Þjóðviljinn - 31.05.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.05.1978, Blaðsíða 1
UÚÐVIUINN Miðvikudagur31. mai 1978 — 43. árg. —111. tbl. Íhaldsvígin féllu Sjálfstædisflokkurinn Njarðvik, Bolungavik Hveragerði Við sveitarstjórnarkosningarn- ar á sunnudaginn missti Sjálf- stæðisflokkurinn meirihluta á fjórum stöðum fyrir utan höfuð- vigiö Reykjavik. Þetta var i hin- Hvað kostar þaö borgina aö greiða juUar visitölubœtur jrá L júni? Rætt um væntanlegt meirihlutasamstarf Fyrsti borgar- stjórnarfundur á morgun — i gær héldu þeir Sigurjón Pétursson, Kristján Benediktsson og Björgvin Guðmundsson óformlegan fund, þann fyrsta eftir borgarstjórnarkosningar. Á fundinum var rætt um væntan- legt meirihlutasamstarf Alþýðu- bandalagsins, Alþýöuflokksins og Framsóknarflokksins. Að sögn Sigurjóns Péturssonar rikti góður andi á fyrsta fundi þremenning- anna. Héidu þeir síðan fundi með sinum fiokksmönnum siðdegis i gær og viöræðum veröur haldið áfram i dag. Aö loknum fundi þremenning- anna i gær var skrifstofustjóri borgarstjórnar Jón G. Tómasson beðinn að kanna aukinn kostnað borgarinnar við aö greiöa fullar visitölubætur á laun frá 1. júni. Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu borgarstjórnar veröur haldinn i Skúlatúni 2 á morgun fimmtudag kl. 5. Minnt skal á að fundir borgarstjórnar eru opnir almenn- ingi. Viötöl við nokkra verkalýösleið toga á ráöstefnu sam- bandsstjórnar og formenn aöildar- félaga Verkamanna sambandsins i gœr Sjá síöu 5 og baksíðu Slóðaháttur í afgreiðslu skipulagsmála — Sjá síðu 3 missti meirihluta í , Blönduósi og um nýja kaupstaö Njarövik, sem var i tölu hreppa 1974, i Bolunga- vik, sem lengi hefur verið talin ósigrandi, og i kauptúnunum Biönduósi og Hverageröi. í Njarövik voru flokkslistarnir fjórir í framboöi, bæöi nú og 1974. Sjálfstæöisflokkurinn hlaut fjóra hreppsnefndarmenn af sjö 1974 út á 427 atkvæði, 56,6%. Nú fékk hann 351 atkvæöi eöa 41,7% og það nægöi ekki nema fyrir þrem bæjarfulltrúum. Alþýöuflokkur- inn bætti við sig manninum sem ihaldiö tapaöi. Hlutfallstala Al- þýðuflokksins hækkaöi úr 18,3% i 27,8%, en Alþýöubandalagiö stóö i staö meö um 13%. Hér gerist hins vegar þaö einkennilega, aö Framsóknarmenn auka fylgi sitt um rúmlega 50 atkvæöi, eöa úr 12,6% i 17,5%. Sjálfstæöisflokkurinn hefur lengi farið einn meö meirihluta- stjórn i Bolungavik undir ægis- hjálmi Einars gamla Guöfinns- sonar. A timabili var reyndar sjálfkjörið i Bolungavik, en bæöi 1970 og 1974 fékk Sjálfstæöisflokk- urinn um 54% atkvæöa og þar meö 4 menn af 7 i bæjarstjórn. Nú brá hins vegar svo viö, aö Sjálf- stæðisflokkurinn fékk ekki „nema” 40% atkvæöa og 3 menn kjörna. Aöalandstæöingar Ihalds- ins kalla sig „vinstri menn og óháöa” og þykir mega kenna Karved Pálmason I þeirri sveit. Hann er þó ekki meðal þeirra þriggja sem komust i bæjarstjórn af listanum. Sjöundi bæjarfulltrú- inn er Framsóknarmaöur. A Blönduósi var svo ástatt 1974 aö listi „sjálfstæöismanna” var heilum 6 atkvæöum sterkari en sameinaöur listi vinstri manna. Nú voru einnig 2 listar i kjöri, en Framhald á bls. 14 Keflavikurgangan 10. júni Undir- búin af krafti Samtök herstöðvaandstæöinga efna til Keflavikurgöngu 10. júni næstkomandi. A vegum miönefndar Samtaka herstöðva- andstæöinga er þegar hafinn undirbúningur að göngunni. Skrifstofa Samtaka herstööva- andstæöinga er i Tryggvagötu 10 i Reykjavik. Hún er opin alla virka daga frá kl. 13 til 17. Siminn er 17966. Mikilvægt er að þeir ein- staklingar og samtök sem ætla aö taka þátt i Keflavikurgöngunni hafi samband viö skrifstofuna á næstu dögum. Tekiö er viö fjárframlögum vegna göngunnar á skrifstofunni. Ráöstefna Verkamannasambandsins: Yfirvinnubann til umræðu i gær var haldin formannaráðstefna og sambandsstjórnarfundur Verkamannasambands islands til að fjalla um aðgeröir verkalýðs- féiaganna á næstunni til andsvara við bráðabirgðalögum rikisstjórnar- innar og tii aðknýja á um að réttir samningar megi gilda. Þegar blaðið fór i prentun var ráðstefnunni ekki lokiö, en ljóst var að það var harka I mönnum, Búist var viö að I ályktun fundarins yröi tekið undir við hug- myndir um yfirvinnubann til viðbótar útflutningsbanninu. — Að ööru leyti visast til viðtala við ýmsa forustumenn verkalýðsfélaga sem birt eru annars staðar I blaðinu. 'Frá formanna-ogsambandsstjórnarráðstefnu Verkamannasambands tslands i gær. Ljósm. Leifur. Hvad viltu vita um A1 þýöi iban dal agiö? r\ sjá y baksíðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.