Þjóðviljinn - 12.09.1978, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 12. september 1978
Umsjón: Ásmundur Sverrir Pálsson
Þessi leikur var sá síð-
asti í deildinni og breytti
engu um röð liðanna. Val-
ur hafði þegartryggt sér
Islandsmeistaratitilinn,
og i A annað sætið í deild-
inni.Stundum sýndu liðin
ágæta knattspyrnu, en í
heild sinni bar leikurinn
þess merki, að hann var
liðunum ekki mikilvægur
og, að bæði liðin eiga
erfiða leiki á miðviku-
dagskvöldið i Evrópu-
keppni.
Fyrri hálfleiku'r var i nokkru
jafnvægi og hvorugu liði tókst
að koma knettinum i netið, þrátt
fyrir að tækifæri gæfust. Eitt
besta tækifærið fékk Albert á
siðustu minútunum, en Karl
Þórðarson varði á elleftu
stundu.
Valur hafði lengst af betri tök
á leiknum i seinni hálfleik, en
samt voru það Akurnesingar,
Á laugardaginn léku
Breiðablik og FH á Kapla-
krikavelli. Staðan var 1:1 í
leikhléi, en þegar upp var
staðið var hún orðin 3:1
fyrir Breiðablik.
Góður dómari leiksins, Róbert
Jónsson, var vart búinn að flauta
leikinn á, þegar fyrsta markið
var skorað. Janus sendi boltann
til Viðars, sem kom honum á
áfangastað. Litlu siðar virtist
sem FH-ingar ætluðu að auka
muninn, en skot Leifs Helgas.
smaug framhjá. A 13. min. þótti
Breiðabliksmönnum timi til
kominn að fara að ráði FH-inga.
Hákon notaði sér slæm varnar-
mistök hinna siðarnefndu og
skoraði fyrsta mark Kópavogs-
búa i leiknum. Það sem eftir var
hálfleiksins gafst báðum liðum
tækifæri á að bæta stöðu sina, en
þau nýttust ekki. FH-ingar
voru mun grimmari i fyrri
hálfleik og ekki óeðlilegt, að þeir
hefðu haft forystu í leikhléi.
Knattspyrnan, sem liðin léku, var
litið augnayndi.
A fyrstu min. siöari hálfieiks
leildist Pálma Jónssyni þófið.
Einlék hann upp allan völlinn þar
til hann átti Svein markvörð
Skúlason einan eftir. Hann gerði
sér litið fyrir og varði gott skot
Pálma. Tækifæri liðanna i hálf-
leiknum mætti fleiri upp telja, en
það var ekki fyr en 6. min. fyrir
leikslok, sem þriðja mark leiksins
var skorað og gerði þaö Breiða-
bliksmaðurinn Sigurjón Randi-
versson. Ekki þótti þó liðs-
mönnum Sigurjóns nóg að gert. A
43. min. slapp Birgir Teitsson úr
vörslu FH-inga og rak enda-
hnútinn á markaskorunina i
leiknum.
Janus var bestur þeirra FH-
inga; einnig átti Pálmi Jónson
góðan leik. Breiðabliksmenn voru
sem urðu fyrri tíl að ógna veru-
lega, þegar Matthias var i
dauðafæri á 20. min., en Sigurð-
ur varðist skoti hans afar vel. A
26. min. átti Jón eitt af sinum
vafasömu úthlaupum úr mark-
inu, boltinn barst til Alberts,
sem skaut að opnu markinu, en
skyndilega birtist Arni Sveins-
son og varði með höndum. Vita-
spyrna var eðlilega dæmd og úr
henni skoraði Ingi Björn með
föstu skoti i þverslána og inn.
Þennan mun náðu Akurnesing-
ar ekki að jafna.
Sigur Vals var eftir atvikum
sanngjarn. Sigurður Haraldsson
varði mark liðsins af öryggi all-
an timann. í liði Akurnesinga
voru þeir Karl og Pétur frisk-
astir.
Að leik loknum var Valsiiðinu
veitt sigurverðlaunin i 1. deild Valur Islandsmeistari 11. deild 1978. — Ljósm. Leifur.
og Akurnesingum silfurverð-
launin. Eftirtektarverðast við
sigur Vals að þessu sinni er
það, að liðið hefur aðeins tapað
einu stigi i sumar.
ASP
áþekkir i leiknum, en Einar,Há.
kon og Sigurjón skiluðu sinu
hlutverki einna best.
Með sigri sinum i þessum leik
bætti Breiðablik tveimur stigum i
safn sitt, en er engu að siður fallið
niður i 2. deild. Leikurinn leiddi til
þess, að FH-ingar verða þeim
samferða niður.
GS/ASP
Besta tækifæri Akurnesinga i leiknum. Sigurður hefur variö, en misst knöttinn frá sér.
sj ónmáli
nægja að hafa komist að
þröskuldi 1. deildarinnar, en hann
reyndist þeim of hár i þetta skipti.
Lið Fylkis kom undirrituðum
verulega á óvart i þessum leik. I
þvi eru margir mjög eínilegir
íeikmenn, t.d. þeir Kristinn Guð-
mundsson, Hörður Antonsson og
miðvör’urinn Ómar Egilsson.
Fylkisliðið á örugglega eftir að
blómstra ef rétt er á málum
haldið.
Þótt lið Isfirðinga hafi ekki átt
neinn stórleik að þessu sinni, er
ljóst að þeir hafa alla burði til að
verða i hópi þeirra bestu i fram-
tiðinni. Lið þeirra er ungt að
árum, en leikmenn engu að siður
komnir meö þó nokkra reynslu.
Það er brýnasta hagsmunamál
þeirra að isfirsk bæjaryfirvöld
sjái sóma sinn i þvi að búa þeim
sambærilega aðstöðu til kpatt-
spyrnuiðkana, og flestir
keppinautar þeirra hafa. Bestir
Isfirðinganna i þessum leik voru
þeir Þórður fyrirliði Ólafsson,
Gunnar G. og Halldór ólafsson i
vörninni, hinn eldfljóti Jón Odds-
son, að ógleymdum baráttu-
manninum Gunnari Péturssyni.
SS
ísfirdinga
Leikur Fylkis og I.B.I.
var oft á tiðum fjörlega
leikinn og strákarnir
friskir, enda dugði ekkert
annað í nepjunni í Laugar-
dal. Mikið var í húfi fyrir
Isfirðinga, sem höfðu
möguleika á að vinna sér
sæti í 1. deild. Þeir náðu þó
ekki að sýna sitt rétta and-
lit i leiknum fyrr en of
seint:
Fylkismenn hófu leikinn
af miklum krafti og höfðu undir-
tökin lengst framan af. Lið þeirra
er skipað ungum og baráttu-
glöðum leikmönnum og á eflaust
mikla framtiðfyrir sér. A 19. min.
skoraði v-bakvörðurinn Kristinn
sannkallað draumamark og kom
liði sinu i 1-0. Leikmenn beggja
liða áttu siðan ótal tækifæri, en
Fylkismenn þó öilu fleiri, m.a. átti
Hilmar hörkuskot i þverslá.
Seinni hálfleikurinn virtist ætla
að verða spegilmynd af þeim
fyrri og Fylkismenn sóttu nær
látlaust fyrstu tuttugu minúturn-
ar. A 22. minútu s.h. skoraði
Hilmar Sighvatsson siðan seinna
mark Fylkis. Hann ætlaði sér
reyndar að gefa fyrir markið, en
isfirski markvörðurinn hrasaði
og boltinn féll klaufalega yfir
hann og silaðist inn i markið. Nú
ætluðu margir að Isfirðingar
brotnuðu við mótlætið, en það
varð nú annað upp á teningnum.
Þeir hresstust til mikilla muna og
tóku öll völd i leiknum. Mestu
munaði um að Jón Oddsson sem
hafði haft sig litt i frammi, tók
mikinn fjörkipp og tætti vörn
Fylkis I sundur með hraða sinum.
A 26. min. minnkaði hann muninn
i 2-1, með laglegu marki. Is-
firðingar jöfnuðu leikinn skömmu
siðar og var þá örnólfur, bróðir
Jóns, að verki. Eftir þetta sóttu
bæði liðin stift, en án árangurs.
Isfirðingar verða þvi að láta sér
1. deildin úr
FH-ingar
féllu niður
í 2. deild
Valur öruggur sigurvegari
í defldinni