Þjóðviljinn - 26.07.1978, Blaðsíða 3
MiOvikudagur 26. júli X978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Eþíópar taka Tessenei
Fyrsti meiriháttar sigur þeirra i sókninni
25/7 — 1 Reuter-frétt frá Kartúm,
höfuöborg SUdans, segir aö sam-
kvæmt áreiöanlegum heimildum
hafi stjórnarher Eþiópiu tekiö
fyrir tveimur dögum borgina
Tessenei, sem er vestast i Eritreu
rétt viö landamæri Súdans. Segir
i fréttinni aö þetta sé fyrstimeiri-
háttar sigur Eþiópa, frá þvi aö
sókn þeirra gegn sjálfstæöis-
sinnum I Eritreu hófst fyrir sex
vikum, og liklegt sé aö taka
borgarinnar muni stappa stálinu i
hermenn stjórnarinnar.
Onnur af tveimur sjálfstæöis-
hreyfingum Eritreumanna, ELF,
tók Tessenei i aprll i fyrra, og var
Bólivía:
Estenssoro
krefst
nýrra
kosninga
25/7 — Victor Paz Estenssoro,
gamall leiötogi vinstrisinna i
Bóliviu, tók I dag undir þá kröfu
aöalleiötoga stjórnarandstæö-
inga, Hernan Siles Zuazo, aö nýj-
ar kosningar veröi látnar fara
fram i landinu. Þeir Siles og
Estenssoro eru nú báöir i felum
eftir valdarán herforingja undir
forustu Juan Pereda Asbun, sem
hefur lýst sig forseta landsins.
Estenssoro sagöi aö landsmenn
væru orönir þreyttir á 14 ára ein-
ræöisstjórn hersins.
hún fyrsta meiriháttar borgin,
sem sjálfstæöissinnar náöu á sitt
vald. Stjórnarhersveitir munu
hafa tekiö allmarga bæi og þorp i
sókn sinniundanfariöognú kváöu
þær ógna borgunum Menderfera I
suöurhluta eritreisku hálandanna
og Agordat, sem er nokkurn-
veginn miöja vegu milli háland-
anna og Tessenei. Sókn stjórnar-
hersins hefur einkum beinst gegn
ELF, en talsmaöur eþíópska
sendiráðsins i Róm sagöi nýlega
aö fulltrúar stjórnarinnar og
EPLF, hinnar eritreisku sjálf-
stæðishreyfingarinnar, hefðu
nýlega hist til viöræöna. Hélt tals-
maöurinn þvi fram aö stjórnin
Pereda hershöföingi, nýjasti
valdaræninginn og einræöisherr-
ann f sögu Bóliviu.
bjóöenda en herinn falsaö kosn-
ingaúrslitin Pereda I hag.
Bandarikjastjórn er sögö
óánægð meö valdarán Pereda,
þar eö hún hefur, siöan Carter
kom tii valda, leitast viö aö fá
meiri lýðræöissvip á bandalags-
riki sin I Rómönsku-Ameriku, af
ótta við aö þau veröi Bandarikj-
unum annars til álitshnekkis.
byöi Eritreumönnum upp á sjálf-
stjórn, en EPLF neitaöi að taka
nokkuö til greina nema algert
sjálfstæöi. EPLF hefur þvertekiö
fyrir þaö aö nokkrar viðræöur
fulltrúa hennar og Eþiópiu-
stjórnar hafi fariö fram.
Fjöldiflóttamanna streymir nú
frá bardagasvæöunum inn fyrir
landamæri Súdans og er sagt aö
Súdan-stjórn og hjálparstofnanir
geti takmarkað gert þeim til
hjálpar. Til dæmis flýðu allir sem
eftir voru af ibúum Tessenei, um
3000 talsins, er stjórnarhersveitir
nálguöust.
Dollarinn
á hraðri
niðurleið
25/7 — Bandarikjadollarinn
skrunaöi niöur i 195.30 jen i kaup-
höllinni I Tókió i dag, enda þótt
japanski seðlabankinn keypti 50-
100 miijónir dollara, bandariska
gjaldmiðlinum til stuönings. Mun
þetta fall endurspegla álitshnekki
þann, sem dollarinn varð fyrir er
hann komst niöur fyrir 200 jen i
gær, en þvi haföi lengi verið spáö
aö það myndi reynast honum ör-
lagarikt.
Bandariski dollarinn hefur þá á
þessu ári hrapaö um 40% gagn-
vart japanska gjaldmiðlinum, en
allt áriö 1977 nam gengisfall doll-
arans gagnvart jeninu 21%. Þeg-
ar það fréttist til Evrópu i gær að
dollarinn væri kominn niöur fyrir
200 jen, greip um sig mikil skelf-
ing meðal fjármálamanna, sem
seldu dollara hver sem betur gat
og keyptu gull, er rauk upp i
verði.
Nasistar á fundi skammt frá Hamborg. Þótt þeir séu tiltölulega fáir og
sundraðir, er margra hald að þeir eigi sér áhrifamikla stuðningsmenn,
og hefur hinn frægi rannsóknarblaðamaður Giinter Wallraff leitt ýmis-
legt I Ijós i þvi sambandi.
Vaxandi dólgslæti
nynasista
25/7 — Atvikum, þar sem
hægriöfgamenn komu við
sögu, fjölgaði hér um bil
um helming í Vestur-
Þýskalandi á síðastliðnu
ári, miðað við næsta ár á
undan. Voru atvik þessi 616
1977 en 319 1976. Er þetta
samkvæmt upplýsingum
frá Gerhart Baum, innan-
rikisráðherra Vestur-
Þýskalands.
Meðal þess, sem nýnasistar
gerðu af sér siöastliöiö ár, var að
þeir máluöu hakakrossa hingaö
og þangaö og svivirtu um 200
grafir I kirkjugaröi gyðinga i
þótt sundraðir séu
Hannover. Aö sögn innanrikis-
ráöherrans eru rúmlega 80 hópar
hægriöfgamanna virkir i landinu
og meölimir þeirra um 18.000
Hann segir aö vegna þess hve ný-
nasistarnir séu margklofnir og
sjálfum sér sundurþykkir gangi
þeim illa að fá menn til liös viö
sig.
S.l. ár varaöi Willy Brandt,
fyrrum sambandskanslari, vest-
urþýsku stjórnina við vaxandi
ofbeldi af hálfu hægriöfgamanna.
Lét Brandt þessa viðvörun frá sér
fara eftir aö gyöingahatur haföi\
verið látiö i ljós viö ýmis tækifæri,
meöal annars af hermönnum, og
bækur, kvikmyndir, blaðagreinar
og plötur um Hitler og aöra
nasistaforingja tóku aö streyma á
markaöinn.
Þeir Estenssoro og Siles voru
báöir i fylkingarbrjósti stjórnar-
byltingar, sem gerð var 1952, og
komu þeir og fylgismenn þeirra á
umbótum I landbúnaðarmálum
og veittu indiánskum bændum
kosningarétt, sem þeir höföu ekki
haft áöur, enda þótt þeir séu
meirihluti landsmanna. Þeir
buðu sig báðir fram i forsetakosn-
ingunum, sem fóru fram 9. þ.m.,
og er flestra hald að Siles hafi þá
fengiö flest atkvæöi allra fram-
Nicaragua:
Somoza teflir
fram hryðju-1
verkamönnum
25/7 — Þrir námsmenn og lög-
fræöingur voru myrtir i
Miö-Amerikurikinu Nicaragua 1
gærkvöldi og i morgun, aö sögn
lögreglu. Taliö er aö morð-
ingjarnir séu hægrisinnaöir
hryðjuverkamenn á snærum
Anastasios Somoza forseta, en
undanfariö hefur verið á kreiki
orörómur um þaö, að til stæöi að
beita hryðjuverkamönnum gegn
andstæðingum hans. Stjórn
Somoza nýtur vægast sagt litilla
vinsælda i landinu og m jög viötæk
og virk andspyrna gegn henni
hefur veriö i gangi siöan f byr jun
ársins, er ritstjóri aö nafni Pedro
Joaquin Chamorro var myrtur.
Taliö er aö menn Somoza hafi
verið þar aö verki, enda voru þeir
Chamorro litlir vinir.
Tveir námsmannaanna voru
myrtir I gærkvöldi i Managua,
höfuöborg landsins, er þeir voru
aö safna fé fyrir vinstrisinnuö
námsmannasamtök, og lög-
fræöingurinn var skotinn i bil
sinum er hann beið eftir grænu
ljósi. Moröinginnvar á bifhjóli og
haföi byssu meö hljóödeyfi. Þriöji
námsmaöurinn var myrtur i
morgun I borginni Jinotepe.
Oesign: Ingfnar R©:|ing n.i.
HUSGAGNA-
SÝNING
17. JÚLI - 31. JÚLÍ
FERMETRA
INGARSVÆÐI
Við sýnum a//t þí ð besta og nýjasta
frá WESTNOFA
•9 Allir eru velkomnir
að sjá þessi' g/æsi/egu
norsku gæðivöru.
Sýnmgin er Husgagnadeild
opin á þriðju ™
hæð á verslunarti—-
^níóítss'onhf. Hringbraut 121 Sími 10600