Þjóðviljinn - 07.10.1978, Page 19
Laugardagur 7. október 1978. ÞJÓÐVILJINN — 19 SIÐA
Valsakóngurinn.
Skemmtileg og hrifandi ný
kvikmynd um Jóhann Strauss
yngri.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Barnasýning kl. 3
Ástríkur hertekur Róm
Myndin sem Dick Cavett taldi
bestu gamamnynd allra tíma.
Missið ekki af þessari frábæru
mynd.
Aðalhlutverk: Jack Lemmon,
Tony Curtis, Marlyn Monroe
Leikstjóri: Billy Wilder
Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Bönnuöbörnum innan 12ára.
TÓNABÍÓ
Enginn er fullkominn.
(Some like it Ho«'
LAUQARAS
I 11 ■ M
Verstu villingar
Vestursinc
ír=x
Nýr spennandi italskur vestri,
höfundur og leikstjóri: Sergio
Carbucci, höfundur Django-
myndanna.
Haðahlutverk Thomas Milian,
Susan George og Telly
Savalas (Kojak)
tsl. texti og enskt tal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuðbörnum innan 16ára.
Frumsýnir I dag stórmyndina
Close Encounters
Of The Third Kind
tslenskur texti
Heimsfræg ný amerlsk stór-
mynd i litum og Cinema
Scope. Leikstjóri. Steven
Spielberg. Mynd þessi er alls-
staðar sýnd með metaösókn
um þessar mundir i Evrópu og
viða. Aðalhlutverk: Richard
Dreyfuss , Melinda Dillon,
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10
Ath. Ekki svaraö i sima fyrst
um sinn.
Miöasala frá kl. 1.
Hækkað verð.
Hörkuspennandi og viöburöa-
hröö ný bandarisk litmynd,
tekin i Hong Kong.
Stuart Whitman
I’eter Cushing
Leikstjóri:
Michael Carreras
tslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
mSKQUBÍÓj
~r - ,a
Frumsýning i dag
Saturday night fever
Myndin, sem slegið hefur öll
met i aðsókn um viða veröld.
Leikstjóri: John Badham
Aðalhlutverk: John Travolta
ísl. texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
llækkað verö
Simapanlanir ekki teknar
fyrstu dagana
Aðgöngumiöasala hefst kl. 15
Galdrakarlar
ISLENSKUR TEXTI
Stórkostleg fantasia um
baráttu hins góöa og illa, gerð
af RALPH BAKSHI höfundi
„Fritz the Cat” og „Heavy
Traffic”.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBtJARRiíl
tslenskur texti
Lisztomania
Víöfræg og stórkostlega gerö,
ný ensk-bandarisk stórmynd I
litum og Panavision.
Aöalhlutverk:
Roger Daltrey
(lék aðalhlutverk i
„TOMMY”)
Sara Kestelman,
Paui Nicholas,
Ringo Starr
Leikstjóri: Ken Russell.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7og 9
Demantar
Spennandi og bráöskemmtileg
israelsk-bandarísk litmynd
meö
Robert Shaw — Richard
Roundtree, Barbara Seagull
— Leikstjóri: Menahem Golan
Islenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11
■ salur
apótek
bilanir
Kvöldvarsla lyfjabúðanna
vikuna 6. okt.—12. okt. er i
Laugavegs Apóteki og Ilolts
Apóteki. Nætur og helgidaga-
varsla er I Laugavegs
Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögutn.
Haf narfjörður:
Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13 og
sunnudaga kl. 10-12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
Rafinagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, I
Hafnarfirði i sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir, simi 2 55 24
Vatnsveitubilanir, simi 6 54 77
Sfmabilanir, simi 05
Biianavakt borgarstofnana
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekiö við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoð borgar-
stofnana.
dagbök
kl. 13. e.h.-.Selatangar. Þar er
að sjá minjar frá liöinni tið,
þegar útgerð var stunduð frá
Selatöngum. Létt ganga. Verð
kr. 2.000.- Gr. v/bil. —
Fararstjóri: Baldur Sveins-
son.
krossgáta
félagslíf
Slökkvilið og sjúkrabflar
Reykjavik — simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes — similllOO
Hafnarfj.— simi5 1100
Garðabær— simi5 1100
lögreglan
Reykjavik— simi 1 11 66
Kópavogur— simi4 12 00
Seltj.nes— simi 11166
Hafnarfj.— simi5 1166
Garðabær— simi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
llvitabandið — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.ogsunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæðingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardagakl. 15.00 — 17.00 og
sunnudagakl. 10.00— 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heils uverndarstöð
Reykjavikur — viö Baróns-
stig, alla daga frá kl. 15.00 —
16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig
eftir samkomulagi.
Fæðingarhcimilið — við
Eirfksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshælið — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifiisstaðaspitaiinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Kvikmyndasýning i MÍR
salnum:
Laugardaginn 7. okt. veröa
sýndar tvær stuttar heim-
ildarmyndir. Einnig verður
minnst stjórnarskrárdagsins.
Fundurinn hefst kl. 15.00. —
MÍR.
Kven^túdentafélag lslands
og félag islenskra háskóla-
kvenna
heldur aðalfund laugardag-
inn 7. október 1978
I Atthagasal Hótel Sögu og
hefst fundurinn
kl. 12.30 meö hádegisveröi.
Fundarefni:
Aðalfundarstörf
Stjórnar.og nefndakosning-
ar.
önnur mál. Stjórnin
Flóamarkaöur Félags
einstæðra foreldra veröur Í
Fáksheimilinu 7. og 8. okt. Úr-
val af nýjum og notuöum fatn-
aöi, húsgögn, búsáhöld, skó-
tau, matvara, lukkupokar fyr-
ir börn og ýmislegt fleira.
Komiö og geriö góð kaup og
styrkið gott málefni.
Kvenfclag Breiöholts. Fundur
veröur haldinn miövikudaginn
11. okt. kl. 20.30 i anddyri
Breiðholtsskóla. Fundarefni
kynning á hnýtingum, stimpl-
un og fleiri handavinnu.
Vetrarstarfið rætt, nýir fé-
lagar velkomnir. — Fjöl-
mennið. — Stjórnin.
Frentarakonur, fundur verður
kl. 8.30 mánudaginn 9. okt. i
Félagsheim ilinu. Spiluð
verður félagsvist. Allar
hjartanlega velkomnar.
Kvenfélag Bústaðasóknar
heldur fund i safnaðarheim-
ilinu 9. okt. kl. 20.30 stundvis-
lega. Ferðasaga sumarsins
flutt. — Stjórnin.
Fffffff
-B| ----
Lárétt: 1 mannsnafn 2 bók 7
nokkur 8 alltaf 9 leynd 11 jök-
ull 13 stjórni 14 hlemmur 16
rogginn
Lóðrétt: 1 iður 2 tak 3 kunningi
4 umstang 6 þráðurinn 8 kvabb
10 vindur 12 hreysi 15 rjátla
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt:2stubb 6eim 7 spil 9 læ
10 káf 11 sið 12 ar 13 elti 14 asi
15 naust
Lóðrétt: 1 háskann 2 seif 3 til 4
um 5 bræðing 8 pár 9 lit 11 slit
13 ess 14 au
bridge
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 8/10. kl. 10.30 Hengill.
Fararstj. Konráð Kristinsson.
Verð 1500 kr.
kl. 13 Draugatjörn, Sleggja,
Sleggjubeinsdalir, létt ganga
með Einari Þ. Guðjohnsen.
Verð 1500 kr., fritt f. börn m.
fullorðnum. Farið frá B.S.l.
bensinsölu. — Otivist.
læknar
Kvöld-,nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavarðstofan, simi 8120,
opin allan sólarhrinLÍnn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00,simi 22414.
Reykjavik — Kópavogur —
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. — fóstud. frákl. 8.00 —
17.00* ef ekki næst l heimilis-
lækni, simi 11510.
SIMAR 11/98 'Jii 19533.
Laugardagur 7. okt. kl. 08.
Þórsmörk. — Hausthlitaferð.
Sjáiö Þórsmörk i haustlitum.
Fariö frá Umferðarmiöstöð-
inni (austanmegin). Nánari
upplýsingar á skrifstofunni,
öldugötu 3, s. 19533og 11798.
Sunnud. 8. okt. kl. 10 f.h.:
Gengið frá Höskuldarvöllum
um Sog og Vigdisarvelli á
Mælifell (228m). Gönguferð
við allra hæfi. Verð kr. 2.200.-
Greitt v/bil. Fararstjón:
Hjálmar Guðmundsson.
Spilið i dag er úr boðsmóti
Suðurnesjamanna, hér á dög-
unum. Suður opnar á 1 hjarta,
vestur kemur inná á 2 laufum,
norður hækkar i 4 hjörtu.
Vestur tekur tvo efstu i laufi
og siðan drottningu:
763
AG7
AG964
94
A94
KD953
K5
G82
Þú trompar með gosa, aust-
ur kastar spaða. Þá tekur þú
þrisvar tromp, austur á aðeins
tvö og kastar enn spaða. Það
virðist ljóst, að austur eigi
lengdina i tigli. Til að kanna
aðstæður spilar þú næst smá-
um spaða. Vestur tekur á
drottningu og spilar sig út á
spaða. Og nú veist þú um ell-
efu spil á hendi hans. Ef hann
á tvo tlgla (sama hvaða) átt
þú nú allskostar við austur. Þú
spilar trompunum og kastar
spaða og tigli i blindum. Eftir
allmikið hik lætur austur
spaða kóng af hendi. Spaða ni-
an er nú oröin slagur og svin-
ing i tigli ekki lengur nauðsyn-
leg. Sagnhafa til nokkurra
vonbrigða uppgötðvaöist eftir
spilið, að vestur átti tigul
drottningu aöra, og ekki ger-
legt aö tapa spilinu.
minningaspjöld
Minningarsjóöur Marlu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöö-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Marlu ólafsdóttur Reyöar-
firöi.
Minningarkort Foreldra og
styrktarfélags Tjaldaness-
heimilisins „Hjálparhöndin”,
fást á eftirtöldum stöðum:
Blómaversluninni Flóru, Unni
s. 32716, Guörúnu s. 15204 og
Asu s. 15990.
| CENGISSKRÁNING NR. 180 - 6. októbcr 1978. <aZX&vf SkráS írá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
18/9 1 01 -Bandaríkjadollar 307, 10 3.07,90
6/10 1 02-Sterlingspund 608, 00 609,60 *
1 03 - Kariadadolla r 260, 80 261,50 *
100 04-Danskar krónur 5823,50 5838,60 *
100 05-Norskar krónur 6092, 00 6107,90 *
100 06-Sacnskar Krónur 7021, 00 7039, 30 *
100 07-Finnsk mörk 7666,00 7686, 00 *
100 08-Franskir frankar 7140, 6Ö 7159, 20 *
100 09-Belg. frankar 1024,00 1026,70 *
100 10-Svissn. frankar 19278, 10 19328, 30 *
loo 11 -Gyllini 14865,90 14904, 60 *
100 12-V. - Þýzk mörk 16142,30 16184.40 *
100 13-Lfrur 37,48 37, 58 *
100 14-Austurr-. Sch. 2223.75 2229.55 *
5/10 100 15-Escudos 677,20 678,90
6/10 100 16-Pesetar 431,40 432, 50 *
100 17-Yen 163,22 163,65 *
* Breyting írá síBustu skráningu.
Aðalhlutvek:
Þóra Sigurþórsdóttir
Steindór Hjörleifsson
GuÖrún Asmundsdóttir
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05-11,05
Ath. aö myndin veröur ekki
endursýnd aftur I bráö og aö
hún veröur ekki sýnd i sjón-
varpinu næstu árin.
-salurV
Atök i Harlem
(Svarti guðfaðirinn, 2)
Afar spcnnandi og vi&burftarlk
litmynd, beint framhald af
myndinni „Svarti gubfabir-
inn",
lslenskur texti.
Bönnuft innan 16 ára,
Endursynd kl. 3,10-5,10-7.10-
9,10-11.10
-------solur ID-----------
Fljúgandi furðuverur
Spennandi og skemmtileg
bandarisk litmynd um furftu-
hluti Ur geimnum.
1 Endursýnd kl. 3.15— 5.15, 7.15
I — 9.15 — 11.15
— Það er enginn vandi að fara i gegnum
dimm göng þegar maður hefur miða!
— Þetta var nú bara sniðugur náungi,
hann bað að heilsa snjómanninum!
— Nú, þá er vegurinn samsagt á
enda, en þessi með eggjakökuna
sagði að vegurinn væri góður
næstum alla leið!
— Þá hljótum viö að vera komnir
næstum alla leið núna!
z
:z
* *
geta gerst. Já, hann kemst auð-
veldlega niður, en hvernig i
ósköpunum kemst hann upp á
svona skrapatól?