Þjóðviljinn - 21.10.1978, Síða 9

Þjóðviljinn - 21.10.1978, Síða 9
Laugardagur 21. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 FRETTIR UR BORGARSTJÓRN Al Heilsugœslustöö í Mjóddinni 22 miljónir í hönnun en enginn samningur viö ríkid „Nei. Engar stefnubreytingar er aö vænta varöandi byggingu heilsugæslustöövar I Mjóddinni I Breiöholti og stendur óhaggaö aö þar skuli byggö heilsugæslustöö sem fyrst,” sagöi Adda Bára Sig- fúsdóttir formaöur heilbrigöis- málaráös, þegar hún svaraöi fyrirspurn frá Birgi Isl. Gunnars- syni þar um i borgarstjórn 1 fyrradag. Hins vegar mun Reykjavfkur- borg i framtföinni gæta þess aö ná samningum viö rlkiö áöur en ráö- ist veröur I kostnaöarsama full- hönnun mannvirkja, sem lögum samkvæmt á aö sernja um milli þessara aöila sem greiöa stofn- kostnaöinn sameiginlega, sagöi Adda. Milar umræöur uröu um heilsu- gæslustööina og hvernig staöiö hefur veriö aö undirbúningi bygg- ingarinnar allt frá þvl 1973 aö Reykjavikurborg veitti fyrst fé til hönnunar hennar. Adda Bára upplýsti aö nú um miöjan október hefur veriö variö 22 miljónum króna I hönnunina. Þar af veitti rikiö fyrst 3 miljón- um króna til verksins á þessu ári en borgin hefur greitt 19 miljónir. Kostnaðurinn skiptist þannig: 1. Arkitekt.........19,5 miljónir 2. Verkfræöingar:.......350.000 3. Ljósritun: .......... 950.000 4. Annar kostnaöur: .... 1.120.000 Samtals.....21.9 miljónir Hér hefur oröiö alvarlegt mis- gengi, sagöi Adda Bára. Ráöist hefur veriö I aö fullhanna stööina áöur en samningur um verkiö hefur veriö geröur viö rikiö eins og skylt er skv. lögum. Ef um heföi veriö aö ræöa aö borgin ætl- aöi sér ein aö byggja þessa heilsugæslustöö þá heföi vita- skuld veriö rétt aö fullhanna stöö- ina. En þegar aöilar eru tveir, og annar á aö greiöa 85% er þaö rangt aö sá sem greiöa á 15% láti fullhanna mannvirkiö án þess aö hafa samþykki hins fyrir þvi. I lögum sem fjalla um þetta mál segir aö áöur en bygging er fullhönnuö skuli geröur samning- ur um verkiö, enda er ekkert óeölilegt aö sá aöili sem greiöa 85% vilji tryggja sig aö vera meö frá upphafi hönnunarinnar. Meö þessum vinnubrögöum hefur borgin gert sig seka um 2 villur. 1 fyrsta lagi tekur borgin þá áhættu aö fullhanna mannvirki sem ekki er trygging fyrir aö rikiö muni samþykkja, og i ööru lagi bindur borgin fé sitt allt of snemma i hönnunarkostnaöi. Síðustu ákvöröunina I þessu máli tók Birgir Isl. Gunnarsson þáverandi borgarstjóri s.l. vetur þegar hann fól Jóni Haraldssyni arkitekt aö fullhanna kjallara hússins, — kjallara sem ekki er hægt aö staöhæfa aö komi til nota fyrir þá þjónustu sem heilsu- gæslustöðin á aö veita, þó margt skemmtilegt sé fyrirhugaö i hon- um. Þaö var ekki brýnasta verkefn- iö sem fyrir lá þegar rikiö haföi loksins veitt 3 miljónum króna til verksins. Þaölá ekki á þvf aö full- hanna allt niöur I smæstu eining- ar, heldur lá á þvi aö ná samning- um viö rikiö um framkvæmdir og fá samþykki fyrir byggingunni. Þessi vinnubrögö eru ekki góö, og þaö er ekki undarlegt þó nýir, jafnt og gamalreyndir heilbrigö- ismálaráösmenn hafi oröiö undr- andi á svipinn þegar staöreyndir málsins voru lagöar fram á fundi heilbrigöismálaráös I ágúst. A þeim fundi lágu fyrir 2 skýrslur frá borgarlækni um máliö og I niöurlagi annarrar sagöi aö allt sem áunnist heföi I málinu væri aö nú væri unnt aö hefja frumathugun verksins. Á sama fundi skýröi borgarverk- fræöingur frá hönnunarvinnunni og aö hún heföi til þessa kostað 2 miljónir króna. Þrátt fyrir þessa forsögu þá hljótum viö öll aö vera sammála um aö reka eins vel á eftir þessu verki og viö getum, i gegnum þá hreinsunarelda sem samstarfs- nefnd um opinberar fram- kvæmdir kann aö kynda og hjálp- ast aö um aö þoka erindinu I gegn,sagöi Adda Bára aö lokum. Birgir tsl. Gunnarsson sagöist fagna þvl aö engrar stefnubreyt- ingar væri aö vænta I þessu máli. Hann sagöist þeirrar skoðunar aö rétt hafi veriö staöiö aö málinu frá upphafi. Þegar ákveöiö var aö byggja stööina var fenginn mjög fær arkitekt, Jón Haraldsson og honum til ráðuneytis Ólafur Mixa, sérfræöingur I heimilis- lækningum, sagöi Birgir. Ef rlkiö ætlar sér aö tefja bygginguna á þeim forsendum aö ekki hafi ver- iö haft fullt samráö varðandi hönnunina, þá er þaö fyrirsláttur einn. Rlkinu er fullkunnugt um allt sem gert hefur veriö I þessu máli en ekki var hægt aö gera samstarfssamning fyrr en eftir aö f járveiting fékkst I fyrsta sinn. Að lokum sagði Birgir aö auövit- aö myndu borgarfulltrúar allir sameinast um aö reyna aö fá f jár- veitingu i þessa byggingu á næsta ári. Kristján Benediktsson, Davlö Oddsson og Magnús L. Sveinsson tóku einnig þátt 1 umræöunum. Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri mæiti fyrir tillögum um úrbætur I málefnum fatlaöra. Úrbœtur i málefnum fatlaöra samþykktar i borgarstjórn Fyrsti árangur fundarins á Kjaryalsstööum Borgarstjórn ákvaö á fundi sinum i fyrradag aö taka aö sér rekstur Kiwanisbilsins, sem er sérhannaöur fyrir flutninga fólks I hjóiastólum og veröur bDlinn rekinn fyrst um sinn I samvinnu viö Vinnu- og dvalar- heimili Sjálfsbjargar. Þá var jafnframt ákveöiö aö leita verötilboöa i tvo sérhann- aða bila fýrir fólk I hjólastólum og að athugaðir yröu möguleik- ar á að koma fyrir lyftu og öör- um búnaöi i einum af strætis- vögnum SVR. Mætti nota þann vagnfyrir sérþarfir þessa fólks t.d. flutninga i leikhús, mynd- listarsýningar, skemmtiferöir o.fl. Þá samþykkti borgarstjórn aö fela borgarverkfræöingi aö gera tillögur um ákveönar hindrun- arlausar gönguleiöir fyrir hreyfihamlaöa og leggja fyrir borgarráö i hvaöa röö rétt sé aö framkvæma nauösynlegar aö- geröir. Egill Skúii Ingibergsson, borgarstjóri mælti fyrir tillög- unum.en hann er formaður sér- stakrar 5 manna nefndar, sem borgarráö skipaöi til aö vinna aö úrbótum i málefnum fatl- aöra. 1 nefndinni eru auk borg- arstjóra Adda Bára Sigfúsdótt- ir, Birgir Isl. Gunnarsson Helgi Hjálmarsson, og Sjöfn Sigur- björnsdóttir. Skýrði borgarstjóri aðdrag- anda tillagnanna en skipan þessarar nefndar var ákveöin strax eftir fundinn á Kjarvals- stööum sem haldinn var á veg- um Sjáifsbjargar. Sagöi borgar- stjóri þessar tillögur fyrsta árangur af starfi nefndarinnar og vænti hann þess aö fleiri til- lögur fylgdu I kjölfariö. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Birg- ir tsl. Gunnarsson og Guörún Helgadóttir fögnuöu tillögunum og benti Guörún á nærtækt verkefni fyrir nefndina sem er sérstök atvinnumiölun fyrir ör- yrkja sem rekin er á vegum borgarinnar. Kristján Benediktsson I ræöustól,aö tala um heilsugæslustööina. Sigur- jón Pétursson og Björgvin Guömundsson bera saman bækur sinar viö forsetastólinn. Deilt um ráðningu „Maður verður að koma í manns stað” sagði Adda Bára Sigfúsdóttir Borgarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins hafa lagst gegn þvi aö ráöinn veröi forstööumaöur aö þróunarstofnun Reykjavikur i staö Hiimars Ólafssonar sem lét af embætti 1. september. Lögöu þeir fram eftirfarandi tillögu á fundi borgarstjórnar s.l. fimmtudag: „Borgarstjórn samþykkir aö fresta því aö auglýsa stööu for- stööumanns Þróunarstofnunar Reykjavikur, enda er algjör óvissa um framtlö stofttunarinn- ar, þar sem ráögert er aö Þróun- arstofnun veröi hluti af sameigin- legri skipulagsstofnun sveitarfé- laga á höfuöborgarsvæöinu. Þá er og eölilegt aö borgarstjórn ákveöi fyrst, hvernig hún hyggst haga meðferö eigin skipulagsmála, áö- ur en jafn mikilvæg ákvöröun er tekin og gelst i ráöningu f orstööu- manns Þróunarstofnunar”. I máli þeirra Birgis Isl. Gunn- arssonar og Markúsar Arnar Antonssonar kom fram aö þeir óttuðust aö ráöning Þróunar- stjóra myndi tefja fyrir stofnun Skipulagsstofu höfuöborgarsvæö- isins og einnig töldu þeir aö for- stööumaöur Þróunarstofnunar myndi sjálfkrafa verða forstööu- maöur hinnar væntanlegu Skipu- lagsstofu. Birgir tsl. taldi aö hér væri um hneykslanlega málsmebferö aö ræöa. „Það er fullkomið hneyksli aö ráöa forstöðumann að stofnun sem samþykkt hefur veriö aö leggja niður,” sagöi Birgir. Þá kvaöst hann sannfærður að Alþýöubandalagiö teldi sig þurfa aö koma „góöum flokksmanni á stall” I þetta embætti. Sagöi hann aö Alþýöubandalagiö heföi ítrek- aö reynt aö koma málinu áfram, en heföi alltaf veriö stöövaö af samstarfsflokkunum. Nú hefðu þeir látiö undan eins og þeir virt- ust alltaf gera i þessu þriggja flokka samstarfi, sagöi Birgir. Markús örnsagöi aö sveitarfé- lögum á höfuðborgarsvæöinu heföi veriö gefinn mánaöarfrest- ur s.l. þriðjudag til þess aö undir- rita samkomulag um stofnun Skipulagsstofnunar höfuöborgar- svæðisins. Ætlunin væri aö kjarni þeirrar stofnunar yröi Þróunar- stofnun Reykjavikur, og eölilegt væri aö láta stjórn Skipulags- stofnunarinnar ráöa sér for- stöðumann. Ég óttast aö þessi ákvöröun veröi til þess aö tefja málið og framgangþess að skipulagsstofn- uninni veröi komiö á fót, sagöi Markús. Adda Bára Sigfúsdóttir, svar- aöi þeim Birgi og Markúsi og sagöi Adda að á siöasta fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuöborgarsvæöinu heföi itar- lega veriö rætt um hvaöa hluti Þróunarstofnunar myndi renna inn I væntanlega Skipulagsstofn- un. A þeim fundi voru menn sam- mála um aö sá hluti Þróunar- Framhald á 18. siðu veitingastaður opnar í dag, að Vagnhöföa 11. Opnum kl. 7.30 á morgnana. Framreiöum rótti dagsins í hádeginu og á kvöldin, ásamt öllum tegundum grilirétta, allan daginn. Útbúum mat fyrir mötuneyti, einnig heitan og kaldan veislumat, brauð og snittur. Sendum heim ef óskaö er. Pantiö í sima 86880. VAOMHÖmAH MTVKMVlK SiMT *«80O

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.