Þjóðviljinn - 11.08.1978, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.08.1978, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. ágúst 1978 LANGUR VINNUDAGUR Spjallað við Elsu í Húsey Hún Elsa er mesta kjarnorku- kona. Þegar hún gaf sér loksins tinia til aö spjalla viö blaöasnápa Þjóöviljans var tekiö aö halla i miönætti og starfsdagurinn orö- inn langur. Ekki haföi hhn þó ver- iö heima þann daginn, þvi hhn haföi brugöiö sér inná Egilstaöi i býtiö til aö sviöa hausa fyrir þá þéttbýlinga á héraöi. Þaö er dágóöur spotti, af ysta bæ á hér- aöi inná Egilstaöi á miöhéraöi. Ekki er þó aðalatvinnan aö sviöa hausa: hhn er fjögurra barna móöir, sinnir almennum sveitar- störfum viö bhiö.sér aö mestu um aö fullvinna skinnin af selunum sem Hhseyingar veiöa, situr I f r a m k v æ m da n ef nd fyrir byggingu félagsheimilis þar i sveit og viö iá' aö hhn lenti inni hreppsnefndina. Þaö liggur þvi beint viö aö spyrja hana fyrst aö þvi hvernig hún hagi aliri þessari vinnu sinni. „örn veiöir selinn á nóttunni, þá fara fullorönu selirnir á haf út. Þegar hann kemur heim meö þá eitthvað nærri hádegi tek ég viö þeim, flái þá og sé aö mestu um aö vinna skinnin. Ég hef nú verið nærri þessu frá þvi aö ég var 12 ára og oröin allfljót. Meðan sauö- buröurinn stendur yfir skiptum viö sólarhringnum á milli okkar og vinnum á vöktum, hann á dag- Vinna konunnar er ekki metin til jafns viö vinnu bóndans. Þykkur og þrýstiþolinn STÓ ofninn er íslensk framleiösla og framleiddur fyrir íslenskar aðstæður. Hann er smíðaður úr 1,5 mm. þykku holstáli, sem tryggir tæringarþolnari og þrýstiþolnari ofn, sem þar fyrir ut- an er rafsoðinn saman að mjög miklu leyti með fullkomnum sjálfvirkum vélum. Þannig eru jöfn gæði suðunn- um tryggð. Fagmenn mæla sérstaklega með STO ofninum, og þá ekki eingöngu vegna hins stílhreina og smekklega útlits, heldur miklu f rekar vegna þess hvern- ig hann er uppbyggður, hve vel hann nýtir hitann og hve handhægt er að leggja pípulagnir að honum. Leitið nánari upplýsinga. Gerum föst verðtilboð. Stuttur afgreiðslufrestur. Veldu Stó ofninn og hann mun ylja þér um ókomna tíma. Stálofnar hf. Smiðjuvegi 56, sími 73880 inn en ég á nóttunni. Mér hefur nú alltaf fundist þaö eitt skemmti- legasta starf sem völ er á ab sinna sauöfé, en þvi er ekki aö neita aö vinnutiminn getur oröiö æöi lang- ur, stundum allt uppi 20 tima á sólahring i lengri tima. Á haustin vinn ég svo viö aö sviöa hausa, byr jaöi nú a' þvi af einhverri rælni til aö drýgja tekjurnar, en hef haldiöþviáfram, enda munar um krónuna”. Börnin eru minar hjálparhellur — Eru börnin ekki þátttakend- ur í þessu öllu? ,,JU, elsta stúlkan er min hjálparhella, hUn sér aö meshi leyti um verkin heimaviö eftir aö hUn fór aö stálpast. Svo eru börn- in meö í öllu sem gerist. Sá yngsti er þegar farinn aö stunda selinn meö pabba sinum og yngri stUlk- an er á borö viö gilda tölvu þegar ærnar eru annars vegar, þekkir þær allar meö nafni, veit hvaö þær eiga af lömbum og sér um rollubók búsisn. Þaö skýtur lika skökku viö, aö vinna barnanna skuli ekki vera tekin meö inn i verölagsgrundvöllinn, oft á tiöum eru þau fulloröinsigildi. Svo er nú vinna konunnar ekkiheldur metin til jafns við vinnu bóndans.” — Þannig að þaö er viðar mis- brestur á jafnrétti kynja en i þétt- býlinu. ,,Já, mér þykir oft á tiöum á þaö vanta aö hjónin vinni vel saman. Ekki eru allir karlmenn velliötækir innanhUss einsog meö þyrfti. Konan vill oft v_inna úti viö aö almennum landbúnaöarstörf- um en kemur þvi ekki viö vegna þess aö verkunum er misskipt.” Blóðrauð núna — Þú ert alin upp i Húsey? ,,Já, við búum hér á móti foreldrum minum i tvibýli. Ég hef alltaf heyrt til i sveit. Hér áö-' ur var örn ráðunautur og viö bjuggum inná Egilstööum. Hann var mikið að neiman, var nánast gestur á sinu eigin heimili, svo viö ákváðum að skella okkur i bú- skap. Viö ætluðum suöur aö búa, þegar þessi jörö losnaði og ákváö- um að taka hana. Hér byrjuðum við svo með tvær hendur tómar”. — Hvernig er meö pólitikina? „ Ég man þaö frá þvi ég var litil aö þá tengdi ég alltaf saman rússa og vonda kind, sem stang- ar, sem hér er nefnd rtissa. Þannig var nii pólitiska ástandiö á manni þá. Þegar ég fékk siöar kosningarétt kaus ég frjálslynda en áöur varöi var ég oröin of rót- tæk fyrir þá. Vafalaust er ég köll- uö blóðrauð núna. Ég er þó á móti þvi aö æviráöa mig hjá einhverj- um flokki og ég held aö þaö sé aö aukast aö fólk láti málefnin ráöa um afstööu sina. Þar eiga Sam- tökin án efa einhvern hlut aö mál- um, þau losuöu um fylgiö á sinum tima.” Framsóknarpukrið „Alþýöubandalagið er lika sem óöast aö taka undir kröfur og þarfir fólksins, miklu meira en Framsókn sem alltaf er meö sömu gömlu þvæluna... Okkar menn eru lika i meiri tengslum viö fólkiö, þeir halda hér fundi sem allir vita af og geta sótt, en Framsókn hefur hingað til pukr- astmeö þetta einsog mannsmorö. Arný Vaka sér að miklu leyti um verkin heima viö. — Þú varst nærri þvi kosin i hreppsnefndina í siöustu kosningum. ,,Já. baö vantaöi ekki nema 4 atkvæði upp á það. Ég er nú samt hrædd um aö ýmsum hafi létt, einn sagöi aö menn hlytu aö vera orönir vitlausir aö ætla aö fara aö kjbsa geöbilaða manneskju i hreppsnefndina” segir Elsa og hlær dátt viö. Einsog aö framan greindi er Elsa einn af þremur fram- kvæmdastjórnarlimum viö fyrir- hugaöa félagsheimilisbyggingu. Á ýmsu hefur gengiö meö fram- gang þess og viö biöjum hana aö segja okkur utan og ofan af þvi „Þannig er mál vaxiö aö við er- um félagsheimilislaus hér i sveit- inni, og enginn getur iifaö án félagslifs einsog þorskur i sinúm hrepp. Viö höfum aö visu aöstööu viö Lagarfossen þangaö erdrjúg- ur spotti. Þetta er eiginlega sprottiöfram aö frumkvæöi fólks- ins sjálfs i hreppnum, lengi vel var hreppsnefndin frekar á móti framkvæmdinni. Þaö gekk listi um sveitina þar sem menn gátu skráö framlög til byggingarinnar, hve mörg dagsverk þeir vildu leggja fram. 90% af fjölskyldun- um lögöu fram eitthvað, sumir mikiö. Það var svo útbúin teikning sem viö fórum meö suð- ur til að sýna þeim. Viö geröum ráð fyrir 150 fermetra húsi en þaö var stækkaö upp i 170 fermetra aö ábendingu Þorsteins Einarssonar iþróttafulltrúa. A þvi stigi var hreppurinn kominn inn i þetta. Viö héldum aö allt væri klappað og klárt og byrjaö er aö leggja veg viö Kirkjubæ þar sem húsið átti aö risa. Nú litur hins vegar út fyrir aö eitthvaö hafi hlaupið I baklás, mönnum fyrir sunnan þykir viö vist of smá í sniöum að byggja ekki stærra htis og vilja stækka. En þetta eru nú ekki nema eitthvað á annaö hundrað manns sem hér búa, þannig aö þaö þjónar ekki miklum tilgangi að byggja svo stórt að þaö taki ævina á enda að ljúka þvi og fólk- iö týnist svo i einhverju gimaldi sem aldrei fyllist. Þaö hefur eitt- hvaö dottiö uppfyrir I þessu máli einsog byggðastefnan hjá fram- sókn” ös/öt. Ekki eru allir karlmenn nægilega liðtækir innanhúss.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.