Þjóðviljinn - 06.10.1978, Blaðsíða 9
Fftstudagur 6. október 1978 . pjöÐVILJINN — SIÐA 9
Léleg þjónusta við vinnandi fólk
Þann l.september s.L breyttist
opnunartimi sundlauganna 1
Reykjavik þannig að nú loka þær
kl. 19.30 virka daga, 17.30 á
laugardögum og 13.30 á sunnu-
dftgum. Þar sem margir hafa
komið að máli við Þjftðviljann og
bent á hversu takmörkuð þjftn-
usta sundlauganna er við vinn-
andi fftlk þótti okkur rétt að fræö-
ast örlitiö um rekstur og þjftnustu
sundlauganna. Heimildamaður
blaðsins er Stefán Kristjiínsson I-
þróttafulltrúi Reykjavikurborg-
ar, sem leystí greiðlega úr spurn-
ingum blaðsins.
Samkvæmt upplýsingum hans
sýnast kvartanir manna á rökum
reistar.Otivinnandi " húsmæöur
með börn hafa t.d. nær enga
möguleika á að fara i sund virka
daga vikunnar og erfiðis-
vinnumenn varla heldur. Þegar
dagurinn byrjar milli kl. 7 og 8 á
barnagráti, morgunmat og ferða-
lögum bæjarhlutanna á milli á
dagheimili eða til dagmömm-
unnar, þá er augljóst aö timinn
fyrir vinnu nýtist ekki til sund-
iðkunar. Margir nota hádegið til
að fara i sund.en það er engin til-
viljun að hádegisgestir sundlaug-
anna eru flestir' karlmenn.
—Karlmenn sem hafa frjálsan
vinnutfma, sitja á slnum eigin
skrifstofum eða rikisins og ,,eru I
mat” í 1-2 klukkuttma dag hvern.
Konurnar sem á sömu skrif-
stofum vinna hafa ekki sama
frjálsræði.ekki bila til að skjótast
i laugarnar og þær verða að vera
til staöar kl. 1 og svara þvi til I
simann að skrifstofustjórinn,
deildarstjórinn, verslunarstjór-
inn eða hvað þeir nú heita, séu ó-
komnir úr mat.
Vinnudagur þessara kvenna
endar um kl. 5. og þeirra sem
vinna i verslunum kl.6. Af-
greiðslustúlkur verða að nota hd-
degið til innkaupa, hinar milli 5
og 6, svo þarf að sækja barnið eða
börnin á barnaheimilið, koma sér
heim og gefa þeim að borða.
Þegar þeirri törn er lokið er llka
búið aö loka sundlaugunum og
þannig liöa dagarnir.
Þetta dæmi um virkan dag úti-
vinnandi húsmóður hljóta allir að
viðurkenna að stenst og það sýnir
að þeim er bókstaflega meinaður
aögangur að sundlaugunum
nema laugardagseftirmið-
dagana. Góður sundsprettur er
þeim þó ekki siður hollur
en öðrum, t.d. erfiðisvinnu-
mönnum, sem hafa held-
ur ekki tök á að nýta sér
þjónustu sundlauganna virka
daga. Þeirra vinnudagur hefst
um 7 leytið á morgnana og lýkur
um 7leytiðá kvöldin eða seinna.
Matartimi þeirra gefur ekki kost
á sundlaugarferð, og eftir vinnu-
tima verða þeir aö velja milli
kvöldmatar og sundspretts.
En hvers vegna eru sundlaug-
arnar ekki opnar lengur? Hvers
vegna þarf aö loka þeim strax
eftir hádegiö á sunnudögum og
hvers vegna eru skólasundlaug-
arnar lokaðar allan sumar-
timann? Menn segja vafalaust að
það sé of dýrt að halda þeim
opnum, þvi vinnutlmi þeirra sem
við sundlaugarnar starfa endar
ekki fyrr en 2 klukkutfmum eftir
aðhætt er að selja ofan í laugina.
En er þaö afsakanlegt að halda
þessum dýru mannvirkjum ó-
notuöum og lokuöum öll kvöld og
stóran hluta helganna einmitt
þann tima sem vinnandi fólk er I
frli? Vinsældir Læragjáar á
sunnudögum og á kvöldin sýna aö
Reykvfkingar kunna vel aö meta
heita vatnið eftir kvöldmat og
jafnveleftir miðnætti, þótt ekki sé
farið fram á það hér að sundlaug-
arnar verði opnar allan sólar-
hringinn. Gestafjöldinn myndi
áreiöanlega aukast ef opnunar-
timinn yrði rýmkaður þannig að
vinnandi fólk ætti þess kost að
synda sér til heilsubótar. -AI
1 Breiðholtinu þar sem tugþúsundir manna búa er útisundiaug sem er lokuö og ftnotuð nema þann tlma
sem skólinn starfar. Laugin er sæmilega stór, 16,75 metrar x7,5 og tilvalinn baðstaður fyrir Breiðhylt-
inga á sumrin.
Sundlaugarnar í
Reykjavík eru 8
Eitt af þvi sem Reykvikingar
gjarnan stæra sig af og sýna út-
lendingum með stolti eru sund-
laugarnar i borginni. Þá stendur
heldurekki á aðdáunarorðum þar
sem hreint vatn og hreint loft
borgarinnar er rómað. Sundlaug-
arnar eru dýr mannvirki og
rekstur þcirra kostar sitt og þrátt
fyrir mikinn gestafjölda er tals-
vert tap á laugununt þremur,
Laugardalslaug, Sundlaug Vest-
urbæjar og Sundhöllinni. Sam-
kvæmt upplýsingum Stefáns
Kristjánssonar iþróttafulltrúa
borgarinnar lætur nærri að að-
gangseyrir nemi um 60% af út-
gjöldum en borgarsjóður greiðir
mismuninn þ.e. 40%. Þetta er
mun hagstæðara hlutfall en vlöa
erlendis, þar sem aðgangseyrir
1.100.000 sundlaugar-
gestir.
A síðasta ári sóttu um 1 miljón
og 100 þúsund manns sundlaug-
arnar i borginni. Um 580 þúsund
manns fóru I Laugardalslaugina,
360þúsund I Sundlaug Vesturbæj-
ar og 160 þúsund I Sundhöllina við
Barónsstig.
Tekjur Laugardalslaugarinnar
voru 73 miljónir en kostnaður 116
þannig að rekstrarhalli var 43
miljónir króna. Þess ber að geta
að mjög kostnaðarsamar við-
gerðir voru gerðar á Laugardals-
lauginni sl. ár vegna steypugalla
og sá kostnaður bættist við dag-
legan rekstur laugarinnar.
Tekjur Sundlaugar Vestur-
bæjarar voru 38 miljónir en gjöld
50 miljónir þannig að hallinn var
12 miljónir króna. Tekjur Sund-
hallarinnar voru 23 miljónir,
• gjöld 51 miljónn og hallinn 28
miljónir króna. Rekstur þessara
Skólasundlaugin IF jölbrautaskólanum I Breiðholti. Laugin er 12,5x7,5 metrar að stærð.
Þá fáu góöviðrisdaga sem gefur hér I Reykjavfk á sumrin eru iaugarn-
ar sneisafullar af fólki. Beri sólardag upp á sunnudegi þegar allir eiga
fri eru laugarnar hins vegar lokaðar, nema sundlaugin f Laugar-
dal, þar sem þessi mynd er tekin, er opin til hálf sex.
þriggja stundstaða kostaði þvi
borgarsjóð 83 miljónir á árinu
1977 en laugargestir greiddu 124
miljónir króna.
80%
Um 80% af sundlaugargestum
kaupir sér afsláttarmiða. Þetta
eru hinir daglegu gestir i sund-
laugunum, enda er mikill verð-
munur á miöunum og venjulegu
gjaldi. Fyrir fullorðna kostar 230
krónur I laugina en borgi maöur
meö miða kostar það 150 krónur.
Barnagjald kostar 100 krónur en
miðarnir 50 krónur stykkið.
Samkvæmt þessum upplýsing-
um hefur hver Reykvikingur
lagt leiö sina 14 sinnum á ári að
meðaltali i sund. Þetta er þó mjög
fjarri lagi, þvi meirihluti sund-
laugargesta syndir reglulega og
aörir koma nær aldrei I sund-
laugarnar. Ein af skýringunum á
þvi gæti verið opnunartiminn,
sem að margra áliti er allt of
stuttur og mismunar fólki veru-
lega.
Opnunartimi
Um vetur, þ.e. frá 1. september
til 30. aprit,opna laugarnar þrjár
kl. 7.20 á morgnana og sölu er
hætt kl. 19.30 virka daga. Á
laugardögum er opnað kl. 7.20 og
sölu hætt kl. 17.30 og á sunnudög-
um er opnað kl. 8 og sölu hættkl.
13.30.
Sumartiminn er hins vegar
breytilegur þvi þá er Laugardals-
laugin opin lengur en hinar tvær á
sunnudögum. Virka dagaá sumr-
in, þ.e. frá 1. mai til 31. ágúst
opna laugarnar kl. 7.20 og sölu er
hætt kl. 20.30. Á laugardögum er
opnað á sama tima en sölu hætt
kl. 17.30. A sunnudögum opna
laugarnar kl. 8. 1 Sundlaug Vest-
urbæjarar og Sundhöllinni er hætt
að selja ofan i kl. 14.30 en i
Laugardalslauginni kl. 17.30.
Hálftima eftir aö hætt er aö
selja ofan i laugina verða menn
að fara uppúr,og siöan má reikna
meðað ræsting og annaö taki 1 og
1/2 tima eftir það.
Aeftirtöldum hátiðisdögum eru
sundlaugarnar opnar hálfan dag-
inn: Skirdag;- 2. páskadag*
Sumardaginn fyrsta;l. maijUpp-
stigningardag; 2. hvitasunnudag;
aðfangadagjóla og gamlársdag.
Eftirtalda hátiðisdaga eru sund-
laugarnar lokaðar: Nýársdag;
Föstudaginn langa,' Páskadag;
Hvitasunnudagr 17. júni' Fridag
verslunarmanna^ jóladag og 2. i
jólum.
5 skólasundlaugar
En það eru fleiri sundlaugar i
Reykjavik. 1 5 skólum borgarinn-
ar eru sundlaugar, þar af 1 úti-
sundlaug sem er um 16x7 metra
stór. Þessar sundlaugaijsem eru i
Austurbæjarskólanum, Breiöa-
gerðisskóla, Arbæjarskóla, Fjöl-
brautaskólanum og Breiðholts-
skólanum,eru aöeins notaðar fyr-
ir skólasund, sem sagt nýttar
virka daga á skólatima um vetur.
Oll sumur eru þær lokaöar,
nema hvaö sundnámskeiö fyrir
börn hafa verið haldin I þeim i
júnimánuöi.
—AI