Þjóðviljinn - 21.10.1978, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ! Laugardagur 21. október 1978
Norræna
húsið
10 ára
Norræna húsið í Reykja-
víká tíu ára starfsafmæli i
haust. Húsið var vígt 24.
ágúst 1968, og er teiknað
af hinum velþekkta
finnska arkitekt Alvar
Aalto. Norrænahúsiðerorð-
ið þekkt- hugtak í hugum
Reykvíkinga og annarra
(slendinga, og þangað
leggur leið sína fjöldi
borgarbúa á hverri viku til
að fræðast um norræn
menningarmál: lesa bæk-
ur og blöð, hlýða á tónlist
og fyrirlestra, skoða
myndlistasýningar eða
einfaldlega til að fá sér
kaffi og með því.
Blaðamaður og Ijós-
myndari Þjóðviljans röltu i
vikunni niður í Norræna
hús til að fylgjast með
starfsemi hússins í dag.
Viö erum vart komnir innfyrir
anddyriö fyrr en viö göngum i
fangiö á núverandi forstjóra
Norræna hússins, Erik Sönder-
holm. Þegar viö höfum tyllt okkur
niöur i skrifstofu hans, berst taliö
aö hlutverki Norræna hússins og
stjórn þess.
Norræn menningartengsl
— Norroína húsið er fyrst og
fremst tengiliöur tslands viö hin
Noröurlöndin, segir Erik. Hlut-
verk þess er aö efla og glæöa á-
huga tslendinga á norrænum
málefnum, og eins aö beina
islenskum menningarstraumum
til norrænu bræöraþjóöanna.
Húsinu er stjórnaö af forstjóra og
stjórnarnefnd, sem er skipuö
fulltrúum Noröurlandanna fimm.
Norræna húsiö er sjálfstæö stofn-
un, og rekstur hennar kostaöur af
Noröurlöndum sameiginlega, en
undir almennri umsjón ráöherra-
nefndar Noröurlandaráös.
Viö spjöllum um norræna gesti,
sem hingaö koma á vegum húss-
ins.
— Þaö er misjafnt hve margir
koma hingaö, segir Erik. Ætli aö
þaö séu ekki svona 5 til 6 á mán-
uöi. A veturna er hér alltaf
minnsta kosti maöur á viku, sem
kemur frá Noröurlöndunum til að
skemmta eöa fræöa hér i
Norræna húsinu. Viö höfum tvö
gestaherbergi, sem gestir vorir
geta búiö I. Viö reynum einnig aö
haga valiá gestum okkarþannig,
aö skiptingin sé sem jöfnust milli
Noröurlandaþjóöanna. Einnig
reynum viö aö aöstoöa þau
islensku félög eöa aöila, sem á-
huga hafa á gestum okkar. Marg-
ir, sem hingaö hafa komiö á okk-
ar vegum hafa t.d. margsinnis
haldiö fyrirlestra i háskólanum,
Erik: — Það er augljóst aö
fyrirtæki eins og Norræna húsiö
kostar peninga. Þaö er kannski
dálitiö erfitt aö meta þaö I
islenskum peningum, þar sem
gengisskráningin breytist svo ört
á Islandi. En heildar-kostnaður
Norræna hússins er um 2 miljónir
danskar á ári. Viö viljum
náttúrlega meiri peninga, þvi aö
þaö er margt sem viö viljum
framkvæma, en þaö er erfitt aö fá
hækkum.
Að lokum er Erik spuröur álits
á þeirri gagnrýni, sem upp hefur
komiö hérlendis, aö Noröurlönd
séu meö einokunaraöstööu i
menningarmálum á Islandi.
Arkað um musteri
norrænnar menningar
svo eitthvaö sé nefnt. Þaö hefur
reyndar veriö okkur áhyggjuefni,
hve illa gestir okkar nýtast.
Laxness segir einhvers staöar, aö
fariö frá Kaupmannahöfn til
tslands kosti jafn mikiö báöar
leiöir. Þetta er aB visu satt, en
tónlistamaöur erlendis á kannski
möguleika á aö halda tiu tónleika,
á meðan erlendur tónlistamaöur,
sem hingaö kemur getur aöeins
haidiö eina tónleika.
Tvær miljónir danskar á
ári
Nú upphefjast umræöur um
fjárhagshliöar norrænna menn-
ingarsamskipta.
— Hrein firra, alveg út i hött,
segir Erik snöggt. Reykjavik er
eins og hver önnur stórborg. Hún
býöur upp á alls konar
menningarlff, og hér er hægt aö
finna flesta erlenda menningar-
Ivar Eskeland
Jyrki Mantyia
Maj-Britt Imnander
Erik Sönderholm
Fjórir forstjórar hingað til
Fjórir forstjórnar hafa
stjórnaö Norræna htisinu sl. tiu
ár. Fyrsti forstjórinn var
Norömaöurinn Ivar Eskeland,
þá kom Finninn Jyrki Mantyia,
en á cftir honum tók Maj-Britt
Imnander viö forstjórastarfi
Norræna hússins. Núverandi
forstjóri er svo Daninn Erik
Sönderhoim. Til gamans má
geta þess, aö sá siöastnefndi á
einnig merkisafmæli i haust —
hann varð fimmtugur f þessum
mánuöi. Eskeland, Mantyia og
Sönderholm hafa allir átt
drjúgan þátt I aö þýöa islenskar
bókmenntiryfir á tungu sina, og
eru m.a. allir mikils metnir
Laxness-þýöendur.
Stjórn Norræna hússins
skipa:
Gunnar Hoppe, prófessor i
jarðfræöi frá Sviþjóö, Formaö-
ur stjórnarinnar, Berta
Rognerud, f.v. þingmaður frá
Noregi, Eigil Trane, skrifstofu-
stjóri frá Danmörku, Ragnar
Meinander, skrifstofustjóri frá
Finnlandi, Armann Snævarr,
hæstaréttardómari, Siguröur
Þórarinsson prófessor og Birgir
Þórhallsson, frá íslandi.
->
Gunnar Heiödal húsvöröur Norræna hússins.
Kristin Eggertsdóttir befur starfaö lengst viö Norræna
húsiö. Hún byrjaöi aö vinna i kaffistofunnl sama haust og
húsiö opnaöi.
Silla Þorhallsdóttir hefur unniö I mörg ár á bókasafninu.
Þar eru nú um 12 þúsund bindi til útlána auk handbóka og
uppsláttarita.