Þjóðviljinn - 01.08.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 01.08.1978, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. ágúst 1978 Staða forstjóra Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst. Launakjör samkvæmt kjara- samningi Starfsmannafélags Hafnar- fjarðar. Umsóknir sendist Sjúkrasamlagi Hafnar- fjarðar, Strandgötu 33, Hafnarfirði. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. KENNARAR— KENNARAR Við grunnskólann á Akranesi vantar f jóra kennara, þar af einn til að kenna liffræði og eðlisfræði við efstu bekki grunnskólans og einn til sérkennslu. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Skólanefnd Akraneskaupstaðar. RITARI Leiklistarskóli íslands óskar að ráða rit- ara. Góð kunnátta i vélritun, islensku, ensku og einu norðurlandamáli nauðsyn- Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf berist skrifstofu skólans, Lækjargötu 14b, 101 Reykjavik, fyrir 8. ágúst nk. Skólastjóri. Samvinnuskólinn Bifröst óskar eftir að ráða kennara. Viðkomandi þarf að hafa yfirgripsmikla þekkingu á verslun. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólastjóra fyrir 15. ágúst. Samvinnuskólinn. Kennara vantar að Grunnskóla ólafsfjarðar. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar i sima 96-62224. Að grunnskólanum i Stykkishólmi vantar ÍÞRÓTT AKENN AR A Upplýsingar gefur formaður Skólanefnd- ar i sima 93-8300 á vinnutima og 93-8375 i annan tima. Hagnýting fiskaflans í einstökum ver- stöðvum árið 1977,'1 Isafjöröur: Þorskafli. Fryst 18.342 t., söltuö 315 t., hert 138 t., mjölv. 166 t., innl. neysla 155 t., alls 19.115 t. Áriö áöur 19.222 t. Flatfiskafli. Fryst 1.319 t., innl. neysla 9 t., alls 1.329 t. Arið áður 324 t. Loðnuafli. Fryst 99 t., alls 99 t. Ariö áður 141 t. Krabbadýraafli. Fryst 1.477 t., alls 1.477 t.. Arið áður 1.741 t. Skelfiskafli. Fryst 260 t., alls 260 t. Arið áður ekkert. Heildarafli árið 1977 22.280. Ariö 1976 21.428 t. Súöavik: Þorskafli. Fryst 3.063 t., söltuð 1.2411., hert 14 t., mjölv. 2 t., alls 4.319 t. Arið áður 4.556 t. Flatfiskafli. Fryst 341 t., alls 341 t. Árið áður 60 t. Krabbadýraafli. Fryst 290 t., alls 290 t. Arið áður 192 t. Heildarafli 1977 4.950 t. Arið 1976 4.808 t. Drangsnes: Enginn afli árið 1977. Arið 1976 var þorskafli 127 t. og krabba- dýraafli 224 t. eða afli alls 351 t. Hólmavík: Þorskafli. Fryst 665 tonn, söltuð 429 t., hert 30 t., mjölv. 8 t., innl. neysla 12 t., alls 1.143 t. Arið áður 784 t. Flatfiskafli. Innl. neysla 1 t., alls 1 t. Enginn árið áður. Krabbadýraafli. Fryst 861 t., alls 861 t. Árið áður 699 t. Skelfiskafli. Enginn árið 1977 en 102 t. 1976. Heildarafli 1977 2.005 t. Arið 1976 1.584 t. Hvammstangi: Þorskafli. Fryst 121., söltuð 86 t., innl. neysla 2 t., alls 100 t. Arið áöur 77 t. Krabbadýraafli. Fryst 423 t., alls 423 t. Árið áður 342 t. Heildarafli árið 1977 523 t. Ariö 1976 419 t. Skagaströnd: Þorskafli. Fryst, 3.624 t., söltuð 123 t., hert 346 t., mjölv. 1 t., alls 4.093 t. Arið áður 3.564 t. Flatfiskafli. Fryst 164 t., alls 164 t. Arið áður 54 t. Krabbadýraafli. Fryst 666 t., alls 666 t. Arið áður 763 t. Skelfiskafli. Fryst 342 t., alls 342 t. Arið áður ekkert. Heildarafli 1977 5.266 t. Arið 1976 4.381 t. Sauðárkrókur: Þorskafli. Fryst 5.628 t., söltuð 69 t., hert 294 t., mjölv. 13 t., innl. neysla 74 t., alls 6.077 t. Ariö áður 5.287 t. Flatfiskafli. Fryst 262 t., innl. neysla 6 t., alls 268 t. Ariö áður 279 t. Heildarafli árið 1977 6.344 t. Arið 1976 5.566 t. Hofsós: Þorskafli. Fryst 2.679 t., söltuð 154 t., hert 66 t., mjölv. 3 t., alls 2.902 t. Arið áður 2.326 t. Flatfiskafli. Fryst 96 t., mjölv. 1 t., alls 97 t. Arið áður 53 t. Heildarafli árið 1977 2.998 t.- Arið 2.379 t. Sigluf jörður: Þorskafli. Fryst 7.683 t., söltuð 2.815 t., hert 290 t., mjölv. 22 t., innl. neysla 129 t., alls 10.938 t.. Arið áður 10.351 t. Flatfiskafli. Fryst 545 t., alls 545 t. Arið áður 114 t. Síldarafli enginn 1977 en 211 t. 1976. Loðnuafli. Fryst 56 t., mjölv. 145.251 t., alls 145.307 t. Arið áður 62.032 t. Annar afli. Mjölv. 150 t., alls 150 t. Enginn árið áður. Heildarafli árið 1977 156.940 t. Arið 1976 72.709 t. ólafsfjöröur: Þorskafli. Fryst 5.629 t., söltuð 4.677 t., hert 1.021 t., mjölv. 39 t., innl. neysla 2 t., alls 11.369 t. Arið áöur 9.913 t. Flatfiskafli. Fryst 411 t., alls 411 t. Arið áður 226 t. Loðnuafli enginn 1977, 156 t. árið 1976. Heildarafli 1977 11.780 t. Arið 1976 10.295 t. Grímsey: Þorskafli. Söltuð 1.112 t., alls 1.112 t. Arið áður 1.004 t. —mhg Ö.Þ. skrifar: Lærum af mistökunum Nú er nýlokið Landsmóti hestamanna I Skógarhóluni við Þingvelli. Þetta mót fór að flestu leyti vel fram en þó kom þar fyrir slys, sem varð til þess að ég hripaöi þetta niður i von uin að þau atriði I framkvæmd mótsins, sem ég hér ætla að gagnrýna, komi ekki fyrir aftur, Mótinu lauk á sunnudags- kvöldi, milli kl. 8 og 9. Þar sem þetta var landsmót liggur I aug- um uppi, aðmargir voru komnir. langtað ogstór hlutimótsgesta, bæði menn og dýr, fór ekki af staðnum fyrr en á mánudag. Þessvegna þurfti, að minum dómi, að halda gæslu áfram á staðnum, að minnsta kosti næstu 12 tima. Þá á ég við, að þar hefði þurft að hafa hesta- gæslumenn, dýralækni og helst lögreglu. En það var ekki gert. A mánudagsmorgun varð ég sjónarvotturaðermenn voruað ná hestum slnum I einni af aðal hestaréttunum. Einn hesturinn stökk yfir réttargríndina, sem yfirleitt er úr tré, en á þessari hlið voru notaðir járnstaurar og lenti einn staurinn uppi i kviö hestsins og reif hann sig þar á hol þannig, að innyflin lágu úti. Riðandi menn reyndu að finna lögreglu og dýralækni en hvor- ugirfundustá staðnum. Varöað halda hestinum niðri þá stund, sem það tók hann að deyja drottni slnum. Augljóst er að járnstaura á ekki að nota i hestarétt, vegna slysahættu, og þar að auki eru oft samankomnir menn, sem eru I hrossakaupum og eiga þvl hesta, sem þeir ekki þekkja. Einnig sýnir það hversu nauð- synlegt hefði verið að hafa hestagæslumenn áfram að á mánudagsmorguninn eftir mót- ið, voru hestagiröingar komnar niður, hestarnir komnir út um mótssvæðið og vatnsleiösla, ætl- uðtil brynningar hestunum, var búin að vera í ólagi frá sunnu- dagskvöldi. Ö.Þ. ¥ Umsjón: Magnús H. Gíslason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.