Þjóðviljinn - 17.10.1978, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓOVILJINN ‘ Þriöjudagur 17. október 1978
F ullorðinsf ræðsla
Guðrún Halldórsdóttir, skólastjóri Náms-
flokka Reykjavikur, heldur fræðsluerindi i
kvöld þriðjudag 17. október kl. 20.30 i
fundasal BSRB að Grettisgötu 89.
Aðgangur er heimill öllu áhugafólki —
hvort sem það er i bandalaginu eða ekki.
Fræðslunefnd BSRB
Eldhúsval sf.
Höfum flutt fyrirtæki okkar að Brautar-
holti 6. Sýningareldhús á staðnum.
Slnf óníuhl j ómsveit
íslands
Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 19.
október 1978 kl. 20.30.
Verkefni:
Leifur Þórarinsson — Jo
Kabalevsky — Sellókonsert nr. 1
Glasunow — Arstíðirnar
Stjórnandi Páll P. Pálsson
Einleikari Gisela Depkat
Aðgöngumiðar i bókverslunum Sigfúsar
Eymundssonar og Lárusar Blöndal og við
innganginn.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
i ísland — Búlgaría
Fyrirhuguð er stofnun samtaka til efl-
ingar auknum kynnum Islands og Búlg-
ariu.
Þeir sem áhuga hafa á þátttöku i samtök-
um þessum sendi nafn, heimilisfang og
simanúmer i pósthólf 107 Reykjavik.
Undirbúningsnefnd
Fóstra —
Forstöðumaður
Foreldradagheimilið Króasel óskar eftir
fóstru hálfan daginn (f.h.) sem jafnframt
gegnir starfi forstöðumanns. Þarf að geta
hafið störf eigi siðar en 1. janúar 1979.
Möguleiki er á vistun barns (barna).
Upplýsingar i sima 81572 og 74165.
Króasel Hábæ 28
I
I
Auglýsið í Þjóðviljanum
Myndin var tekin á föstudag á lokadegi trúnaöarmannanámskeiös Sambands byggingarmanna, sijást
á henni trúnaðarmennirnir og leiðbeinendur. (Ljósm.: eik)
Trúnaðarmannanám-
skeið hyggingamanna
Síðustu viku hefur verió
haldið trúnaðarmanna-
námskeið á vegum MFA og
Sambands byggingar-
manna og verið stíf dag-
skrá f rá 9 á morgnana til 6
á kvöldin. Jón Snorri
Þorleifsson, sem er einn af
kennurum á námskeiðinu,
sagði í samtali við Þjóð-
viljann að þetta væri
fyrsta námskeiðið af
nokkrum sem fyrirhuguð
væru í vetur fyrir
trúnaðarmenn byggingar-
manna. í tengslum við
þessi námskeið á að endur-
skipuleggja og treysta
trúnaðarmannakerf i stétt-
arinnar.
Menningar- og fræðslusamband
alþýðu hóf i fyrra slikt
námskeiðahald fyrir trúnaðar-
menn i ýmsum atvinnugreinum
innan ASÍ og eru þau i samræmi
við samninga og liður i aukinni
fræðslu verkalýðsins.
,Framhald á 14. siðu
Akiro Idoh og Jóhann Einvarðsson undirrita . lánssamninginn.
Hitaveita Suðurnesja
Tekur 3 miljarða
japanskt bankalán
Öku-Þór
endurvakinn
Féiag islenskra bifreiðaeig-
enda hefur nú ákveöið að hefja út-
gáfu málgagns sin, Bilabiaösins
öku-Þórs,aðnýju.F.t.B. gaf blað
þetta út um árabil, en nú hefur út-
gáfa þess legið niðri um alllangt
skeið, en þess i stað hefur F.t.B.
gefið út litíð fréttabréf meö
ákveðnu millibili, sem dreift
hefur verið til félagsmanna.
Höfuðtdgangur F.l.B. með þvl
aö endurvekja Öku-Þór, er aö
freista þess að skapa þannig
nánari tengsl milli félagsmanna
i F.t.B. og félagsstjórnarinnar,
auka kynningu félagsins Ut á viö,
og auka þvi möguleika á að koma
sjónarmiöum og baráttumálum á
framfæri.
Stefnt er að þvi að blaöiö komi
út fjórum sinnum á ári I fram-
tiðinni. Meðal efnisflokka sem
ætlunin er að hafa i blaðinu má
nefna: greinar um þjónustu viö
bifreiðaeigendur, upplýsingar um
tryggingamál, upplýsingar um
málefni F.Í.B., greinar um bif-
reiðaiþróttir o.fl.. Mun F.Í.B.
njóta upplýsinga og niöurstaða úr
könnunum er hin erlendu systur-
félög F.I.B. hafa gengist fyrir að
afla, eftirþvisem við á hérlendis.
Fyrsta tölublað Oku-Þórs mun
koma út á næstunni og verður það
sent til allra félagsmanna i
F.t.B.
Ritstjórar Öku-Þórs munu
verða þeir Sveinn Torfi Sveins-
son verkfræðingur og Steinar J.
Lúðviksson blaðamaður.
Leidrétting
við
krossgátu
Vegna mistaka voru rangar töl-
ur i reitunum neðan við verð-
launakrossgátu Þjóöviljans sl.
sunnudag — raunar þær sömu og
sunnudaginn áður. Réttu tölurn-
ar, sem mynda eiga karlmanns-
nafn, eru þessar:
11 ? 28 2 3 25
Fimmtudaginn 5. okt. siðastliö-
inn var undirritaður lánssamn-
ingur milli Hitaveitu Suðurnesja
og fimm japanskra banka um lán
að upphæð US $ 10.000.000,- sem
er jafnvirði riflega 3 miljarða isl.
króna.
Lánstiminn er 10 ár og vextir
eru breytilegir 3/4% yfir milli-
banka-vexti i London á hverjum
tima; þeir eru nú um 10%.
Kvikmynd Þorsteins Jónsson-
ar, „Bóndi”, verður framlag ts-
lands til Norrænu kvikmynda-
daganna sem haldnir verða i
tuttugasta sinn i Lubeck i
Þýskaiandi dagana 2.-5. nóvem-
ber n.k.
Það er menningarráð Lubeck-
borgar sem stendur fyrir þess-
um kvikmyndadögum i samráði
| viö norrænu sendiráðin i V-
' Þýskalandi. Hafa margir fyrir
satt að þetta séu merkustu ár-
| legu viðburðir i norrænni kvik-
myndalist, og ekki vandaiaust
að Noröurlöndin sjálf skuli ekki
hafa forgöngu um þá. Meðal
kvikmynda sem sýndar verða i
, ár má nefna Manninn á þakinu
Lánið er með ábyrgð rikissjóðs
og fengið fyrir milligöngu Nikko
Securities i London með aðstoð
Seðlabanka Islands. Lánsfé þessu
verður varið til þess að ljúka hita-
veituframkvæmdum.
Lánssamning undirrituðu Jó-
hann Einvarðsson, stjórnarfor-
maður f.h. Hitaveitu Suðurnesja
og Akira Idoh f.h. hinna japönsku
banka.
eftir Bo Widerberg, dönsku
myndirnar Þú ert ekki einn og
Ég og Charly, og siðustu mynd
finnska kvikmyndastjórans
Risto Jarva, sem fórsti bilslysi
fyrir tæpu ári. Jarva var einn
þekktasti kvikmyndastjóri
Finna. Ein mynda hans,
gamanmyndin „Sólarferð” var
sýnd á norrænu kvikmyndavik-
unni i Reykjavik i fyrra.
„Bóndi” Þorsteins Jónssonar
hlaut sem kunnugt er fyrstu
verðlaun i fyrstu islensku kvik-
myndasamkeppninni, sem
haldin var i tengslum við kvik-
myndahátið Listahátiðar i
febrúar s.l.
_______________________V
r, . )
Islensk kvikmynd á
Norrænum kvikmynda-
dögum í Lubeck