Þjóðviljinn - 29.07.1978, Síða 9

Þjóðviljinn - 29.07.1978, Síða 9
Laugardagur 29. júll 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Árás á forystumenn verkalýðs hrey f ingar- innar og fleiri Og köldu kveöjurnar til Alþýöu- bandalagsins héldu áfram. Sama daginn og Sighvatur Björgvins- son reyndi aö andmæla Eyjólfi Sigurössyni var taliö nauösynlegt aö birta á forsiöu Alþýöublaösins hörkulega árás Vilmundar Gylfa- sonar á forystumenn Alþýöu- bandalagsins i verkalýöshreyf- ingunni og þó sérstaklega Snorra Jónsson. Verkalýösleiötogum, sem Alþýöuflokkurinn ætlar væntanlega aö ræöa viö um kjarasáttmála, var lýst á eftir- farandi hátt: „Einangraöir verkalýösleiötogar sitja í fila- beinsturnum, án nokkurra lff- rænna tengsl viö sitt fólk”. — „Það er enn alvarlegra, þegar forystumenn launþegahreyf- ingar, sem sumir hverjir jafnvel hafa ekki hugmynd um, hvernig þeirra fólk litur út, nota laun- þegahreyfinguna einasta sem tæki til pólitiskrar taflmennsku.” Vilmundur Gylfason telur Snorra Jónsson vera fulltrúa einangr- aðrar kliku. Alþýöublaöiö hélt áfram á sömu braut. Þegar vinstri viö- ræöur höföu staöið tæpa viku birt- ist á forsiðu blaösins enn ein skammargreinin i garö Alþýöu- bandalagsins og nú eftir Garöar Sverrisson, sem greinilega er tal- inn til meiriháttar spámanna i rööum þeirra nýkrata. „Alþýðu- bandalagiö er hiö eyðileggjandi afl á vegum lýöræöissinnaðrar jafnaöarstefnu” — „áframhald- andi viðræður viö bandalags- menn hljóta að teljast varhuga- veröar” — „er efalaust aö ýms- um sönnum verkalýössinnum i Alþýöubandalaginu sviður hátt- erni þessa gamla Moskvukomma sem Lúövik Jósepsson vissulega er” — „eins og staöan er i dag getur þaö engan veginn talist 6- eðlilegt að Alþýöuflokkurinn fari fram á hlutleysisstuöning af háifu Sjálfstæðisflokksins. Þaö er fjandakorniö skárra en spila ein- hvers konar bingó viö félaga Lúö- vik”. Meöan vinstri viöræöurnar hafa staðið yfir hafa dag eftír dag birst I Alþýðublaðinu forslðu- greinar sem boöa allt aöra stjórn en þásem Benedikt Gröndal er nú aðreyna aö mynda. Skammirnar, fúkyrðin og hatursyfirlýsingarn- ar I garö Alþýðubandalagsins hafa sett sterkan svip á mál- flutning blaðsins. Er nokkur furða þótt okkur, sem daglega reynum aö meta gang viðræön- anna, reynist erfitt að átta okkur á þvi hvor sýningin er nær raun- veruleikanum: Brosin og hlýju handtökin á viðræðufundunum i Þórshamri eða köldu kveöjurnar sem birtast i málgagni Alþýðu- flokksins. Andstaðan I Fram- sóknarflokknum Innan Framsóknarflokksins voru andstæðingar vinstri- stjórnar ekki siður öflug fylking. Þar var fremstur i flokki Ólafur Jóhannesson sem i fyrstu viku eftir kosningar boðaði eindregið að Framsóknarflokkurinn ætti að standa utan stjórnar. Þegar ljóst var aö ýmsir af yngri leiðtogum Framsóknarfloksins vildu fá að spreyta sig og öflugir hagsmunir kröfðust áframhaldandi setu Framsóknarflokksins I rikis- stjórn lét Olafur tilleiðast að Eyjólfur Sigurösson. Förum fram á hlutleysisstuðning af hálfu Sjálfstæðisflokksins leyfa Steingrimi og Tómasi Arna- syni ásamt Jóni Helgasyni aö spreyta sig á vinstri viöræöum, en formaöur og varaformaöur flokksins neituöu báöir aö koma nálægt þeim. Þaö hefur aldrei fyrr gerst I sögu felenskra stjórnmála aö flokkur hafi tekiö þátt i viöræðum um stjórnar- myndun án þess aö slikir tveir höfuöforystumenn ættu þar hlut aö máli. Enda var greinilegt aö ritara Framsóknarflokksins Steingrimi Hermannssyni kom þetta mjög á óvart. Hann sagöi i viötali viö Morgunblaöiö sama dag og viö- ræöurnar hófust: „Ég var búinn aöræðaviðólafog égstóði þeirri trú aö hann myndi veröa meö”. Sá er greinUega munurinn á spUamennsku ólafs Jóhannes- sonar annó 1978 og annó 1974 aö fyrir f jórum árum lék hann sér aö þvIaðspUameð aöra stjórnmála- flokka I viöræðum um vinstri- stjórn eins og fram kom I frægri ræðu sem haldin var á Hótel Sögu. 1 ár er Framsóknarflokkur- inn hins vegar orðinn svo litiU aö formaöurinn lætur sér nægja aö spUa með eigin þingmenn. Sama dag og Framsóknarmenn þinguðu um þátttöku I vinstri viö- ræöum flutti formaöur þingflokks Framsóknarflokksins um árabU, Þórarinn Þórarinsson, sem nú er aö vlsu faUinn út af þingi, I leiðara Tímans þennan boöskap: „Eölilegasta lausnin er þá minni- hlutastjórn sigurvegaranna. Framsóknarflokkurinn og Sjálf- stæöisflokkurinn eiga ekki að standa í vegi þess, aö sigurvegar- arnir fái þannig aö sýna úrræði sin.” I fyrsta skiptí I áratugi birtust i Timanum viröulegar greinar undir dulnefninu Dufgus. Þar var pólitiskur boöskapur á háu plani fluttur meöháletri sem hingaö til hefureingöngutiökast á leiöurum blaðsins en ekki verið boöiö ó- merkilegum greinarhöfundum. Þessi boöskapur hefur þann virðulega sess, að birtast á blað- siöu tvö og blasir viö sjónum les- enda strax aö lokinni forslöu og löngu áöur en aö leiöaranum kemur. Greinar Dufgusar eru augljós- lega skrifaöar af einhverjum höf- uöleiötoga flokksins. Þar er ráö- ist harkalega á vinstri viöræð- urnar. Steingrlmi Hermannssyni eru ekki vandaöar kveöjurnar fyrir að vilja vinstristjórn. Þátt- taka Framsóknarflokksins I vínstri viðræðunum er kölluö „óskiljanleg stefna” og hann gagnrýndur harkalega fyrir að hnýtasig „aftan I Alþýðuflokkinn og Alþýðubandalagiö og hlýöa kalli þeirra”. Leiðtogi Fram- sóknarflokksins, sem dylst undir dulnefninu Dufgus, spyr með þjósti „eru þaö kannske blygð- unarlausar tilraunir þessara flokka beggja (þ.e. Alþýðuflokks og Alþýðubandalags) að brjóta niður landslög á siöastliðnum vetri og nú I vor sem gerir þá svona eftirsóknarverða? Ekki getur þaö gert'þessa flokka svo aðgengilega aö augljóst hefur verið að þeir hafa undanfarna daga verið. að hamast við að undirbúa og svikja öll sin kosningaloforð.” — „Fram- sóknarflokkurinn er að reyna að smeygja sér inn i stjórn bakdyra- megin, litið er geð guma ef þeir láta berja sig á þennan hátt án þess að depla auga.” Vilmundur Uylfason Árás á verkalýðshreyfinguna. Ekki vinstristjórn heldur við- námsstjórn Dufgus eða Steingrimur Þegar Steingrímur Hermanns- son reyndiaö bera blak af vinstri viðræðum i málgagninu, birtist enn á ný heilsiða af Dufgusboö- skap. Andstaðan við Fram- sóknarflokkinn færi i stjórn meö Alþýöubandalaginu var nú oröin enn greinilegri en áöur. „Viö skulum vera hreinskilnir, Stein- gri'mur. Það eru til enn þá skuggalegri öfl i Alþýðubanda- laginu en afturhaldið. Þú skilur væntanlega hvað er á ferðinni þegar Þjóðviljinn segir að borgarstarfsmenn Reykjavikur þurfi endurhæfingar viö? Skoð- anakúgun og hreinsanir eiga nefnilega ennþá upp á pallborðið I Alþýðubandalaginu.” Þaö er ekki verið aö tvinóna viö lýsingarnar á viöræöuaöila Framsóknarflokksins: „Innan Alþýðubandalagsins eru öfl sem berjast á móti hverju einasta framfaramáli.. — „Ég hygg að við Steingrímur getum veriö sammála um aö afturhald sé einu stigi verri eiginleiki en i- haldsöfl. Hins vegar hygg ég að augu hans hafi ekki enn þá opnast fyrir því að Alþýöubandalagiö er i dag höfuövigi afturhaldsins i landinu.” Þessi eldri leiötogi Framsóknarflokksins, hr. Dufgus, sakar Steingrim Her- mannsson blátt áfram um barna- skap fyrir þátttöku hans I viöræð- um við Alþýðubandalagið. Jón Skaftason er sama sinnis. Hann birti haröoröa grein i Tím- anum nokkrum dögum 'eftír að vinstri viðræðurnar hófust og segir: „Þátttaka þingflokksins i stjórnarmyndunarviðræðum nú er mistök”. Hann sakar Stein- grim Hermannsson og Tómas Arnason um aö hafa látið freistinguna um ráðherastóla hafa forgang fram yfir flokks- hagsmuni. „Það er, aö mínu viti, óafsakanleg bjartsýni og skortur áskilningi á eðli þeirrar refskák- ar, sem forystumenn Alþýðu- bandalagsins og AlþýðufloWtsins leika nú, ef þingmenn Fram- sóknarflokksins trúa því, að samþykktir siðasta þings veröi lagðar til grundvallar málefna- samningi nýrrar vinstristjórn- ar.” Þegar vinstri viöræöurnar Garðar Sverrisson Alþýðubandalagið er eyðileggj- andi afl. höfðu staöiö i nokkra daga og komiö var aö sunnudagsboðskap Þórarins Þórarinssonar til les- enda Tfmans fólst I leiöaranum enn ein ábendingin um myndun minnihlutastjórnar Alþýðu- bandaiags og Alþýöuflokks. Þar var trúnni á vinstristjórn og stuöning viö viöræöurnar ekki al- deilis fyrir aö fara. Þvert á móti var eyttlöngumáli Inauösyn þess aömynda minnihlutastjórn ogþá þingræðisskyldu sem hvildi á Alþýöuflokki og Alþýöubandalagi að koma sllkri stjórn á laggirnar. Til aö sýna rödd hinna sönnu framsóknarmanna birti Tlminn svo við upphaf annarrar viðræðu- viku viðtal við andlegan leiötoga samvinnumanna, Hauk Ingi- bergsson, skólastjóra Samvinnu- skólans, sem nú situr I hinu gamla sæti Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Boöskapur lærifööur hinna ungu samvinnumanna var fluttur i risafyrirsögn „Fram- sóknarflokkurinn ekkert I stjórn að gera”. Vonir Nú fer I hcmd önnur helgin siðan viðræður um vinstristjórn hófust. Alþýöubandalagið hafði forystu um aö leiöa Alþýöuflokkinn og Framsóknarflokkinn til samningaborðs um sllka stjórn. Viö myndun hennar voru og eru bundnar miklar vonir. Hún hefur greinilega yfirgnæfandi stuöning meðal þjóöarinnar, langt umfram allar aörar rikisstjórnartegundir sem hugsanlegar eru. Stundum getur veruleikinn þó oröiö annar en óskir standa til. Viöræöur um vinstristjórn eru ágreinilegum timamótum. I upp- hafi næstu viku mun koma i ljós, hvort þeir andstæðingar vinstri- stjórnar i Framsóknarflokknum og Alþýðuflokknum, sem hér hefúr verið vitnaö til og sett hafa meginsvip á málgögn þessara flokka siöustu daga, munu bera sigurúr bitum. Eöa hvortþau öfl, Alþýöubandalagiö I heild sinni og einlægir stuðningsmenn vinstri- stjórnar i Framsóknarflokki og Alþýöuflokki, bera gæfu til þess að koma slikri stjórn á fót. Tlm- inn og Alþýðublaðiö hafa siðustu dagaafhjúpaöþá sterkuandstööu sem rikjandi er innan Fram- sóknarflokks og Alþýöuflokks gegn tilraun til myndunar vinstri- stjórnar. Sú andstaöa hefur orðið mörgum vonbrigöi. En dagurinn er þó ekki enn að kvöldi kominn. Þvi höldum við áfram ótrauöir. (Skrifað fimmtudaginn 27. júli 1978)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.