Þjóðviljinn - 07.10.1978, Side 5
Laugardagur 7. oktdber 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
BllftSÝNING.“,3ÍJ,‘»,
Rit um
handbækur
Út er komiö ritiö íslenskar
handbækur, flokkuö skrá meö
umsögnum, tekiö saman af Sig-
rlöi Láru Guömundsdóttur og
Inga Sigurössyni.
Ritiö tekur til allra efnissviöa
og er fjallaö um samtals 521 rit,
en aftast er registur þar sem
greindir eru bókatitlar, höfundar,
þýöendur og aörir sem aöild eiga
aö þeim ritum sem f jallaöer um I
bókinni.
Bókin er samin i Háskólabóka-
safni, en Rikisprentsmiöjan
Gutenberg offsetprentaöi. Útgef-
andi er Bóksala stUdenta.
323 3 dyra Economy
BÍLABORG HF.
SMIDSHÖFDA 23 simar: 81264 og 81299
14l5cc 5 gíra
323 5 dyra station
I4l5cc 4 gíra
Því betur sem ég
kynnist mönnunum,
því vænna þykir
mér um hundinn
Legsteinn sauöarins Faust, sem
fæddist 15. mai 1905 en lést 3.
október 1907:
Elsku litli Faust,
fallegi sauöurinn minn.
Elsku vinur, þú varst of góöur og
gáfaöur til aö fá aö lifa.
örlögin skildu mig eftir einan i
sorg minni.
Elsku besti vinurinn, hve þín er
saknaö.
Ég mun sakna þin eiliflega.
M.G.D.
Vill enginn
læra
færeysku?
Færeyska er þaö tungumál sem
er skyldast islensku og ætti þvi aö
vera forvitnilegt fyrir tslendinga
aö læra þaö. En þeir viröast ekki
hafa mikinn áhuga eöa a.m.k.
bendir þátttaka þeirra I nám-
skeiöi hjá Námsflokkum Reykja-
vikur til þess. Nú I haust átti aö
byrja slikt námskeiö en aöeins
einn nemandi lét skrá sig og er út-
lit fyrir aö þaö falli niöur af þeim
'sökum.
Þetta er þeim mun undarlegra
þar sem málaskólarnir kenna
ekki færeysku og hUn er ekki
heldur kennd i Háskóla tslands.
E.t.v. er orsakanna aöleita til þess
aö Islendingar telji sig geta bæöi
skilið ritaö og talaö mál I Færeyj-
um en þó má fullyröa aö sá
skilningur er oft æriö bjagaður.
Færeyska er eitt af hinum nor-
rænu málum sem hefur þróast og
farið sinn veg i 1100 ár alveg eins
og islenska. Hún geymir t.d.
margt sem nú er horfið úr is-
lensku og fyrir þær sakir og
margar aðrar ættu tslendingar aö
læra þetta mál. Það á oröið auð-
ugar bókmenntir og ætti aö vera
auðveldara fyrir okkur en flest
önnur mál vegna skyldleikans.
Þá eru ferðir tslendinga orðnar
tiðar til Færeyja.
Námsflokkarnir eru ekki enn
úrkula vonar um að rætist úr og
hægt verði að halda námskeiðið.
Kennt er á þriðjudögum og kenn-
ari er Ingibjörg Johannesen. Ef
einhver skyldi taka viö sér viö
lestur þessarar greinar er hann
beðinn aö hafa strax samband viö
Námsflokkana.
—GFr
Viöa i heiminum eru kirkju-
garöar, þar sem dáiö fóik hviiir
bein sin eftir erfiöan lifsdag.
Flestir kirkjugarðar eru aöeins
ætlaöir manneskjum og ekki gert
ráö fyrir aö skepnur þurfi einnig á
slikum hvildarstaö aö halda. Rétt
fyrir siöustu aldamót geröu
Parisarbúar sér grein fyrir þess-
ari hróplegu mismunun á lbúum
jaröarinnar. Þeir létu sér ekki
nægja aö uppgötva vandamálið
heldur leystu þeir þaö einnig. Ar-
iö 1899 var geröur kirkjugaröur
sem eingöngu var ætlaöur dýrum.
Þar fær vinur mannsins i dagsins
önn aö leggja sig undir græna
torfu.
Þegar gengiö er inn i þennan
kirkjugarö mætir auganu fyrst
risastór grafsteinn. Hann sýnir
St. Bernhardshund meö barn á
ba^i sér, sem hann hefur bjargaö
úr greipum dauöans. Þar hvilir
hundurinn Barry, sem bjargaöi
fjörutiu mannslifum, meðan
honum sjálfum entist aldur til.
Sá fertugasti og fyrsti sem Barry
vildi bjarga var með óráði, og
hélt að hundurinn væri isbjörn og
skaut hann til bana. En minning
Barrys mun varðveitast.
Litlu lengra stendur minnis-
merki um „Hinn óþekkta hund”,
um alla þá hunda sem fórnuðu llfi
slnu I heimsstyrjöldinni fyrri.
Þarna hvlla einnig hestar, apar,
kanlnur, fuglar, hvltar mýs,
páfagaukar, já, og ljón er þarna
llka.
Gönguferð um
dýrakirkjugarð
í París
Minnisvaröinn um Barry
Hundar og kettir eru þó I meiri
hluta þeirra dýra sem þarna
hvila. Nöfn þeirra sjálfra eru
kannski ekki svo fræg, en eigend-
urnar kannast margir viö. Þarna
er til dæmis gröf kattar Henri de
Rochefort.
Leiðin eru skreytt á margvis-
legan hátt. Kórónur, gerviblóm
og jafnvel lifandi blóm skreyta
myndir af hinum látnu skepnum.
Allt er i heiminum hverfult, og
fyrnist oft yfir minningar dýr-
anna. Mörg leiöin eru sorglega
vanrækt, önnur eru hins vegar til
mikillar fyrirmyndar og bera
vott um alúö, tryggö og natni
syrgjendanna.
Það sem kannski er allra
skemmtilegast við þennan dýra-
kirkjugarö, eru hinar ýmsu áletr-
anir á grafsteinunum. Hvort sem
þær hljóma barnalega eður ei,
eru þær vitnisburöur um þau
sterku bönd sem tengdu dýrin
sálugu við eigendur sina.
Oft vitna syrgjendur I ýmis
spakmæli og má sjá þau á mörg-
um legsteinum: Þvi betur sem ég
kynnist mönnunum, því vænna
þykir mér um hundinn minn.
Aörar áletranir hljóma eitthvaö
á þessa leið:
„Til elsku litlu kisu minnar,
sem var sú tilfinninganæmasta og
gáfaðasta af öllum kisum. Hjarta
hennar var stærra en sál henn-
ar.”
„Dick, var hjartagæskan feldi
klædd.”
„Malaðu nú kisa min, ég mun
hugsa til þin.”
„Þei, þei þú er fram hjá geng-
ur. Hér hvilir gersemin min hún
Ginette. Hún er ekki dáin, hún
sefur bara.”
Ekki má gleyma gröf hænu
einnar, en þar stendur grafið: Til
ástkærrar hænunnar minnar. t
sextán ár var hun dyggur félagi
húsmóður sinnar. Þú munt aldrei
falla i gleymsku.
Erla Siguröardóttir
Legsteinn hænu einnar:
Minningin um þig, eisku hænan
min
hlýjar mér um hjartarætur.
Hvern dag varst þú min eina
sanna vina...
Hand-
bœkur í
bréfritun
Bókaforlagiö Skuggsjá
hefur gefiö út tvær nýjar
handbækur: Handbók I bréf-
ritun á ensku og Handbók i
bréfritun á þýsku, báöar
eftir Ingólf Arnason.
Bækur þessar eru ætlaðar
verslunarmönnum, sem
annast bréfaskriftir á ensku
og/eöa þýsku, en ættu einnig
að geta oröiö þeim að gagni
sem stunda nám I þessum
malum I skólum. Höfundur-
inn er þaulkunnugur bréfrit-
un á báðum málunum og
hefur þar áratuga reynslu I
starfi. Hann hefur áður gefiö
út Handbók I bréfritun á
þýsku, sem nú er löngu upp-
seld.
Já nú bjódutn vió 5 mismuncmdi
MAZDA 323
Frá því að Mazda 323 var kynntur árið
1977 hefur hann verið einn vinsælasii bíll-
inn á markaðnum i sínum stærðarflokki,
rómaður fyrir sparneytni, góða aksturs-
eiginleika og frábæra plássnýtingu.
Nú bjóðum við 1979 árgerð af Mazda 323 í
5 mismunandi gerðum. Flestar gerðirnar
eru nú með stærri og aflmeiri 1400cc vél,
og 5 gíra kassa, sem er svar Mazda við
hækkandi bensínverði. Ennfremur eru
allar gerðir fáanlegar- með sjálfskiptingu.
Mikið úrval Mazda 323 auðveldar hverj-
um og einum að finna gerð við sitt hæfi.
Einn af þeim hentar þér örugglega.
Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum
okkar í simum 81264 og 81299.
J23 5 dyra
1415cc 5 gíra