Þjóðviljinn - 15.07.1978, Qupperneq 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. júli 1978
Alveg er þaö með ólikindum
hvað fólk er trúlaust og jarð-
bundið á þessum slðustu tlmum.
Einhverjir efnishyggjumenn á
Timanum gefa meira að segja I
skyn að stjörnuspáin okkar
fyrir stjórnmálamennina sé
heimasamin. Til að fyrirbyggja
allan misskilning ætlum við að
birta spána hans ólafs Ragnars
aftur, en hún er eins og allar
hinar spárnar tekin beint úr
stjörnudálki Morgunblaðsins og
unnin samkvæmt áreiöanlegum
stjarnfræðilegum rannsóknum,
eins og annaö þar I blaði.
í tilefni af „yngingu” alþingismanna:
„Hver hefur stoliö
Vegna sjóralls Dagblaðsins,
hefur formaöur Alkuklúbbsins
sent frá sér eftirfarandi til-
kynningu:
„Hjólreiðarallí
Álkuklúbbsins 78”
Þeir grínast með
Hvao segja gjaf
stjomumar;
Sérfr«Oíngur rar i ■fjarafraAÍ befnr vinaa
l*(a*t beOt* ilOuni um «6 birta stJOnuupé aol
arra atJArBmAiamanna, avo þelr mfgt ki
ettthvat at atyOjaat vi» þaaaa crfl*n dafa
ijtlfsdglu verOotn viO vi6 þaasam óakum
munum framvagia rvyma a& gafa ralamðnnt
þJMartaaar ftJarafrmAUagar rAbleggiag
Ragnar
Kitthvaö llzt þeim þunglega á
Ólaf Ragnar, flokksbræörum
hans sem skrifa Þjóðviljann. 1
ger birtir Þjóðviljinn þátt sem
nefnist „Hvaö segja stjörnurn-
ar?" og er þar meöal annars
ráðgjöf til stjörnunnar, Ólafs
Ragnars Grimssonar, alþingis-
manns.
Þar er honum gefið þetta heil-
rcti:
„Þú munt þurfa að vinna með
fólki, sem þér fellur ekki I geð.
Reyndu samt aö láta það ekki
fara i skapið á þér".
Menn kunnugir Ólafi Kagnari
telja að honum sé ekki vanþörf á
þessu heiircði.
þingsætínu minu?”
FeU- fl
nótan
— Þaö yrði nú of langt mál að
fara út i það allt saman. En I
heildvarákveðiö.að stór hópur
stúdenta, aðallega úr raunvis-
indadeildum, legði niöur nám,
þegar i staðog stofnuðu SVR, og
var undirritaður gerður að for-
manni.
— SVR?
— Já, stúdentavinræktun.
Stúdentarád stofnar yín-
yrkjubú á Vestfjöröum
Viötal viö nýkjörinn formann SVR
Feilan rak augun i
gagnmerka frétt i
besta blaði borgar-
innar, Timanum, i
gær. Þar segir, að ung
háskólahjón hafi i upp-
reisn leitað til náttúr-
unnar til að rækta vín-
við i stað þess að
hanga yfir leiðinlegum
námsskruddum á há-
skólabóka söf nu m.
Feilan hafði þegar
samband við formann
Stúdentaráðs varðandi
hug islenskra háskóla-
nema til þessa máls.
— Hafa Islenskir stúdentar I
huga að fara að dæmi banda-
rlsku háskólahjónanna?
— Ja, eftir aö greinin birtist i
Tímanum hefur ekki linnt slm-
hringingum til formannsins, og
var fundur um málið haldinn i
morgun og komu þar fram
athyglisveröar tillögur og
margar þeirra samþykktar.
— Hverjar þá?
Þau gerðust
vínbændur
Ung hjón I uppreisn leituðu
náttúnumar og fóru að
rækta vlnvið I stað
þess að
vera háskólafólk
Alei Hargrsve og L«aila
koaa hant drekka r 1*10 vla á
elgln vlnbógarðl á l.oag
liland Þau ern romlega þrllag.
haaa er frá New Vork af «U lög-
frrMaga. báa er frá Loog
lalaad.
Alex Hargrave gtundaði nám
við flnustu háakóU I Handarlkj
unum. PrinceUjn og Harvard.
Þessihópur mun skiptast í tvær
deildir: vinlagningarmenn eða
forbruggarar, sem sjá um
fyrsta stig vingerjunarinnar og
svo eimingjarnir, sem sjá um
eimun, hreinsun og átöppun.
— Hvar verða samtökin til
húsa?
— Við munum fara að dæmi
bandarisku hjónanna, og flýja
Reykjavik i uppreisnarhug. Viö
höfum augastað á ákveðnu eyöi-
býli á Vestfjöröum, sem við
hyggjumst breyta i vinyrkjubú.
Viö höfum þegar sótt um hi-
býlalán, útihúsalán og bústofns-
lán auk lána til vélakaupa hjá
Stofnlánadeild landbúnaðarins.
— Þetta verður sem sagt mjög
umfangsmikiö vinræktunarbú?
— Já. Við þurfum fyrst og
fremst ibúðarhúsnæði fyrir 300
manns, þá rúmfrek útihús fyrir
húsdýr eins og drykkjuhrúta og
fyllisvin. Nú svo eru þarna
peningafrek vélakaup i spilinu.
Það þarf 100—1000 litra vinkúta,
eða gerjunartanka svokallaða.
Þá þarf stórar eimingarsam-
stæður, sem eru sjálfvirkar og
stansaviö90% styrkleika. Einn-
ig þarf aö kaupa flöskur og gler.
ásamt limmiðum þar sem á
stendur „Stúdentafullkomnun”,
en við litum á þessa uppreisnar-
iöju sem hámark stúdentasæl-
unnar. Þetta verður skamms-
tafað ..Stúdfull”.
— En er þetta ekki ólöglegt at-
hæfi?
— Nja. Okkur mun verða veitt
undanþága frá áfengislöggjöf-
inni þar sem um tilraunastarf-
semi er að ræða. Nemendur úr
þjóðfélagsfræðum munu fylgj-
ast með aðlögun háskólanema
að eðlilegri sveitanáttúru, og
mun Ólafur Ragnar Grlmsson
vera leiðbeinandi þessara rann-
sókna, en þær munu eiga að
sanna, hve auðvelt homo sapi-
ens á meö að aðlaga sig nýju
umhverfi. Þá munu læknanem-
ar fylgjast með aukini hnignun
heilsufars viö vaxandi fram-
leiðslugetu vinyrkjubúsins. Þá
munu nemar úr Náttúrufræði-
deild fylgjast meö þróun
drykkjudýranna og einnig gera
rannsóknir á breytingu náttúru-
rflcis með tilkomu stúdentanna.
— Hvaö verður svo gert við
framleiðsluna?
— Veröi einhver umframlögg
eftir, þegar þessar rannsóknir
hafa tekið sitt, munum við nota
vínafuröirnar til að styrkja og
efla löggæslustörf Vestfirðinga.
— Hvurnig þá??
— Viðast hvar á Vestfjöröum
hefur löggæsla verið liðsmikil
en hefur haft fá verkefni. Þarna
erþvikomiðkærkomiö tilefni til
að koma á staöinn og hella
niður þessari ólögmætu fram-
ieiðslu. Munu lögreglumenn
sýslanna leitast viö aö hella úr
talsverðri hæð, úr eyrnahæö, til
aðdrýgja úrhellingartimann, og
þarmeö auka timakaup sitt.
Þessa aðferð kalla vestfirskir
löggæslumenn aö „hella fyrir
eyrun”.
— Með kveðju
— Feilan.
„Álkuklúbburinn mun sýna
og sanna, að hann er engu
siðri en ákveðið siðdegisblað,
sem hefur haft hundómerki-
legt sjóralli á sinum vegum.
Miðnefnd Alkuklúbbsins (þ.e.
formaður) hefur ákveðið að
stofna til hjólrciðarallis, þar
sem öllum meðlimum klúbbs-
ins er boðin þátttaka. Ralliið
hefst næstkomandi sunnudag
og verður lagt af stað frá Nes-
kirkju kl. 8.53 stundvislega.
Formaðurinn sjálfur, Hanni-
bal ö. Fannberg, mun ræsa
þátttakendur með kindabyssu,
og er þjófstart bannað. Hjólaö
veröur i blóðspreng niður á
Hressó, en þar mun jafnréttis-
siða Þjóðviijans standa fyrir
morgunkaffi. Að ioknu kaffi og
kökum vcrður ræst á nýjan
Icik og I þetta skipti verður
þeyst upp i Höfða, þar sem
Sigurjón Pétursson mun bjóða
upp á ölgias, en gamali
meðlimur klúbbsins, Davið
Oddsson, mun sýna hvar hann
keypti ölið. Þá verða hjólin
knúin upp aö Elliðaám, en þar
mun hinn heittelskaöi for-
maöur klúbbsins, Hannibal ö.
Fannberg halda stutt ávarp.
Fjórum timum slöar verður
lagt af stað á nýjan leik og I
þetta skipti verður haldið
niöur I Sundahöfn, þar sem
hjólreiöamönnum gefst tæki-
færi til að taka stutta sund-
spretti til að kæla fæturna.
Hannibal ö. Fannberg, marg-
rómaður leiðtogi Alkuklúbbs-
ins, mun fara að dæmi Maós
formanns og sýna nokkuð vel-
þekkt sundtök. Eftir sundið
verður ræst að nýju, og brunað
upp I Breiðholt. Þar mun
kvenfélag Framfarafélags
Breiðholts 2 „Fjallkonurnar”,
taka á móti hjólaköppum og
veita hressingar. Junior
Chamberfélag Breiðhyltinga
munu halda örstutt námskeið I
fundarhaldi og sjálfsöryggi og
heittelskaöur formaöur Alku-
klúbbsins, Hannibal ö. Fann-
berg, mun syngja nokkur
frumsamin lög. Að þvi loknu
verður enn stigið á bak hjól-
fákum, og ræst I siöasta
„legginn” — að Frimúrara-
húsinu. Þar mun hinn fjölhæfi
og margvirti formaður okkar,
Hannibal ö. Fannberg, veita
sigurvegaranum verölaunin,
— hjólastyttuna úr ekta plasti.
Dómari veröur hinn dáði og
snjalli leiðtogi klúbbsins,
Hannibal ö. Fannberg, og
mun hann fylgjast með keppn-
inni úr nýrri Caddilac de Luxe
-bifreið sinni.”
Með félagskveöju,
llannibal ö. Fannberg
formaður