Þjóðviljinn - 07.10.1978, Qupperneq 15
Laugardagur 7. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
Afmælismót á
Suðurnesjum
Frá Bridgefélagi
Suðurnesja
Um síðustu helgi, var haldiö i
Keflavik stórmót i tilefni 30 ára
afmælis félagsins. TB keppni
var boðið pörum af höfuð-
borgarsvæðinu og Selfossi.
Allt tóku 30 pör þátt í keppn-
inni, sem var með myndarlegu
sniði, og eiga þeir Suðurnesja-
menn þakkir skildar fyrir gott
mót. Keppnisstjórn var i hönd-
um Sigurjóns Tryggvasonar.
Spilað var með Borhus-
Mitschell sniði, sem hefur ekki
verið notað hér á landi i mörg
herrans ár. Þetta fyrirkomulag
tiðkast mikið i Sviþjóð, og var
notað (svipað) i OL I USA i
sumar.
Spiluð voru 2 spil milli para,
og var keppt á laugardag og
sunnudag, aUs 2 umferðir, sam-
tals 60 spil.
Eftir fyrri daginn, var staða
efstu para þessi:
1. Ásmundur-Einar 521stig
2. Hörður-Stefán 521 stig
3. Guðm.-Gunnar 517stig
4. Albert-Sigurður 506stig
5. Einar-GIsU 482 stig
Seinni daginn skoruðu 2 pör
án afláts, og tryggðu sér 1. og 3.
sætið með miklum glæsibrag.
OrsUt mótsins urðu þessi:
1. ÓU Már Guðmundsson —
Þórarinn Sigþórsson 1042
stig
2. Hermann Lárusson —
ÓlafurLárusson Asar 1005 st.
3. Einar Jónsson —
GisU Torfason981 st. Suðurn.
4. Guðm. Sigursteinsson —
Gunnar Þórðarson 960 st.
Self.
5. Asmundur Pálsson —
Einar Þorfinnsson 954 st. BR
6. Armann J. Lárusson —
Vilhj. Sigurðss. 943 st.
B.Kóp.
7. Guðmundur Hermannsson
SævarÞorbjörnss.932st. BK
8. Björn Eysteinsson —
Magnús Jóhannsson 920 st.
BH
9. Hörður Arnþórsson —
Stefán Guðhohnsen 905 st.
BR
10. Guöm. Ingólfsson —
Helgi Jóhannss. 889 st.
Suðurnes
meðaiskor var 840 stig.
Ekki lá ljóst fyrir, frá hvaða fé
lagi Óliog Tóti voru;liklega ein-
hverju leynifélaginu.
Frá Ásum
Þá er lokið haustmóti Asanna
1978. Sigurvegarar uröu þeir fé-
lagar úr Hafnarfirði, Björn
Eysteinsson og Magnús
Jóhannsson. Annars varö röð
efstu para þessi:
1. Björn — Magnús 379 st.
2. Óli Már Guðmundsson —
Þórarinn Sigþórsson 372 st.
3. Guðmundur Páll Arnarson —
Þorlákur Jónsson 359 st.
4. Jón Baldursson —
Sverrir Ármannsson 358 st.
5. Jón Hilmarsson —
Guðbrandur Sigurbergss. 357
st.
6. Sigurður Sigurjónsson —
TraustiFinnbogason338 st.
7. Jón Páll Sigurjónsson —
Hrólfur Hjaltason 334 st.
8. Runólfur Pálsson —
VigfúsPálsson333 st.
meðalskor var 324 stig.
Keppnisstjóri var ólafur
Lárusson.
Næsta keppni félagsins hefst
nk. mánudag. Það er Butler--
tvimenningskeppni. Spilarar
eru hvattir til aö mæta og vera
með frá byrjun. Minnt er á aðal-
fundinn, sem hefst á morgun kl.
13.
Frá BR
Sl. miövikudag hófst hjá BR,
hraðkeppni sveita. Spiluð eru 16
spil milli sveita, alls 6 umferðir
með Monrad-fyrirkomulagi.
Alls mættu 15 sveitir til leiks, og
er hægt að bæta einni sveit við
ennþá.
Þeir erhafa áhuga.erubeðnir
um að hafa samband við Ólaf L.
i s: 41507 (td. 2 stök pör?)
Eftir 2 umferðir, er staða
efstu sveita þessi:
1. Vigfús Pálsson 35 st.
2. Hjalti Eliasson 30 st.
3. Sveit Óðals 30 st.
4. Magnús Aspelund 28 st.
5. Þórarinn Sigþórsson 27 st.
6. HermannLárusson 25st.
7. Helgi Jónsson 22 st.
8. Bragi Bragason 20 st.
Næstu 2 umferðir verða spil-
aðar nk. þriðjudag, og hefst kl.
19.30. Takið eftir:þriðjudag.
bridge
Umsjón:
Ólafur
Lárusson
Frá Bridgefélagi
kvenna
Sl. mánudag hófst hjá félag-
inu hin árlega „Baro-
mets”-keppni, nú með þátttöku
alls 32 para. Keppnisstjórar eru
Ólafur Lárusson og Skafti Jóns-
son.
Spiluð eru 8 spil milli para.
Eftir Lkvöldið (3 umferðir) eru
þessi pör efst:
1. Steinunn Snorradóttir —
ÞorgeröurÞórarinsd. 103 st
2. Aðalheiður Magnúsdóttir —
Kristin Karlsd. 83 st
3. Gunnþórunn Erlingsd. —
Ingunn B ernburg 76 st.
4. Halla Bergþórsd. —
KristjánaSteingnmsd. 75 st
5. Hugborg Hjartardóttir —
Vigdis Guðjónsd. 70 st
6. Louise Þórðarson —
—Svava Asgeirsdóttir 58 st
7. Kristin Þórðardóttir —
Guðriður Guðmundsd. 51 st
8. Björg Pétursdóttir —
IngibjörgPétursdóttir 44 st
Keppni verður framhaldit
næsta mánudag. Keppni hefsl
kl. 19.30 stundvislega.
Frá Hornafirði
Björn Júliusson á Hornafirði
hafði samband viö þáttinn, með
eftirfarandi frétt:
Sl. fimmtudag (28.sept.) lauk
hjá okkur undankeppni fyrir
Austurlandsmót I tvlmenning,
sem haldið verður á Reyðarfirði
i byrjun nóvember nk. 5pör öðl-
uðust rétt til þátttöku i þá
keppni. Alls tóku 16 pör þátt I
undanrásinni á Hornafiröi, og
varð röð efstu para þessi:
1. Magnús Arnason —
Aðalsteinn Aðalsteinss. 269 st.
2. Erla Sigurbjörnsdóttir —
Eysteinn Jónsson 254 st.
3. Kolbeinn Þorgeirsson —
GisliGunnarsson 247 st.
4. Jón Gunnar Gunnarsson —
EirikurGuömundsson 237 st.
5. Björn Júliusson —
Guðbrandur Jóhannsson 236
st.
6. Karl Sigurðsson —
Ragnar Björnsson 235 st.
7. Björn Gi'slasQn —
Auður Jónasdóttir 226 st.
8. Sigfinnur Gunnarsson —
Ragnar Snjólfsson 208 st.
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
Sl. Þriðjudag var spilaður
eins kvölds tvimenningur, og
var spilaö I einum 14 para riöli.
Crslit urðu:
1. Baldur Bjartmarsson —
JónOddsson 190 st.
2. Finnbogi Guðmarsson —
Sigurbjörn Armannss. 182 st.
3. Sveinn Sigurgeirsson —
TryggviGIslason 178 st.
3. Sveinn Sigurgeirsson —
Tryggvi Glslason 178 st.
4. Guðbjörg Jónsdóttir —
Sigfús Bjarnason 174 st.
Meöalskor 156 stig.
Næsta þriðjudag verður
einnig einskvölds tvimenningur
og verður hann sá slöasti I
röðinni. Siðan hefst haust-tví-
imenningskeppni félagsins, sem
verður nánar kynnt slöar. Spil-
að er að venju i húsi Kjöts og
fisks við Seljabraut.
Spiiamennska hefst kl. 20.00
stundvislega. Allir velkomnir.
Frá Hafnarfirði
Sl. mánudag var spilaður eins
kvölds upphitunartvimenn-
ingur, fyrir komandi átök.
Efstir urðu:
1. Július -
Sigurður Lárusson 130 st.
2. Bjarnar Ingimarsson —
Þórarinn Sófusson 128 st.
3. Bjarni Jóhannsson —
ÞorgeirEyjólfsson 124 st.
Spilað er (ávallt á mánudög-
um) að Hjallabraut 9, I nýjum
og glæsilegum húsakynnum,
sem eru i eigu slysavarna-
félaganna I Hafnarfirði og þykir
það fyrirboði þess, aö bridge-
slysum muni fara ört fækkandi.
N.k. mánudag, þ. 9.10 hefst
siðan aðaltvlmenningskeppni
félagsins og er áætlað aö hún
standi i 4 kvöld. Menn eru hvatt-
ir til að fjölmenna (og freista
þess að fækka slysunum). G.Þ.
Frá Bridgefélagi
Kópavogs
S.l. fimmtudag hófst vetrar-
starf félagsins meö 3 kvölda
tvi'menning. Bestum árangri
náöu:
Óli M. Andreasson —
Guðmundur Pálsson 198st
Jónatan Lindal —
ÞórirSveinsson 191 st
Hrólfur Hjaltason —
Oddur Hjaltason 186 st
Armann J. Lárusson —
Haukur Hannesson 180 st
Barði Þorkelsson —
JúliusSnorrason 178 st
Meðalskor 165 stig.
Keppni veröur fram haldið
n.k. fimmtudag og er hægt að
bæta við pörum (á meðalskor)
Spilað er I Þinghól, Hamraborg
11, og hefst spilamennska kl. 20,
stundvislega.
Er einhver bestur?
„Vinsælda”- kosningar ein-
staklinga innan bridgedþróttar-
innar hafa aldrei tiðkast hér-
lendis, enda óhægt um, þvi
bridge er tæpast einstaklings-
grein. Sum nöfn eru þó öðrum
kunnari, en varla a- frægð
mælikvarði á getu.
Magnús „Stormur” heitinn,
rithöfundur.skrifaöi töluvert um
reynslu sina við spilaborðiö og
minntist þá frægra spilara, fyrr
og siðar. Þekktustu nöfnin, að
hans dómi, voru-. Guömundur á
Reykjum, Einar Þorfinnsson,
Benedikt Jóhannsson, Lárus
Fjeldsteð og Pétur Zóphanias-
son.
1 þennan hóp má nú eflaust
bæta nöfnum t.d. Hjalta
Eliass., Stefáns Guöjohnsen,
Jóhanns Jónssonar (Sigló), en
reyndar Skagfirðings, og siðast
en ekki síst Asmundar Páls-
sonar (Hermannssonar alþm.).
I góðu tómi segja menn gjarnan
aö þar fari besti bridgespilari
hérlendis, þar sem Asmundur
er.
Þátturinn hefur ekki i hyggju
aö renna stoöum undir þetta
álit; bendir aöeins á árangur
hans frá upphafi. Þess utan er
vert að geta þess að fimm sinn-
um hefur hannspilaö i sumar (i
BR) og þá á móti 4 makkerum
og ávallt sigrað.
Geri aðrir betur...
<£)i<>urhat Qifákonaráonai
DANSKENNSLA
í Reykjavlk-Kópavogi-Hafnarfirði
Innritun daglega kl. 10-12 og 1-7.
Börn-unglingar-fullorðnir
(pör eða einst.).
Nýútskrifaðir kennarar við
skólann eru Niels Einarsson
og Rakel Guðmundsdóttir
Kennt m.a. eftir alþjóðadanskerfinu,
einnig fyrir BRONS — SILFUR — GULL.
ATHUGIÐ: ef hópar, svo sem félög eða
klúbbar, hafa áhuga á að vera saman i
timum, þá vinsamlega hafið samband
sem allra fyrst.
Síðasti innritunardagur
Danskennara samband Aaa
íslands W
Blaðberar
óskast
Grettisgata
Miklabraut
þ/obviuinn
Siðumúla 6. Simi 8 13 33
Keflavik
Blaðberar óskast i vesturbæinn. Hafið
samband við umboðsmanninn i sima 1373
DJOBVIUINN
Hi'
HELLISSANDUR —
HÓLMAVIK
Kauptilboð óskast i eldri húseignir Pósts
og sima á:
Hellissandi, Bárðarás 20, sem er 47 fer-
metrar að stærð og að brunabótamati kr.
3.618.000,-.
Hólmavik, Hafnarbraut 31, tveggja hæða
hús, 85 fermetrar að stærð, brunabótamat
kr. 11.053.000,-.
Húsin verða til sýnis þeim er þess óska,
miðvikudag og fimmtudag 11. og 12. októ-
ber n.k. klukkan 5—7 e.h. og eru kauptil-
boðseyðublöð afhent á staðnum.
Kauptilboð verða opnuð á skrifstofu vorri,
föstudaginn 20. október 1978, kl. 11:00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 20C6