Þjóðviljinn - 06.10.1978, Side 6
6 SjÐA — ÞJ6ÐVILJINN !Fðstuda6ur 6- október 1978
Hér á landi er nú staddur 23
ára Chilemaöur, sem kýs aö
kalla sig Luciano, þótt ekki sé
þaö fullt nafn hans. Hann er
hingaö kominn frá Sviþjóö, þar
sem hann er viö nám, og erindiö
er aö heimsækja islenska vini.
Þar sem þaö gerist ekki á hverj-
um degi aö Chilemenn sæki okk-
ur heim, þótti blaöamanni Þjv.
forvitnilegt aö hitta Luciano aö
máli.
— Eg er alinn upp i fátækra-
hverfi i Santiago — segir hann.
— Foreldrar minir eru verka-
fólk. Ég gekk i barnaskóla en
fór svo strax aö vinna viö þaö
sem til féll. Þegar ég var 15 ára
var Allende kosinn forseti og þá
uröu miklar breytingar á lifi
okkar. Ég var ekki og er ekki
meölimur i neinum pólitiskum
flokki, en ég starfaöi mikiö aö
allskyns málum I hverfinu á All-
ende-timanum. Maöurgatekki
annaö en hrifist meö. Fjöl-
skylda min hefur alltaf veriö
vinstrisinnuö og viö uröum
óskaplega glöö þegar Allende
náöi kosningu. Þaö uröu allir i
Rætt viö ungan
verkamannsson
frá Chile
Luciano er pólitlskur fióttamaöur I Svlþjóö.
Pólitískur flótta-
maður frá
18 ára aldri
hverfinu. Og þaö voru stofnaöar
nefndir til aö vinna aö ymsum
málefnum okkar. Þetta varekki
i fyrsta sinn sem Ibúar fátækra-
hverfanna áttu frumkvæöi aö
stofnun slikra nefnda, þaö haföi
veriö gert áöur, en aldrei fyrr
höföu menn haft jafnmiklar
vonir um aö ná einhverjum
árangri. Ogþaö náöist árangur.
Kjörin bötnuöu hjá þeim sem
verst voru settir. En brátt var
stéttabaráttan komin á þaö
stig aö borgararnir gripu til
gagnráöstafana og sköpuöu
efnahagslegt öngþveiti i land-
inu. Þegar vöruskortur tók aö
gera vart viö sig tóku hús-
mæöurnar i hverfinu sig saman
og stofnuöu neyslusamtök til aö
annast dreifingu á matvælum
osfrv. Þá vorum viö strákarnir
fengnir til aö aöstoöa þær. Viö
stóöum vöröum vörubilana sem
komu meö matvælin, bárum
sekki og kassa og hjálpuöum til
einsog viö gátum.
Þetta var timabil vakningar.
Allir fóru aö vasast I pólitik,
lesa blööin og ræöa málin. Mik-
ill meirihluti ibúanna i hverfinu
okkar skildi aö stjórnin
þarfnaðist stuðnings og aö fólkiö
gat veitt þennan stuöning meö
þvi aö taka beinan þátt i þróun-
inni. Nú vartækifæriö komiö til
aö hafa áhrif á gang mála,
skipta sér af þeim málum sem
snertu alþýöuna beint.
Ég hafði aldrei lesiö neinar
bækur, en andrúmsloftiö var
þannig aö maöur fór ósjálfrátt
aö bera sig eftír fræðslu. Viö
þurftum aö fá aö vita svo margt,
t.d. um baráttu verkalýðsins i
Chile, um efnahagsmál og sögu
landsins, og einnig um aörar
þjóöir. Ég las mina fyrstu al-
varlegu bók áriö 1972. Þaö var
Kommúnistaávarpiö.
Valdaránið
Viö vissum vel aö viö þurftum
aö standa vörö um þaö sem á-
unnist haföi. Viö fylgdumst meö
viöbrögöum borgarastéttarinn-
ar og vissum aö hún var líkleg
til aö gripa til valdaráns þegar
allt annaö heföi brugöist henni.
Viövorum reiöubúin aö verjast,
en mikið skorti þó á skipulag i
okkar röðum. 29. júni 1973 var
gerö tilraun til valdaráns sem
mistókst. Þá bjóst fólk til varn-
ar i miklu rikara mæli en varö
svo 11. september, þegar valda-
rániö heppnaöist. Ég tók þátt i
þessum varnaraögeröum i júni.
Þaö voru reist götuvigi og kom
til bardaga, en ekki varö af
valdaráninu þá.
11. sept. hvar ég heima hjá
mér, þegar fréttin um valda-
rániö barst út. Fyrstu viðbrögð-
in I hverfinu voru aö kalla sam-
an fund til aö ræöa aögerðir.
Viö reyndum aö skipuleggja
vörn hverfisins. Þá komu her-
menn á vettvang og umkringdu
hverfiö. Fólkiö geröi hróp aö
þeim, en þeir gripu þegar i staö
þá sem mest höföu sig I frammi
og fóru meö þá burt. Svo skutu
þeir inn i hópana til aö hræöa
fólkiö, og drapu þá nokkra. A
þessari stundu skildum viö aö
viö máttum okkar einskis
frammi fyrir hervaldinu. Mörg
okkar voru handtekin. Ég komst
undanog faldi mig. Ég gat ekki
fariö heim aftur, þvi aö ég vissi
aö þeir voru aö leita aö mér,
einsog öllum þeim sem veriö
höföu stuöningsmenn Allende.
Siöan hef ég ekki séö fjölskyldu
mina.
Ég sá hvernig þeir drápu fólk
á götunum i Santiago þennan
dag. A flótta minum fór ég inn i
hús sem er rétt hjá háskólanum.
Þaðan sá ég útum glugga að
herinn haföi umkringt háskól-
ann. Inni voru stúdentar sem
höföu náð sér i einhver vopn og
héldu uppi vörnum. Allt i einu
kom sjúkrabill meö sirenur i
fullum gangi og ætlaöi inn i
skólaportiö. Hermennirnir
hleyptu honum ekki i gegn, en
neyddu bilstjórann til aö nema
staðar. Þá stukku nokkrir ungir
menn út úr bilnum og hófu skot-
hriö á hermennina, sem svöruöu
i sömu mynt. Eftir stuttan bar-
daga lágu stúdentarnir i valn-
um. Hermennirnir fóru inn I
sjúkrabilinn og komu út aftur
meö birgöir af vopnum, sem
stúdentarnir höföu veriö að
reyna að smygla inn I háskólann
á þennan hátt.
Pólitískur flóttamaður
Ég var i felum I tvo mánuöi,
en þá komst ég i samband viö
nokkra Itali, sem buöust til aö
hjálpa mér aö komast úr landi.
Meö aöstoö þeirra komst ég til
Argentinu, þar sem ég var i 3
mánuöi eöa þangaö tíl ég fékk
sendan farseöil til Italiu, fyrir
tilstílli þessara itölsku kunn-
ingja, sem unnu mikiö hjálpar-
starf þangað til þeir voru reknir
frá Chile.Þeir voru i tengslum
við Itölsku samstööuhreyfing-
una.
Eftir nokkra dvöl á ítaliu fór
ég til Sviþjóöar og fékk þar hæli
sem pólitiskur flóttamaöur. 1
Sviþjóö búa pólitiskir flótta-
menn viö meiraöryggi en viðast
hvar annarsstaöar. Ég er núna
sestur á skólabekk, stunda há-
skólanám. Þar fyrir utan vinn
ég eins mikiö og ég get aö þvi aö
efla samstöðuna meö Chile og
fræöa fólk um ástandiö þar, og
um baráttu okkar gegn fasism-
anum. Viö chilensku útlagarnir
litum á þetta starf sem skyldu
okkar, verkefni sem viö verðum
aösinna fyrst og fremst. I Svi-
þjóö eru starfandi ýmis samtök,
einsog t.d. Chilenefndin og
OPRECH, sem er félag sem
annast aðstoö viö pólitiska
fanga I Chile. Þessi aöstoö fer
fram meö ýmsu mótí, t.d. meö
þvi aö safna upplýsingum um
fanga, sérstaklega þá 2500 póli-
tisku fanga sem vitað er meö
vissu aö hafa horfiö eftir hand-
töku. Herforingjarnir neita þvi
stööugt aö þetta fólk hafi veriö
handtekiö, en fyrir þvi eru til
nægar sannanir, sem ekki er
hægt aö hrekja. Viö vitum aö
mun fleiri hafa horfiö, ýmist
veriö myrtir eöa eru enn I fang-
elsum og fangabúöum, en viö
vitum ekki hversu margir þeir
eru. Þegar 'talað er um 2500
fanga er aöeins átt viö þá sem
örugg vitneskja er um.
Viö sendum lika peninga og
fót til Chile, beint tíl fólksins
sem við vitum aö þarfnast
slikra sendinga mest. Yfirvöld-
in geta ekkert gert til aö stööva
þessar sendingar, þvi að þarna
er um aö ræöa póstsendingar til
ákveöinna einstaklinga. Viö
sendum t.d. fatnaö i 10 kg. pökk-
um til fjölskyldna i fátækra-
hverfunum, aöstandenda póli-
tiskra fanga eöa fólks sem viö
vitum um. Viö sendum lika
bréf, og reynum þannig aö veita
bæöi andlegan og efnalegan
stuöning.
Viö gefum út tlmarit og bækl-
inga og reynum aö koma á
framfæri viö fjölmiöla upplýs-
ingum um þær hörmungar sem
alþýöan i Chile býr viö, um
pyntingar og ómannúölega
meöferö á fólki og um þær
fasisku aðferðir sem herforingj-
arnir nota til aö halda sér i
sessi.
Ég er staddur hér á Islandi i
einkaerindum, en ég mun
áreiöanlega nota tækifæriö til aö
ræða viö fólk um Chile og hvaö
hægt sé aö gera til aö sýna i
verki samstööu með chflenskri
alþýðu. ih
Rithöfundadagar
í Stokkhólmi
Þessa dagana standa yfir I
Stokkhólmi norrænir rithöfunda-
dagar. Þaö eru Kulturhuset,
Hasselby Slott og Stokkholms
stadsbibliotek sem gangast fyrir
þessari menningarviku. Dagskrá
vikunnar er viðamikil og hófst á
þriðjudaginn en lýkur á sunnu-
dag. Norrænir rithöfundar lesa úr
verkum sinum og ræða viðáheyr-
endur; fram fara umræður og
kynning norrænna bókmennta.
Þá eru kynntar stuttar kvik-
myndir, hljómleikar haldnir með
norrænni tónlist og bókasýning er
opin bæði i borgarbókasafni,
menningarhúsinu og viöar.
Eftirtaldir norrænir rithöf-
undar aörir en sænskir taka þátt i
menningarvikunni I boði þeirra
stofnana sem fyrir henni standa:
Jóhann Hjálmarsson og Vésteinn
Lúöviksson, Steinbjörn Jacobsen
frá Færeyjum, Marienne Larsen,
Poul Pedersen og Hans Lövetand
frá Danmörku, Einar Okland,
Eva Sell og Kjell Sandvik frá
Noregi og Marta Tikkanen,
Kaarina Helakisa, Daniel Katz og
Bo Carpelan frá Finnlandi.
Þorgeir Þorgeinsson er höf-
undur kvikmyndanna sem sýndar
eru frá Islandi en þær eru Maöur
og verksmiöja og Róöur. Þá er
einnig efnttilsérstakrar sýningar
i Kulturhuset sem helguð er höf-
undum er þar koma fram og rit-
höfundasamtökum Noröurlanda.
Fréttabréf
Samtaka migrenisjúklinga
Út er komið Fréttabréf
Migrenisamtakanna, 1. tbl. 1.
árg. Ritstjóri þess og ábyrgðar-
maður erNorma E. Samúelsdótt-
grenisjúklinga. Langloka, eftir
ritstjórann, Normu E. Samúels-
dóttur. Birt eru lög fyrir Samtök
migrenisjúklinga.
ir.
1 Fréttabréfinu eru eftirtaldar Stjórn Samtaka migrenisjúk-
greinar, auk smærra efnis: , linga er skipuð þeim Einari Loga
Frástjóminni, eftir EinárLoga Einarssyni, Normu E. Samúels-
Einarsson, Þankastrik um migr- dóttur, Reginu Einarsdóttur,
eni. Frá islenskum migrenisjúk- Arna Böövarssyni og Helga
lingum. Ræöa Tryggva Jónasson- Danielssyni.
ar, flutt á stofnfundi Samtaka mi- —mhg
Heimsmeistaramót i Master Mind
r
F orkeppni
Invicta Plastics Ltd. (umboö á
tslandi David Pitt & Co.) halda
fyrsta heimsmeistaramót i
MASTER MIND á Englandi I
Stratford-Upon-Avon, dagana
3.-5. nóvember 1978.
Islenska umboöiö mun gangast
fyrir undankeppni hér á landi
laugardagana 14. og 21. október.
Keppninni veröur hagaö þannig
aö laugardaginn 14. október fer
fram f orkeppni og veröur hún öll-
um opin, 12 ára og eldri. Keppnis-
staöir veröa, PENNINN, Hallar-
múla og FRIMERKJAMIÐ-
STOÐIN, Skólavörðustig. Keppn-
in stendur frá kl. 10.00-12.00 og
13.00-16.00.
Aö lokinni þessari keppni veröa
20 bestu keppendurnir fundnir.
Þeir keppa til úrslita þ. 21. októ-
ber á Hótel Loftleiðum.
Undankeppninni veröur hagaö
þannig aö hver keppandi fær aö
reyna aö leysa tölvuraöaö spil. I
hverju spili hafa veriö spilaöar 5
umferðir og þarf keppandinn aö-
eins aö spila eina röö, þá sjöttu,
leysa hana rétt og á sem
skemmstum tima.
I úrslitakeppninni, verður 20
á Islandi
keppendum skipt I f jóra riöla og
fær sigurvegarinn i hverjum
þeirra I verölaun frá isl. umboö-
inu nýjustu geröina af MASTER
MIND sem er rafeindaspil
(electronic). Þessir fjórir munu
siöan keppa til úrslita og fær sig-
urvegarinn I verölaun ferö á
heimsmeistarakeppnina ásamt
uppihaldi meöan keppnin stend-
ur. Flugleiöir hafa aðstoöaö viö
aö koma þessari keppni á lagg-
irnar.
A heimsmeistaramótinu er
keppt um fern verölaun: —
Fyrstu verðlaun 300 pund og gull-
bikar
önnur verðlaun 200 pund
Þriöju verðlaun 100 pund
Fjóröu verölaun 50 pund.
Keppni þessi er tilkomin vegna
þeirrar gifurlegu útbreiöslu sem
MASTER MIND hefur náö áund-
anförnum árum. Aaöeins 6 árum
hafa selst 28.000.000 (miljón) spil.
Ef öllum kössunum væri raðað
enda viö enda væri rööin 8.711
km. löng. Siðan Isl. umboðið hóf
aðselja MASTER MIND á Islandi
áriö 1975 hafa selst hér á landi yf-
ir 15.000 spil.
Félag áhugamanna um harmonikkuleik
heitir nú
Félag
harmonikku-
unnenda
A siðasta aðalfundi Félags
áhugamanna um harmonikuleik
var ákveðin breyting á nafni
félagsins. Heitir það nú Félag
ha r m onlku unnenda.
A fundinum var öll stjórn
félagsins endurkjörin, en hana
skipa: Bjarni Marteinsson, for-
maður, Guömundur Guömunds-
son, ritari, Elsa Benediktsdóttir, '
gjaldkeri, Guömar Hauksson,
meðstjórnandi og Karl Jónatans-
son, meöstjórnandi.
Vetrarstarf félagsins er nú
þegar hafiö og munu næstu
skemmtifundir veröa haldn-
ir sunnudagana 8. okt., 5 nóv. og
3. des. Fundirnir verða I sam-
komusal Verkstjórafélags
tslands að Skipholti 3, þriðju hæð,
kl. 15.30.
Helstu verkefni, sem félagið
mun snúa sér að á komandi vetri
eru:
Aukin hópvinna innan félags-
ins.
Gerð útvarpsþátta á vegum
félagsins.
Húsnæöisvandamál félagsins.
Harmonlkukennsla veröi tekin
inn i rikisstyrkta tónlistarskóla
landsins.
Nótnasafn o.fl.
Um 100 manns eru nú I félaginu
og er þegar fariö aö stofna
harmonikuáhugahópa úti á lands-
byggöinni, i tengslum við félagið.
Félagið hvetur alla velunnara
harmonikutónlistar aö taka þátt i
starfinu.
—mhg.