Þjóðviljinn - 31.05.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 31.05.1978, Blaðsíða 13
MiBvikudagur 31. mai 1978 ÞJöÐVILJINN — StÐA 13 utvarp Eftir Kjartan Arnórsson PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Hjálmar Arnason (t.v.) og Guðmundur Arni Stefánsson við upptöku á nýja unglingaþættinum i gær. (Mynd: Leifur). Verndarvættir fiskimannanna Vegna mistaka birtist i gær kynning á breskri fuglamynd, „Verndarvættum fiskimann- anna”, en myndin er á dagskrá kl. 21.50 i kvöld. Segir þar frá fuglalifi á Hjaltlandi, þar sem er einhver mesta sjófuglabyggð i Evrópu. En þessu mikla fugla- lifi er hætta búin, þvi hafið um- hverfis eyjarnar er tekið að mengast og olia hefur fundist á hafsbotninum. 19.00 On WeGoEnskukennsla. 29. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrár 20.30 Smokie (L) Hljómsveit- in Smokie, sem skemmta mun á Listahátið 7. júni, flytur 3 lög. 20.40 Nýjasta tækni og visindi (L) Regnörvun. Tækni- væðing frumstæðs búskapar. Sifrerinn. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.10 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 9. þáttur. Draumar. Efni áttunda þáttar: Charles Dickens laðast æ meir að mágkonu sinni, Mary Hogart. Hann hefur samið leikrit, sem tekið er til sýningar, en leikhússtjórinn neitar að greiða ritlaun, nema Charles semji annað leikrit. Fjölskylda Dickens fer stækkandi, og hann festir kaup á ibúöarhús- næði. En nú dynur ógæfan yfir. Mary Hogarth deyr. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Verndarvættir fiski- mannanna (L) Bresk fuglamynd. A Hjaltlandi er einhver mesta byggö sjó- fugla i Evrópu. Þar búa lundar, teistur, álkur, skarfar, súlur og fleiri teg- undir saman i sátt og sam- lyndi. En nú er hafið umhverfis eyjarnar tekið að mengast og ekki bætir úr skák, að olia hefur fundist á hafsbotni í grenndinni. Þýð andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.26 Spor i rétta átt Ýmsir dansar, sem Henný Hermannsdóttir hefur samið sérstaklega fyrir sjónvarpið. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Áður á dagskrá 8. mai 1977. 22.35 Dagskrárlok þættinum verða fastir Uðir, svo sem pistill dagsins, sem ungl- ingur flytur. Þá ræðir óþekktur furðufugl við unglingana i hverj- um þætti, persóna sem ekki er ó- svipuð Palla i sjónvarpinu. Leynigestur kemur i heimsókp, og einnig verður tónlistarkynning. Verða þá ýmist kynnt vinsælustu lögin á hverjum tima eða tekin fyrir ákveðin hljómsveit, tónlist- armaður eða tónlistarstefna. Ifyrsta þættinum verðurfjallað um atvinnumál unglinga og á- stand þeirra mála kannað i Reykjavik. 8. 1. good 2. bad 3. better 4. better 5. the best 6. good 7. the worst 8. bad, worse 9. good 10. good, better. 9. Dæmi: Paris is nearer to London than Rome. 10. Dæmi: Many fish live in rivers. 11. Dæmi: A knife is sharper than a spoon. 12. Dæmi: who’s shorter, Harry or Fred? Svar: Harry is shorter than Fred. 13. 14. Svarið fyrir ykkur sjálf. 15. 1. 4 (four =for), 2. 1. (one = won), 3. 8. (eight = ate) 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigriður Eyþórsdóttir lýkur lestri sögunnar um „Salómon Svarta” eftir HjörtGislason (8). Tilkynn- ingar kl. 9.30 Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Páll Isólfssonleikurá orgel Allrasálnakirkju i Lundúnum tónverk eftir Jó- hann Sebastian Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin i Brno leik- ur Concertogrossoop. 6nr. 8 eftir Corelli Bohdan Warchal stj./ Hermann Baumann og Konserthljóm- sveitin i Amsterdam leika Hornkonsert i d-moll eftir Rosetti: Jaap Schröder stjórnar. /Isaac Stern, Pin- chas Zukermann og Enska kammersveitin leika Sin- fóniu concertante i D-dúr fyrir fiðlu, viólu og hljóm- sveit eftir Stamitz: Daniel Barenboim stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gler- húsin” eftir Finn Söeborg Halldór S. Stefánsson les þýðingu sina (8). 15.00 Miðdegistónleikar Danska útvarpshljómsveit- in leikur „Helios” — forleik eftir Carl Nielsen, Erik Tuxen stjórnar. Leon Goossens og hljómsveitin Filharmonia leika Konsert fyrir óbó og strengjasveit eftir Vaughan Williams: Walter Susskind stjórnar. Nýja sinfóniuhljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 2 op. 19 eftir Samuel Barber: höf- undur stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.20 Litli barnatlminn Gisli Asgeirsson stjórnar timan- um. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Ritva Auvinen syngur lög eftir Yrjö Kilpinen. Agnes Löve leikur á pianó. 20.00 Hvað á hann að heita? Hjálmar Arnason og Guð- mundur Arni Stefánsson hleypa af stokkunum nýjum þætti fyrir unglinga. 20.40 tþróttir Hermann Gunn- arsson sér um þáttinn. 21.00 Sænsk tónlist Sinfóniu- hljðmsveitin i Berlin leikur tíkilist eftir Adolf Wiklund, AkeUddén,Nils Björkander o.fl. Stig Rybrant stjórnar. 21.30 Dómsmál BjörnHelgason hæstaréttarritari segir frá. 21.50 GitarleikurLouise Walk- er leikur tónverk eftir Fern- ando Sor og Guido Santor- sola. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frí Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson les siðari hluta (15) 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþátturiumsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Blandað efiii íléttum dúr Nýr unglingaþáttur fer af staö í kvöld „Þetta verður vikulegur þáttur fyrir unglinga, með blönduðu efni”, sagði Hjálmar Arnason, sem ásamt Guðmundi Arna Stef- ánssyni hefur umsjón með nýjum þættii kvöld kl. átta. Þátturinn er 40 mínútna langur og hefur ekki hlotið nafn ennþá, en Hjálmar sagði að I fyrsta þættinum yrði auglýst eftir tillögum um nafnið á þáttinn. Þátturinn verður semsagt af léttara taginu,og fhverjum þætti verður tekið fyrir eitthvert efni, sem snertir unglinga. „Við leggj- um mikla áherslu á virka þátt- töku hlustenda” sagði Hjálmar. I Enskukennslan Svör við æfingum í 28. kafla 1. Svörin eru i textanum. 2. Dæmi: Mr. Yates is a good businessman. 3. Dæmi: Mr. Yates is bad at decorating, but Ted is worse. 4. Dæmi: Mrs. Yates is goodat cooking, but Ann is better. 5. 1. Þarfnast ekki skýringa. 6. Svarið fyrir ykkur sjálf. 7. Svarið fyrir ykkur sjálf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.