Alþýðublaðið - 06.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid <3-«fia Ht af ^Jþýðuilolclcaiua. 1921 Fimtudaginn 6 október. 230 tölnbl. VerBlækkanir lanisverzlunarinnar, SteinoIÍRTerðid. Eihs og sjá rai af auglýsingu Landsversluaarinnar hér í blaðiau 4 dag, hefir hún nú lækkað verð á koluia, olíu og rúgmjöli um 33—if % auk nýverinninnar hveiti- lækkuuar er nam i2I/*e/o. Þessar miklu verðlækkanir koma sér vel íyrir aimenaing á þessum erfðu tímum, og mælast þvi eiauagis á einu veg fyrir hjá honum. Ea það kveður aokkuð anaað við úr laeibaðum heiidsalanaa, eins og vænta mátti. Visir sem er trútt milgagn þeirra, flutti fáum dögum eftir að laadsverzlunin lækkaði feveitið, harðorða grein sem efa- Saust er runnin frá rótum eias heildsalans, sem illa hefir þolað saangjarna lækkun á vörateguad sera bann hafði eiamitt á "lager". 'í grein þessari er Landsverzlunin átalin harðlega fyrir svo mikia verðlækkan, þar sem varan feæfi eigi lækkað sve ört á tnarkaðín um erlendis. Þessi geysilækkun Wjóti þvf að stala af ol raikiili álaga- iegu í byrjun. Þetta er nú orðin ein höfuðröksemd heildsalaliðsins gegn eðlilegum verðlækkanum Laadsverzlunarinnar, að hún hlfóti að hafa selt of dýrt áður. Hitt geta þeir ekki skiiið að verð •erlendra afurða hér eigi ef verzl- unin sé eðlileg, að vera f samræmi við erlent markaðsverð og stafar það þí sennilega af þvf að þeir «ru orðnir svo vaair að leggja gersamlega. éhæfllega á eg spara lítt am þær vörutegundir. sem þéir eru ennþá einráðir um. Eitt af skyrustu dæmunum nm osvffna álagningu, og sem tvímælalanst æíti að vera refsiverð, er álagn- sag Steinolfufélagsins á steinolfu þí er það fékk fyrir aokfcrum dögum, Flestum mua f minni, liversu svfvirðilega , þetta félag Ve r ð 1 a g fri því f dag á eftirtöldum vörum er þaaaig: Rógnjöl . . . . . . . . . kr. 50,00 pr. 100 kg. Rúgmjöl . . . .... . . — 25,25 — 5» — Haframjel......... — 37,00 — 112 Ibs Beztu húsakol (Frime Lothiaa Steam) kr. 80,00 pr. tonn Beztu hasakol — — — — 12,80 — skpd. Steinolfa .White May" . . kr. 51,00 pr. 100 kg. netto Steinolfa ,Royal Standard" — 48.00 — 100 — netto (ÖMíutranan tóm aukreitis . . . . ... . kr. 6,00 Vöraraar heimluttar eða afbeatar í skip —; við bryggja f Reykjavfk. — Reykjavík 5. oktdbOF 1921. LHOQSVCi ZlllOlO* notaði sér aeyð wanna í sumar og seldi þí 25 kr. dýrarí tunnuna, en aokkurt vit var í; ea nú kaat sr tólfunum. Félagið selur betri olíutegund sína á 621/* eyri kllóið, ea þá Iakari á 60 aara kg. Þetta verð er 2$°/a hatrrm en veri- það sem Lemdswerslunin sel- ur n* samskenar eléu fyrir keyþta <tg komna til iandsmsá samatíma. Er okur þetta Jáfn furðulegt, sem það er ósvífið; þarf tii þess fádæma dirfsku og ésvífni, að standa frammi fyrir almenningi sekur um að selja nauð#ynjavörú 23°/* hærra en sanngjarnt er. •*¦*• Þar að auki hef r félagið f þetta sama skifti gert sig síht nm ai reynm eþinierUg* ad kema zo°lo gengi á íslennka krémt, þar sem það hefir boðlð kaupmönnum olí- una io lh eyri édýrara kflóið, ef greitt væri mel dönskmn krónum. Þetta tiltæki út áf fyrir sig er bein árás á fjárhag islenzku þjóð- arimar og mundi, ef sSfk' óhæfa kæmist á, auka óg margfalda dyr- tfð þi, sem steinolfufélagið og „nótar" þess hér hafa lagt drjúg- aa skerf til áð halda uppi. Steiaoliufélagið á jafn hægt með og aðrir að fá keypta enska pea- inga og verður þetta því að eins á einn veg skilið. Eins og áður er tekið fram, er verð Landsverzlunarinnar 51 eyri kilóið af beztu ljosaolfu, eða sem svarar 38 aurum á Hterian. — Útsöluverð f smásölu ætti þvf að »era 0 \amm líterinn, en það mún vera rúml. 15% álagning og ættu smisalar vel að geta komist af með hana, sérstaklega naeðan að olfueklan er og alt selst upp á skömmum tfma. Menu cettu því ai gœla þest

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.