Þjóðviljinn - 21.10.1978, Page 7
Laugardagur 21, október 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
strauma. Alaborg §r t.d. álíka
stór og Reykjavtk HUn er þó alls
ekki jafn fjölbreytt I menningar-
málum og skemmtunum eins og
Reykjavik. Þetta er vegna þess
aö Reykjavik er höfuöborg
Islands, en Alaborg er ekki
höfuöborg Jótlands, ef viö getum
oröaö þaö svo. Höfuöborgir bjóöa
yfirleitt upp á margvislega
menningu og litrikt menningarlif.
Hefur veriö meö frá byrj-
un
Eftir spjalliö viö Erik Sönder-
holm litum viö inn á kaffistofuna.
Þar er setiö viö flestöll boröin, og
gæöa menn sér á kökum og ann-
arri hressingu, meöan gluggaö er
i skandinavisku dagblööin.
— Þaö er nú kannski minnst aö
gera siödegis á virkum dögum,
segir Kristin Eggertsdóttir, sem
vinnur á kaffistofunni. Kristin er
elsti starfsmaöur Norræna húss-
ins. Hún hefur veriö meö allt frá
byrjun. Viö spyrjum hana, hvort
starfshættirnir hafi ekki breyst i
gegnum árin.
— Ekki er þvi að neita, segir
Kristin. Þegar kaffistofan var
opnuö þ. 7. nóvember 1968 vann
ég hér einsömul i tvo mánuöi og
var ekki ýkja mikið aö gera. SIÖ-
an tók gestunum aö fjölga, og nú
erum viö fimm, sem vinnum fast
á kaffistofunni. Þaö er mest aö
gera á veturna. Stúdentarnir úr
háskólunum sækja mikiö hingaö
og eru þeir meö sérstakan afslátt
á veitingunum hér. Svo er alltaf
mikiö aö gera um helgar. Þá
leggja hingaö leiö sina ýmsir
borgarbúar, þó aöallega fjöl-
skyldufólk, sem fer á myndlista-
sýningu, á tónleika eöa fær lánaö-
ar bækur I bókasafninu. Þá
kemur það iöulega fyrir, aö viö
þurfum aö leggja undir okkur
litla fundarherbergið viö hliöina á
kaffistofunni til aö geta sinnt öll-
um gestum okkar. Og þaö hrekk-
ur oft ekki einu sinni til. Þaö kem-
ur fyrir aö viö veröum aö bera
borö og stóla fram á gang.
— Og hvaö er á boöstólum hjá
ykkur?
— Kaffi, kökur, smurt brauö og
heitir smáréttir i hádeginu. Við
reynum aö stilla veröinu I hóf,
segir Kristin og brosir.
12 þúsund bindi
1 bókasafninu er bjart, og
skandinaviskur andi svifur yfir
parketgólfinu og hvitu veggjun-
um. Aö sögn Sillu Þórhallsdóttur
sem starfaö hefur á safninu sl. 7
ár, er bókasafnið i stööugum
vexti, og eru nú þar nálega 12
þúsund bindi til útlána, en auk
þess býöur safniö upp á fjöl-
breyttar handbækur og upp-
sláttarrit. Fjöldi timarita er um
150, og i vali þeirra hefur sérstök
rækt veriö lögö viö timarit um
menningar- og fræöslumál. 1
bókasafninu er einnig hljóm-
plötudeild — smá i sniöum enn
Leifur Breiöfjörö og Jónina Guönadóttir eiga verk á norrænu gler-
munasýningunni i Norræna húsinu.
Afmælisdagskrá
Nú um helgina veröur mikiö
um aö vera i Norræna húsinu,
enda veröur þá haldiö upp á tiu
ára afmæli hússins, sem kunn-
ugt er.
1 gær var opnuö sýning á
norrænum glermunum i
sýningarsölum i kjallara húss-
ins. Þetta er áreiöanlega mesta
glerlistarsýning sem haldin hef-
ur verið hérlendis.oger á henni
úrval glermuna frá fimm fyrir-
tækjum: Holmegaard i
Danmörku, Iittala og Nuuta-
jðrvi í Finnlandi, Hadeland i
Noregi og Kosta-Boda I Sviþjóö.
Hvert fyrirtæki fyrir sig hefur
annast hönnun á sinni deild á
sýningunni, en FrankPonzi hef-
ur haft umsjón meö heildar-
svipnum. Tveir norsku lista-
mannanna sem muni eiga á
sýningunni, þau Gro Bergslien
og Willy Johansson, eru hingaö
komin til aö vera viöstödd
sýninguna og annast upp-
setningu hennar, og sama er aö
segja um danska glerhönnuðinn
Per LÖtken.
I anddyri hússins veröur einn-
ig opnuö sýning á morgun. Þar
sýna þau Jónína Guönadóttir og
Leifur Breiöfjörö nokkur verk,
og einnig er þar uppi ljós-
myndasýning, svipmyndir úr
sögu Norræna hússins. I kaffi-
stofunni hanga uppi glermyndir
eftir Meta May Holmboe,
danskalistakonu af rúmenskum
ættum.
I kvöld kl.20.30 veröa
haldnir hátiöartónleikar i Nor-
ræna húsinu fyrir boösgesti.
Tónleikarnir veröa endurteknir
fyrir almenning mánudaginn
23.okt. kl.20.30, og siðar veröur
þeim útvarpaö i öllum útvarps-
stöövum á Norðurlöndum. Flutt
veröa norræn tónverk, sem öll
eru samin sérstaklega fyrir
þetta tækifæri. Tónskáldin eru
Vagn Holmboe, Ake Hermans-
son, Ketil Sæverud, Einar
Englund, Erling Brene og Jón
Nordal. FlytjendureruManuela
Wiesler, Peter Weis, Kammer-
sveit Reykjavikur og Hamra-
hliöarkórinn.
Afram verður haldiö á sunnu-
dag. Þá veröur tónlistardeild
viö bókasafniö formlega tekin i
notkun. Fyrir nokkrum árum
var opnuö listlánadeild viö
bókasafnið, þar sem lánaöar
eru út norrænar grafikmyndir.
Undanfarin tvö ár hefur veriö
unniö að þvi' aö safna nótum og
bókum um norræn tónskáld og
verk þeirra, og er þaö verk nú
svo langt komiö aö hægt er að
taka útlánadeildina i notkun.
Viö þetta tækifæri flytur finnski
tónlistarfræöingurinn Erik
Tawaststierna erindi um
Sibelius og vinnubrögö hans, og
'hefst erindisflutningurinn kl.14.
Sýningin „Norræn glerlist”
verður opin daglega kl.14-19, og
lýkur henni 12. nóvember.
ih
sem komið er, — eöa um 450 plöt-
ur, en stækkun er væntanleg. Silla
tjáir okkur, aö bókasafnsgestir
skiptist einkum i þrennt: Skandi-
naviubúa, sem dvelja á Islandi,
Islendinga, sem búiö hafa á
Norðurlöndum og svo námsfólk.
En, segir Silla, þaö ber stööugt
meira á almenningi, sem vill
kynna sér norræn málefni og
skandinaviskar bókmenntir.
Æfing í gangi
Viö hliö bókasafnsins liggur
fyrirlestrarsalurinn, sem einnig
er notaður til tónleikahalds.
Þegar viö stungum þar inn nefj-
unum, var tónlistarfólk þar á æf-
ingu fyrir hátiöartónleikana i
Norræna húsinu, sem haldnir
veröa I kvöld og endurteknir á
mánudaginn. Þar veröa leikin
verk eftir norrænu tónskáldin
Vagn Holmboe, Ake Herm-
annson, Ketil Sæverud, Einar
Englund, Erling Brene og Jón
Nordal.
Tónleikarnir eru haldnir i
tilefni tiu ára afmælisins.
Fyrirlestrarsalurinn tekur um
150 manns i sæti og auk fyrr-
greindrar starfsemi fara þar
einnig fram kvikmyndasýningar.
Salurinn er einnig notaöur fyrir
ýmiss konar ráöstefnur og nám-
skeiö, bæöi samnorræn og
isiensk. Þó salurinn viröist stór
og breiöur, þegar hann er tómur,
er þó undirritaður minnugur oröa
Erik Sönderholms, þegar hann
fullyrti, aö oft yröu margir frá aö
hverfa. En — aö visu bætti hann
viö: — Þaö kemur lika fyrir, þeg-
ar fyrirlestrar eöa önnur kynning
er illa sótt, aö ég þakka minum
sæla fyrir, aö salurinn skuli ekki
vera stærri.
Islandsklukkan úr gleri
Niöri I kjallara er mun meira
lif og fjör en uppi. Köll og hróp
berast okkur til eyrna, þegar viö
fetum okkur niöur tröppurnar, og
þegar inn I salina er komiö, blasir
viö iöiö fólk, sem keppist viö aö
koma fyrir sýningu.
Sýningasalirnir i kjallaranum
eru tveir og eru samtals um 300
fermetrar. Þarna hafa veriö
haldnar margar myndlista-
sýningar og ennfremur sýningar
á listiönaöi og iönhönnun. Og þaö
er einmitt sýning af slöargreindri
tegund, sem nú er i uppsiglingu.
Sýningin, sem opnuö veröur i
dag, bregöur upp sýnishornum af
þeirri frábæru glergerð, sem
skandinavisku þjóöirnar eru
frægar fyrir. Ýmislegum glös-
um, staupum, skálum, Ilátum og
öörum glervörum var komiö
fyrir á litlum pöllum, og ekki skal
um þaö efast aö slikir dýrmætir
og viökvæmir munir munu gleöja
margt islenskt augaö, sem sjald-
an ber önnur glös augum en
mjólkurglös úr plasti og ill-
brjótanleg barglös.
Viö göngum fram á alvarlegan
mann, sem nostrar viö aö hengja
upp þrjár forláta glerklukkur og
var nafniö „Islandsklukkan”
grafiö meö skrautstöfum i þær.
Islendingar eru flestir hættir aö
kippa sér upp viö kærleik Skandi-
nava til Laxness, en þaö skal
viöurkennt, aö undirrituöum
fanhst þetta óvenjulega skemmti-
leghugmynd. Norömaðurinn sem
endurgalt ekki hlátur blaða-
mannsins, reyndist heita Willy
Johansson og haföi hannaö klukk-
urnar.
Johansson er við Hadeland
Glassverk en glergerö Hadelands
er viöfræg og sú elsta i Noregi.
Konan, sem annast haföi skraut-
ritun á klukkurnar heitir Kari
Ruud Flem, en var ekki stödd á
íslandi. Hins vegar var norsk og
brosleit stúlka stödd I kjallaran-
um, sem var i óöa önn aö koma
fyrir glergerö sinnúog stóö Gro
Bergslien á nafnspjaldi hennar.
Hún vinnur einnig fyrir sömu
glergerö og Johansson. Eftir aö
hafa spjallað viö Norðmennina i
smátima, vildum viö ekki tefja
fólkiö lengur frá vinnu sinni og
héldum upp tröppurnar á nýjar
leik.
Musteri norrænnar menn
ingar
A leiðinni upp stigann gluggar
biaöamaöur I pésa Norræna húss-
ins, sem gefinn er út i tilefni 10
ára afmælisir.s. Þar hefur
Sönderholm skrifað m.a. um
glergerð á Noröurlöndum:
„Enginn vafi leikur á þvi, aö
Norðurlandabúar læröu gler-
vinnsluna af Þjóðverjum. Fyrstu
glergeröarmennirnir i Noregi og
Danmörku voru þýskir, eöa höföu
lært til verka i Þýskalandi, og
sama máli gildir um sænska gler-
gerö. Sænskir liösforingjar, sem
böröust I Þýskalandi á öndveröri
átjándu öldinni höföu augun hjá
sér og fluttu heim með sér hug-
myndina um glergerö. Sú öra
þróun, sem varö á glergeröinni i
Skandinaviu er óhugsandi án aö-
flutts vinnuafls. Glerblástur er
mjög sérstæð list, og eftirtektar-
vert er, aö kunnáttan viröist oft-
lega ganga i erföir frá fööur ti!
sonar I marga ættliði.”
Þaö er fariö aö rigna, þegar viö
göngum loksins úr þessu hlýlega
musteri norrænnar menningar,
og þaö skal játaö, aö þvi meir,
sem maöur kynnist Norræna hús-
inu, þvi þakklátari veröur maöur
aö slik menningarmiöstöö skuli
finnast i þessari umferðarþjáöu
borg. Til hamingju með afmæliö
og megi húsiö lifa lengi! _im
Texti: im Myndir: Leifur
Ingibjörg Björnsdóttir vinnur á skrifstofunni.
Kaffistofan hefur iöngum veriö vinsæl og fjölsótt.
Forstjóri Norræna hússins, Erik Sönderholm fær ser vind*
il I tilefni tiu ára afmælisins