Þjóðviljinn - 15.07.1978, Side 3

Þjóðviljinn - 15.07.1978, Side 3
Laugardagur 15. júli 1978 ÞJÓDVILJINN — StÐA 3 Sjtsjaranskí: 13 ára frelsissvipting 14/7 — Sovéski andófsmaðurinn Anatóll Sjtsjaranskl var I dag dæmdur til 13 ára vlstar I fangelsi og þrælkunarbúðum. Hann var meðal annars ákærður fyrir njósnir fyrir bandarlsku leyni- þjónustuna CIA, en hefur lýst þá ákæru tilhæfulausa með öllu.Dómurinn hefur þegar verið 13/7 — Að sögn lækna er liklegt, aö um 120 manns muni látast af brunasárum eftir gassprenging- una miklu, sem varð á tjald- og hjólhýsastæði á sunnanverðri stönd Katalóniu á þriðjudaginn. ■ Ef svo verður, stigur tala látinna af völdum sprengingarinnar upp undir 300. Að sögn deildarlæknis eins i Barcelona eru 47 sjúklingar á deild hans með þriðja stigs brunasár yfir allan likamann, og segir læknirinn að þeir, sem hafi slik brunasár á yfir 60% húðar- harðlega fordæmdur viða um lönd. Leónid bróðir Sjtsjaranskis, sem var viðstaddur er dómurinn var kveðinn upp, sagði að bróður sinum hefði ekki brugðið hið minnsta er dómarinn las upp niðurstöður réttarins, en það tók 90 minútur. Siöan hefði Sjtsjar- innar, hafi mjög litla möguleika á ab lifa af. Hitinn af sprengingunni var gifurlegur, eða svipaður og af völdum k jarnorkusprengingar. Segir læknirinn að hitinn hafi eyöilagt flestar taugar I sjúkling- unum, þannig ab þeir þjáist ekki. Sumir sjúklinganna eru litlu eða engu betur leiknir en þeir, sem fórust. Einn þeirra, sem fluttir voru til umrædds s júkrahúss, hef- ur ekki þekkst. Sjö lítil börn eru sér á stofu, en aðeins einu eöa tveimur þeirra er hugað lif. anski sagt, að þær fjarstæöu- kenndu sakir, sem á hann hefðu verið bornar, myndu vissulega ekki hindra frelsun allrar gyðingaþjóðarinnar. Hann kvaöst svara dóminum með gömlu vig- orði gyöinga i dreifingunni: „Næsta ár I Jerúsalem!” Anatóli Sjtsjaranski er þritugur að aldri, af gyðingaættum frá Ckrainu. Hann er stæröfræðingur að mennt og starfaði við tölvur. Hann má kallast til þess að gera nýliði i hópi sovéskra andófs- manna, þar eð hann mun ekki hafa gengiö i liö með þeim fyrr en 1973, er honum var neitað um vegabréfsáritun til Israels, á þeirri forsendu að hann hefði i gegnum starf sitt komist á snoðir um rikisleyndarmál. Að sögn Ritzau-fréttastofunnar Sjtsjaranski —”.... næsta ár I Jerúsalem.” Young ekki af baki dottinn: Sprengingin á spænsku baðströndinni: Hitinn eins og af kjarnorku- sprengingu Eritreskir skæruliðar — Eþlópiustjórn býður þeim ekkert nema al- gert strið. Eþíópíustjóm hafn- ar viðrræðutilboði Eritreumanna Of mikið gert úr ítökum Sovétmanna í Afríku 13/7 — Andrew Young, hinn opin- skái ambassador Bandarikjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, þreyt- ist ekki enn á að láta frá sér fara ummæli, sem eru óþægileg fyrir stjórn hans. t dag sagði hann I viðtali við franska sjónvarpið að hann teldi að fullyröingar um áhrif Sovétrikjanna og Kúbu 1 Afriku væru mjög orðum auknar. Hann kvaðst halda að áhrif Frakklands, Bretlands og jafnvel Bandarikjanna þar I álfu væru öllu meiri. Llklegt er að þessi um- mæli Youngs vekigremju Banda- rikjastjórnar, sem undanfarið hefur gert mikið úr áhrifum Sovétrikjanna og bandalagsrikja þeirra i Afriku. Young kvaðst ennfremur ekki trúaður á, að Kúbanir hefðu átt nokkurn þátt i skipulagningu inn- rásar zaireiskra uppreisnar- manna I Shaba nýverið, en hins- Dæmdur til dauða 14/7 — Tass-fréttastofan sovéska skýrði svo frá i dag aö rússneskur skrifstofumaður, Anatóll Filatof að nafni, hefði verið dæmdur til dauða fyrir njósnir á vegum erlends stórveldis, sem ekki var tflgreint. Að sögn fréttastofunnar haföi Filatof gengið I þjónustu stór- veldis þessaer hann fór til Alsir I viðskiptaerindum 1974. Eftir andófsmönnum i Moskvu er haft, að þeir telji ekki að réttarhöldin yfir Fflatof hafi staöið i neinu sambandi við réttarhöldin yfir Sjtsjaranski og öörum sovéskum andófsmönnum undanfarið. vegar teldi hann að Austur-Þjóö- ver jar væru ekki saklausir af þvi. En Kúbanir myndu að visu hafa vopnað og þjálfað uppreisnar- menn, og bæru þeir þvi að vissu leyti ábyrgð á innrásinni. aonsKU var mesta óhapp Sjtsjaranskis það, að um skeið árið 1975 bjó hann i sömu ibúð og skurölæknir að nafni Lipavski, sem var heldur tvöfaldur i roðinu, þvi hann starfaði bæði á vegum CIA og KGB. Akæran á hendur Sjtsjaranski mun einkum byggð á ummælum Lipavskis, án þess þó að það liggi fyrir að Lipavski hafi nefnt nokkur dæmi um ólöglegt athæfi af hálfu Sjtsjaranskis. Sjálfur hefur Sjtsjaranski lýst sig saklausan af öllu þvi, sem yfir- vöid báru á hann. 14/7 — Herforingjastjórnin i Eþiópiu visaði i dag á bug tilmæl- um sjálfstæðissinna i Eritreu um samningaumleitanir i þvi skyni aö binda endi á striðið i Eritreu. Segist stjórnin staðráðin i þvi að halda áfram hernaði gegn sjálf- stæðissinnum uns þeir hafi verib gersigraðir. Undanfarið hafa talsmenn skæruliöa i Eritrcu og Tigre greint frá auknum liðssafn- aði Eþiópiuhers I norðurhluta Eþiópiu og grimmilegum bardög- um stjórnarhersins og sjálf- stæðissinna. Eritresku sjálfstæðishreyfing- arnar, ELF og EPLF, lögöu I lok s.l. mánaðar til að viðræður án nokkurra fyrirfram skilyrða yrðu teknar upp millistriðsaðila. Talið er að Sovétrikin séu hlynnt þvi að reynt sé að jafna deilurnar á þennan hátt, og Akmed Nasser, leiðtogi ELF, var nýkominn frá Moskvu er viðræðutilboðiö var lagt fram. Striðiö i Eritreu hefur staðið yfir I 17 ár. // með stóru mögulelkana... ZAXTAVA 750L Vatnskajld 4 cyl vél Rúmtak: 767 sm' Hestófl: 25 DIN Þjoppun: 7,5 . I Rafkerti 12v Hjolbaröar 5 20x12' Þyngd 605 kcj hægt er að auka til inuna farangursrýini með því að leggja niður bak á aftursæti, hurðir stórar, til að auðvelda mönnum að komast í og úr bílnum. Og ekki spillir bensíneyðslan en hún er aðeins 6 lítrar á 100 km. 6 L á 100 km. GJvarahlutir ^BMB^ Ármúla 24. Reykjavík. Sími 36510

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.