Þjóðviljinn - 01.08.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 01.08.1978, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 1. ágúst 1978 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 13 Skákmót erlendis í sumar og haust / Veitingaskálinn Brú Hrútafirði 1 fréttatilkynningu frá Skák- sambandi tslands er greint frá skákmótum, sem islenskir skák- m.enn eiga kost á að sækja i sum- ar og i haust. Ahersla er lögð á, að dvöl á mótsstöðum sé sem ódýr- ust, og er hér um að ræða kjörin tækifæri fyrir islenska skákmenn að sameina sumarleyfi og skák- keppni á erlendum vettvangi. A Englandi er um að ræða Loyds Bank Masters, 24.-31. ágúst og Aaronson Chess Congress, sem haldið er dagana 15.-17. septem- ber. 011 þessi mót fara fram i Lundúnum, keppt verður í mörg- um flokkum og há verðlaun iboöi. Flugfargjöld báðar leiðir kosta Tímarit Máls og menningar komið út Timarit Máls og menn- ingar, 2 hefti 1978, er nýkomið út og hefst á þremur ljóðum eftir Stefán Hörð Grimsson Heftið er að hluta helgað Jóhannesi úr Kötium og skáldskap hans. Prentað er áður óbirt kvæöi eftir Jóhannes og greinar um skáldskap hans eru eftir Svein Skorra Höskuldsson og Njörð P. Njarðvik. Meðal annars efnis i heftinu má nefna greinina Popperismi og marxismi eftir Kristján Arnason, grein um kúbönsku byltinguna eftir Gabriel Garcia Mar- quez, ræðu Kjartans Flög- stad sem hann flutti er hann tók á móti bókmenntaverð- launum Norðurlandaráðs og sögur eftir Vagn Lundbye og Kristján Jóhann Jónsson. Þá eru ljóð eftir Kristján Árna- son, Steinunni Sigurðar- dóttur og Njörð P. Njarðvik. Ádrepur eru eftir Magnús Kjartansson, Helgu Hjörvar og Þröst Ólafsson, bóka- umsagnir eftir Véstein Olason, Silju Aðalsteins- dóttur, Kristján Arnason og ritstjórann, Þorleif Hauksson. Timaritsheftið er 112 blað- siður, prentað i Prent- smiðjunni Odda hf. Magnús Oddsson endur- rádinn bæjar- stjóri A fundi bæjarstjórnar Akraness I fyrradag var Magnús Oddsson ráðinn bæjarstjóri á Akranesi til næstu fjögurra ára. Magnús hefur verið bæjarstjori á Akranesi undanfarin fjögur ár, en var þar áður rafveitustjóri á Akranesi. Upphaflega var Magnús ráðinn til starfa af þáverandi meirihluta bæjarstjórnar, sem samanstóð af Alþýðubandalagsmönnum, Framsóknarmönnum og Alþýöu- flokksmönnum. Fyrir um það bil ári klofnaði sá meirihluti og myndaður var nýr, þar sem sjálfstæðismenn komu i stað framsóknarmanna. Það meirihlutasamstarf heldur áfram á þessu kjörtimabili. A fundinum i gær var kosið i flestar nefndir á vegum bæjarins. eng kr. 63.900 — týrir fullorðna, en 49.300 krónur fyrir 20 ára og yngri. Dagana 4.-9. ágúst verður „Scandinavia Grand Prix — Ibsen Jubilée 1978” I Skien 1 Noregi, en 1. verölaun þar nema hálfri miljón islenskra króna. 1 unglingaflokki undir 17 ára veröa veitt verðlaun til bæði pilta og stúlkna i hverjum aldursárgangi. Nokkru siöar, eða 11.-18. ágúst verður „Gausdal - Chess International 1978” haldið 1 Gausdal. Þangað verður boðið 6 stórmeisturum og hafa margir af fremstu skákmönnum Norðurlanda þegar tilkynnt þátt- töku. Flugfargjöld báöar leiöir til Osló kosta fullorðna kr. 68.600 en 20 ára og yngri kr. 51.500 Alþjóðlegt unglingaskákmót verður haldið i Hollandi dagana 11.-19. ágúst i Sas-vanGhent. Þaö mót er ætlaö þeim sem fæddir eru eftir 31. ágúst 1958. Skáksamband Filippseyja hef- ur boðið félögum innan Skáksam- bands Islands mjög hagstæð kjör áferðum á heimsmeistaraeinvig- ið i skák sem hófst 16. jUli sl. Flogið er á laugardögum frá London með Philippine Airlines, og kostar 8 daga ferð með gist- ingu uþb. 255.000 kr„ en 12 daga ferð um 280.000 kr. Allar nánari upplýsingar um ofangreind skákmót veita stjórn- armenn Skáksambands tslands. Mörg undanfarin ár hefur Um- dæmisstúkan nr. 1 og Islenskir ungtemplarar gengist fyrir úti- móti um verslunarmannahelgina i skóginum fyrir ofan Galtalæk. Mót þessi hafa oftast verið vel sótt, enda leitast við að búa svo i haginn fyrir gesti, að þeir kunni vel við sig. Staöurinn er vel fallinn til mótshalds, þurr og þokkalegur þótt rigni, bjartur og fagur þegar sólin skin. Ylmur af björk og Veitingaskálinn að Brú i Hrúta- firði hefur verið starfræktur um nokkurra ára skeið við vinsældir ferðamanna á leið að norðan og sunnan. Starfstimi skálans er sumarmánuðirnir, frá byrjun maf og þar til seint f september. í veitingaskálanum eru seldir m.a. fljótlagaðir smáréttir Ur nautakjöti, kindakjöti og fiski, og grasi fyllir vit manna og söngur smáfuglanna og niður Rangár er hörpuhljómur, sem ekki gleym- ist. Ennþá gefst fólki, sem ekki r.ot- ar áfengi, kostur á að vera þátt- takendur i móti, sem haldið verö- ur um verslunarmannahelgina nú i sumár. Mótið hefst á föstudagskvöld með kvöldvöku og dansi eftir diskóteki. A laugardag verða sömuleiðis er þar á boðstólum fjölbreytt úrval af smurbrauði. Einnig eru þar á boðstólum kök- ur, kaffi, te, mjólk og kakó, sem og allar almennar feröamanna- vörur. Þá eru þar á boðstólum bensin og oliur og auk þess er þar þvottaplan til afnota fyrir feröa- menn. Skálinn er opinn alla daga frá kl. 9 á morgnana tilJ23.30. For- ýmsir leikir og iþróttir fyrir börn, góðaksturskeppni, flugeldasýn- ing og dans við undirleik hljóm- sveitarinnar Galdrakarlar. Dagskrá sunnudagsins hefst með guðsþjónustu, siðan kemur barnatimi með Tóta trúð og Galdrakörlum og dansi. A kvöld- skemmtuninni syngur MagnUs Jónsson, óperusöngvari, hátiðaræða verður flutt, Baldur Brjánsson lætur til sin taka og stööumaður starfseminnar i sum- ar er Úlfar Reynisson. Veitingaskálinn Brú stendur viö Noröurlandsveg i Hrútafirði, þar sem vegurinn norður á Strandir liggur út af honum. Um Strandaveg er nú vaxandi ferða- mannastraumur, enda tengist vegurinn vegakerfi Vestfjarða á þremur stööum. Jörundur hermir eftir nýjum ráð- herrum, söngtrió, leikþáttur og hin bráðskemmtilé'ga Bára Grimsdóttir syngur eigin lög við gitarundirleik. Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. Allt er þetta fyrir 5000.- kr. að- gangseyri. Ferðir frá Umferðamiðstöðinni verða kl. 20,00 á föstudag og kl. 13.00 á laugardag. —mhg Launajafnréttí fjar- lægur draumur? Karlmenn med 40% hærri laun en konur viö sömu vinnu Alþjóða vinnumála- stofnunin, UNESCO og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hafa nýverið sameinast um að vinna að ákveðnum fræðsluverk- efnum í sveitahéruðum í sjö Afríkulöndum. Mark- miðið er að kenna börn- um og unglingum ýmis hagnýt fræði, meðal ann- ars verkfærasmiði og tækni við að bora eftir vatni með tiltölulega ein- földum tækjabúnaði. Miklar vonir eru bundnar við þetta verkefni, en það er svo i þróunarlöndum, eins og raunar •viða annarsstaöar að launajafn- rétti á þar enn býsna langt i land. Þar sitja hlið við hlið karl- ar og konur á sama vinnustaðn- um, en vegna þess að karl- maðurinn er karlmaður ber hann töluvert meira úr býtum en konan. t sumum tilvikum getur munurinn veriö þannig að laun karlmannsins séu allt að 40% hærri en laun konunnar fyr- ir nákvæmlega sömu vinnu. All- ir gera sér grein fyrir þvi að þessu mun taka langan tima að breyta, en markvisst er nú unn,- ið að þvi að reyna aö breyta þeim hugsunarhætti, sem alltof lengi hefur verið við lýði og aö þvi vinna meðal annars þær stofnanir, sem nefndar voru hér að ofan. Svo lengi, sem við aðeins lit- um á orðanna hljóðan, þa er það svo að grundvallarsjónarmiðið, — sömu laun fyrir sömu vinnu, er viðurkennt um næstum viða veröld. En þegar komið er að framkvæmdinni, þá verður óneitanlega dálitið annað uppi á teningnum.t fjölmörgum löndum eru til lagaákvæði, sem eiga að tryggja þetta, en þvi miöur er það svo, að i mörgum tilvikum eru lögin þannig, að það er ákaflega auðvelt aö fara i kringum þau, eða að þau eru erfið i framkvæmd. Arið 1970 voru samþykkt lög um launajafnrétti i Bretlandi. Nokkur aðlögunartimi var gef- inn, en frá og með desember 1975 átti ekki að vera unnt að skjóta sér undan þvi að hlita ákvæðum laganna. Rannsókn, sem Alþjóða vinnumálastofnunin beitti sér fyrir gefur til kynna að siðan i desember 1975 hafi þeim kon- um, sem voru i fullu starfi i Bretlandi fækkaö verulega. Þeir sem stóöu að rannsókninni halda þvi fram aö þarna geti varla verið um einskæra tilvilj- un að ræða. Þeirhalda þvi frain, inni svarað lagasetningunni með þvi að ráöa konur i auknum mæli i hlutastörf, og samkvæmt bókstaf laganna, og vegna þess hve fáir karlmenn eru i hluta- störfum, þá hefur þetta haft það i för með sér aö næstum er Uti- lokaö að fylgjast með þvi hvort um er aö ræða launajafnrétti i reynd. Þá benda athuganir Alþjóða vinnumálastofnunarinnar til þess að þvi miður sé þaö enn svo bæði i iðnvæddu löndunum og þróunarlöndunum aö konum sé enn verulega mismunað i laun- um miðað við karlmenn. Þetta er lika sagt gilda ekki siöur um Norðurlöndin, sem lengi hafa þó státað af þvi að standa i þessum efnum feti framar en aörir. Arið 1976 sendu fimmtiu lönd i öllum heimshlutum upplýsingar til Alþjóða vinnumálastofnun- arinnar, þá voru konurnar til- tölulega vel settar og fengu næstum þvi sömu laun og karl- menn, sem unnu með þeim. Einkum var þó áberandi að kon- ur i þróunarlöndunum voru bet- ur settar en konur í iðnvæddu löndunum. Hvað þrjár seinni starfsgreinarnar snerti þá var þessu öfugt farið. (SÞ-Fréttir) Verslunarmannahelgin: Fjölbreytt skemmtun ung- templara í Galtalækjarskógi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.