Þjóðviljinn - 07.10.1978, Qupperneq 17
Laugardagur 7. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
—Þarf ég endilega ab fara i háskóla, pabbi? Ég er strax orbinn
leiður á skólanum. I
Barnaefni á morgun
Flemming og reiöhjónð
Rauöhetta
Man-
fred
Mann
Hálftima tónlistarþáttur verður
i kvöld með þeim gamalreynda
poppara Manfred Mann (mynd)
og hljómsveit hans, Earth Band.
Eru menn vinsamlega beönir að
setja sig I stellingar i þægilegum
stói klukkan nlu og gleyma ekki
að kveikja á sjónvarpstækinu á
tilsettum tima. Þeim sem andúð
hafa hinsvegar á poppi er bent á
að slökkva á tækinu og reyna að
taka sér til dæmis bók i hönd.
—eös
„Bak við dyr vítls” nefnist bandarlsk sjónvarpskvikmynd sem súnd
meröur I kvöld kl. 21.30. A myndinni er leikarinn Alan Arkin I hlutverki
afbrotamannsins Franks Dole.
Ýmislegt efni veröur fyrir
börnin I sjónvarpinu á morgun.
Klukkan sex er fimm mlnútna
itölsk klippimynd, „Kvakk-
kvakk,” sem er mjög vinsæl meö-
al yngstu barnanna. Þá verður
sýndur fyrsti hluti danskrar
ínyndar, sem nefnist „Flemming
og reiðhjólið” Myndin er I þremur
hlutum. Flemming er tlu ára
drengur, sem vill fara á reiöhjól-
inu sinu I skólann, en má það ekki
vegna þess hve umferöin er
hættuleg.
Tuttugu minútur yfir sex kem-
ur svo „Rauðhetta og úlfurinn” á
skjáinn. Þetta er barnaballet,
sem byggður er á hinu alkunna
ævintýri um Rauðhettu, og er
hann gerður af norska sjónvarp-
inu. Kl. 18.35 verður sýnd mynd
úr fræðslumyndaflokknum „Börn
um viða veröld,” sem gerður er
að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna.
Þessi þáttur er um börn á
Jamaika að leik og starfi.
Efnið fyrir börn og unglinga á
morgun er samtals klukkutima
langt, hefst kl. 6 og lýkur kl. 7.
—eös
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).
8.30 Afýmsutagi: Tónleikar.
9.00 Fréttír. Tilkynningar.
9.20 Morgunleikfimi
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynir (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Þetta erum við að gera:
Valgerður Jónsdóttir sér
um þáttinn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Brotabrot Ólafur Geirs-
son stjónar þættinum.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 „Hænsnabú", smásaga
eftir Gustav Wied Halldór
S. Stefánsson þýddi.
Arnhildur Jónsdóttir leik-
kona les.
17.20 Tónhornið: Stjórnandi:
Guðrún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar I léttum tón.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Efst á spaugi Hávar
Sigurjónsson og Hróbjartur
Jónatansson sjá um þáttinn.
Með þeim koma fram:
Edda Bjrögvin sdóttir og
Randver Þorláksson.
20,00 Sinfónia nr. 2lc-moll op.
17 eftir Tsjaikovski Fil-
harmoniuhljámsveitin i
Vinarborg leikur: Lorin
Maazel stjl.
20.30 „Sól úti, sól inni” Annar
þáttur Jónasar Guðmunds-
sonar rithöfundar frá ferð
suður um Evrópu.
21.00 Tólf valsar eftir Franz
ffchubert Vladimir Ashken-
azy lekir á pianó.
21.10 „Dæmisaga um dauð-
ann" eftir Elias Mar.Hjalti
Rögnvaldsson leikari les.
21.45 Gleðistund Umsjónar-
menn: Guöni Einarsson og
Sam Dam Daniel Glad.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
16.30 Alþýðufræðsla um efna-
hagsmál 1 dag og fimm
næstu laugardaga verða
endursýndir fræðsluþættir
um efnahagsmál sem hag-
fræðingarnir Asmundur
Stefánsson og dr. Þráinn
Eggertsson gerðu fyrir
Sjónvarpiö og frumsýndir
voru i vor. Fyrsti þáttur.
Hvað er veröbólga? Áður á
dagskrá 16. mai sl.
17.00 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Fimm fræknir Fimm á
ferðlagi Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengið á vit Wodehouse
Frægðarferill Minnu Nord-
strom Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
21.00 Mannfred Mann Tón-
listarþáttur meö Manfred
Mann og hljómsveitinni
Earth Band.
21.30 Bak við dyr vítis Banda-
risk sjónvarpskvikmynd.
Aöalhlutverk Alan Arkin.
Frank Dole tekur að hegöa
sér undarlega eftir lát föður
si'ns. Hann er handtekinn
fyrir sérkennilegt athæfi i
kirkjugarði og er komið
fyrir á hæli fyrir geðsjúka
afbrotamenn. Þýðandi
Kristmann Eiösson. Myndin
er ekki við hæfi barna.
23.45 Dagskrárlok
sjónvarp
PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI
EFTIR KJARTAN ARNORSSON
O
gyGCrlNjGrlN 5EM /){7/UPdFl9^ §—
PFT^R, ocr M‘KlNL£y E9Ui
p£\R. ERU SOFNfl9íR
pFGfiS'. /, , ö ' /
kÓ9EPT
fg
■^ftS-sv/EFfl* j§*dF/*R.
-/vV^NA'iR/VI^. FRU l.
6-öí HE(?RAH^ERL
\ \
NLlpvrt1. r ( y
///jr [ V 1 1 / rC
fjrjr/