Þjóðviljinn - 17.10.1978, Side 8

Þjóðviljinn - 17.10.1978, Side 8
Þriðjudagur 17. október 1978 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 9 Af þeim ráðstefnum sem framundan eru og flokksskrifstofan er að undirbúa er sveitarstjómarráðstefnan tvimælalaust mesta nýmælið. Hún verður haldin dagana 24.-25. nóvember og þangað eru boðaðir allir þeir sem kosnir hafa verið í bæjar- og sveitarstjórnir á vegum Alþýðubandalagsins. 8 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 17. oklóber 1978 Innan Alþýðubandalagsins hafa verið starfandi 54 flokksfélög, en nú er unnið að stofnun félaga á Snæfeilsnesi, i Ámessýslu og á Suðumesjum. Ég geri fastlega ráð fyrir þvi að á næstu vikum bætist að minnsta kosti sjö flokksfélög við, þannig að þau verði innan tiðar komin yf ir sextiu. Forystuhlutverk Alþýðubandalagsins kallar á stóraukið flokksstarf „I kjölfar kosninganna í vor og ríkisstjórnar- myndunar hefur starfsemi Alþýðubandalagsins nú á haustmánuðum miðast við þá viðtæku stjórnarábyrð sem flokkurinn hefur axlað i íslensku þjóðfélagi. Að loknum bæjar- og sveitarstjórnarkosningum varð Alþýðubandalagið forystuafl í stjórn stærstu bæjar- félaga landsins, svo sem Reykjavikur, Kópavogs og Akureyrar, þar sem samtals rúmur helmingur þjóðarinnar hefur búsetu. Auk þess er Alþýðubanda- lagið samstarfsaðili að stjórn fjölmargra bæjar-og sveitarfélaga um land allt. Kjarabaráttan á þessu ári, átök verkalýðs- hreyfingarinnar við fjandsamlegar aðgerðir fyrri ríkisstjórnar og siðan framlag hennar til myndunar þeirrar stjórnar sem við tók skapa Alþýðubanda- laginu sem forystuafli í verkalýðshreyfingunni og stærsta ríkisstjórnarf lokknum enn frekari sérstöðu miðað við stjórnarþátttöku flokksins áður. Öll þessi mikla atburðarás og grundvallarbreyting á verkefnum og aðstöðu flokksins knýr nú enn frekar á um það að Alþýðubandalagið reynist með innra starfi sínu fært um að sinna hinni viðtæku þjóðfélags- legu forystu og beita henni til þess að framkalla breytingar í samræmi við hugsjónalegan grundvöll sinn og hagsmuni launafólks." Frá siftasta landsfundi: Þaft er ótvirætt styrkur Alþýftubandalagsins hvaft þaft stendur traustum fótum um land allt, og flokksráftsfundur og landsfundur hafa þvi afteins gildi aft þeir séu sóttir úr öllum lands- hlutum. Fimm meiriháttar fundir og rádstefnur eru á döfinni Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri Alþýftubandalagsins, Ólafur Ragnar Grimsson, formaftur fram- kvæmdastjórnar, og Baldur óskarsson, starfsmaður verkalýftsmálaráfts, á flokksskrifstofunni að Grettisgötu 3 i Reykjavik Rætt við Baldur Óskarsson, Ólaf Ragnar Grímsson r og Olaf Jónsson um verkefni framkvæmdastjórnar og flokksskrifstofu Alþýðubandalagsins Þannig hóf Ólafur Ragnar Grimsson, formaöur framkvaemdastjórnar Alþýðu- bandalagsins, að gera grein fyrir verkefnum flokksins nú á haust- mánuöum er Þjóðviljinn innti þá Ólaf Ragnar, ólaf Jónsson, fram- kvæmdastjóra flokksins, og Baldur óskarsson, starfsmann verkalýðsmálaráðs, eftir flokks- starfinu og viöfangsefnum flokks- skrifstofunnar. Við báðum ólaf Ragnar að segja frá starfi framkvæmdastjóra að undan- förun. Verkefni fram- kvæmdastjórnar „Strax i byrjum september að lokinni rikisstjórnarmyndun hófust umræður innan fram- kvæmdastjórnar Alþýöubanda- lagsins um þá uppbyggingu flokksstarfsins sem breytt viöhorf kalla á. Rætt hefur verið um þau verkefni sem leggja bæri höfuöáherslu á næstu mánuðina, eða fram að áramótum. 1 rauninni má segja að sú umræða sé fjórði áfanginn i starfi framkvæmdastjórnar á þessu ári. Fyrstu mánuði ársins setti barátta verkalýðshreyfingar- innar gegn fyrri rikisstjórn mestan svip á störf hennar. Siðan tók kosningaundirbúningurinn við og þá tveggja mánaða törn i umræðu um rikisstjórnarþátt- töku. Og nú er það flokksstarfið. Segja má að innan fram- kvæmdastjórnar hafi hún skipst i sex meginþætti. 1. Rætt hefur veriö itarlega um almenna þætti flokksstarfsins, gerð úttekt á stöðu flokksins að loknum kosningum og lagt mat á ýmsar leiðir sem farnar hafa ver- ið I ftokksstarfinu á liðnum árum og hvernig hægt væri að sniða þær og aörar nýrri að víötækari verk- efnum flokksins. I þessu sam- hengi hefur einnig verið fjallað um nauðsyn félagafjölgunar I flokknum, erindrekstur, fræðslu- starf og sérstakar umræðuher- ferðir tengdar tilteknum mála- flokkum. 2. Unnið hefur verið aö skipulagi fimm ráöstefna og meiriháttar fundasem haldnir verða á vegum ftokksins á næstu tveimur mán- uöum. Þar er helst að nefna fund um utanrikismál til undirbúnings þátttöku Alþýöubandalagsins I Iandsfundi herstöövaandstæð- inga, ráðstefnu um sveitar- stjórnarmál, ráðstefnu ungra sóslalista aðalfund verkalýðs- málaráðs, flokksráösfund, og reglubundna fundi miðstjórnar flokksins. 3. Fjallaö hefur verið um útgáfu- starfsemi á vegum ftokksins og I tengslum við hann. Einkum hefur verið rætt um eflingu landshluta- og héraðablaða og skipulags- bundna aðstoð við þá starfsemi innan ftokksins. Auk þess hafa breytingar á Þjóðviljanum vegna ritstjóraskipta og árvissra fjár- hagserfiðleika I rekstri blaösins verið til umraaðu innan fram- kvæmdastjórnar og veröa það á næstunni. 4. Fjármál flokksins og þá sér- staklega aukin fjárþörf hans vegna meiri starfsemi og skipu- lag fjársafnana meöal almennra flokksmanna hafa veriö tekin til itarlegrar umræðu. Það er alveg ljóst að eigi flokkurinn að geta sinnt þeim auknu verkefnum sem hann hefur tekist á hendur verður að auka mjög framlög frá al- mennum flokksmönnum til þess að geta staðið undir kostnaöi við starfsmannahald og önnur um- svif. 5. 1 fimmta lagi ber að nefna efl- ingu flokksmiðstöðva sem víðast um land. Á þvi er brýn nauðsyn aöflokkurinneignist eöa geti tek- ið á leigu húsnæöi þar sem hægt er aðhafa varanlega aöstöðu fyr- ir f jölbreytilegt flokksstarf. 6. Að lokum er þess að geta að ákvaröanir um aukiö ftokksstarf kalla á fleiri starfemenn og breytt skipulag I starfsmannahaldi. Samhliöa eflingu flokksfélaga um land allt þarf að efla aðalskrif- stofuna og starfsemi hennar verulega.” Verkefni flokks- skrifstofunnar A 'skrifstofu Alþýðubandalags- ins starfa. ekki nema tveir starfsmenn I fullu starfi og einn I hálfu. Auk þess leggja aö vísu margir fram sjálfboðaliöastörf og hlutastörf að sérstökum verkefn- um. Ljóst er þó að starfsliðið er að kaffærast I verkefnum, Þjóð- viljinn bað Ólaf Jónsson fram- kvæmdastjóra Alþýðubandalags- ins að gefa lesendum yfirlit um það helsta sem ftokksskrifstofan hefur á slnum snærum þessar vikurnar. „Að loknum kosningum og sumarleyfum hófst hér undirbún- ingur að aðalfundum kjördæma- ráðanna um allt land, en þeir eru haldnir I september og október samkvæmt venju. Þeim er nú lok- iðifjórum kjördæmum.enl þeim þremur sem eftir eru verða aðal- fundir kjördæmaráða haldnir nú um mánaðamótin. Ja&iframt þessu hafa verið haldnir fundir I flestum félögum Alþýðubandalagsins um allt land til þess að undirbúa kjördæmis- ráðsfundina og flokksráðsfund. Innan Alþýðubandalagsins hafa verið starfandi 54 ftokksfélög, en nú er unnið að stofnun félaga á Snæfellsnesi, I Arnessýslu og á Suðurnesjum. Ég geri fastlega ráö fyrir þvi að á næstu vikum bætist aö minnsta kostrs'jö flokks- félög við, þannig að þau verði inn- an tíöar komin yfir sextlu. Okkar starf hér á skrifstofunni fer afar mikið I aö sinna erindum sem hingað berast. Akaflega margir hafa samband við skrif- stofuna simleiðis eða með þvi að lita hér við. Þvi fer hér fram mik- ilsverð þjónustabæði viö einstaka flokksmenn og flokksfélög. Þessa dagana erum við að boða um 700 manns á ráðstefnur og fundi sem haldnir veröa nú á haustmánuðum og er það mikiö starf. Segja má að Alþýöubanda- lagið skipti niður landsfundar- og ftokksráðsverkefnum I einstaka málaflokka og ræði þá á sérstök- um ráöstefnum. Með þvl reynum viö að koma I veg fyrir að flokks- ráðs- og landsfundir verði ein- göngu afgreiðslustofnun heldur geti orðið vettvangur stefnuum- ræðu I þeim málum sem hæst ber. Ráðstefna um sveitarstjórnarmál Af þeim ráðstefnum sem fram- undan eru og flokksskrifstofan er að undirbúa er sveitarstjórnar- ráðstefnan tvimælalaust mesta nýmælið. Hún verður haldin dag- ana 24.-25. nóvember og þangaö eru boðaðir allir þeir sem kosnir hafa verið I bæjar- og sveitar- stjórnir I nafni Alþýöubandalags- ins. Þeim fjölgaöi svo mikið við siðustu kosningar að ekki er of- sagt aö á þessu sviöi hafi orðið kaflaskipti og tímamót I flokks- starfinu. A þessari ráðstefnu verða tekin tilumræðu hin ýmsu mál sem eru sameiginleg fyrir sveitarfélögin og allir sveitarstjórnarmenn eru að glíma við, auk þess sem unniö Ólafur Jónsson: Þessa dagana erum vift að bofta 700 manns á ráðstefnur og fundi sem haldnir verfta nú á haustmánuðum. Baldur óskarsson: Þessi nefnd miftstjórnar er mjög virk og ákaf- lega þýftingarmikil i flokks- starfinu. Þaft skiptir þvi miklu að ársfundur verkalýðsmálaráftsins takist vel. Ólafur Ragnar Grimsson: ÖII þessi mikla atburftarás og grundvallarltreyting á verk- efnum og aftstöftu flokksins knýr nú enn frekar á um þaft aft Alþýftubandalagift reynist meö innra starfi sinu fært um aft sinna hinni vifttæku þjóftfélagslegu forystu og beita henni til þess aft framkalla breytingar i samræmi vift hugsjónalegan grundvöll sinn og hagsmuni launafólks. Frá fundi verkalýftsmálaráðs i byrjun árs: A ársfundi verkalýftsmálaráfts i nóvember verftur meftal annars rætt um visitöluna og verfttryggingu launa og um samstarf verkalýftshreyfingarinnar og rikis- stjórnarinnar. veröur aö þvi aö marka og sam- ræma stefnu Alþýðubandalags- manna á þessu sviöi. Ég vil i' þessu sambandi sér- staklega hvetja öll flokksfélög til þess aö undirbúa þessa sveitar- stjórnarráðstefnu af mikilli kost- gæfni meö þvi að taka sveitar- stjórnarmál til sérstakrar um- ræðu. Annars er hætt viö þvi að árangurinn af ráðstefnunni verði harla lítilfjörlegur. Landsfundur ungra sósíalista Þ{i hefur æskulýösmálanefnd Alþýðubandalagsins boðað til landsfundar um málefni ungra sósialista. Það er þriðja árið I röð sem slikur fundur er haldinn. Hann verður 21. til 22. október hér iReykjavik. Undirbúningur undir fundinn er hinsvegar að mestu leyti i höndum æskulýösnefndar, en þar verður væntanlega rætt um hugsanlegar breytingar á stöðu og starfi ungs fólks innan Alþýöubandalagsins. Ljóst er að skapa þarf aukið svigrúm fyrir þátttöku ungs fólks i þeim teg- undum flokksstarfs sem það hef- ursérstakan áhuga á að einbeita sér að. Flokkur og fjárhagur Ég vil sérstaklega taka það fram að þvi fer fjarri að hægt sé aösinna öllu þvi starfi sem vinna þarf á vegum ftokksins og til að- stoðar viö hin ýmsu flokksfélög hér á flokksskrifstofunni. Það er til að mynda mjög bagalegt aö um umtalsverðan erindrekstur á vegum flokksins er ekki að tefla eins og á stendur. A þvi er mikil þörf að hafa sem mest samband við ftokksfélög vlðsvegar um land og til þess þarf að skipuleggja heimsóknir og erindrekstur. Starfsemi flokksskrifstofunnar ogþjónustanvið félögin takmark- ast við fjárhagsgetu flokksins og svigrúm hans til að ráða sér starfefólk. Þetta er erfitt verkþvi aö tekjustofnar eru ekki aörir en framlög flokksmanna og skattar ftokksfélaga. 1 þvi sambandi vildi ég hvetja menn eindregiö til þess að vinna skipulega að þvi að auka þátttöku flokksmanna i styrktarmanna- kerfinu en þaö er afar þýðingar- mikið i flokksstarfinu. Tvennar kosningar og aukin verkefni flokksins á þessu ári hafa reynst fjárfrek. Flokkurinn hefur nú á undanförnum mánuö- um leitað til mörg hundruö ftokksmanna sem margir hafa lagt fram tugi þúsunda króna i flokksstarfið. Það er erfitt að koma nú og biðja menn aö halda áfram að styrkja flokksstarfið og Þjóðviljann meö framlögum. En það hefur verið styrkur Alþýðu- bandalagsins gegnum árin að fjöldi flokksmanna hefur verið reiðubúinn að leggja fram veru- legar fjárhæðirtil flokks og blaðs. Þrátt fyrir mismunandi efnahag og kjör hefur fólk ekki taliö eftir sér að þrengja einkafjárhag sinn meö framlögum til hreyfingar sem þaö bæöi metur mikils og ætlast til mikils af.” r Arsfundur verkalýðsmálaráðs Baldur óskarsson hefur sem starfsmaður flokksskrifstofunnar verið framkvæmdastjóri verka- lýðsmálaráös, auk þess sem hann hefur sinnt erindrekstri og fræðslustarfsemi eftir föngum. Viö báðum hann aö gera grein fyrir störfum flokksins á þessum vettvangi á næstunni. „A vegum miðstjórnar er starf- andi mjög fjölmennt verkalýðs- málaráö. 1 þvi eru 250 virkir félagar I hinum ýmsu samtökum launafólks. Dagana 4. og 5. nóvember er ákveöiö að halda ársfund þessa ráðs i Reykjavik. A ársfundi verkalýðsmálaráðs veröur meðal annars rætt um visitöluna og verðtryggingu launa. Þá verður fjallað um sam- starf rikisstjórnarinnar og verka- lýöshreyfingarinnar, rætt um efnahagsmálin og stöðu launa- fólks, kjaramál og framlengingu kjarasamninga og loks um starf Alþýðubandalagsins að verka- lýðsmálum. Þegar þetta birtist er unnið að þvi að senda út sérstakt fundar- boð til ráðsmanna en fundurinn verður að ööru leyti opinn öllum áhugamönnum I Alþýöubanda- laginu um verkalýðsmál og félög- um i verkalýöshreyfingunni. A fyrsta fundi verkalýðsmála- ráös i ár sem haldinn var skömmu eftir siðustu áramót var þvi kjörin 18 manna stjórn. Hún kemur saman einu sinni i viku og oftar ef þörf krefur ásamt for- ystumönnum flokksins til þess aö móta afstöðu flokks og hreyfingar til þeirra mála sem hæst ber hverju sinni. Þessi nefnd miðstjórnar er mjög virk og er ákaflega þýð- ingarmikil i flokksstarfinu. Þaö skiptir þvi miklu aö þessi árs- fundur verkalýösmálaráðsins takist vel, og að vandaö sé til und- irbúnings. Grundvöllur núver- andi rikisstjórnar er alfarið sam- vinna og samráö við verkalýös- hreyfinguna og það hvilir fyrst og fremst á herðum Alþýðubanda- lagsins sem sterkasta stjórn- málaafls launafólks i landinu að leiða það samstarf. Efling fræðslustarfs Ef vikið er að fræðslumálunum skal lögð á það áhersla að nauö- synlegt er aö efna til fræðslu- mála- og málfundanámskeiða i rikara mæli en gert hef- ur verið. Þörfin á þjálfun i fund- arstörfum og ræðumennsku er fyrir hendi i flestum flokksfélögum, og slikt nám- skeiðahald má samtimis nota til pólitískrar umrasðu. Þaö hefur þegar verið haldið eitt fræðslu- námskeið á þessu hausti i Vest- mannaeyjum og tókst það mjög vel. Nú er fyrirhugað framhald á þessu starfi og verða næstu fræðslunámskeið á Akureyri 9.-12. nóvember.oginóvemberog byrjun desember l Borgarnesi og á Isafiröi. Takmarkaður mann- afli á ftokksskrifstofunni kemur i veg fyrir það aö hægt sé aö efla fræðslustarf til muna á vegum framkvæmdastjórnar sjálfrar, en að sjálfsögðu er nauösynlegt að einstök félög og kjördæmisráö ræki þennan þátt flokksstarfsins að eigin frumkvæði.” Mikilvægur flokksráðsfundur Flokksráð Alþýðubandalagsins fer með æðsta vald i málefnum flokksins milli landsfunda. Flokksráðsfundur er nú á döfinni og Þjóöviljinn baö Ólaf Jónsson að skýra frá undirbúningi hans. ,,A miðstjórnarfundi sem hald- inn veröur næstkomandi föstudag hér á Grettisgötu 3 verður lögð fram tillaga um að boða til Framhald á l4. siðu 0 Þrátt fyrir mismunandi efnahag og kjör hefur fólk ekki talið eftir sér að þrengja einkafjárhag sinn með framlögum til hreyfingar sem það bæði metur mikils og ætlast til mikils af. % Á vegum miðstjórnar er starfandi mjög fjölmennt verka- lýðsmálaráð. í þvi eru 250 virkir félagar i hinum ýmsu sam- tökum launafólks. Dagana 4. og 5. nóvember er ákveðið að halda ársfund þessa ráðs i Reykjavik. # Án virkrar og lifandi samtengingar i gegnum flokksstarfið er hætta á þvi að starf fulltrúa flokksins á opinberum vett- vangi eða innan fjöidahreyfinga feli ekki i sér þann slag- kraft sem mögulegur er.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.