Þjóðviljinn - 26.07.1978, Blaðsíða 1
Frá fnndl AlþýAubandalagsmanna { gær. Á myndinni sjást, taliA frá vinstri: GuAmundur J. GuAmunds-
son, Helgi Seljan, EAvarA SigurAsson, Kjartan ólafsson, Svava Jakobsdóttir, Benedikt DavIAsson, Jón
Hannesson, SigurAur Magnússon, GuArún Helgadóttir, ólafur Jónsson, ólafur R. Grimsson, LúAvik Jós-
epsson, Svavar Gestsson, Geir Gunnarsson, Giis GuAmundsson, Jónas Árnason, GuAjón Jónsson, Einar
ögmundsson, Snorri Jónsson, Haraldur Steinþórsson, — Ljósm. eik.
vandræðum á svæöinu en krefst alla vega
stóriðju eða nýs stórútflutnings
samræmi viö samþykkta ályktun
frá alþingi um rannsókn á gerA
nýrrar hafnar á suöurströndinni,
en hún studdist við álitsgerðir
tveggja stofnana, annars vegar
Hafnarmálastofnunar rikisins
um hina tæknilegu hliö málsins og
hins vegar Framkvæmdastofnun-
ar rikisins um þjónustuhlutverk
hugsanlegrar hafnar á Suður-
landi.
Við Dyrhólaey er hægt að
byggja hvort sem væri litla höfn
fyriralltað 3 þúsund lesta skip og
stóra fyrir allt að 60 þúsund lesta
skip, en i Þykkvabæ aðeins stærri
gerð af höfn.
Framkvæmdastofnun segir i
sinni skýrslu: ,,Þar sem þörfin
(fyrirhöfn) er ekki fyrir hendi, er
augljóst að hagræn arðgjöf fram-
kvæmdarinnar verður engin”.
Athafnalif við slika höfn mundi
„bitna á nærliggjandi byggðar-
lögum og valda frekari vannýt-
ingu og erfiðleikum i rekstri
atvinnutækja þar”. „Það eina
sem mælir með byggingu nýrrar
hafnar á Suðurlandi er að stofnað
verði til stóriðju, einhvers konar
nýtingar auðlinda Suðurlands eða
nýs atvinnurekstrar, sem ekki er
til i dag og sem krefst nýrrar
hafnar... er þá ekkert sem bendir
til að viðkomandi hafnarmann-
virki þyrftu að vera neitt svipuö
þeim mannvirkjum sem hér er
um fjallað”.
Nefndin féllst i meginatriðum á
þessi sjónarmið. Formaður
nefndarinnar var Björn Fr.
Björnsson sýslumaður, en aðrir i
nefndinni voru Guðmundur
Gunnarsson, sira Ingimar Ingi-
marsson, Jón I. Sigurðsson og
Vernharður Sigurgrimsson. Rit-
ari nefndarinnar var Ólafur S.
Valdimarsson. —h.
f . . \
Heimsmeistara-
einvígið
Jafntefli í
4. einvígis-
skákinni
sj^^idu^^
Opinberir aðilar telja að
ekki sé þörf fyrir höfn á
strandlengju Suðurlands í
Rangárvalla- og Vestur-
Skaftafellssýslum, en
tæknilega væri hægt að
gera hafnir úti fyrir
Þykkvabæ og við Dyrhóla-
ey. Kostnaður gæti farið
niður í 15 miljarða króna
við Dyrhólaey en i Þykkva-
bæ væri ekki unnt að gera
höfn fyrir minna en 50
miljarða króna.
Þetta eru I samandregnu máli
niðurstöður nefndar sem sam-
gönguráðherra skipaði 1975 i
Bygging jarðstöðvar hafín
Samgöngurádherra tók fyrstu skóflustunguna í gær
„Póst- og símamála-
stjórnin hefur nú lagt síð-
asta strenginn í sjálf-
stæðisbaráttu islensku
þjóðarinnar", sagði
Halldór E. Sigurðsson
samgöngumálaráðherra, í
lok stutts ávarps sem hann
f lutti að lokinni töku fyrstu
skóf lustungunnar vegna
byggingar jarðstöðvar hér
á landi, en stöðin mun rísa
undir austurhlíðum
úlfarsfells.
Athöfnin fór fram siðdegis i gær
að viðstöddum samgöngumála-
ráöherra, fjármálaráðherra,,
embættismönnum og blaðamönn-
um.
Arið 1976 skipaöi ráðherra
nefnd til að hefja samningavið-
ræður við Mikla norræna ritsima-
félagið i Kaupmannahöfn, sem á
og rekur sæstrenginn milli Is-
lands og Evrópu, um hugsanlega
samvinnu um rekstur jarðstöðvar
fyrir gervihnattarfjarskipti til
loka einkaleyfistima félagsins og
um uppsögn samstarfs árið 1985.
Rikisstjórnin féllst á samnings-
drög nefndarinnar en I þeim segir
að Mikla norræna legði fram
stofnfé I jarðstöðina en haldi
rekstri sæstrengsins, til 1985.
Eftir það endurgreiði rlkisstjórn-
in félaginu stofnframlag þess.
— Samkvæmt ákvæðum I
nefndum samningi skipaði ráö-
herra 3 embættismenn Pósts og
sima i bygginganefnd stöövarinn-
ar en Mikla norræna skipaði tvo
menn. Nefndin ákvað að bjóða
verkið út, og sendu 7 heimsþekkt
fyrirtæki tilboð i jarðstöðina.
Akveðið var að taka lægsta til-
boöinu sem var frá I.T.T.
(International telegraph and tele-
phone) Space Communications
Inc. Tilboðið hljóðaði upp á 970
miljónir. Islenskur undirverk-
taki, Istak, annast byggingu loft-
netshúss. Heildarkostnaöur er
um 1350miljónir, en ráðgert er að
stöðin taki til starfa i lok ársins
1979. Verður stöðin þá tekin 1
notkun fyrir öll venjuleg simavið-
skipti við Evrópu. Stöðin verður
ennfremur útbúin tækjum fyrir
móttöku og sendingu sjónvarps-
efnis, en það er svo á valdi
Rikisútvarpsins að panta sllka
fyrirgreiðslu hverju sinni eins og
tiðkast i þvi kerfi sem jarðstöðin
er tengd við en það er hið svo-
nefnda Intersat-gervihnattakerfi.
Halldór E Sigurösson samgönguráöherra tekur fyrstu skóflustunguna
aö jaröstööinni. Hjá honum standa embættismenn Pósts og sima,
þ.á.m. Jón Skúlason póst- og sfmamáiastjóri, t.h. -ljósm. Leifur.
djoovhhnn
Miðvikudagur 26. júli 1978 — 157. tbl. 43. árg.
Staða stjórnarmyndunarviðrœðnanna:
Óvissa um stefnu í
efnahagsmálunum
Söluheimsmet í Hull
Skuttogarinn Engey RE seidi fyrir 60,5 miljónir I gær og fyrradag.
I gær kl. 2 eftir hádegi
var haldinn fundur í
viðræðunefnd flokkanna
þriggja sem nú leita mögu-
leika á vinstra samstarfi.
Komu þar fram almennar
hugmyndir frá Alþýðu-
f lokknum, um það, hvernig
unnið skuli að efnahags- og
kjaramálum í viðræðu-
nefndunum. Sameigin-
legum fundi verður fram
haldið eftir hádegi í dag.
1 þeim frumdrögum að mál-
efnasamningi sem Benedikt
Gröndal lagði fram á mánudag
var alger eyða við þann vanda
sem við er að eiga i efnahags-
málum. Þessi frumdrög voru
hans persónulegu hugmyndir og
var þeim ekki dreift i þingflokk-
unum.
Nú þegar réttur mánuöur er.
liðinn frá alþingiskosningunum er
rikjandi óvissa um lausn efna-
hagsvandans og stefnuna i efna-
hagsmálum. Enn hefur Alþýðu-
flokkurinn, sem á að leiða vinstri
viðræðurnar,engar beinar tillögur
lagt fram i þessum efnum.
Igær kl. 17 var fundur hjá þing-
flokki, framkvæmdastjórn og
stjórn verkalýðsmálaráðs
Alþýöubandalagsins þar sem i
sameiningu var fjallað um
stöðuna i viðræöunum.
Skuttogarinn Engey frá
Reykjavik setti heimsmet i
sölu ísaðs fisks í Hull i
Englandi i gær. Togarinn
seldi þar rúm 275 tonn af
isuðum þorski fyrir 121.480
sterlingspund, en það eru
60,5 miljónir. Meðalverðið
var 220 kr. fyrir hvert kiló.
Samkvæmt upplýsingum, sem
blaðiö afiaði sér hjá Jónasi
Haraldssyni skrifstofustjóra
Landssambands islenskra út-
vegsmanna, er hér um hæsta verð
sem fengist hefur fyrir isfisk svo
vitað sé. 1 lok júni hafði togarinn
Júni fengiö 103 þúsund sterlings-
pund fyrir isfisk, en metiö átti
togarinn Ogri sem seldi fyrir 116
þúsund pund árið 1976. —Þig
Skýrslur opinberra aðila um hafnar-
gerð á suðurströndinni:
Tækralega hægt en
rokdýrt og óhagkvæmt
Slík höfn mundi valda byggðaröskun og
Gervihnattafjarskipti: