. Þetta er eiginlega fyrsti áfangi i uppbyggingu hitaveitu, sem unn- ið hefur veriö aö ásamt Borgnes- ingum aö fá ofan úr Borgarfiröi. Við sóttum i fyrstu um 86 miljónir og má áreiðanlega reikna meö aö raungildi þess sé ekki undir 100 miljónum nú. Við erum alveg tilbúnir með út- boð og biöum bara eftir grænu ljósi varðandi fjárveitingu, sagöi Magnús, og þaö myndi aö sjálf- sögðu þýöa algert stopp á hita- veituframkvæmdum okkar ef viö fengjum ekki þetta fé. Olg ísfirðingar 150 miljónir Orkubú Vestfjarða hefur sótt um 150 miljónir úr Orkusjóði til framkvæmda viö fjarvarmaveitu á Isafirði Viö erum ákaflega illa staddir i húshitunarmálum hér, og þau eru afskaplega stór liöur i fram- færslukostnaöi, sagöi Guömundur Ingólfsson, bæjargjaldkeri á Isa- firöi. Þaö kæmi sér þvi aö sjálf- sögöu afar illa ef við fengjum ekki þetta fé, en bygging fjar- varmaveitu er einn liöur i endur- byggingu orkumála hér og for- senda fyrir þvi að við getum tekiö viö innfluttri orku frá öörum landshlutum, svo sem eftir byggðalinunni tittnefndu. Af ofangreindu er ljóst aö þess- ar 300 miljónir sjóðsins duga tæp- lega fyrir einum fjóröa umsækj- enda enda var ákvörðunum um úthlutun frestað þó auðvelt væri að leysa vandann meö nægum vilja að sögn Magnúsar Kjartans- sonar, sem á sæti i Orkuráöi. -IGG

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.