Þjóðviljinn - 15.07.1978, Side 16

Þjóðviljinn - 15.07.1978, Side 16
wðvhhnn Laugardagur 15. júli 1978 ABalsfmi bjóBviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum: Ritstjörn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösia 81482 og Blaöaprent 81348. C181333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. Sumarloönuvertíðin hefst í dag: 50 bátar munu stunda veiðarnar Sumarloönuveiðin byrjar nefnd þá munu á milli 40 og ingur hefur staðið yfir hjá i dag. Að sögn Andrésar 50 bátar hef ja veiðar næstu bátunum fyrir þessar veið- Finnbogasonar hjá Loðnu- daga, en mikill undirbún- ar. Bandalag ísl. skáta LJ tskvrir rnálið eftír Heiidaryfirlit um fjárreiöur skátasirkusins haföi ekki borist menntamálaráöuney tinu i gær, en Birgir Thorlacius, ráöuneytis- stjórisagöi isamtali viö Þjóöviij- ann aö þar sem bréf ráöuneytis- ins heföi ekki borist Bandalagi fsl. skáta eins fljótt og til var ætlast, værisvars ekki aö vænta fyrr en á mánudag. Ég vil ekki tjá mig um þetta mál fyrr en heildaryfirlit þetta hefur borist ráöuneytinu, sagöi Birgir. Aöalatriöiö, frá bæjardyr- um ráöuneytisins séö, er aö fjár- munirnir fari, eins og til var ætl- ast i byggingu æskulýðsheimila og til skátahreyfingarinnar. Þaö er mikil ábyrgö aö taka fé frá Fé- lagsheimilasjóöi og sinfóniu- hijómsveitinni eins og gert var, og veita i annaö, og þvi er eðlilegt aö viö fylgjumst meö framvindu mála. M enntamálaráöuneytiö tekur endanlega afstööu í öllum slikum málum, sagði Birgir, en þess misskilnings hefur gætt aö tollstjóraembættiö hefði meö mál þetta að gera. Tollstjóri er okkar ráöunautur i þessu efni, sagöi Birgir, viö leituöum umsagnar hans um niöurfellingu skemmt- anaskattsins og þvi var athygli hans vakin á málinu þegar i upp- hafi. —AI Menn eru yfirleitt bjartsýnir á aöafli veröi góður, þó svo aö litiö sé vitaö meö vissu um ástand loðnustofnsinsnéhvemikið magn bátarnir komi til meö aö geta veitt. Ekki er búist viö aö hömlur veröi settar á veiöarnar. Eins og siöast liöiö ár þá er búist viö aö sumarvertiöin og vetrarvertiöin nái saman, þ.e. skipshafnirnar munu hætta veiöunum I kringum áramótin en taka upp þráöinn aö nýju strax i janúar og veiöa fram i marslok. Aöalveiöisvæöiö á sumarver- tiöinni er djúpt út af Noröur- og Vesturlandi, allt frá Vikurál norður undir Kolbeinsey. —Þig Doremi- kórinn í Lindar- bæ kl. 2 • t dag kl. 14 heidur sænski IDoremi-kórinn tónieika i Lindarbæ. Doremikórinn starfar á vegum Menningar- • og fræöslusambands aiþýöu i IGautaborg. Hann hefur aö undanförnu verið á söng- feröaiagi á islandi og m.a. * sungiö á Stykkishólmi og I Akureyri. Þessir tónleikar eru þeir I siðustu sem Doremi-kórinn ■ heldurhér á landi, þvi kórinn I heldur utan á mánudag. I, Húsiö aö Hverfisgötu 86. Giöggt má sjá uppgröftinn undir gafii hússins. Hverfisgata 86 skal burt embættismannakerfið fer á kreik fyrirhuguð stofnun íbúasamtaka Regina Einarsdóttir: Nauösyn- legt aö stofna ibúasamtök til aö huga aö málum sem þessu. Ljósm. tók —eik—. Um leið og kosningar voru afstaðnar, vöknuðu í- búar við Hverfisgötu upp við vondan draum: Vinnu- flokkar, sendir af embætt- ismönnum borgarinnar höfðu ráðist að húsinu/ sem hér sést á mynd# en það stendur við Hverfis- götu 86. Unnu vinnuflokkarnir við aö af- tengja leiöslur frá húsinu, negld var plata fyrir útidyr hússins, en nokkru áöur haföi eina ibúa húss- ins veriö sagt upp húsnæöinu. I blööunum i gær staöfestist ill- ur grunar nágranna hússins, en þá gat aö lita auglýsingu frá Inn- kaupastofnun Reykjavikurborg- ar, sem óskaði eftir tilboöi i niðurrif eöa brottflutning hússins. t tilefni þessa hafði blaöið sam- band við Reginu Einarsdóttur, sem býr aö Hverfisgötu 90, en hún hefur alist upp i þessu hverfi frá barnsaldri, og hefur aö undan- förnu unniö aö stofnun ibúasam- taka hverfisins. Regina sagði, að sér virtist þetta vera sama stefnan og ætiö, þegar um væri að ræöa eldri hús á miðbæjarlóðum. Þaö eina sem um væri hugsaö væri aö rifa, og i þessu tilfelli væri um aö ræöa vel Ibuöarhæft hús. Hins vegar væri minna gert af þvi aö reyna að laða fólk til búsetu á miðbæjar- svæöinu, sem hlyti þó að vera aö mörgu leyti mun hagkvæmara. Sjálf sagðist Regina aldrei hafa oröið að fara langar leiðir i opin- berar stofnanir kvikmyndahús, sundlaug, né hledur væri langt aö sækja skóla, sem núna nálguðust þaö aö vera tómir I eldri bæjar- hlutum. Eins mætti benda á, sagði Regina, aö Bjarnaborgin hér beint á móti hefði veriö friöuö fyrir nokkru siðan, og þaö hlýtur aö krefjast þess aö nánasta um- hverfi verði lika friöaö. Það er nauösynlegt aö stefna aö þvi, aö friöuð hús standi ekki eins og illa geröir hlutir innan um stein- steypukassa og glerhýsi. Undirskriftasöfnun Aö undanförnu hefur Regina gengiö meö undirskriftaskjal Söng en ekki áróður sagöi verkstjórinn Nafnlausi sönghópurinn hefur aö undanförnu fariö á ýmsa vinnustaöi og skemmt starfs- fólki meö nokkrum hressilegum verkalýössöngvum. Hefur þetta hvarvetna mælst vel fyrir, enda gerir sönghópurinn þetta endur- gjaldslaust. _ I gær brá hins vegar svo viö þegar sönghópurinn skemmti hjá BUH aö hinn nýráðni verk- stjóri frystihússins flautaöi meö verkstjórafiautu sinni þegar veriö var aö klappa fyrir söng- hópnum eftir aö hann haföi sungið nokkur lög. Rak hann fólkiö aftur til vinnu og sagöi jafnframt aö sönghópurinn heföi átt aö syngja en ekki aö flytja áróöur. Eins og kunnugt er var i sólstöðusamningunum samiö um aö nota mætti ákveö- inn tima vikulega af vinnutima til fundahalda og menningar- starfs. Sannarlega hefur vist engum dottið I hug aö verkstjór- arfenguaö „ritskoöa" áöur þaö sem flutt er fyrir starfcfólkiö. milli húsa i næsta nágrenni en i þvi segir: „Við undirritaöir ibúar næsta nágrennis við húsið Hverfisgötu 86viljum hérmeð mótmæla öllum fyrirætlunum borgarinnar i þá átt að rifa eöa fjarlægja umrætt hús. Við teljum heppilegast, aö húsiö verði áfram sem hingað til ibúö- arhús, en þó þannig aö þaö verði fært inn i lóðina. Um leiö viljum við minna borg- aryfirvöld á, aö brýna þörf ber til að bæta umhverfiö á þessu svæði þannig aö íbúabyggö haldist þar og eflist”. Hafa undirtektir ibúanna á svæðinu veriö meö ágætum, og munu nánast allir, sem Regina hefur náö til, skrifaö undir. En jafnframt þessu kvað Regina nauösyn á, aö stofnuö yrðu ibúasamtök, sem gæti hags- muna ibúa hverfisins, og hafi auga með ákveönum málum eins og hér um ræðir. Maður verður oft var viö, að fólk hugsi sem svo, að þaö sé engu hægt að breyta, sem opinberir aðilar hafi einu sinni ákveðið, en ég held áð þetta sé alrangt, og væri vafalaust hægt aö tina til fjölda dæma þvi til sönnunar. Þaö er áriðandi, aö sem flestir eigi þátt i ákvörðunum varðandi umhverfi sitt og hafi sem mest áhrif á mótun þess. í rauninni er þaö ekki bara æski- legt, heldur sjálfsagt, aö svo eigi aö vera. Aö lokum bað Regina um, aö þvi yröi komiö til skila, aö áhuga- samir einstaklingar um stofnun ibúasamtaka hafi samband viö sig, annaö hvort heima aö Hverfisgötu 90 eöa i simá 26568. Seinasti íbúi hússins Blaðiö hafði samband viö Jó- hönnu Hannesdóttur, en hún var seinasti ibúi hússins. Hún sagði, að eftir aö Reykjavikurborg keypti húsiö fyrir um ári siöan til niöurrifs, heföi henni verið sagt að sækja um húsnæöi á vegum borgarinnar, sem hún og geröi, og óskaöi sérstaklega eftir húsnæöi við Skúlagötu, þar sem hún heföi alist upp i þessu hverfi alla tiö, fyrst i gamla Barónshúsinu að Laugavegi 92, en siöustu 56 árin að Hverfisgötu 86. Ekki fékk Jóhanna húsnæði viö Skúlagötu, heldur litla ibúð viö Furu'geröi 11 og dró enga dul á, aö hún væri Þennan „fagnaöarboöskap” gat aö líta i blöðununi i gær. óánægö með að hafa þurft að flytja úr hverfinu. Aö lokum kvaö Jóhanna húsiö aö Hverfisgötu vera i ágætu ástandi, það heföi veriö byggt 1903, og máttarstólpar allir að likindum ófúnir, og aö þaö heföi veriö talin mjög vönduð bygging, enda var Gisli Björnsson, annar þeirra sem byggöi húsiö, þekktur fyrir vandvirkni og eftirsóttur smiöur. Hins vegar heföi þvi ekki verið haldiö nógu vel viö aö undanförnu, eins og sjá mætti. Þess ber aö geta aö lokum, aö Jóhanna staöfesti viö blaðið, aö skriöur heföi komist á máliö strax eftir borgarstjórnarkosningarn- ar. —jsj— Halló krakkar! Ákveöið hefur veriö að fara eins dags ferö út í bláinn meö þeim fjölda unglinga sem unnu fyrir G-listann á kjördag og stuðluðu að glæsilegum kosninga- sigri Alþýðubanda- lagsins. Farið verður frá Grettisgötu 3 kl. 9 árdegis í dag laugar- dag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.