Þjóðviljinn - 07.07.1978, Blaðsíða 13
Föstudagur 7. jiill 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
„Alltaf !jör á
kvöldvaktinni”
Málverka-
sýningu útvarpaö
meö meiru
„Þaö er alltaf fjör á kvöld-
vaktinni,” sagöi Sigmar B.
Hauksson þegar forvitinn vildi
vita um vaktina i kvöld.
Fyrstan skal frægan telja
Arna Björnsson cand. mag., en
hanner fasti punkturinn i tilver-
unni hjá Sigmari og hefur mætt
á allar kvöldvaktir hans til
þessa. Næsti dagskrárliöur er
frá Kjarvalsstööum og er þaö
fyrsta málverkasýningin sem
hefur veriö útvarpað. Svo er
jaröfræöingur látinn skjálfa og
Sigmar ræöir viö fólk sem
svarar spurningum ferða-
manna. Þá kemur aösent efni,
ljóöskáld frá Akranesi flytur
frumort ljóö. Sigmar ræöir viö
Guöjón Arngrimsson kvik-
myndagagnrýnanda um kvik-
99
Sigmar B. Hauksson er á vakt f
kvöld.
myndir mánaörins og þar sem
vaktmaöurinn er mikill áhuga-
maður um djassmúsik, mun
hann leika nokkur vel valin
djasslög milli liba.
útvarp
Hvað er að tarrn?” kl. 17.20:
Um veðrið
Eins og alþjóö er kunnugt,
hefur laumukommum i þular-
stétt rikisútvarpsins veriö harö-
bannaö aö lauma áróöri sinum
til landslýösins meö veöurmasi.
Hafa ábyrgir veöurfræöingar
þjóöarinnar góöu heilli skrúfaö
fyrir þetta fjas þulanna. Þulir
viröast hins vegar hafa gert
krók á móti bragöi og fengiö
Guörúnu Guölaugsdóttur til aö
tala um veöriö viö blessuö börn-
in, sem eiga sér einskis ills von.
En gamanlaust, þá stjórnar
Guðrún þætti fyrir börn um
náttúruna og umhverfið, og I
dag kl. 17.20 verður talaö um
veðrið i þættinum. Komiö
verður viða við. Guðmunda
Eliasdóttir syngur ,,Nú andar
suðrið”, fjallaö veröur um hæð-
ir og lægðir og eðli þeirra, sagt
frá orsökum rigningar og út-
Guörún Guölaugsdóttir.
skýrt hvaöa bláa móða það er,
sem oft sést hér á sumrin.
Einnig verða sungin og leikin
ýmis lög um veðrið.
7..00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt Iög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna :
Gréta Sigfúsdóttir lýkur
lestri þýðingar sinnar á sög-
unni „Katrinu i Króki” eftir
Gunvor Stornes (7).
9.20 Mogunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.Ó0 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Ég m an þaö enn : Skeggi
Asbjarnason sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntonleikar:
Beethoven: Gerald Moore
leikur á pianó / Vladimir
Ashkenazy leikur á pianó
Etýður op. 10 nr. 1-12 eftir
Chopin / Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur ,,Le Cid”„
ballettmúsik eftir Massen-
et; Robert Irving stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan:
„Angelina" eftir Vicki
Baum. Málmfriður Sig-
uröardóttir les (19).
15.30 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Popp
17.20 Hvaö er að tarna? Guö-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfiö; VI
Veðrið.
17.40 Barnalög.
17.50 Um endurhæfingu
btindra I Sviþjóö.Endurtek-
inn þáttur Gisla Helgasonar
frá siðasta þriöjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Misrétti — jafnrétti.Dr,
Gunnlaugur Þórðarson flyt-
ur siöara erindi sitt.
20.00 Svita id-moll op. 91 eftir
Joachim Raff.Adrian Ruiz
leikur á pianó.
20.40 Andvaka,Fimmti þáttur
um nýjan skáldskap og út-
gáfuhætti. Umsjónarmaö-
ur: Ólafur Jónsson.
21.20 Sinfónía nr. 3 i F-dúr op.
90 eftir Johannes Brahms.
Hljómsveitin Filharmonia i
Lundúnum leikur; Otto
Klemperer stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: Hjá breska
heimsveldinu i Kaldaöar-
nesi, Hjörtur Pálsson les úr
óprentaðri minningabók
Gunnars Benediktssonar
rithöfundar (3).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin Umsjónar-
maöur: Sigmar B. Hauks-
son.
Sunnudagur
8.00 Fréttir
8.05 Morgunandakt Séra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorft
og baen
8.15 VeÖurfregnir. Forustu-
greinar dagblabanna
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög Frank
Mantis og hljómsveit hans
leika.
9.00 Dægradvöl t»áttur i um-
sjá . ólafs Sigurössonar
fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
a. Sónata I G-dúr op. 37 eftir
Pjotr Tsjaikovský. Michael
Ponti leikur á pianó. b.
Sinfónia nr. 7 i A-dúr op. 92
eftir Ludwig van Beethov-
en. Filharmóniusveit
Berlinar leikur: Herbert
von Karajan stj.
11.00 Messa I Kópavogskirkju
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson. Organleikari:
Guömundur Gilsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Fyrir ofan garö og neöan
Hjalti Jón Sveinsson stýrir
þættinum.
15.00 Miödegistónleikar
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- ’
fregnir.
16.20 ..Afram þýtur litla Löpp
sem leiftri tundur"Dagskrá
um islenskar kostahryssur,
mestmegnis samkvæmt
frásögn og lýsingu Asgeirs
Jónssonar frá Gottorp I bók-
um hans, „Horfnum góö-
hestum”. Baldur Pálmason
tók saman. Lesarar meö
honum: Guöbjörg Vigfús-
dóttir og Helgi Tryggvason.
17.30 Létt lög Harmóniku-
kvartett Lars Wallenruds,
Fischer-kórinn og hljóm-
sveit Joe Fenders flytja.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um borgaralegar skáld-
sögur Halldórs Laxness
Þorsteinn Antonsson rit-
höfundur flytur siöara er-
indi sitt: Framkvæmd.
19.55 íslensk tónlist a. Requi-
em eftir Pál P. Pálsson.
Pólýfónkórinn syngur.
Söngstjóri: Ingólfur Guö-
brandsson. b. „Litbrigöi”
fyrir kammersveit eftir
Herbert H. Agústsson.
Félagar I Sinfóniuhljóm-
sveit lslands leika,
höfundurinn stjórnar.
20.25 (Jtvarpssagan: ,,Kaup-
angur” eftir Stefán Július-
son Höfundur les (18).
20.55 íslandsmótið, fyrsta
deild Hermann Gunnarsson
lýsir leikjum I fyrstu deild.
21.45 Framhaldsleikrit:
,,Ley nda rdómur leigu-
vagnsins” eftir Michael
Hardwick byggt á skáld-
sögu eftir Fergus Hume.
Annar þáttur. Þýöandi:
Eiöur Guönason. Leikstjóri:
Gisli Alfreösson. Persónur
og leikendur: Sam Gorby
rannsóknarlögreglumaöur:
Jón Sigurbjörnsson. Duncan
Calton: Rúrik Haraldsson.
Madge Frettleby: Ragn-
heiöur Steindórsdóttir.
Mark Frettleby: Baldvin
Halldórsson. Brian Fitzger-
ald: Jón Gunnarsson.
Guttersnipe: Herdis Þor-
valdsdóttir. Aörir leikend-
ur: Hákon Waage, Siguröur
Skúlason, Jóhanna Norö-
fjörö, Auöur Guömunds-
dóttir, Þorgrimur Einars-
son og Valdemar Helgason.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Stúdió II Tónlistarþáttur
I umsjá Leifs Þórarinsson-
ar.
23.30 Frettir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb
7.55 Morgunbæn: Séra Þor-
valdur Karl Helgason flytur
(a.v.d.v.)
" 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar landsmálablaöa
(útdr.)
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga byrjar aö
lesa söguna um ,,Lottu
skottu” eftir Karin
Michaelis i þýöingu
Siguröar Kristjánssonar og
Þóris Friögeirssonar.
9.20 Tónleikar. 9.30 Til-
kynningar.
9.45 Landbúnaöarmál Um-
sjón. Jónas Jónsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fegnir.
10.25 Hin gömlu kynni: Val-
borg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
11.00 Nútlmatónlist: Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan:
„Angellna” eftir Vicki
Baum Málmfriöur
Siguröardóttir les þýöingu
sina (20)
J5.30 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 VeÖurfregnir)
17.20 Sagan: ,,Til minningar
um prinsessu” eftir Ruth M.
Arthur Jóhanna Þráinsdótt-
ir þýddi. Helga Haröardótt-
ir byrjar lesturinn.
17.50 ..Þaö var ée hafÖi háriö”
Endurtekinn þáttur Gunn-
ars Kvaran og Einars
Sigurössonar frá siöasta
fimmtudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Gísli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Siguröur H. Þorsteinsson
skólastjóri á Hvammstanga
talar
20.00 Lög unga fólksins Rafn
Ragnarsson kynnir.
20.55 „Maöurinn og hafiö ’78”
Dagskrá frá menningardög-
um sjómanna og fisk-
vinnslusfólks I Vestmanna-
eyjum um fyrri helgi. Um-
sjón: Asta R. Jóhannesdótt-
ir
21.50 „Angelus Domini” tón-
verk fyrir mezzósópran og
kammersveit eftir Leif
Þórarinsson viö texta eftir
Halldór Laxness. Sigriöur
Ella Magnúsdóttir syngur,
Kammersveit Reykjavikur
leikur: höfundurinn stjórn-
ar.
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
llf” — úr bréfum Jörgen
Frantz Jakobsens. William
Heinesen tók saman.
. Hjálmar ólafsson byrjar
lestur þýöingar sinnar.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga les söguna
af „Lottu skottu” eftir
Karin Michaelis (2).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar.
9.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla. Umsjónarmenn:
Agúst Einarsson, Jónas
Haraldsson og Þórleifur
ólafsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Vlösjá : Helgi H. Jónsson
fréttamaöur stjórnar þætt-
inum.
10.45 Farkennarar: Glsli
Helgason tekur saman þátt-
inn og ræöir viö Oddnýju
Guömundsdóttur.
11.00 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar, Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan:
„Angellna” eftir Vicki
Baum. Málmfriöur Sig-
uröardóttir les (21).
15.30 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15) Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Sagan: „Til minningar
um prinsessu” eftir Ruth M.
Arthur. Jóhanna Þráins-
dóttif þýddi. Helga Haröar-
dóttir les (2).
17.50 Víösjá: Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Barnsfæöingar — verö-
laun syndarinnar.Anna Sig-
uröardóttir forstööumaöur
Kvennasögusafns Islands
flytur erindi.
20.00 „Alfhóll" leikhústónlist
eftir Friedrich Kuhlau.
Konungl. hljómsveitin 1
1 Kaupmannahöfn leikur,
Johan Hye-Knudsen stj.
20.30 (Jtvarpssagan: „Kaup-
• angur” eftir Stefán Júllus-
son , Höfundur les (19).
21.00 Islenzk einsöngslög:
Guömundur Jónsson syngur
lög eftir Björgvin GuÖ-
mundsson. ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó.
21.20 Sumarvaka. a. í síma-
mannaflokki fyrir hálfri öld.
Séra Garöar Svavarsson
rifjar upp minningar úr
sumarvinnu viö simalagn-
ingu milli Hornafjaröar og
Skeiöarársands, — fyrsti
hluti. b. Vlsur og smákvæöi
eftir Gunnlaug F. Gunn-
laugsson. Valdimar Lárus-
son les. c. Skáld-Rósa Rósa
frá Krossgeröi les brot úr
sögu Natans Ketilssonar og
Skáld-Rósu eftir Brynjúlf
Jónsson frá Minna-Núpi, —
siöari lestur. d. Kórsöngur:
Karlakór Reykjavikur
syngur lög eftir Bjarna Þor-
steinsson. Söngstjóri: Páll
P. Pálsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmónikulög Arnstein
Johansen leikur.
23.00 A hljóöbergi Dækja eöa
dýrlingur? Judith Anderson
les Júditarbók úr apókrýf-
um bókum Bibliunnar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
skottu", sögu eftir Karin
Michaelis (3).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-|
ingar.
9.45 Iönaöur. Umsjónarmaö-
ur: Pétur Eiriksson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist:
10.45 Eru kynþáttafordómar á
lslandi? Harpa Jósefsdóttir
Amin tekur saman þáttinn.
11.00 Morguntónleikar: Pro
Musica Sinfóniuhljómsveit-
in i Vin leikur Sinfónlu nr. 9 I
d-moll eftir Anton
Bruckner, Jscha Horenstein
stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan:
„Angellna” eftir Vicki
Baum. Málmfrlöur Sigurö-
ardóttir lýkur lestri þýöing-
ar sinnar (22).
15.30 Miödegistónleikar.
Crafoord-kvartettinn leikur
Strengjakvartett I F-dúr
, eftir Maurice Ravel.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatlminn: GIsli
Asgeirsson sér um timann.
17.40 Barnalög.
17.50 Eru kynþáttafordómar á
íslandi? Endurt. þáttur frá
morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Einsöngur I útvarpssal:
Berglind Bjarnadóttir syng-
ur Islenzk og erlend lög.
Guörún Kristinsdóttir leikur
á pianó.
19.50 A nlunda timanum.
Guömundur Arni Stefáns-
son og Hjálmar Arnason sjá
um þátt meö blönduöu efni
fyrir ungt fólk.
20.30 íþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
20.50 Lúörasveitin Svanur
leikur i lláskólablói. Hljóö-
ritun frá tónleikum 4. marz I
vetur. Stjórnandi: Sæbjörn
Jónsson.
21.25 Ljóö eftir Þórodd
Guömundsson frá Sandi.
Höfundur les.
21.45 Tvær Italskar fiölu-
sónötur.
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
líf”, — úr bréfum Jörgen
Frantz Jakobsens Villiam
Heinesen tók saman.
Hjálmar Ólafsson les (2).
22.30 VeÖurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþáttur I umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
755 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15
VeÖurfr. Forustgr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga les „Lottu
skottu”, sögu eftir Karin
Michaelis (4).
a20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
VeÖurfregnir.
10.25 Vlösjá: Friörik Páll
Jónsson fréttamaöur sér um
þáttinn.
10.45 1 Reykjadal I Mosfells-
sveit. Gunnar Kvaran og
Einar Sigurösson sjá um
þáttinn. Rætt veröur viö
Andreu Þóröardóttur, sem
veitir forstööu sumar-
dvalarheimili fyrir lömuö
og fötluö börn.
11.00 Morguntónleikar:
12 00 Dagskráin. Tönleikar
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frlvaktinni:
Sigrún Siguröardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Miödegissagan: „Ofur-
vald ástrlöunnar" eftir
Heinz G. Konsalik Bergur
Björnsson þýddi. Steinunn
Bjarman byrjar lesturinn.
15.30 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.10 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.50 Vlösjá: Endurtekinn
þáttur frá morgni sama
dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.GIsli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 tslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Farmiöi til
tunglsins” eftir Einar
Plesner (AÖur útv. I janúar
1974). Þýöandi: Úlfur
Hjörvar. Leikstjóri:
Steindór Hjörleifsson. Per-
sónur og leikendur:
Hann...Bessi Bjarnason,
Hún...Margrét ólafsdóttir,
Þjónninn...Jón Aöils.
21.00 „Pétur Gautur”, hljóm-
sveitarsvlta eftir Edvard
Grieg. Fllharmóniusveitin I
Vin leikur, Herbert von
Karajan stjórnar.
21.25 „1 hita augnabliksins”
Guörún Guölaugsdóttir
ræöir viö Sigurbjörgu
Miðvikudagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
7.10 I.étt lög og niorgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna : Hólmgrímsdótur og’ flutt ■ 22.45 Danslög.
Gunnvör Braga les „Lottu- veröa lög eftir hana o* cn
22.05 Serenaöa I D-dúr op. 25
eftir Ludwig Van Beet-
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Gf.öni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Af ýsmu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur
áfram lestri sögunnar um
„Lottu skottu” eftir Karin
Michaelis (5).
9.20 Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Þaö er svo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.00 Morguntónleikar:
12.00 Dagskráin.
Tilkynningar. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan :
„Ofurvald ástrlöunnar”
eftir Heinz G. Konsalik
Steinunn Bjarman les (2).
15.30 Miödegistónleikar:
Féla gar I Richard Laugs
kvintettinum leika Serenööu
I G-dúr op. 141a eftir Max
Reger. Guy Fallot og Karl
Engel leika Sónötu fyrir
selló og pianó eftir Claude
Debussy.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Popp
17.20 Hvaö er aö tarna?
Guörún Guölaugsdóttir
stjórnar þætti fyrir börn um
náttúruna og umhverfiö,
VII: Fjaran.
17.40 Barnalög
17.50 Farkennarar. Endur-
tekinn þáttur Gisla Helga-
sonar frá siöasta þriöjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Vísindanefnd NATO 25
ára Guömundur E.
Sigvaldason jaröfræöingur
flytur erindi.
20.00 Frönsk tónlist a. „Pour
le Piano” eftir Claude
Debussy. Michel Beroff
leikur.
20.40 Andvaka. Sjötti og
síöasti þáttur um nýjan
skáldskap og útgáfuhætti.
Umsjónarmaöur: ólafur
Jónsson.
21.25 „Symphonie Espagnole”
fyrir fiölu og hljómsveit
eftir Edouard Lalo Leonid
Kogan og hljómsveitin FIl-
harmonia I Lundúnum
leika. Hljómsveitarstjóri:
' Kyril Kondrasjín.
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
llf”, — úr bréfum Jörgen
Frantz Jakobsens William
Heinesen tók saman.
Hjálmar ólafsson Ies (3).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin. Umsjón
Asta R. Jóhannesdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt iög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Af ýmsu tagi:Tónleikar
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.15 Óskalög s júklinga :
Kristin Sveinbjörnsóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Þetta erum viö aö gera:
Valgeröur Jónsdóttir sér
um þáttinn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Brotabrot. Einar Sig-
urösson og ólafur Geirsson
sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Tvær smásögur eftir
Ingólf Jónsson frá Prest-
bakka.Höskuldur Skagfjörö
les.
17.20 Tónhorniö. Stjórnandi:
Guörún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar I léttum tón.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Annaö hvort harönar
maöur eöa fellur saman”.
Jökull Jakobsson ræöir viö
ögmund Ólafsson fyrrver-
andi skipstjóra. Viötaliö var
hljóöritaö i október I fyrra.
20.10 „ParlsargleÖi”, ballett-
svlta eftir Offenbach.
Hljómsveitin Filharmonla
leikur, Herbert von Karajan
stjórnar.
20.35 ArnarvatnsheiÖi. Tómas
Einarsson tekur saman
dagskrárþátt. Rætt viö
Kristleif Þorsteinsson á
Húsafelli. Lesarar: Snorri
Jónsson og Valtýr óskars-
son.
21.25 Gleöistund. Guöni Ein-
arsson og Sam Daniél Glad
sjá um þáttinn.
22.10 Allt I grænum sjó. Þátt-
ur Jörundur Guömundsson
og Hrafns Pálssonar.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.