Þjóðviljinn - 11.08.1978, Blaðsíða 13
Föstudagur 11. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
„Landbúnaöurinn er
ekki naglafabrikka”
— segir Þór tilraunastjóri
á Skriðuklaustri
Skriðuklaustur er nafnfræg
jörð á Héraði. Þar bjó um tlma
eitt af höfuðskáldum lslend-
inga, Gunnar Gunnarsson, sem
gaf siðar islenska rikinu jörð-
ina. Nú er þar starfrækt
tilraunabú. Sl. sjö ár hefur Þór
Þorbergsson veitt búinu for-
stöðu og á dögunum átti Þjóð-
viljinn við hann fróðiegt spjail
um málefni landbúnaðarins og
starfsemi tilraunabúsins að
Skriðuklaustri. Við inntum hann
i upphafi eftir hinum svokölluðu
vandamálum landbúnaðarins
og komum sannarlega ekki að
tómum kofunum.
Skipuleg landnýting.
„Vissulega á landbúnaðurinn
við erfiöleika að striða” sagði
Þór, ,,Og ýmsir hafa sett fram
heldur ódýrar lausnir á þeim.
Sjálfur hef ég ekki trúaö á
kraftaverkalausnir siðan meist-
arinn okkar frá Nasaret var á
leiðslu ber lika aö hyggja aö þvi,
aö um 5% kjötframleiðslunnar
eru komin frá hinum svokölluðu
sportbændum eöa kaffitima-
bændum eins og búhöldarnir
okkar i þéttbýlinu eru gjarnan
nefndir. Þar er um að ræöa
menn, sem hafa yfirleitt lifi-
brauð sitt af ööru en landbúnaöi
og hokra með svona 30-40 rollur
sér til ánægju og aukagetu. Þeir
njóta samt niðurgreiðslna og
styrkja til jafns viö bændur sem
eru búrekstrinum háðir að öllu
leyti varöandi afkomu sina. Ég
held aö strax yröi breyting til
batnaðar ef niöurgreiöslum og
styrkjum yrði ekki útdeilt til
þessara „bænda”. Ég veit hins
vegar að þetta er viðkvæmt
mál, og hygg að það þori ekki
neinn stjórnmálaflokkur að
taka þetta mál uppá sina arma,
né heldur fóðurbætisskattinn.
Aftur á móti vil ég taka fram, að
þrátt fyrir allan þennan áróður
A Skriðuklaustri var þessi fallegi yrðlingur sem tekinn var á greni
inni á fjöllum.
Fráleitt að leggja tilraunabúin niður.
skógarvöröinn á Hallormsstað
og hans fólk. Viö ætlum okkur
að planta trjám i 100-200 ha.
svæði i hliðinni hér fyrir ofan
Skriðuklaustur. Þvi skiptum við
svo i hólf, friðum sum en beitum
önnur og þá á mismunandi tim-
um til að komast að þvi hvort og
hvenær éigi að beita hann án
þess að skaði hljótist af og
hversu mikiö sauðfé megi
leggja á hann i einu. En þetta er
mikilvæg tilraun sökum þess að
menn telja aö beitargildi gróö-
urs aukist um 2,5-3 sinnum ef
svæðið er vaxið skógi. Gefi til-
raunin góða raun geta bændur
stóraukið beitilendi sin i fram-
tiðinni með þessu móti. Tilraun
af þessu tagi er kostnaöarsöm
og timafrek, og hún yröi vart
framkvæmd af öörum en til-
raunabúunum.”
ös/öt
þá er landbúnaðurinn i sjálfu
sér ekkert i vörn og þarf ekki að
skammast sin fyrir styrki og
fleira. Þetta er gert i flestum
löndum, og það er nú svo, aö
fólk nöldrar sifellt yfir veröi á
nauðþurftunum og vill heldur
eyða sinu fé i sólarlandaferðir
og plötudrasl.
Tilraunabúin eru nauð-
synleg
t tengslum við landbúnaðar-
umræðuna hefur heyrst að það
beri aö leggja tilraunabúin nið-
ur. Ég held það sé fráleitt. Þau
standa aö visu fæst undir sér, að
ég hygg, en aftur á móti er erfitt
að framkvæma tilraunir þeirra
á venjulegum býlum, eins og
sumir telja æskilegt. Og þau
vinna mikla þekkingu, sem
skilar sér fyrr eða siðar i bættri
framleiðslu, þó hún sé að visu
illmetanleg til fjár. Sem dæmi
um tilraunir okkar get ég nefnt
beitiskógartilraunir sem við er-
um aö hefja i samvinnu við
Þegar Gunnar rithöfundur Gunnarsson kom heim frá Þýskalandi
hafði hann með i farangrinum teikninguna að ibúðarhúsinu á
Skriðukiaustri, sem gerð var af nafntoguðum arkitekt þar i landi.
Það er fyrst nú sem verið er að fullgera aðalinnganginn sem hér
sést.
dögum. Hvað varðar hag-
kvæmni landbúnaðarins al-
mennt tel ég að með hreyfan-
legra lánakerfi og betri skipu-
lagningu mætti auka arðsemi
hans talsvert. Hér á ég við, að
jarðir eru mis-vel fallnar fyrir
hinar ýmsu búgreinar, en
menn fá þó lán og styrki án til-
lits til landgæða. Þessu tel ég að
eigi að breyta, þannig að metið
sé til hvers konar búreksturs
hver jörð sé best fallin og hve
mikinn bústofn hún beri. Lán og
önnur fyrirgreiðsla verði svo i
samræmi við það. Þannig má
nota lána-og styrkjakerfið til að
stýra landbúnaðinum i hag-
kmæmnisátt.”
Hressilegan fóðurbætis-
skatt
Það er nú svo, að það er erfitt
að stjórna landbúnaðinum,
hann er ekki einsog einhver
naglafabrikka sem hægt er að
laga eftir þörfum markaðarins
og láta unga út miHjónum.
Offramleiðslan verður t.d. ekki
löguð á auðveldan hátt. Að vísu
væri hægt að ráða nokkra bót á
henni með beitingu styrkja- og
lánakerfisins,væri það ekki jafn
seinvirkt og raun ber vitni. Nú
tel ég hins vegar að ákveðinna
ráðstafana sé þörf. Ég held að
hressilegur fóðurbætisskattur
myndi laga stöðuna, e.t.v.
minnka framleiðsluna niður úr
öllu valdi þannig að vanfram-
leiðsla yrði. Það gerði bændum
hins vegar ekkert til,” sagði Þór
og hló hressilega. „Aftur á móti
er vel skiljanlegt að bændur kin-
oki sér við að kalla eftir slíkum
skatti, þvi það er sannarlega
ekki stéttarleg afstaða að
heímta skattlagningu á sjálfa
sig.
Þora flokkarnir?
Xvi Hvítlauksosturinn er bxagðmikill smurostur blanv
Y hvítlauki og dilli. Hann geí'ur erlendum ostum ai sama uppruna
eitir hvað vtæði snertir. Vegna bratiðgæða oe. mvktar er H\itlaukso'-t
OSlUT
osturer
veczlukostur
Þegar rætt er um offram-
J.