Þjóðviljinn - 07.07.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.07.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. júll 1978 Brautskrádir Framhald af 11. siðu. Guöni Axelsson Helga Tulinius Ragnheiður Guömundsdóttir Stefán S. Kristmannsson Viðar Guðmundsson Efnafræði (1) Jónlna Einarsdóttir Liffræði (11) Anna Kjartansdóttir Asbjörn Dagbjartsson Gottskálk Friögeirsson Guðmundur Ingason Guöriin A. Jónsdóttir Hjörleifur Einarsson Jón Agnar Armannsson Kristinn M. öskarsson Sigriður Elefsen Sigrún Helgadóttir Skarphéðinn Þórisson Jarðfræði (6) Arný Erla Sveinbjörnsdóttir Björn A. Harðarson Bryndi's Brandsdóttir Helgi Ó. Öskarsson Lárus Guðjónsson Þorgeir S. Helgason Jarðeðlisfræði (1) Bára Björgvinsdóttir Landafræði (3) Guðjón Guðmundsson Guðmundur Guðmundsson Sverrir Magnússon B.A.-próf i.félagsvís- indadeild (9) Arni Þorvaldur Jónsson Asta Guðbjörg Rögnvaldsdóttir Hrafnhildur Hreinsdóttir Ingi Jón Hauksson Kristinn Dagsson Páll ólafsson Sigrún Jóna Marelsdóttir Þórður Ingvi Guömundsson Þorsteinn Magnússon Rétturinn Framhald af bls. 8. breyta henni vinnandi fólki I hag. Með slikri menntun mun llka gildismat okkar á fristundinni breytast. I þessum orðum hef ég reynt að koma inn á höfuð hindranir þess, að við getum notfært okkur og aukið réttinn til menningarlifs. Ég hef lika reynt að vara við nokkrum hættum, sem andlegu og félagslegu sjálfstæöi okkar er búið. En ég vil lika minna á það, að i islenskri félagsmálalöggjöf er viða að finna ákvæði, sem horfa til aukinnar menningar, en viö höfum látiö ónotuö að mestu. Það er nefnilega svo meö löggjöf, samninga og réttindi, sem barist er fyrir og náð fram, að þetta eru fjársjóðir, sem þarf að nota, varðveita og ávaxta. Þar ber verkalýðshreyfingunni að lita i eign barm eins og i aukavinnu- málinu. Kröfur okkar til opinberra aðila eru hinsvegar þær að stærstu félagssamtök i landinu, Alþýðu- samband tslands, sem hefur inn- an sinna vébanda næstum þvi einn fjórða hluta landsmanna, fái stóraukið fjármagn til fræðslu- og menningarmála á sínum vegum. Þá verði hið bráðasta sett lög um fullorðinsfræðslu I samráði við samtök launafólks og fullorð- insfræðslustofnanir bæjar- og sveitarfélaga. Ég vil ljúka þessum orðum með þvi að segjá, að rétturinn til menningarlifs er og verður fyrst og fremst undir okkur sjálfum kominn — verkafólkinu til lands og sjávar, fólkinu sem stendur að mestum hluta undir menntunar- kerfi og menningarllfi Islensku þjóðarinnar. i Lindarbæ Sunnudag kl. 20.30. Miðasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19 og sýningardaga kl. 17-20. Simi 21971. . & SKIPAUTGtRB RIKISINS M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 11. þ.m. til Patreksfjarð- ar og Breiðafjarðarhafna. 'Tekur einnig vörur til Tálknafjarðar og Bildudals um Patreksfjörð) Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 10. þ.m.. M.s. Esja fer frá Reykjavlk miðviku- daginn 12. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, Flatevri, Súganda- fjörð, Bolungarvik, lsafjörð, Norðurfjörð. Siglufjörð og AkurevrlMóttaka alla virka daga nema laugardaga til 11. þ.m. Möðir okkar og fósturmóðir Elin Þorsteinsdóttir frá Löndum, Vestmannaeyjum lést að Hrafnistu 28. júni. Jarðarför hennar fer fram frá Landakirkju, Vestmannaeyjum, laugardaginn 8. júlí kl. 2. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Sigriður Friðriksdóttir Matthiidur Friðriksdóttir Tinsand Guðrún I. Jóhannesdóttir ......'l™*,®**** Fósturfaþir okkar séra Sigurður ó. Lárusson fyrrverandi prófastur f Stykkishólmi er látinn. Jarðarförin verður auglýst siðar. Siguröur Reynir Pétursson Bragi Jósepsson Alþýðubandalagið i Hveragerði Fundur verður haldinn I Alþýðubandalaginu Hveragerði mánudaginn 10. júli næstkomandi kl. 20.30. I kaffistofu Hallfriðar. Dagskrát 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Hrepps- málin. 3. Garðar Sigurðsson, alþingismaður, ræðir stöðu þjóðmála aö kosningum loknum. 4. Sumarferðalag. 5. Onnur mál. —Stjórnin Garöar Alþýðubandalagið i Reykjavík. Viðtalstimar borgarfulltrúa. Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins I Reykjavik hafa fasta viötals- tima að Grettisgötu 3, simi 17500, á þriðjudögum og miðvikudögum kl. 17—18 I sumar. SKEMMTANIR föstudag, laugardag, sunnudag Þórscafé Sfmi: 2 33 33 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01 Lúdó og Stefán leika. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—02 Lúdó og Stefán leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-02. Ludó og Stefán leika. Diskótek. Kosningaskemmtun Alþýðubanda- la gsins Klúbburmn Sfmi: 3 53 55 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 8-1 Ný hljómsveit.Basel Fusti og Kasion LAUGARDAGUR: Opið kl. 8-02 Ný hljómsveit,Basel Fusti og Kasion SUNNUDAGUR: Opið kl. 8-01 Hljómsveitin Kasfon og Diskótek. Glæsibær Sfmi: 8 62 20 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01 LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—02. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Ifljómsveitin Gaukar leikur öll kvöidin. Sigtún Sími: 8 57 33 FÖSTUDAGUR: Opið 9-02 Galdrakarlar niðri. Diskótek uppi. Grill-barinn opinn. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. GALDRAKARLAR NIÐRI.v Diskótek uppi. Grill-barinn opinn. BINGÓkl.3. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9-01. Galdrakarlar niðri meö gömlu og nýju dansana. Hótel Esja Skálafel! Sfmi 8 22 00 FöSTUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19—01. Organleíkur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14:30 og 19—02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleikur. Tiskusýning alia fimmtudaga. Hótel Loftleiðír Sfini: 2 23 22 BLÖMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema miðvikudaga kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. SUNDLAUGIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30, nema á laugardögum en þá er opiö kl. 8—19.30. Hreyfilshúsið Skemmtiö ykkur í Hreyfilshús- inu á laugardagskvöld. Miöa- og boröapantanir I sfma 85520 eftir kl. 20.00. Aliir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Fjórir félagar leika. Eldridansaklúbburinn Eiding. Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — simi 1 28 26 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21—01. Gömlu dansarnir LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—2 Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingókl. 3. loker Leiktækjasalur, Grensásvegi 7. OpiÖ kl. 12—23.30. Ýmis leiktæki fyrir börn og fullorðna, Kúluspil, rifflar, kappakstursbill, sjónvarpsleiktæki og fleira. Gosdrykk- ir og sælgæti. Góð stund hjá okkur brúar kynslóöabiliö. Vekjum athygli á nýjum biliiardsal, sem viö höfurn opnaö f húsakynnum okkar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.