Þjóðviljinn - 06.10.1978, Page 4

Þjóðviljinn - 06.10.1978, Page 4
'4 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 6. október 1978 DJOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis {Jtgefandi: útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Ritstjóri: Kjartan Ólafsson. Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson. Umsjón meö sunnudagsblaöi: Arni Bergmann. Aug- lýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. Ritstjórn, afgreiösla, aug- lýsingar: Síöumúla 6,Simi81333Prentun: Blaöaprent hf._ Hávaxtastefnan er ekki hjálpræði Þegar svo er komið að vaxtagjöld eru orðin verulegur hluti af útgjöldum einstaklinga og fyrirtækja, er eðlilegt að upp komi sú spurning hvort vaxtastefnan sé að öllu leyti sanngjörn og í samræmi við aðstæður í ef nahagslíf/. Á undanförnum 5 árum hafa almennir vextir tvöfald- ast og í ýmsum tilvikum hafa vextir jaf nvei þref aldast. Sú stefna að hækka vextina er rökstudd með verðlags- þróuninni/ vaxandi verðbólga hljóti að leiða af sér hækk- andi vexti. Ársvextir eigi nefnilega helst að vera hærri en árleg hækkun almenns verðlags, því að ella verði raunvextir neikvæðir. Þetta ,,markmið" er f jarri öllum veruleika. Raunvextir hafa vissulega verið neikvæðir hér á landi æði langa tíð, þeir voru neikvæðir áður en vaxtahækkunartímabilið gekk í garð fyrir 5 árum og þeir eru það enn. Sjónarmiðið um nauðsyn jákvæðra raunvaxta miðast væntanlega við kaupmátt lánsupphæðar við töku láns og endurgreiðsluf járhæðar lánsins (að vöxtum þá inniföld- um) eftir tiltekinn tíma við verðbólguástand. Sé vaxta- prósentan lægri en hlutfallstala verðbólguhraðans, er endurgreiðslufjárhæðin minni að verðgildi en upphaf- lega lánið. Það geti ekki samrímst snurðulausum gangi efnahagslífsins.Þessi endurgreiðsluhugsun getur átt rétt á sér, en það er varhugavert að láta hana stjórna þessum málum alfarið. I því felst of mikil einföldun á flóknum aðstæðum. Því fer nef nilega f jarri aðallir lántakendur verði fyrir þannig tekjulegum hagsbótum af innlendu verðbólgunni að hún geri þeim auðveldara eftir en áður að greiða miklar fúlgur í vaxtagjöld. Útflutningsatvinnuvegirnir fá til að mynda ekki sjálfkrafa neinn tekjuauka sem hægt væri að verja í þessu skyni, enda er það mála sann- ast að þeir atvinnuvegir eru þrúgaðir af núverandi há- vaxtastefnu. Vextir af stofnlánum og afurðalánum sjávarútvegsins, þ.e. útgerðar og fiskvinnslu, nema nú svo miklum og raunar sívaxandi upphæðum, að útvegur- inn fær ekki undir því risið nema honum sé tryggt sí- hækkandi gengi erlendra gjaldmiðla. Hávaxtastefnan er því ein af undirrótum gengisskrúf unnar illræmdu sem er sífellt að smækka íslensku krónuna okkar. Gengisbreyt- ingarnar eru aftur á móti meðal meginorsaka verðbólg- unnar, eins og kunnugt er. Fólk sem þessi misserin er að tryggja sér eigið hús- næði í f yrsta sinn neyðist til að taka svo mikil lán að það verði að greiða miljónir króna í vexti á ári. Undir því geta fáir risið nema eiga það nokkurn veginn tryggt að peningatekjur næsta árs verði meiri en peningatekjur þessa árs, og svo koll af kolli. Þannig er ávísað á verð- bólguna, og þetta er ekki einstaklingsbundið fyrirbrigði, heldur almenn regla. Af þessu sést að hávaxtastefnan er ekki aðeins af leið- ing verðbólgunnar, eins og bankamönnum er títt að halda. Hávaxtastefnan á einnig sinn hlut í því að halda verðbólgunni við og raunar magna hana. Því heyrist f leygt að torvelt sé að halda uppi almennri hagstjórn nema vextir a.m.k. nálgist verðbólguhraðann. Ella verði alltof mikil ásókn í lánsfé til að nota í verð- bólgubrask. Sannleikskorn er í þessu, en þó hafa ekki enn komið f ram sannanir f yrir því að vaxtakjör haf i hér á landi dregið úr nær stöðugri umframeftirspurn eftir lánsfé, svo að umtalsvert sé. Það hefur alltaf þurft að skammta lánsfé með öðrum virkari aðferðum en vöxt- um, enda er það gert. Stundum er talað um það að vernda þurfi sparifé landsmanna f rá því að brenna upp í eldi verðbólgunnar. Meginhlutinn af svokölluðu sparifé eru inneignir ýmis konar sjóða, en þar skiptir meira máli að tryggja sjóðun- um tekjustofna sem haldi verðgildi heldur en hitt að ýta undir ávöxtunarsjónarmiðið. Einhver verðtrygging er hins vegar eðlileg á því sparifé almennings sem ætlað er að standa inni til frambúðar. Um aldrað fólk er það að segja að mál er að linni því ástandi að bankarnir fram- kvæmi óbeinlínis eignaupptöku á sparifé þess. Hins veg- ar þarf að tryggja hag þessa fólks alhliða með öðrum og skjótvirkari hætti en ávöxtun sparif járins einvörðungu. Hávaxtastefnan var tekin uppað ráði sérfræðinga frá ’iagstofnunum stórþjóðanna. Skyldi ekki vera heillavæn- ,egra að við tökum sjálf ákvarðanir um stefnu og úr- lausnir í ef nahagsmálum, miðað við okkar eigin aðstæð- ur og forsendur? ! Að komast í nefnd I Morgunblaöiö hefur gert « aukaþing ungra Sjálfstæöis- I manna aö alllangri framhalds- I sögu. Siöast i gær er löng | greinagerö um hugmyndir SUS- • ara um skipulagsmál og eru þær I i sjálfu sér mjög einfaldar og I skýrar. 1 nefndaráliti frá þing- I inu segir m.a. á þessa leiö. • „Ahrif SUS á flokksstarfiö og I skipulag flokksins ætti aö vera I meira.Taka þarfmun meira til- | lit til þarfa unga fólksins og ættu ■ fulltrúar þess 1 miöstjórn t.d. aö I hafa vakandi auga meö, aö ungt | .fólk nái mun betur inn I nefndir I og ráö flokksins. • Nefndarmönnum fannst I viöhorfeldrisjálftæöismanna til I SUS vera þaö, aö gott væri aö | hafa unga fólkiö til aö vinna • verkin,en þegar til vals um I menn i' trúnaöarstööur kæmi I væri viöhorfiö yfirleitt þaö, aö I eldriog „reyndari” (eins og það • er orðað) menn væru teknir I fram yfir þá, sem unniö hafa i verkin.” I Klausur af þessu tagi benda > beint á kjarna málsins: ungum I mönnum sem sitja I helstu I valdamannaverksmiðju lands- | ins leiöist biöin, þeir vilja skipu- ■ lagsbreytingar sem fjölgi þeim I plássum sem þeim þyki slægur I i. Það er ekki nema von aö I leiöarahöfundur Morgunblaös- ■ ins segi í tilefni þings SUS i I fyrradag: „Þótt athygli Sjálf- I stæöismanna beinist nú aö | skipulagsmáium sérstaklega , mega flokksmenn ekki gleyma ■ þvi aö á engu er meiri þörf fyrir I Sjálfstæöisflokkinn nú en nýjum I hugmyndum”. , Nýjar hugmyndir semsagt. | Þar stendur hnifur i vorri kú. ! Matarraunir mörlandans Mörg eru viöfangsefnin sem • drottinn hefur búiö til viö rit- I stjórana sina. Eöa meö öörum I onöum: þaö eru engin takmörk • fyrir vali viöfangsefna sem 1 leiöarahöfundar islenskra dag- I blaöa kjósa sér aö skrifa um. Jónas Kristjánsson á Dagblaö- I inu setti um daginn saman leiö- ' ara sem ljómaöi af félagslegri I reiöi og kallaöi hann Vei I steikarbúlum! • Leiöarinn er ádrepa á grillsiði þá sem nú ráöa öllu um þd gerö þess matar, sem haföur er til sölu fyrir gest og gangandi. Jónas dregur upp hrollvekju af ýmsu tagi, meöal annars skelfir ■ hann landsmenn meö hinum I skelfilega útlenda eftirlitsmanni I sem koma mun frá einhverri I Pétursborginni og hirta syndum ■ hlaöna ráöamenn afskekktrar I byggöar.Hannsegir: „Fyrreöa 1 siöar fara erlendir fjölmiölar aö | senda hingaö menn til aö kanna • islenska matargeröarlist. Þar I meö veröur hún á svipstundu I illræmd langt út fyrir pollinn | meö viöeigandi afleiöingum I ■ rýrnun gjaldeyristekna.” ■ Hver ju guö foröi — en allt um I þaö: i raun og veru er hér um I sómasamlega merkilegt mál aö • ræöa, ekki vegna háskalegra | erlendra smakkara, heldur I blátt áfram vegna þess, aö I möguleikum þess fólks sem ekki , á þess kost aö éta heima hjá sér ■ á þvi aö fá ætan mat fer fækk- I andi jafnt og þétt meö sigur- I göngu grillsins og kartöfludufts- , ins. j Fjörlegt I ímyndunarafl Envel áminnst: erlendirfjöl- | miölar. Hvaö eftir annaö berast ■ okkur úr ýmsum heimshornum ■ blöö eöa Urklippur meö greinum I sem eiga aö fjalla um þetta I skrýtna land sem viö byggjum. ■ Furöulega oft viröist sérstaöa ■ Islands um marga h luti veröa til I aö magna imyndunarafl blaöa- I manna og greinarhöfunda a meira en hollt er — þaö er eins ■ og strákurinn Tumi skáki i þvl Viö megum vinna skitverkin.. skjóli, aö enginn muni reyna aö sannprófa þaö sem hann tvinnar saman um útsker þetta. Nýlegt dæmi höfum viö úr dagblaöi sem kemur út á rússnesku i New York og heitir Novoé rússkoé slovo og er aö sjálfsögöu ætlaö gömlum og nýjum innflytjendum frá Rússlandi og afkomendum þeirra. Þar er 23. septemþer aö finna grein sem heitir Island eg , Nato ogfer obbinn af henni hér á eftir, lesendum til skemmt- unar: Kommafargan „Fyrir kosningar til islenska þingsins, sem fram fóru 25 júni, gerði hinn sovéski áróöur allt sem i hans valdi stóö til að útrýma stöö Nato i Keflavik og til aö fjarlægja setuliö hennar, 2900 Bandarikjamenn. Kommúnistaþingmenn kröfðust þegar áriö 1974 aö stööin yröi lögö niöur, en kosningar sem þá fóru fram gáfu ihaldssömum þingmönnum meirihluta. Stjórn Jóhanns Hafsteins hafnaöi ein- leiðingum, aö vinstriblökkin , fékk meirihluta á Alþingi. Samningur Bandaríkjanna við tsland frá 1951 gaf rétt til að | hafa i Keflavik herstöö með 3300 , manna setuliöi, en áriö 1976 var ■ þeim fækkaö i 2900 undir I þrýstingi kommúnistaþing- manna (Þessu næst kemur út- , legging á þvi hvaöa hernaðarleg i starfsemi er rekin frá Keflavik j og hve mikilvæg sú stöö sé Nato). Sigur vinstriblakkarinnar i i kosningunum I júni gaf henni I vonir um aö fara meö Island úr Nató og þar meö um niöurlagn- , ingu Natóstöövarinnar i Kefla- i vik.Um miöjan ágústhöföu hin- ir vinstrisinnuðu þingmenn i hótunum meö kröfugerö um útrýmingu herstöövarinnar. En þegar máliö kom til atkvæöa- greiöslu i stjórninni náöu I ihaldssamir ráöherrar undir- tökum en vinstriblökkin (en i henni eru kommúnistar þriðj- ungur) „féllstá” aö láta stööina i Keflavik i friöi. En kommúnistarhafa ekki látið sér segjast þrátt fyrir þetta og halda áfram áróöri sinum gegn þátttöku Islands i Nató”. > CyEEOTA 23 CEHTHEPfl l»7« TOAA HCJIAl OCTpOB HuiaHAHM B CCBCpHOH *tacTH ÁTnaHTHHCCKoro oKcana c Hacc/icHHCM 220000 wcjiobck c 1951 roaa xanjieTCJi BaxHCHmeH Oaaoú HATO: otcjoíu, H3 Ketþju- ■HK* (40 KHJIOMeTpOB OT PcHKkB- bhk») bcactch HenpepuBHoe h»6- JIIOACHHC 3» COECTCKHMH ÍIOABOA- HbJMH AOAKaMH. nepCA BUÖOpaMH B HCnaHACKKH napAaMeHT (ajibTHHr), npoxoAHB- uihmh 25 hjohji, coBCTCKax npona- raHA* cACJiaJia bcc pjin ynpa3AH&- hhji fiaabi b KetþuaBHKC h yAjme- hhji c otTposa ee rapHH30H» - 2900 aMepHKaHueB. JlHKBKAaioui 6a3bi KOMMýHHCTHiecKHe AenyTa- Tbi aJibTHHra TpcöOBtAH etue b 1974 roAy, ho TorAauniHe napua- mchtckhc BbJÖopu a»ah nepcBec KOHcepBaTHÐHbiM AenyTaTaM. Tpe- ÖOBKHHC KOMMyHHCTOB 6bUIO pc- uimeAbHo oTBepntyro npaBHTenb- ctbom MoraHHi XaíþcreHHa, hc- CMOTpa H» UJHpOKyiO KOMMyHHC- THMecKyw nponaraHAý, 3acwnaB- uiyio GyKBanbHo bcc HaccncHHbje nyHKTbi ocTpoBa, joicroBKaMH c TpeöoBaHHCM Bbixoua McnaHAHH H3 HATO h ynpa3AHCHHH 6a3bi b KeiþnaBHKe. Toruaumjia newan. h -IHMH H HATO HHOCTpaHHbic HaSjuoAaTejiH otmc- uhh HATO, ocHaiucHHan cneuuaJib- THJIH aKTHBHOe yiUCTHe COBeTCKO- IHOH CHTHaJIbHOH CHCTCMOH PJIH ro nocoAbCTB* b 3toh nponaraHAC. JnpeAynpe>*íueHHH BHC3annoH ara- Taioie *e achctbhji Gmah oc- '^npoTHBKHKa. PaAapHbiii uemp uiecTBJicHbi H nepen. »u6op. /,>2Svjep»on no« KOHiponeM 25 HJOHJ., H, 3TOT p»3 npUHT fl0 CT»o couHbo-flCMOKpaTa X sAurauBepreH,, pHMCCOHa HC OK.3^10 HF n Mk 0,„„K nOAACpJKKH KOHCCpBaTHBH BJg 1 ^^Í3KH JIHUHH, H B pesyubTaT < Jr/)^ OAOK 6aok nouywA 6onbur w m m floro.op CUIA c V 6/Aw H»,“e nl 1951 rojia im. np \M 3.UHIO 6»3bi b Ke- \ 7/// VOTmIc. HH30H0M b 33(X — H, ynpa3fl- 1976 ro«ynag’ . , Ke4m,BHKe. HHCTHHeoKHx ne /ncBbie rapn,- ra 3T° THcno f ** CfeN. \.ÍK„nc „orpeBo- 2900. Kpoy ÁCaaw. Ho, noc- nyHKTa HA "^fff ‘'b., /iaBHTenbCTBe Ha eicH H aap . ,t0I Bonpoc nan ne- TenbHbix ' .paMHcoHcepBaTopaM, CHHO-B03 OX (C KOMMyHHCIBMH TaK3Ke ' '•íSo/S'T’eZ0 cocTaBa) ''cornacHncH’’ cynaMi Baay b K<x!.naBHKe. Ho pywT IHCTb, „a 3TOM HC ycnoKOH- ro. CKaHAHH^Í^/^ x ^ „ nponiruuu nporHB hobHATO. HcnawuiH a HATO npoflón- KpoMe Toro, b KetþnaBHÍS^^ ;TCH ctc* ueHTpajibHan paAapHJw cra^v^ n MAPmilHH Greinin undarlega f Newyorkarblaöinu. dregiö kröfu kommúnista þrátt fyrir viötækan áróöur kommún- ista, sem stráöu flugritum meö kröfu um úrsögn úr Nato og niöurlagningu herstöðvarinnar bókstaflega yfir öll byggð ból landsins. Blöö og erlendir áhorfendur tóku þá eftir virkri þátttöku sovéska sendiráösins i þessum áróöri. Kratinn Hallgrímsson Samskonar aögeröir fóru fram einnig fyrir kosningarnar 25. júni. 1 þetta sinn veitti stjóm sósíaldemókratans Hallgrims- sonar enga aöstoö samfylkingu ihaldsmanna meö þeim af- Hvaða leið er farin? Svo mörg eru þau orö. Allt væri þetta fyrst og fremst spaugilegt, ef aö samsetning- ur af þessu tagi væri ekki al- gengur — og auk þess fekar trúverðugur fyrir hrekk- lausa lesendur, sem fá bull- ið kryddaö meö nöfnum, landa- fræöi, tölum og ööru þvi sem venja eraö taka nokkuö marká. Hinn óttalegi leyndardómur viö svona skrif er ööru fremur þessi: meö hvaöa hætti um- breytast staöreyndaglefsur á leiö sinni inn i svona greina- skrif, hvaöa leiö fara þær?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.