Þjóðviljinn - 12.08.1978, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.08.1978, Qupperneq 1
UÚWIUINN Laugardagur 12. ágúst 1978 —171. tbl. 43. árg. Stjórnarmyndunarviðræðurnar: Kaupskipaslippur í Reykjavik. Eitt af áhugamálum nýja meiri** hlutans í borginni. Viðtal við Sigurjón Pétursson. Sjá siðu 8 og 9. Landbúnadarsýn - Ekki aukin bjartsýni á aö tilraunin takist Enginn ágreiningur enn um efnahagsmálin Efnahagsmálin en þó ekki hugsanleg gengisfelling voru ein- göngu til umræöu á fyrsta viö- ræðufundi fulltrúa Alþýöuflokks- ins, Framsóknarflokksins og Sjálfstæöisflokksins, um mögu- lega samstjórn þessara flokka. Fundurinn, sem haldinn var I Stjórnarráöshúsinu, hófst kl. 10 i gærmorgun og stóö I um þaö bil tvær og hálfa klukkustund. Þátttakendur I viðræöunum voru ófáanlegir tíl aö tjá sig um niðurstöður fundarins. Stein- grlmur Hermannsson sagðist þó ekki vera neitt bjartsýnni en áö- ur. Benedikt Gröndal sagði að ómögulegt væri að segja eitthvað um það hvort þessi tilraun tækist eftir þennan fyrsta fund. Geir HaUgrimsson sagði að umræöurn ar um efnahagsmálin á fundinum hefðu ekki náð það langt að ágreiningur heföi komiö upp um leiðir til lausnar, en tók það jafn- framt fram aö I reynd væri niður- staða fundarins engin og hann væri bæöi vantrúaður og trúaður á að þessi tilraun tækist. Næsti fundur hefur veriö boðað- ur á mánudagsmorgun kl. 10. Af hálfu Alþýðuflokksins taka þátt I viðræðunum þeir Benedikt Gröndal og Kjartan Jóhannsson, af hálfu Framsóknarflokksins, þeir Ólafur Jóhannessonog Stein- grimur Hermannsson og af hálfu Sjálfstæðisflokksins þeir Geir Hallgrlmsson og Gunnar Thor- oddsen. „Meö viðreisnina á milli sin” gæti þessi myndi heitiö. Benedikt Gröndal og Geir Hallgrfmsson takast i hendur við upphaf viðræðna f gærmorgun um að Alþýöuflokkurinn gangi til liðs við fráfarandi stjórnarflokka. A milli þeirra má sjá myndir af tveimur útgáfum viðreisnarstjórnarinnar, samstjórnar Alþýðii flokks og Sjáifstæðisflokks i tólf ár. Til hliðar er Kjartan Jóhannsson, varaformaður Alþýðuflokksins. ingin á Selfossi: Fjöldi gesta viö opnunina Þessi ungi piltur sem heldur á vikugömlum gris frá Nýja- bæ, heitir Kjartan Björnsson og er einn af yngstu starfs- mönnum á Landbúnaöarsýn- ingunni. Forseti Islands, hr. Kristján Eldjárn setti Landbúnaöar- sýninguna á Selfossi i gær, eft- ir að flutt höfðu verið nokkur ávörp. Sýningin verður opin daglega frá 14-23, nema um helgar, þá er opnað kl. 10 f.h. Sýningunni iýkur sunnudaginn 20. ágúst. Sýningin, sem haldin er i til- efni 70 ára afmælis Búnaðar- sambands Suðurlands, er i húsum Ggnfræðaskólans á Selfossi og á nærliggjandi úti- svæðum. Hlutverk sýningarinnar er fyrst og fremst að kynna hlut- verk og stöðu islensks land- búnaðar i þjóðfélaginu. Á sýningunni sýna fjöldi fyrir- tækja og félaga framleiöslu sina, vélar, afurðir og tæki, auk þess sem margskonar skepnur eru á sýningunni, sem væntanlega munu vekja at- hygli yngri sem eldri. Við opnunina fluttu einnig ávörp Einar Þorsteinsson, formaður sýningarstjórnar , bæjar- stjórinn á Selfossi, erlendur Hálfdánarson, Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráð- herra, og Stefán Jasonarson frá Búnaöarsamb. Suður- lands Sjá opnu Svavar Gestsson í viðræðunefnd þingfiokks Alþýðubandaiagsins: Lofsvert framtak Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokksins: Óvænt frumkvæði Framkvæmdastjórn Verkamanna- sambandsins Eindregin áskorun á Alþýöuflokk og Alþýðu- bandalag Sjá baksiöu „Mér sýnist aö þarna sé um að ræða lofsvert framtak af hálfu VMSÍ‘,sagði Svavar Gests- son, einn fuiltrúa Alþýðubanda- lagsins í viðræðunefnd þing- flokksins . Alþýðubandalagið hefur ævinlega staðið þétt við hlið verkalýðshreyfingarinnar og það var raunar stofnað fyrir frumkvæði hennar. í sögu Alþýðuflokksins er hins vegar að finna annars konar afstöðu og siðustu dagana hefur hann hallað sér að kaupránsflokkun- um og krafist 7% kauplækkun- ar. Þeirrikröfu hafnaði Alþýðu- bandalagið i viöræðum um vmstí-i stjórn og er áreiðanlega ekki viö til viðræðu um stjórnar- samstarf nema kaupránslögin verði numin úr gildi eins og lýst var yfir fyrir kosningar. Alþýðubandalagið er að sjálf- sögðu tilbúið að ræöa við hvern flokkanna sem er, en ekki verð- ur hjá þvi komist að benda á að Alþýðuflokkurinn á nú þessa dagana viðræður við kaupráns- flokkana um myndun rikis- stjórnar.Þess vegna er vandséð hvernig Alþýðuftokkurinn ætti á næstunni að taka upp viðræður við Alþýðubandalagið sem stefna auövitað i þveröfuga átt. —A1 „Þessi áskorun vakti mikla athygli á fundi þingflokks Alþýðuflokksins, sagöi Benedikt Gröndal, formaður Alþýðu- flokksins, en honum var rétt að ljúka i þessu”. ,,Ég tel þetta óvænt og athyglisvert frum- kvæði af hálfu VMSl, og niöur- staða þingflokksfundarins var að við munum kynna okkur þetta mál frekar af miklum áhuga”. Benedikt sagði enn- fremur að áskorunin hefði i engu breytt stöðu Alþýðuflokks- ins I yfirstandandi stjórnar- myndunarviöræðum, „ekki enn”, eins og hann orðaði það. Þá sagöi Benedikt aö Alþýðu-. flokksmenn heföu sjálfir gert tvær tilraunir til þess að mynda rikisstjórn, og i bæði skiptin hefði veriö leitaö tíl Alþýðu- bandalagsins. ,,AÖ þvi búnu gáf- umst viðupp, en þetta bréf, sem við erum nýbúnir að fá i hend- um munum við kanna nánar”, sagði Benedikt aö lokum. —A1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.