Þjóðviljinn - 12.09.1978, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Þriöjudagur 12. september 1978
Auglýsíng
frá fjármálaráðuneytlnu
Að höfðu samráði við embætti verðlags-
stjóra hefur ráðuneytið ákveðið að niður-
felling söluskatts á matvörum skv. 2. tl.
1. gr. reglugerðar nr. 316/1978 komi til
framkvæmda frá og með föstudeginum 15.
september n.k.
Fjármálaráðuneytið, 11. september 1978
Sendill óskast
eftir hádegi til léttra
sendiferða
DIOWIUINN Sími 81333
KENNARAR
3 kennara vantar við Grunnskóla Raufar-
hafnar. Húsnæði i boði. Upplýsingar gefur
Jón Magnússon i sima 96-51131 og 96-51164
Bamgóð stúlka
ekki yngri en 18 ára óskast til húshjálpar
og barnagæslu i Luxemburg; þarf að hafa
bilpróf.
Upplýsingar i sima 35118.
LAUSSTAÐA
LÆKNIS
Laus er til umsóknar staða læknis við
heilsugæslustöð á Raufarhöfn.
Staðan veitist frá og með 1. október 1978.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist ráðuneytinu.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
8. september 1978
Sveitarstjóri óskast
Suðurfjarðarhreppur, Bildudal, óskar að
ráða sveitarstjóra nú þegar eða eftir sam-
komulagi. Allar nánari upplýsingar veitir
oddviti i simi 94-2214.
Oddviti Suðurfjarðarhrepps.
Umsjón: Helgi Ólafsson
Kortsnoj slapp
með skrekkinn
15. jafnteflið i einvigi Kortsnoj
og Karpovs um Heimsmeistara-
titilinn i skák sá dagsins Ijós siö-
astliöinn sunnudag en þá höföu
keppendur fært spýtukallana 63
sinnum hvor. Skákin var allan
timann mjög erfiö Kortsnoj sem
þurfti aö taka á öllu sinu tii aö
halda jöfnu. Þegar skákin fór I
biö á iaugardaginn voru menn á
einu máli um aö 5ti sigur heims-
meistarans væri I sjónmáii.
Hann þurfti hinsvegar aö hitta á
hárréttan biöleik og þaö láöist
honum, aldrei þessu vant.
Kortsnoj átti engu aö siöur i vök
aö verjast en hann tefldi vörn-
ina snilldarlega vel, þrátt fyrir
litinn tima og uppskar mikil-
vægan hálfan punkt.
Annars vakti það mikla
athygli I Baguioborg þegar
20. skákin átti aö hefjast, að
dyraverðir keppnishallarinnar
áttu i miklum erfiðleikum með
tvo jóga sem Kortsnoj hafði
kvatt sér til fylgilags er hann
var á ferð i Manila, höfuðborg
Filippseyja. Hlutverk jóganna á
að vera að róa áskorandann nið-
ur i hinni taugaslitandi keppni.
F'ramkvæmdarstjóri einvígis-
ins, Campomanes, hafði hins
vegar sitt hvað við heimsókn
jóganna að segja og meinaði
þeim algerlega inngöngu.
Astæðan var lika ærin, þvi að
jógarnir munu ekki vera með
alveg tandurhreint sakarvott-
orð,m.a. hefur þeim veriö gefið
að sök að hafa ráðiö niðurlögum
indversks diplómats og fyrir
það hlotið skilorðsbundinn dóm.
En Campomanes setti þeim
stólinn fyrir dyrnar með þeim
fleygu orðum: „Enga glæpa-
menn hér”, Vildu þó ýmsir
meina að hann gæti trútt um tal-
að þar sem hann er þekktur af
ýmsu misjöfnu i viðskiptalifinu
þar niðurfrá, enda forrikur.
20. einvigisskák:
Hvitt: Anatoiy Karpov
Svart: Viktor Kortsnoj
Carp — Kann
1. e4 c6!
(Övæntur leikur frá hendi
Kortsnojs sem aldrei hefur
verið neinn sérstakur Caro —
Kann aðdáandi. Hann er nú
alveg hættur að tefla sömu byrj-
unina tvisvar i röð sbr. 16 og 18.
skákirnar en þar tefldi hann
franska og Pircvörn. 1 skák-
um Karpovs og Kortsnojs inn-
byrðis sem fara nú að nálgast 60
talsins hefur Caro — Kann vörn-
in aldrei áður verið tefld.)
2. d4 d5
3. Kd2
(1 fljótu bragði viröist það ekki
skipta miklu máli hvort leikiö er
fyrst 3. Rc3 en Karpov vill meö
textaleiknum koma i veg fyrir
afbrigðið 3. Rc3 g6 sem leiðir
oft til tvisýnnar stöðubaráttu.)
3. .. dxe4 5. Rxf6+ exf6!?
4. Rxe4 Rf6
(Æ, æ, af hverju þarf maöurinn
að tefla svona leiðinlega. Texta
leikurinn hefur i för með sér á-
kaflega litlausa stöðubaráttu
fyrsti stað þar sem hvitur hefur
litið enþægilegt frumkvæöLHinn
möguleikinn er 5. — gxf6 en það
er leið sem Bent Larsen hefur
teflt mikið með misjöfnum
árangri. Leiðin sem Kortsnoi
velur hefur verið mikið notuö af
Raymond Keene, aðstoðar-
manni hans.)
6. Bc6 Rd7
(Einnig kemur til greina að
leika 6. — Be6.)
7. Re2 Bd6 8- 0-0 0-0
(Oscar Panno einn af aðstoðar-
mönnum Kortsnojs sagðist hafa
rannsakað þessa stööu með
Kortsnoj daginn fyrir skákina.
Þeir hefðu einnig gefið leiknum
8. — Dc7 gaum (sem hindrar
Bcl — f4) og Kortsnoj mun hafa
verið ánægður með báöa leik-
Bjargaði hartnær
vonlausri bið-
stöðu í jafntefli
ina, en talið textaleikinn örugg-
ari.)
9. Bf4
(Einkennandi fyrir Karpov sem
leggur allt uppúr einfaldari en
aðeins hagstæðari stöðu.
Sóknarskákmenn hefðu örugg-
lega beðið með að leika þessum
biskup út.)
9. .. Rb6 12. Bxd6 Dxd6
10. Bd3 Be6 13. Dd2
11. c3 Rd5
(Kemur i veg fyrir 13. — Rf4.)
13. .. Had8 15. Hadl Kg7
14. Hfel g6
(Timi: Karpov 0,45 Kortsnoj
0,35.)
16. Be4 Rc7 18. Bbl
17. b3 Hfe8
(Svartur hótaði 18. — Bxb3.)
18. ... Bg4 19. h3
(Karpov var það að sjálfsögðu
ljóst að með 18. leik sinum leit-
aöist Kortsnoj eftir uppskiptum
á riddara hvits. En hann kærir
sig kollóttan auk þess sem 19. f3
veikir e3 — reitinn tilfinnan-
lega.)
19. .. Bxe2, 22. Dd2 Rf4
20. Hxe2 Hxe2 23. Be4!
21. Dxe2 Rd5
(Góður leikur. Biskupinn er
mun betur settur á skálinunni hl
— a8, en á bl reitnum.)
23. .. f5 25. h4!
24. Bf3 llO
(Nú fer Karpov að sýna klærn-
ar. Þessi leikur undirbýr g2 —
g3 sem stuggar við riddaranum
á f4. Auk þess valdar þetta peð
g5 —reitinn en það reynist mik-
ilvægt i framhaldinu.)
25. .. Re6 26. De3
(Hótar 27. d4-5 og a-7 peöið er
allt I einu orðið að skotspæni
hvitu drottningarinnar.)
26. .. Rc7 28. Dc3 Df6
27. c4 f4 29. Da5!
(Feiknarlega öflugur leikur
sem kemur Kortsnoj i mikinn
vanda. Peöið á a7 og riddarinn á
c7 eiga i erfiðleikum og eitthvað '
veröur undan að siga.)
29. .. Re6 31. cxd5 b6
30. d5 cxd5
(Auðvitað ekki 31. — Rd4
32. Hxd4!)
32. Da4!
(Kemur i veg fyrir 32. — Rd4.)
32. .. Rc5 33. Dxa7 Rd7
(Karpov hefur unnið peð en það
er frelsinginn á d5 og peða-
meirihlutinn á drottningar-
vængnum sem gefa honum fyrst
og fremst verulega vinnings-
möguleika. Kortsnoj á auk þess
von á að endurheimta liðstapið
(h4 — peðið.)).
34. d6 Dxh4
(34. — Re5 hefur litið uppá sig
vegna 35. Dxb6 Rxf3+ 36. gxf3
Dxh4 37. d7 og fripeðin á drottn-
ingarvængnum reynast svört-
um ofviöa.)
35. Dc7 Df6 36. b4 h5
(Eina von Kortsnojs um mótspil
liggur i framrás peðanna á
kóngsvæng.)
37. a4 Kh6 40. d7 Kg7
38. Bc6 Rc5 41. Hel Re6
(Hér fór skákin i bið. Sérfræð-
ingarnir voru allir á einu máli
um að staða Kortsnojs væri ger-
töpuð og hann gæti þess vegna
gefist upp. Vissulega litur stað-
an ekki gæfulega út,en ekki er
um rakinn vinning að ræða.)
42. Dd6?
(Þetta var biðleikur Karpovs og
örugglega ekki sá besti i stöð-
unni. Eins og aðstoðarmenn
Kortsnojs bentu á eftir skákina
þá leiðir 42. Dxb6 til vinnings.
Það er þó skiljanlegt að Karpov
skuli hafa hafnað þeim leik þar
sem drottningin verður nokkuð
út úr spilinu og peöahlaup
svarts á kóngsvæng hefur ugg-
laust fælt Karpov frá þeim leik.
Karpov er praktiskur og vill
ekki taka á sig óþarfa áhættu.
Sú pólitik hans (Karpovs) að
leggja á það allt kapp að láta
andstæðinginn leika biðleik
virðist hér koma honum i koll. 1
stað þess að innsigla hinn nær -
tæka leik 41. Hel leikur Karpov
honum á borðinu i þeirri von að
Kortsnoj eyði miklum tima i
næsta leik, biðji dómarann um
umslag og leiki siðan biðleik.
Hér er raunar um sérfærðilegt
strið að ræða og oft hefur Korts-
noj gerst sekur um að eyða ó-
hóflega miklum tima i biðleik,
sbr. 13. skákina. En hér sér
hann við Karpov. Hann er fljót-
ur að leika 41. — Re6, leikur
sem reyndar er þvingaður og
Karpov verður nú að velja á
milli þriggja leikja, 41. Dd6, 41.
De5 og 41. Dxb6 Eini
leikurinn sem vinnur er 41.
Dxb6. Með þvi fær hvitur þrjú
samstæö fripeö og ljóst má vera
aö ekkert nema mjög snörp
kóngssókn Kortsnojs fær
bjargað taflinu. Við nánarí
eftirgrennslan kemur i ljós að
ekkert er að óttast. Segjum svo
aö svartur nái upp óskastöð-
unni, þ.e. peð á g3. Drottning á
h4 og hvitur hefur leikið f2 — f3.
Dh2+ leiðir ekki til neins eftir
Kfl... Dhl+ ... Dgl og „sóknin”
rennur út i sandinn.
Þvi er ástæöa til að fullyrða
að sú ákvörðun Karpovs að
leika 41. Hel á boröinu var stór-
felld sálfræðileg mistök. Heföi
hann innsiglað þann leik i róleg-
heitum hefðu úrslitin orðið önn-
ur. En snúum okkur aö skák-
inni.)
42. .. g4
(Sókn er besta vörnin!)
43. Kfl g3 44. De5
(Það var varla óhætt lengur að
leyfa svörtum að ryjast þannig
áfram með drottningarnar á
borðinu.)
44. .. h4 45. a5 bxa5
(Kortsnoj hugsaði sig i óra-
tima um þennan þvingaða leik.
Hann var þegar kominn i tima-
hrak.)
46. b6 Dxe5 48. b7 Rd8
47. Hxe5 Hb8 49. He8
(Það verður ekki sagt aö svörtu
mennirnir séu vel staðsettir, en
peð svarts með hjálp kóngsins
tryggja jafnteflið.)
49. ..Kf6 51. Ke2 Kg7
50. fxg3 fxg3 52. Bf3 a4!
(Þessi vesældarlegi frelsingi
bjargar hálfum punkti i land.)
Framhald á 14. siðu