Þjóðviljinn - 07.10.1978, Page 18
\ 18 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. október 1978
alþýSisíhaneialaigiö
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Suðurlandi —
Aðalfundur
Aöalfundur kjördæmisráös Alþýöubandalagsins i Suöurlandskjördæmi
veröur haldinn i ölfusborgum laugardaginn 21. október og hefst kl.
13.30. Ráögert er aö ljúka fundinum þann dag.
Dagskrá: 1. Setning: Auöur Guöbrandsdóttir. 2. Lagabreytingar. 3.
Venjuleg aöalfundarstörf. 4. Flokksstarfiö I Suöurlandskjördæmi.
Framsögumaöur Baldur Óskarsson. 5. Ræöa: Störf og stefna rikis-
stjórnarinnar: Svavar Gestsson, viöskiptaráöherra. 6. önnur mál.
Alþýðubandalag Akraness og nágrennis
Framhaldsaöalfundur veröur haldinn mánudaginn 8. okt. kl. 20.30 i
Rein. Venjuleg aöalfundarstörf. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Hveragerði — Skemmtun
1 tengslum viö aöalfund kjördæmisráös Alþýöubandalagsins I Suöur-
landskjördæmi sem haldinn veröur laugardaginn 21. október i ölfus-
borgum gengst Alþýöubandalagiö i Hverageröi fyrir dansleik þá um
kvöldiö i félagsheimili Olfyssinga ætluöum ráösfulltrúum, ööru Al-
þýöubandalagsfólki og gestum þeirra. Skemmtunin hefst kl. 22.
Alþýðubandalagið Hveragerði — Aðalfundur
Aöalfundur Alþýöubandalagsins i Hverageröi veröur haldinn i Kaffi-
stofunni Bláskógum 2 sunnudaginn 15. október kl. 20.30. Dagskrá: 1.
Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa i
kjördæmisráö. 4. Kosning fulltrúa I flokksráö. 5. önnur mál. Félags-
menn mætið vel og takiö með ykkur nýja félaga — Stjórnin.
Frá lifeyrissjóðum
opinberra starfsmanna
Hinn 1. janúar 1979 munu taka gildi nýjar
reglur um ákvörðun iðgjalda, er sjóðfél-
agar i Lifeyrissjóði starfsmanna rikisins,
Lifeyrissjóði barnakennara og Lifeyris-
sjóði hjúkrunarkvenna greiða vegna rétt-
indakaupa i nefndum sjóðum fyrir starfs-
tima, sem iðgjöld hafa ekki verið greidd
fyrir áður, en fullnægja skilyrðum um
réttindakaup i sjóðunum.
Iðgjöld verða ákvörðuð þannig:
a. Þegar um er að ræða starfstima fyrir 1.
janúar 1978, reiknast iðgjöld eins og
sjóðfélagi hefði allan timann haft sömu
laun og hann hefur, þegar réttindakaup
eru gerð og greidd. Ekki reiknast vextir
á iðgjöldin.
b. Fyrir starfstima frá 1. janúar 1970 og
siðar, reiknast iðgjöld af launum sjóð-
félaga eins og þau hafa verið á hverjum
tima á þvi timabili, sem réttindakaupin
varða. Á iðgjöld reiknast vextir til
greiðsludags.
Reykjavik 3. október 1978
Lifeyrissjóður starfsmanna rikisins
Lieyrissjóður barnakennara
Lifeyrissjóður hjúkrunarkvenna
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
o r ^ ° ,
■11
%l s^'
HÚSEIGN ÓSKAST
Óskum eftir kaupum á húseign 2500 fer-
metra að stærð, eða stærri, á fokheldu
byggingarstigi eða lengra komið, til notk-
unar fyrir rikisstofnanir.
Tilboð með upplýsingum um stærð, sölu-
verð og greiðsluskilmála óskast send
skrifstofu vorri hið fyrsta.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Úrslit á
Rvíkur-
mótinu
A fimmtudagskvöldiö voru
leiknir þrir leikir i Reykjavikur-
mótinu i handknattleik og fóru
þeir þannig:
Vikingur—Þróttur 25:15
Valur —IR 25:16
Fram—Leiknir 32:17
Söngskólinn
Framhald afbls. 1
Meöal annars hefur veriö komiö á
fót styrktarmannakerfi, þar sem
hver greiöir minnst kr. 25 þús. kr.
og hafa undirtektir veriö góöar.
Má t.d. geta þess, aö Ragnar I
Smára, (Helgafell), vék þegar aö
Söngskólanum kr. 250 þús.
Á morgun, kl. 5, veröur eins-
konar framhaldsfundur meö
væntanlegum styrktarfélögum I
hinu nýja húsnæöi Söngskólans.
Hugmyndin er aö styrktar-
félögum þeim, er greiöa hina til-
skyldu upphæö, (kr. 25 þús.),
veröi boöiö til fagnaöar einu sinni
á mánuöi I vetur. Munu kennarar
og nemendur Söngskólans sjá um
dagskráratriöi, sem tengd veröa
söng og öörum listum.
Nánar mun sagt frá starfi
Söngskólans hér i blaöinu eftir
helgina.
—mhg
r
Arsþing
Framhald af 3. siðu.
deilda grunnskólanna i um-
dæminu. I ályktun um þetta efni
segir: „Þingið telur nauðsynlegt
að þessu samstarfi veröi haldið
áfram og aukið þannig að þaö nái
til allra skóla á framhaldsstigi og
beinir þeim eindregnu tilmælum
til fræðslustjóra, fræðsluráðs og
sveitarfélaga á Vesturlandi aö
vinna markvisst aö þvi aö tryggja
eðliiegt framhald þess.
Þingið telur að stefna beri að
þvi aö f jölbrautaskóli með rekstr-
araðild allra sveitarfélaga i um-
dæminu og námsbrautum svo
viða sem nemendafjöldi og
kennslukraftar leyfa verði starf-
andi i umdæminu svo fljótt sem
mögulegt er”.
Innan Kennarasambands
Vesturlands eru allir starfandi
kennarar á Vesturlandi en þeir
eru nú fast að tvö hundruð. A árs-
þinginu i Munaðarnesi flutti
Haraldur Steinþórsson, frkv.stj.
BSRB erindi um kjaramál
Ólafur Asgeirsson, skólameistari.
um tengsl grunnskóla við fram-
haldsskóla á Vesturlandi,dr. Ingi-
mar Jónsson um iþróttamál, og
Hrólfur Kjartansson námsstjóri
flutti erindi um nám og kennslu i
liffræði.
________________________-ekh
Hreinn
Framhald af bls 14
borið 135 kg. og nýtt mér þau.
Þyngdin verður að vera i sam-
ræmi við hæöina og saman-
standa af vöövum en ekki fitu-
skvapi.
Þegar ég æfi stift þarf ég mik-
inn vökva og drekk þá eina 5
litra af undanrennu eða mjólk á
dag, til að bæta upp vökvatap
likamans. A mat er ég engin
ofæta og það er mjög mis-
jafnt hvað ég borða mik-
ið. Lyfti ég t.d. nokkr-
um tonnum meira einn dag-
inn, borða ég meira. Annars
ganga miklar sögur af áti okkar
kraftiþróttamanna og sumir
hafa látið hafa ýmislegt eftir sér
um það, en ég er hræddur um að
þar hafi margt verið ofsagt.
Sumir óttast nokkuð um likami
okkar, þegar við minnkum æf-
ingar eða hættum þeim. Þetta
óttast ég ekki, þvi að þá borðar
maöur minna og léttist sjálf-
krafa. En getum við ekki stjórn-
að áti okkar, þá flokkast það
bara undir ofát og við það eiga
margir að striða, sem ekki æfa
iþróttir.
— Ilvað finnst þér um þessa
yngri islensku kúluvarpara?
— óskar Jakobsson á mikla
framtiö fyrir sér, en hann vinn-
U-;iKFElA(',a2 Zál REYKIAVlKlJR " PT. 'ÍÍPÞJÓÐLEIKHÚSH)
GLERHÚSIÐ A SAMA TIMA AÐ ARI
9. sýning i kvöld; uppselt 4. sýning i kvöld kl. 2Q. Uppselt
brún kort gilda Rauö aögangskort gilda.
10. sýning föstudag kl. 20.30 5. sýning þriðjudag kl. 20
SKALD-RÓSA PIANÓTÓNLEIKAR
sunnudag kl. 20.30 Rögnvaldar Sigurjónssonar
fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 15.
VALMÚINN SPRINGUR ÚT SONUR SKÓARANS OG
ANÓTTUNNI DÓTTIR BAKARANS
þriöjudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20. Uppselt
miðasala i Iðnó kl. 14 — 20.30 KATA EKKJAN
simi 16620 miðvikudag kl. 20
BLESSAÐ BARNALAN Tvær sýningar eftir
Miönætursýning i Austur- Litla sviöiö:
bæjarbiói i kvöld kl. 20.30 MÆÐUR OG SYNIR
næst-siðasta sinn. Miðasala i þriðjudag kl. 20.30
Austurbæjarbiói kl. 16 — 23.30 Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-
simi 11384 1200
ur mikið og hefur ekki fengið
verulega aðstoð til að geta sinnt
iþróttinni. Hann er týpa i þetta.
Á EM i Prag vakti hann athygli
fyrir það, hversu mikiö efni
hann er. En ég er þeirrar skoð-
unar, að hann muni ná lengra i
kringlunni en kúluvarpi, en
hann er mjög fjölhæfur og getur
náð langt i hvoru tveggja.
Guðni á lika örugglega eftir
að bæta sig mikið og um leið og
hann fær frið fyrir eilifum
meiðslum sinum, lætur árang-
urinn ekki á sér standa.
— Yfir hverju þurfa menn aö
búa tit að verða góðir kúluvarp-
arar?
— Menn þurfa að ráða yfir
krafti, tækni og snerpu, Ekkert
af þessu má skorta til að kastari
verði góður. Og allt þarf þetta
að verka vel saman. Góð tækni
og fallegur still fara ekki endi-
lega saman og tækni eins þarf
ekki að henta öðrum, þetta er
svo einstaklingsbundiö, en engu
að siður þurfa nokkur grund-
vallaratriði að vera fyrir hendi.
Hjá mér er tæknin veika hliðin,
en 1977 vil ég meina að hún væri
oröin allþokkaleg, þó sumum
fyndist hún ljót. Tækni er eigin-
lega það að geta notað kraft og
snerpu saman.
Og aö siðustu: Hafa hné-
meiðsl þin ekki háð þér?
— Jú. Þau háöu mér i sumar
og há mér enn. En ég vona, að
ég eigi eftir aö ná mér það vei að
ég bæti mig. Vegna meiðslanna
tekur það mig lengri tima en
annars hefði orðið.
______________________ASP/SS
Borgarstjórn
Framhald af 9. siðu.
i atkvæöagreiöslum heldur um-
ræðum.” Hún fagnaöi sinnaskipt-
um Sjálfstæöisfulltrúanna og
sagöi aö skoðaö yröi meö hvaöa
hættLstarfsmennfengjufullan at-
kvæöisrétt i stjórnarstofnunum
borgarinnar.
Kristján Benediktsson taldi
nauösynlegt aö kanna hvaöa
starfsmannafélög heföu áhuga á
þvi að taka fulla ábyrgð á stjórn
fyrirtækjanna áöur en þau væru
skikkuð til þess, og taldi einnig aö
athuga þyrfti hvaöa rétt kjörnir
borgarfulltrúar heföu til þess aö
afhenda umboö sitt öörum svo
sem starfsmannahópum.
Þór Vigfússon sagöi tillögu
Sjálfstæöisflokksins mjög aö sinu
skapi og i sinum hug skipti engu
máli þótt þeir hefðu haft aöra
skoðun áður. Hann vænti þess að
þeir myndu samþykkja tillögur
meirihlutans nú og biöa meöan
lagalegar hliöar málsins yröu
skoöaöar oglýsti þvi yfir aö hann
myndi ekki tefja málið lengi þótt
aörir i meirihlutanum vildu nú
fara hægar i sakirnör.
Aö umræöum loknum voru til-
lögurnar bornar upp til atkvæöa
og voru tillögur meirihlutans um
1 fulltrúa meö málfrelsi og til-
lögurétt samþykktar með 8
samhljóða atkvæöum, en tillögur
Sjálfstæöisflokksmanna um 2
fulltrúa og full réttindi hlutu ekki
stuöning en 7 atkvæöi.
— AI.
Er lýöræöid...
Framhald af bls. 8.
ofan ritað sé bara afsökunarhjal
óflokksbundins karlgerpis fyrir
eigin þátttökuleysi. Það er lika
auðveld undankomuleið að
segja að ekkert af þessu sé nú
nógu gott og best að halda sig
heima i sófa. Ég vil þvi tæpa hér
á nokkrum uppástungum Páls
um hvernig hreyfingin geti bor-
ist út úr þeirri úlfakreppu þátt-
tökuleysis sem hún er i um þess-
ar mundir.
Páll bendir á starfsaðferðir
þýsku hreyfingarinnar Sozia-
listische Buro en þær beinast
gegn þvi að hreyfingin láti ein-
göngu stjórnast af hinu
borgaralega þingræði. Það
mætti hugsa sér að hver flokks-
deild byggöi starf sitt á hópum
sem starfa að konkret vanda-
málum i bæjarhlutum, ibúa-
hverfum og á vinnustöðum
(NB! Skólar, sjúkrahús og
skrifstofur eru lika vinnustað-
ir). Þessi hópar gætu svo haft
með sér samtök þar sem hinar
ýmsu baráttuaðferðir væru
teknar til umræöu, gagnrýndar
og þróaðar áfram.
Það veröur lika að taka til at-
hugunar gagnrýni kvennahreyf-
ingarinnar á þær aðferðir sem
karlaveldið hefur til að við-
halda sjálfu sér innan sósial-
iskrarhreyfingar. Þarkemur til
álita sjálfur starfsstillinn (t.d.
hið drepleiðinlega fundarform
sem engum gagnast betur en
framagosunum og hetjunum
fórnfúsu), vinnuhraöinn, kröfu-
harkan og það hvort sjálfsagt sé
að hreyfingin skiptist i leiðtoga
og óbreytta (eða hvort ekki er
hægt að skiptast á að vera
óbreyttur og leiðtogi.) Hér verð-
ur að hafa að leiðarljósi aö allir
geti verið virkir i öllum þáttum
starfsins og útrýma þeim
starfsháttum sem ala á minni-
máttarkend hins óbreytta.
Siðast en ekki sist þarf sósial-
isk hreyfing að skapa sér sina
eigin andmenningu sem megnar
að andæfa gegn ofurvaldi
borgarastéttarinnar á allri mót-
un hugarfarsins, og sem getur
verið valkostur sósialista á öll-
um sviðum menningar- og
félagslifs. Sósialistar veröa að
geta fundið sig sem félagsverur
innan hreyfingarinnar, ekki
bara á 1. mai og þessum
mánaðarlegu félagsfundum,
heldur hvenær sem félagsþörfin
gerirvart viðsig. Þetta þýðir að
hreyfingin verður aö bjóða upp
á alhliöa félagslega og menn-
ingarlega starfsemi sem gerir
sjónvarpiö og fylleriin óþörf.
Á hinn bóginn veröur að var-
ast einsog heitan eldinn aö reisa
fjallháa múra utan um einhvern
sértrúarsöfnuð sem engum
nema guðs útvöldum er hleypt
inn i og sem engum kemur við
sem utan við stendur. Að þessu
leyti höfum viö vitin að varast
þvi gömlu Moskvulinuflokkarn-
ir duttu margir hverjir i þessa
gryfju á árum kaldastriðsins og
hafa enn ekki brotist upp úr
henni (Td. flokkarnir i Dan-
mörku og Noregi). Svo virðast
maóistar vera komnir i múr-
verkið og miðar vel.
Að taka sér tak
En frumskilyrði þess að ein-
hver breyting verði á er að karl-
menn taki sér tak og hægi á sér.
Leiðtogarnir verða að stiga nið-
ur af stallinum og viöurkenna
að þeir hafa sjálfir þessar
hversdagslegu þarfir fyrir
manneskjuleg samskipti og
hlýju. Þeir mega ekki demba
þeim öllum yfir heimilin heldur
dreifa þeim viðar. Þá veröa
bæði hreyfingin og heimilin aö
ánægjulegri vistarverum.
Nú, og svo væri ekki úr vegi
aö menn færu að velta þvi fyrir
sér hvernig þeir hugsa sér að
sósialiskt þjóðfélag liti út. Það
þarf jú að breyta fleiru en
eignarhaldinu á framleiöslu-
tækjunum, eða hvað?
Þröstur Ilaraldsson