Þjóðviljinn - 13.10.1978, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 13.10.1978, Qupperneq 5
Föstudagur 13. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 a/ erfendum vettvangi Viðvikjandi Ródesiu- málum hefur tvennt vakið mesta athygli siðustu dagana. Annað er að Ian Smith hefur fengið leyfi bandariskra stjórnarvalda til þess að heimsækja Bandaríkin og tala máli stjórnar sinnar, sem flestar rikisstjórnir heims og þar með Sameinuðu þjóðirnar álita ólöglega. Hitt er að Sambia hefur opnað landamæri sin og Ródesiu á ný fyrir járn- brautarumferð, eftir að þau höfðu verið lokuð i þvi nær sex ár vegna Ródesiustríðsins. Það voru 27 ihaldssamir bandariskir öldungadeildar- þingmenn, oddviti þeirra hinn Kaunda — sárreiöur Bretum fyrir svindlið á viðskiptabanninu og Bandarikjamönnum fyrir að bjóða Smith heim, en er þeim þó hinn hjálplegasti i Rósesiumálum. Nigeriu Ut af undirferli þeirra viðvikjandi viðskiptabanninu. Bretland og Bandarikin geta sem sé reiknað með þvi, að Kaunda sé þeim ekki ýkja frá- hverfur i Ródesiumálum. Ljós ábendingum það er opnun landa- mæranna. Hungursneyð vofir yfir Sambiu næsta ár ef landsmenn ná ekki til sin tilbúnum áburði, á máisakra sina, og hann fá þeir ekki nógu snemma nema eftir járnbraut, sem liggur i gegnum Ródesiu til hafna i Suður-Afrlku og Mósambik. Sambia á hvergi land að sjó og er þvi báglega stödd með aðflutninga. Benguela- járnbrautin er lokuð vegna ótryggs ástands i Angolu og nú þykir sýnt að Tazara-brautin svo- kallaða, sem byggð var með kin- verskri aðstoð og liggur til Dar-es-Salaam, höfuðborgar Tansaniu, anni ekki áburöar- flutningunum nógufljótt, enupp á siðkastið hefur utanrikisverslun Sambiu mestanpart byggst á þeirri járnbraut. Nigeriumenn meö Talsmenn bráðabirgða- stjórnarinnar í Ródesiu kunna Carter og Callaghan beita Kaunda fyrir sig japanskættaði senator Hayakawa frá Kaliforniu, sem buðu Smith til Bandarikjanna, iþeim tilgangi aö hann mætti tala máli bráða- birgðastjórnar hvitra Ródesiu- manna og „hófsamra” blökku- manna, landa þeirra, i eyru bandariskra áhrifamanna. Almennt var við þvi bUist að Smith yrði ekki hleypt inn 1 Bandarikin. Samkvæmt alþjóð- legu mati er þessi oddviti hvltra Ródesiumanna ekki málsvari rikisstjórnar, heldur foringi stigamannaflokks, sem rikir i krafti ógna og ofbeldis. Fengi Smith að koma til Bandarikj- anna, þar sem bUast mátti við að þarlent ihald hampaði honum og hossaði, gæti það skoðast sem gróf ögrun og móðgun ekki ein- ungis gagnvart Afrikurikjum, heldur og Sameinuðu þjóðunum, sem Bandarikjamenn á sinni tið gengust manna mest fyrir að stofnaðar yrðu. Fleiri járn i eldi En eftir að hafa tvlstigiö i hálfan mánuð ákvað Bandarikja- stjórn að Smith skyldi fá vega- bréfsáritun. Akvarðanir i utan- rikismálum eru sjaldan eða aldrei teknar nema með tilliti til hagsmuna hlutaðeigandi rikis- stjórnar i innanlandsmálum. Þessa stundina gætir i Banda- rikjunum allsvæsinnar hægri- sveiflu („byltingin” gegn skött- unum o.fl.), sem stjórnarand- stöðuflokkurinn, repúblikanar, reynir auðvitað að græða á. Með þvi að hleypa inn i landið þeim ódeiga framverði i baráttunni gegn „heimskommUnismanum”, sem Smith er að eigin sögn og áliti hægriöfgamanna viða um heim, gerir Carter Bandarikja- forseti sér efalaust vonir um að geta aflað sér samúðar einhverra hægrikjósenda. Stjórn Carters hefur þó án efa fleiri járn i eldinum. Carter, sem er að vonum uppveðraöur eftir árangur sinn i Camp David-viðræðunum, vill nú upp- vægur koma á annari ráðstefnu hliðstæðri um Ródesiumátin, sem hann ætlast til að haldin verði I Bandarikjunum, liklega I New York. Þess hefur þegar verið getiðtilaðSmithhafi veriö sleppt inn i Bandarikin gegn loforði um, að hann samþykkti hlutdeild i slikri ráðstefnu. Þar aðauki er vitaskuld þess að gæta að Bandarikjastjóm hefur ekkert á móti Smith sem slikum. Bingham-skýrslan svokallaða hefur nýlega afhjúpað að Bretar brutu gróflega viðskiptabannið á Ródesiu og sáu stjórn Ians Smith „Liflinur” Sambiu. Benguela-járnbrautin er lokið vegna striðsástands I Angólu og brautin til Dar-es-Salaam nægir ekki. Þvi verður aö flytja áburðinn, sem Sambiu liggur lifið á að fá, til hafnarborganna Maputo I Mósambik og Durban i Suöur-Afriku og þaðan með járnbraut norður I gegnum Ródesiu. sér ekki læti yfir opnun landa- mæranna, sem þeir telja jafn- gilda opinberri viöurkenningu Sambiu á bráðabirgðastjórninni. Og almennt mun titið svo á, að með opnuninni beygi Sambia sig fyrir þeirri stjórn. En yfirvofandi hungursneyð og flutningaöröug- leikar eru ekki einu ástæðurnar til þess, aö Kaunda gerist Vestur- veldunum hliöhollur i Ródesiu- málum. Hann á við vaxandi and- stöðu að glima innanlands, og magnaðist sú andstaða mjög við að hann bolaði pólitiskum and- stæðingum sinum frá þátttöku i forsetakosningum, sem fara eiga fram i landinu I desember. Lýðræðinu er ekki fyrir aö fara I Sambiu, frekar en viðast hvar annarsstaðar i Afriku. Sjálfsagt vonast Kaunda i launaskyni eftir stóraukinni efnahagsaðstoð frá Vesturveldunum, en sú aðstoð myndi trúlega lægja óánægjuöld- urnar heima fyrir. Sagt er að i Kano hafi Callaghan lofað Kaunda slikri aðstoð, ef hann fjargviðraðist ekki alltof mikið Ut af uppljdstrunum Bingham- skýrslunnar. Vi'st er um það að Kaunda og hans nánustu menn hafa undan- farna daga verið út og suður i þeim tilgangi að koma i gang á ný friðarumleitunum viðvikjandi Ródesiu. Fer ekki leynt að það gerist isamráði við Bretland og Bandarikin og þar að auki með stuðningi Nigeriu, sem er hvað öflugust Afrikurikja vegna fjöl- mennis og oliu. Kaunda heimsótti sjálfur Samora Machel, rikis- leiötoga I Mósambik, og aörir háttsettir Sambiumenn sóttu heim forseta Angólu, Tansaniu, Botsvana og Keniu. Nigeria sendi fyrir nokkru nefnd embættis- manna til Sambiu og Tansaniu. Nyerere Tansaniuforseti og Machel i Mósambik, sem efast um að Vesturveldunum gangi gott eitt til, kváðu draga viðsig að lofa nokkru ákveðnu. Smith til viðtals fyrir skæruliða En hvað þá um Ródesiumenn sjálfa, svarta og hvita? Samkvæmt sambiskum heimild- um er Ian SmithnU reiðubúinn að ræða við skæruliða Föðurlands- fylkingarinnar, sem hann til þessa hefur kallað verstu ónöfnum og svariö fyrir að hann myndi nokkru sinni mæla máli. En hann hefur þegar gengið á bak þeirra orða með leyniviðræðum við Joshua Nkomo i Sambiu. Meðan Smith gerði sér vonir um að blökkumenn Ródesiu snerust til liðs við bráðabirgðastjórn þeir'ra Muzorewa biskups og séra Sitholes, vildi hann ekki tala við Nkomo og Mugabe, leiðtoga Föðurlandsfylkingarinnar. En þegar þaðsýndi sig að klerkarnir tveir voru næsta fylgislittir, hugsaði Smith sér að bjarga þvi sem bjargað yröi fyrir hvita Ródesiumenn með þvi að ræða viö Mugabe og Nkomo, svo fremi þeir yrðu þá til viðtals. Þeir Muzorewa og Sithole vilja hinsvegar ekki viöræður. Þeir sjá fram á að samningaumleitanir Smiths við skærutiðana muni hafa i' för með sér, aö þeir verði algerlega utangátta og missi það titla vald, sem þeir nú hafa. Mugabe og Nkomo tilleiðanlegir Hvað leiðtoga föðurlands- fylkingarinnar snertir má ganga að þvi sem visu að Nkomo fáist til viöræðna. ZAPU-skæruliðar hans hafa griðland i Sambiu og hann treystir sér þvi varla til að breyta á móti vilja Kaunda. Auk þess virðist Nkomo maður furðu slunginn og hefur einstakt lag á þvi að eiga hönk upp i bakið á svo að segja öllum. Vesturveldin og Smith stiga i vænginn við hann, Sovétrikin vopna skæruliða hans, KUbanir þjálfa þá. Allir þessir aðilar munu vilja Nkomo til valda i Ródesiu frekar en Mugabe, og varla slær Nkomo hendinni móti þeirri vinsemd. Hann gæti lika þurft á aðstoð að utan að halda til þess að komast til æðstu valda i fööurlandi sinu, þvf að hann er af Framhald á 14. siðu fyrir oliu.enda þótt sú stjórn væri að forminu til I uppreisn gegn þeim sjálfum.og i Ródeslumálum hafa Bandarikin og Bretland jafnan verið i einum anda. Af ótta við reiði Afrikurikja hafa Banda- rikin hinsvegar ekki þorað aö rétta bráðabirgðastjórn Smiths, og Muzorewa biskups og fl. hjálparhönd. En Bandarikja- mennog Bretar eru ekki enn von- lausir um að takast megi meö samningum að fá til valda i Ródesiu stjórn, sem verði þeim ekki ýkja óþjál en hljóti þó alþjóð- lega viðurkenningu. Gjarnan vildu þeir hafa Smith með i slikri stjórn, ef mögulegt væri. Hungursneyð við dyr Sambiumanna Afriskir leiðtogar hafa að vonum ekki tekiö þvi vel að Smith skuli fá vegabréfsátritun til Bandarik janna . Kenneth Kaunda, Sambiuf«-setí, segist fullur „viðbjóðs og vonbrigða” yfir þvi að „moröinginn, kynþáttahatarinn, brjál- æðingurinn” Smith skuli nU fá fararleyfi inn i Bandarikin. En Kaunda lætur liklega sitja við stóruorðin tóm, líktoghann gerði er hann tók Callaghan forsætis- ráðherra Breta til bæna 1 Kano i Mikið úrvaí austurrískum ullarkápum Opið á laugardögum # LAUGAVEGI66 ' SIMI 25980

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.