Þjóðviljinn - 15.07.1978, Page 1
Viðskil rikisstjórnarinnar
DJOÐVIUINN
! Útgeröin safnar
launaskuldum
Laugardagur 15. júli 1978 —149. tbl. 43. árg.
Mikill ágreinmgur
í Alþýðuflokknum
Reynt að vinna tima með því að krefjast „skýringa
af Alþýðubandalaginu
ff
Greinilega eru mikil átök innan
Alþýöuflokksins um næstu skref I
stjórnarmyndunarviöræöum
þeim sem Benedikt Gröndal hefur
veriö faliö aö hafa forystu um.
Kom þetta fram i fréttatima lit-
varpsins f gærkvöld þar sem for-
maöur Alþýöufiokksins flutti
undarlegan skæting i garö Al-
þýöubandalagsins.
bingflokkur Alþýöubandalags-
ins fékk á miövikudagskvöld
klukkan 20.35 bréf frá Benedikt
Gröndal, formanni Alþýöuflokks-
ins, þar sem hann óskaöi eftir viö-
ræöum viö Alþýöubandalagiö um
samstjórn flokkanna tveggja og
Sjálfstæöisflokksins. Þingflokkur
Alþýöubandalagsins tók máliö
fyrir strax á fimmtudagsmorgun
á fundi sem hófst klukkan 10. Þar
var máliö afgreitt eins og viö
mátti búast og i samræmi viö þær
yfirlýsingar sem höföu komiö
fram frá forystumönnum Alþýðu-
Einvígi
Karpovs og
Kortsnojs
Hefst á mánudag
A mánudaginn kemur
hefst i bænum Baguia á
Filippseyjum einvigiö um
Heimsmeistaratitilinn i skák
milli Anatoly Karpovs, nó-
verandi heimsmeistara og
áskoranda hans Viktors
Kortsnojs. Einvigi þetta hef-
ur þegar vakið geysilega eft-
irvæntingu viöa um heim og
til Filipseyja hafa blaöa-
menn fiykkst i hundraöatali.
Hér heima veröur einviginu
örugglega gerö mjög góö skil
i fjölmiölum og þannig mun
Þjóöviijinn birta skákirnar
oghelstu fréttir samfara ein-
viginu daginn eftir. Aætlaö
er aö skákunum ijúki um
hádegisbiliö hér heima.
Skoöanir manna varöandi
úrslit i einviginu eru aö sjálf-
sögöu mjög skiptar þó fleiri
hallist á sigur Karpovs, sem
hefur átt mikilli velgengni aö
fagna siöan hann vann titil-
inn án þess aö hreyfa svo
mikið sem peð.Kortsnoj mun
hinsvegar alveg örugglega
berjast af mikilli hörku og
vist er aö hann á samúö alls
hins vestræna heims eftir
flóttann frá Sovétrikjunum
áriö 1976 sem frægur er orö-
inn. Sérfræðingar eru á einu
máli um aö einvigið dragist
verulega á langinn og standi
i þaö minnsta 2 mánuöi og
ekki sé ósennilegt aö reikna
meö aö þaö taki 3 mánuöi aö
knýja fram úrslit. Sá sem
fyrr vinnur 6 skákir hreppir
titilinn en einviginu veröur
þó hætt eftir 36 skákir ef ann-
ar keppenda veröur ekki bú-
inn aö knýja fram 6 sigra. Þá
vinnur sá sem fleiri skákir
hefur unniö.
—hói.
bandalagsins, þaö er aö Alþýöu-
bandalagiö teldi rétt aö reyna
myndun vinstristjórnar og aö
málefnalegan grundvöll skorti til
þess aö hef ja viöræður viö ihald-
iö. Enda heföu slikar viöræöur
aöeins oröiö til þess aö tefja tim-
ann og þvi hafnaöi þingflokkur
Alþýöubandalagsins þátttöku i
samstjórn meö Sjálfstæöisflokkn-
um. Sjálfstæöisflokkurinn tók
beiöni Benedikts Gröndals hins
vegar jákvætt.
Deiiur i Alþýðuflokkn-
um
bingflokkur Alþýöuflokksins
hélt svo fund i fyrrakvöld um
málin aö fengnum svörum Al-
þýöubandalagsins og Sjálfstæöis-
flokks. Þar var hver höndin uppi
á móti annarri, „fréttamannaliö-
iö” beitti sér harkalega gegn þvi
aö Benedikt Gröndal fengi af
hálfu flokksins heimild til þess aö
reyna myndunvinstristjórnar.SÍÖ-
degis — kl. 4 i gær — hófst svo
flokksstjórnarfundur Alþýöu-
flokksins. Þar uröu haröar deilur
og allt i hnút. Niöurstaða varð i
rauninni enginn. Þrátt fyrir af-
dráttarlaus svör Alþýöubanda-
lagsins fékkst flokksstjórnin ekki
til þess aö afskrifa möguleikana á
samstjórn meö ihaldinu og þess
vegna óskaöi Benedikt Gröndal
eftir þvi fyrir hönd flokks sins aö
Alþýðubandalagiö skýröi nánar
svar sitt! Þessi ósk Benedikts
Gröndals komst fyrst til þing-
manna Alþýöubandalagsins i
fréttatima útvarpsins i gærkvöld,
en bréf barst svo formanni
Alþýöubandalagsins um átta
leytiö i gærkvöld. Mun Lúövik
Jósepsson svara nýju bréfi
Alþýðuflokksins þegar i staö.
Tefja málin
t fréttatima útvarpsins i gær-
kvöld sagöi Benedikt Gröndal aö
flokksstjórn Alþýöuflokksins
mundi óskaeftir þvi aö „Alþýðu-
bandalagið skýr6i nánar afstööu
sina”. Sagöi Benediktaö bréf Al-
þýöubandalagsins heföi komiö
þeim Alþýöuflokksmönnum
spánskt fyrir sjónir eftir könn-
unarviöræöurnar, enda þótt þaö
hafi legiö fyrir lengi opinberlega
— áöur en Alþýöubandalagiö
sendi skriflegt svar sitt — hver
var afstaöa flokksins til stjórnar-
myndunar. Benedikt sagöi enn-
fremur i útvarpinu i gærkvöld að
hann vildi nú fá örlitiö svigrúm
vegna þessa „einkennilega”
bréfs Alþýðubandalagsins — og
sjálfsagt er meginskýringinsú aö
Alþýöuflokkurinn vilji nú vinna
tima þar sem þar er allt i haröa
hnút og engin samstaöa um þaö
hvert eigi að veröa næsta skref
Benedikts I stjórnarmyndunar-
viðræðum. En meö þessum
undarlegu vinnubrögöum er
flokksstjórn Alþýöuflokksins ein-
ungis aö tefja málin meöan
vandamálin „hrúgart. upp” eins
og Benedikt benti á i útvarpinu i
gærkvöld. Þaö er hins vegar
endemisfjarstæöa aö Alþýöu-
bandalagiö hafi tafiö málin þvi
þingflokkur þess svaraöi af-
dráttarlaust og skýrt innan sólar-
hrings frá þvi að honum barst
bréf Aiþýöuflokksins. Þegar Al-
þýöuflokkurinn biöur nú um skýr-
ingar Alþýðubandalagsins er þaö
aðeins til marks um þaö hversu
illvigar deilur eiga sér staö innan
Alþýöuflokksins.
Nokkur brögö viröast vera aö
þvi um þessar mundir aö út-
geröarmenn treysti sér ekki til
aö standa i skiium viö sjómenn
með iaunagreiðslur. Hafa þó
nokkrar kvartanir um þetta mál
borist Sjómannasambandinu,
og var um þaö fjailaö á fram-
kvæmdastjórnarfundi fyrr i vik-
unni.
Astandið virðist þó vera mis-
munandi eftir stööum.
Guömundur J. Jónsson, for-
maður sjómannadeildar Verka-
lýðsfélags Akraness sagði i viö-
tali I gær aö ástandiö væri mjög
slæmt viða.
Hann sagöi aö skuldasöfnun
væri aö byrja hjá útgeröinni á
Akranesi gagnvart sjómönnum,
væru það einkum togararnir
þrir sem i erfiðleikum væru.
„Þetta er mjög alvariegt
mál”, sagði Guömundur, „og
L“
furðulegt aö jríkisstjórnin skuli
ekki ábyrgjast aö hægt sé aö
standa viö siöustu fiskveröa-
ákvöröun sem er opinber
ákvörðun, gerð meö atkvæði
fulltrúa rikisstjórnarinnar i
Verölagsráöi.”
A Siglufiröi fengum viö þær
upplýsingar hjá óskari Gari-
baldasyni aö erfiðleikar væru
meö aö fá greitt orlof hjá Þor-
móöi ramma h.f. en ekki vissi
Óskar til aö vanskil væru komin
á sjálfar hlutagreiöslurnar enn.
Taldi þó aö það gæti veriö þótt
hann vissi ekki um.
Guöjón Jónsson, formaöur
Sjómannafélags Eyjafjarðar
sagðist vita um að vanskil væru
farin að gera vart við sig hjá út-
geröarmönnum. Hann kvaöst þó
ekki vita nein dæmi um þaö i
Eyjafirði.
eng
5-6000 manns aö Skógar-
hólum
Þessi telpa var ao taka af hestinum sfnum, pegar —nm nar ao.
Á milli fimm og sex
þúsund manns voru sam-
ankomnir á Skógarhóla-
móti Landssambands
hestamannafélaga/ þeg-
ar þaö var sett í gær kl.
13. Hestará mótinu munu
vera um 300 talsins.
Albert Jóhannsson formaöur
LH setti mótiö meö stuttu
ávarpi, eftir að kynbótahestum
og gæðingum haföi verið riöið
hópreiö inn á mótssvæöið. Voru
áhorfendur sammála um að i
þeirri hópreið hefðu tekið þátt
flestallir bestú gæðingar lands-
ins.
Veður var ekki eins og best
hefði verið á kosið i gær, hægur
vindur en rigning með köflum.
Mikið bar á útlendingum meöal
gesta, enda munu tæplega tvö
þúsund gestir hafa komiö
erlendis frá til þess aö taka þátt
I Skógarhólamótinu, flestir
Þjóðverjar, en einnig mátti
heyra mælt á franska tungu og
norðurlandamál. Blaöamanni
Þjóöviljans var meðal annars
sagt frá einum Þjóöverja sem
þarna er gestur. Hann á heima i
Þýskalandi sjötiu islenska hesta
og taldi sist of langt farið á
hestamannamót frá heimaland-
inu til Þingvalla.
Skógarhóiamótinu veröur
fram haldiö i dag kl. 10 fyrir
hádegi og lýkur á morgun.
—hm
SUÐURNES:
Stöðvast frystihúsin?
500 manns geta misst atvinnuna
Eins og fram kom í frétt
í blaðinu í gær munu flest
frystihús á Suðurnesjum
stöðva rekstur sinn 26. júli
n.k. vegna hins mikla halla
sem verið hefur á þeim að
undanförnu en meðaltapið
mun vera 17-18% að sögn
forráðamanna frystihús-
anna.
1 gær var haft samband við
nokkra talsmenn frystihúsa i ná-
grannabyggðalögum Reykjavik-
ur og spurst nánar fyrir um stöðu
frystihúsanna.
— Guðjón Ólafsson forstjóri
Hraðfrystihúss Ólafs Lárussonar
t Kefiavik, sagði aö tapið hefði
verið að undanförnu 3-4%. Siöan
hefði þessi 11% fiskverðslækkun
SH komið til viðbótar og þá væri
ljóst að rekstrargrundvöllurinn
væri brostinn. Guöjón sagöi að
frystihúsaeigendur á Suðurnesj-
um hefðu haldiö fund s.l.
miðvikudag þar sem ákvöröunin
um stöðvunina heföi verið tekin.
Þeir heföu þá farið fram á þaö
viö rikisstjórnina aö hún tryggði
áframhaldandi rekstur. Guðjón
taldiaðef bankaláninværuhækk-
uö og vextir lækkaðir þá myndi
þaö hjálpa mikið, en gengisfell-
ingu taldi hann ekki leysa neinn
vanda til frambúðar. Þó taldi
hann að i reynd væri búið aö
lækka gengið meö lækkun fisk-
verös af hálfu sölusamtakanna.
Siðan sagði Guðjón orörétt: Mér
þykir þaö hreint furöulegt aö
rfcisstjórnin geti ekkert gert fyrir
fiskvinnsluna á meöan hún telur
sig hafa umboö til aö skipa i alls
kyns stööur og embætti.
Þá var haft samband viö Pál
Andreasson framkvæmdastjóra
Meitilsins i Þorlákshöfn.
Páll sagöi að allt væri að sigla i
strand hjá þeim en stjórn fyrir-
tækisins heföi ekki enn tekiö
ákvöröun hvort af rekstrarstööv-
Framhald á 14. siöu
Næsta blað á míðvikudag
Vegna.skemmtiferöar starfsfólks um heigina kemur næsta blað af
Þjóöviljanum ekki út fyrr en á miövikudag 19. júii.