Þjóðviljinn - 07.10.1978, Page 20
MOÐVIUINN
LaugardagUr 7. uktóber 1978
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa
tima er hægtaö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348.
Skipholti 19, R. 1 BÚOIIM
simi 29800, (5 HnurP^X^"
Verslið í sérverslun
með litasjónvörp
og hljómtœki
V erðlagsst j óri kærði
Vísi og Dagblaðið í gær
Verðlagsstjóri kærði í
gær stjórn og fram-
Ráðstefna um
framkvæmd
barna-
ársins '78
Rit-
höfund-
ar senda
ekki
fulltrúa
Óánægðir með
skipan framkvæmda-
nefndarinnar
A miövikudaginn i næstu viku
hefur Framkvæmdanefnd al-
þjóöaárs barnsins 1978 boöiö 101
fulltrúa félagssamtaka og fjöl-
miöla til ráöstefnu á Hótel Loft-
leiöum. Þar veröur rætt um starf-
semi á barnaárinu, samstarf
hinna ýmsu aöila sem þar kunna
aö koma nærri og skipulagsmál.
Talsveröar óánægju hefur gætt
með skipan framkvæmda-
nefndarinnar, en i henni eiga sæti
fulltrúar frá menntamáiaráðu-
neytinu, utanrikisráðuneytinu,
Sambandi grunnskólakennara,
Kvenfélagasambandinu og
Fóstrufélaginu. 1 nefndinni eru nú
5 fulltrúar, en á ráðstefnunni i
næstu viku er ætlunin að kjósa tvo
nefndarmenn til viöbótar.
Rithöfundasamband tslands
hefur ákveðiö aö senda ekki full-
trúa sinn á ráðstefnuna. Er það
m.a. gert til þess að mótmæla þvi
að sambandið skuli ekki eiga full-
trúa i framkvæmdanefndinni.
Telja rithöfundar að bókin sé
ekki litill hlutur i lifi barna og
hefði átt að meta það við skipun
nefndarinnar. Fleiri félagasam-
tök og stofnanir hafa látiö i sér
heyra i sambandi við samsetn-
ingu framkvæmdanefndarinnar.
—ekh
kvæmdastjóra Dagblaðs-
ins h.f., útgefenda Dag-
blaðsins, og Reykjaprents
h.f., Útgefenda Vísis, fyrir
brot á lögum um verðlags-
mál. Tilefnið er það, að
Vísir og Dagblaðið hækk-
uðu lausasöluverð og á-
Verkafólk á ýmsum vinnu-
stöðum á Vestfjöröum og Suöur-
nesjum hefur undanfarna daga
fengið góða gesti i heimsókn:
sænska visnasöngdúettinn Lasse-
Maja, sem sungiö hefur i kaffi- og
matartimum á isafirði, Hnifsdal,
Súöavik og i Keflavík,
I gær var dúettinn i Keflavik og
söng fyrir verkafólkið i Hrað-
frystihúsi Keflavíkur, Keflavik hf
og i aðalmatsal starfsfólks
skriftargjald 2.október um
20% í stað 10% eins og
verðlagsnefnd og ríkis-
stjórn höfðu heimilað.
Brot Dagblaðsins og Visis á
verðlagslögunum er kært til
Verölagsdóms Reykjavikur og er
tslenskra aðalverktaka á Kefla-
vikurflugvelli. Blaðamenn Þjóð-
viljans bar að i þann mund sem
siðastnefndu tónleikunum var að
ljúka. „Stóri messinn” var þétt
setinn og virtust áhorfendur
kunna mjög rel að meta þessa til-
breytingu i dagsins önn.
Dúettinn Lasse-Maja skipa þau
Margaretha Forsén og Lars
Rudolfsson. Þau eru bæði félagar
i æskulýðssambandi sósial-
demókrata i Sviþjóð, en hingað
eru þau komin á vegum
þess að vænta að hann komi
saman á mánudagsmorgun til
réttarhalds i málinu. Oliklegt er
talið af lögfróðum mönnum að
fullyrðingar um að það sé stjórn-
arskrárbrot að láta ekki blööin
einráð um verðlagningu á þjón-
ustu sinni fái staðist fyrir dómi.
-ekh.
Menningar- og fræðslusambands
alþýöu, MFA, og er ferð þeirra
liður i samstarfi MFA við ABF,
sem er hliðstætt félag i Sviþjóð.
MFA réð Jakob S. Jónsson til að
vera fylgdarsveinn og kynnir
Svianna á hljómleikaför þeirra
um landið. Sagði Jakob að mót-
tökurnar hefðu hvarvetna verið
frábærar og aðsókn mjög góð.
Hann sagði einnig að margir
hefðu komið með þá athugasemd
að MFA ætti að gera meira af
þessu, og þá einnig að senda
islenska skemmtikrafta á vinnu-
staðina. Astæðan fyrir þvi að það
hefur ekki verið gert er að sjálf-
sögðu fjárskortur, MFA hefur
ekki haft fjárhagslegt bolmagn
til að framkvæma þetta, þótt oft
hafi það komið til tals. Hinsvegar
var þessi ferö Lasse-Maja mögu-
leg vegna þess að hún er kostuð af
norrænum sjóðum.
Þau Margaretha og Lars eru,
áhugafólk i tónlist. Að aðalstarfi
er hún skrifstofumaður og hann
blikksmiður. Þau hafa ekki
ferðast með tónlist sina utan
Sviþjóðar áður, en sögðust hafa
hafnað boði um að fara til Finn-
lands til þess að geta komið
hingað. Þau semja sjálf visurnar
sem þau flytja, og segja það vera
aðalmarkmið sitt að berjast gegn
þvi sem þau kalla „Abba-
menningu” eða sölumennsku i
list. 1 Sviþjóð spila þau yfirleitt og
syngja á fundum verkalýðs-
félaga, en þau hafa einnig samið
viðamikla dagskrá um Suöur-
Ameriku, sem þau flytja i
skólum. -ih
Nýjung i útflutningi landbúnaðarvara
Lifandi hrútar til írans
íranir bjóða 50 dollara fyrir hvern hrút
Austur i Árnessýslu eru
nú 5 veturgamlir hrútar í
haga, sem biða þess að
leggja lönd undir fót, því
þá á að flytja lifandi alla
leið til irans. Að sögn
Agnars Tryggvasonar hjá
búvörudeild SÍS, hafa
borist fyrirspurnir frá
iran um að fá lifandi
sauðfé þangað austur, en
iranir vilja aðeins ferskt
kjöt, ekki frosið.
Agnar sagði að Iranir hefðu
sýnt áhuga á að fá tugi þúsunda
fjár keypt, en vandamálið
liggur i flutningunum. íranir
greiða 50 dollara fyrir hvern
hrút sem nú verður fluttur út,
sem er helmingi of lágt verð að
sögn Agnars. Þessir 5 hrútar
verða fluttlr út meö flugvélum,
en ef af frekari flutningum
verður er of dýrt aö senda féð
meö flugvél. Þess i staö verður
að fá sérstök gripaflutninga-
skip.
íranir kaupa lifandi fé i
stórum stil frá Nýja Sjálandi og
Argentinu og er þaö flutt með
gripaflutningaskipum. Þaö er
aö sjálfsögðu mun styttri leiö
sem flytja þarf féö frá þessum
löndum en frá Islandi. En héðan
til trans er margra vikna sigl-
ing.
Agnar sagðist engu þora að
spá um hvort af frekari flutn-
ingum á fé verður að ræða, en,
eins og hann sagöi, er sjálfsagt
aö gera þessa tilraun.
-S.dór.
Margareta Forsén og Lars Rudolfsson skemmtu i „stóra messanum” hjá tslenskum aðalverktökum
i hádeginu i gær. Ljósm. Leifur.
Lasse-Maja skemmtu
verkafólki á Vellinum
— við frábærar undirtektir
Pétur Gunnarsson: Ég ætla
að reyna að gera skil tima-
bilinu 1950-1970 og vinn að
þvi að bækurnar i þessum
flokki veröi 3-4',
„Ég um
mig frá
mér til
mín”
Stutt spjall
við Pétur
Gunnarsson
um nýja skáld-
sögu sem kem-
urúteftirhann
í nóvember
í nóvember cr væntanleg
hjá bókaforlaginu Iðunni ný
skáldsaga eftir Pétur
Gunnarsson rithöfund sem
nefnist „Ég um mig frá mér
til min”. i tilefni af þessu
hafði Þjóðviljinn samband
við Pétur til að spyrja hann
um efni bókarinnar.
—Um hvað fjallar nýja
bókin, Pétur?
—-Aðaisögupersónan er sú
sama og i „Punktur, punkt-
ur, komma, strik”, og fjallar
hún um 3 ár i lifi Andra. Þaö
eru þessi drepleiðinlegu ár,
13-15 ára aldurinn.
—Nafnið gæti bent til
sjálfsævisögu?
—Nei, hún er ekki sjálfs-
ævisaga min og persónufor-
nafnið „ég” kemur afar
sjaldan fyrir i henni. Titillinn
höfðar til þessarar nafla-
skoðunar unglingsáranna.
Hún gæti þess vegna alveg
eins heitið „í öllum föllum
eintölu”.
—Gerist bókin i Vestur-
bænum?
—-Nei, eiginlega ekki
vegna þess að söguhetjan
flytst i blokk. Sagan gerist aö
mestu leyti i Reykjavik en
einnig á laxveiðitúr i öræfum
og um verzlunarmannahelgi
i Þórmörk.
—Er hún löng?
—Ég hata langar bækur og
vona að hún veröi ekki nema
120-130 bls. 6g hef verið
undanfarin 2-3 ár að reyna að
þjappa saman efninu sem
mest. Sumt af þvi varö til um
teið og fyrri bókin.
—Er kannski von á fleiri
bókum um lif Andra?
—Já, ég ætla aö reyna að
gera skil þessu timabili frá
1950-1970 og vinn að þvi að
bækurnar i þessum flokki
veröi 3 eða 4, sennilega þó
heldur 4. -GFr.