Þjóðviljinn - 21.10.1978, Síða 12

Þjóðviljinn - 21.10.1978, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. október 1978 Svavar Gestsson viðskiptaráðherra í útvarpsumræðunum: Stjórnin verður langlíf ef hún virðir forsendur sínar I ræöu sinni i lítvarpsumræöun- um sl. fimmtudag rakti Svavar Gestsson viöskiptaráöherra viö- skilnaö rikisst jórnar Geirs Hallgrimssonar sem öllu sigldi i strand og skildi eftir sig 50% veröbólgu. Jafnframt drap Svavar á baráttu verkalýössam- takanna gegn kaupráni fráfar- andi stjórnar og ólýöræöislegar hótanir Morgunblaðsins um efna- hagslegar þvinganir erlendis frá ef sósialistar tækju aö sér forystu i landsstjórninni. Hann minnti einnig á aö þessi hótun færöi þjóö- inni heim sönnur á þvi hversu nauösynlegt væri hiín heföi ský- laust efnahagslcgt forræöi i sfn- um eigin höndum. Þess vegna væri baráttan gegn veröbólgunni liöur í sjálfstæöisviöle i tn i þjóö- arinnar. Siöan sagöi Svavar Gestsson: Núv. rikisstj. sem hefur setiö að völdum i 7 vikur, hefur ekki gefiö stór loforö. Loforö hennar eru i fyrsta lagi aö treysta kaupmátt launa, I ööru lagi aö tryggja þaö, aö atvinnuvegirnir gangi þannig aö viö festum efnahagsiegt sjálf- stæöi okkar i sessi. t þriöja lagi hefurþessi rikistj. iagt áherslu á, aö hornsteinninn aö stjórnarsam- starfinu eru samráö stjórnar- fiokkanna viö verkalýöshreyfing- una.samtök launafóiks. Égvænti þess fastlega aö sá mikli styrkur, sem verkalýöshreyfingin sýndi s.l. vor I glimunni viö fjandsam- lega rikisstj. sé einnig til marks um hæfni hreyfingarinnar til þess aö ráöa fram Ur þeim vandamái- um, sem nú er viö aö giima. Verkalýöshreyfingin á tsiandi hefur öölast mikiö vald. Flokkur hennar Alþb., er nú stærri en nokkru sinni fyrr. Spurningin er sú, hvernig tekst aö beita þessu afli til þess aö hafa varanleg áhrif á Islenska þjóöfélagiö I þágu launafólksins og islensks þjóö- frelsis. En i þeim efnum er ekki viö okkur eina aö eiga. Viö þurf- um dagiega aö gera samkomulag viö aöra aöila um framkvæmd þeirrar stefnu, sem fylgt er. Oft á tíöum kann okkur aö viröast sem beri af leiö. Meg- inatriöið er þaö þá, aö hreyfing okkar, fiokkur og verkalýöshreyfing, séu virkir aö- ilar i þeirri stefnumótun, sem fram fer á hverjum tima. Nú verðum viö aö takast á viö mikil og erfiö verkefni og flókin. Arangur launamanna I kosning- unum 1978 liggur þegar fyrir meö brbl. um kjaramál, sem rikisstj. gaf út snemma i siöasta mánuöi. En næsta verkefni er aö gera ráö- stafanir.sem tryggja, aö sá árangur, sem birtist i brbl. veröi varanieg eign islenskra launa- manna. Þaö tekst aöeins meö sameiginlegu átaki okkar allra. Ég skora á islenska launamenn aö veita þessari rfkisstj. sem nú situr viö völd i landinu, fyllsta stuöning og aöhald viö fram- kvæmd þeirrar róttæku efna- hagsstefnu, sem nú er nauösyn- legt svar við efnahagslegum vandamálum islenska þjóöfé- lagsins. Skipting verðmæta tslenska þjóöin vinnur langan vinnudag og hún skapar mikil verömæti meö starfi sinu. Spurn- ingin er um þaö, hvernig verö- mætunum er skipt. Hlutverk Alþb. i þessari rikisstj. er aö tryggja. aö afuröunum sé skipt launafólki i vil. Viö þaö eitt, aö Alþb.á aöild aö rikisstj. hver sem hún er, veröa þó ekki neinar stökkbreytingar á islensku þjóöfélagi. Þaö tekur tima aö breyta þjóöfélagi, sem hefur staöiö kyrrt og lftt breytt um áratuga skeiö. Hagsmunanet auöstéttarinnar er þéttriöiö um rikiskerfi, stórfyrir- tæki og hagsmunasamtök. Þaö er ekkert áhlaupaverk aö rjúfa þetta hagsmunanet, en þaö mun takast meö þrotlausu starfi og samtööu um grundvaliaratriöi og meö þvi aö gæta þess vandlega aö útiloka ævinlega áhrifavald flugumanna stéttarandstæöingsins. Erlend skuldasöfnun 1 upphafi minnti ég á þaö, aö verkefni þessarar rikisstj. væru einkum tviþætt og þau stór og viöamikil. Þau eru þó aö mati okkar islensra sósialista aöeins hluti af stærri heild. A næsta ári munu rikisstjórnarflokkarnir halda áfram gerö málefnasamn- ingsins, sem yröi itarlegri, en um leið rökrétt framhald þeirrar samstarfsyfirlýsingar, sem hæstv. fors.rh. geröi grein fyrir hér á undan. Samstarfsyfirlýsing flokkanna nú byggistá því aö tryggja mann- sæmandi lifskjör og þar meðfulla atvinnu. Markmiöið er aö treysta efnahagslegt sjálfstæöi þjóöar- innar og leggja grundvöll aö þvl, aö unnt verði aö draga verulega úr verðbólgunni og stööva aukn- ingu erlendra skulda. Erlend skuldasöfnun er einmitt eitt al- varlegasta vandamáliö, sem frá- farandi rikisstj. skildi eftir sig. Greiðslubyröi af löngum, erlend- um lánum var 13.8% 1976, 13,7% 1977, tæp 14% I ár og eins og nú horfir gerir SeNabankinn ráö fyrir, aö 1979 veröi hlutfalliö 14-15% af öllum Utflutningstekj- um okkar. Ég tel, aö þarna sé þjóöin á háskalegri braut og gæta beri Itrasta aöhalds i þessum efn- um. Viö bætum ekki stööu okkar þjóðarbús meöþvl að taka erlend lán I slitlag undir bilana okkar, sem eru greiddir meö erlendum gjaldeyri. Við bætum ekki efna- hag þjóöarinnar meö þvl aö flytja inn erlent kjarnfóöur, sem viö notum til þess aö framleiöa vöru, sem viö svo gefum meö til útflutnings. Þaö eru vond hagvis- indi að mylja þýsk mörk ofan i vegina og fóöra kýrnar á dollur- um um hágróandann. Við þurfum aö taka alla með- ferö gjaldeyrismála okkar og ut- anrikisviöskipti til athugunar. Ef viö ekki athugum okkar gang i þessum efnum, gætu erlend af- skipti af stjórnmálum hér fariö vaxandi og þær hótanir, sem Morgunblaöið birti s.l. sumar, er Lúövik Jósepssyni var faliö aö mynda rikisstj. gætu þá breyst i veruleika Ahersluatriði í efnahagsmálum I stefnumótun rikisstj. á næst- unni þarf að leggja megináherslu á eftirfarandi atriöi I efnahags- málum: 1. Að tryggja núverandi kaup- máttarstig. 2. Llfskjör ber að jafna meö aukinni samneyslu. 3. Leggja ber skatta á þau fyrir- tæki og á þá hátekjumenn, sem hafa sloppiö viö skattgreiöslur á undanförnum árum þrátt fyrir verulega gróöasöfnun. Efla ber skattaeftirlit. 4. Taka ber upp stranga fjár- festingarstjórn, sem nær til fjár- festingarsjóða og banka, þannig aö veröbólgufjárfestingin veröi stöövuö og fjárfesting opinberra aöila og einkaaðila haldist sem næst i sama hlutfalli og innlend- um sparnaöi nemur. 5. Tryggja veröur fullan rekst- ur atvinnuveganna, en stööva ber brask og eyöslufjárfestingu og misnotkun fjármuna i atvinnullf- inu I skjóli þess skiinings, sem at- vinnuvegirnir njóta. 6. Draga veröur úr milliliöa- kostnaöi og yfirbyggingu. Rannsókn á innflutningsverslun- inni er þegar hafin. 7. Leggja ber grundvöll aö is- lenskri iðnþróun og orkustefnu ber aö fella i meginfarveg eftir hagsmunum heildarinnar eins og núv. iðnrh. hefur lagt drög aö. Herstöðvamálið verður tekið upp Viö mótun nýs málefnasamn- ings stjórnmálaflokkanna mun- um viö þvi leggja áherslu á efna- hagslegt öryggi og jöfnun lifs- kjara innanlands en sjálfstæöi út á við. Þess vegna munum viö taka herstöövamáliö ipp og leita ✓ Ræða Olafs Ragnars Grímssonar 1 útvarpsumræðunum 19. október Alþýðubandalagið og verkalýðshreyfingin Þegar ný rikisstjórn flytur Alþingi boöskap sinn, setja at- buröir liöandi stundar oftast svo sterkan svip á sllk þáttaskil, aö yfirsýn yfir hina sögulegu fram- vindu vikur fyrir glimunni viö hinn daglega vanda. Þótt umræö- urnar hér I kvöld gefi æriö tilefni til aö rifja upp, hvernig launa- fólkiö i landinu kallaöi á myndun núverandi rikisstjórnar tíl aö spyrna gegn þeirri efnahagslegu holskeflu, sem Ihaldsöflin höföu skapaö — holskeflu óöaveröbólgu, algerrar stöövunar grundvallar- atvinnuvega, erlendrar skulda- söfnunar, sem ógnaöi efnahags- legu sjálfstæöi þjóöarinar og hatrammra langvarandi átaka rikisvalds og verkalýöshreyfing- ar — þótt umfjöllun um þá hol- skeflu sé freistandi, einkum vegna kokhreystinnar I strand- kapteininum Geir Hallgrimssyni og skipsfélögum hans, þá ætla ég viö lok þessara umræöna aö skoöa fyrstu göngu núverandi rikisstjórnar frá ööru sjónar- horni. 1 önn dagsins veröa lærdómar sögunnar oft dauöur bókstafur og markmiö framtlöarinnar óljósar hillingar. Viö skuium þvl I kvöld staldra viö um stund, líta yfir baráttuferil alþýðunnar og árétta þau verkefni sem móta skulu framtiöina. Þótt núverandi rlkis- stjórn veröi vissulega frá degi til dags, frá viku til viku miskunnar- laust dæmd af verkum slnum, þá veröur Islenskt launafólk, verka- lýöshreyfingin og forystuflokkur hennar, Alþýöubandalagiö, ávallt aötakamiö af hinusögulega hlut- verki sínu. I upphafi þessarar aldar var islensk alþýða án allra lýöræöis- legra réttinda, án kosningaréttar og kjörgengis. Fyrstu félög verkamanna og sjómanna voru svo veikburöa, aö sum þeirra dóu innan tiðar. Forréttindastétt em- bættisaöals og kaupmanna, haföi stjórn landsins alfariö i sinum höndum. Hugsjónir um jafnrétti og afnám kúgunar, draumar al- þýðunnar um útrýmingu aröráns og sköpun skilyröa fyrir félags- legri velferö, almennri menntun og viötækum lýöréttindum: sllkar vonir blunduöu aöeins I brjóstum fáeinna manna. Þær höföu ekki eignast skipulögö baráttutæki, fjöldahreyfingu, sem byöi forrétt- indaöflunum byrginn. Barátta Atta áratugir eru skammur tlmi i sögu þjóöar. Samt geyma annálar þessarar aldar rismiklar frásagnir af sókn alþýðunnar til sigurs. — Baráttan fyrir almennum kosningarétti allra, án tillits til fjárhags eða eigna, — baráttan fyrir rétti verka- lýösfélaganna til samninga um kaup og kjör og aöstööuna til aö fylgja þeim rétti eftir meö árangursrikum verkföllum, — barátta fyrir skólagöngu barna, — baráttan fyrir félagsiegri velferö, tryggingum, heilsugæslu, öryggi og forsjá barna og aldr- aöra, sjúkra og öryrkja, — baráttan fyrir alhliöa menningarstarfsemi og tækifær- um allra til listsköpunar og sjálfstjáningar, — baráttan fyrir viötæku lýö- ræöi, ekki aðeins i kosningum, heldur llka I félagssamtökum, á vinnustaö og i skólum, — baráttan fyrir raunverulegu frelsi allra einstaklinga án fjötra aröráns og fórna hinar hatrömmu samkeppni blindrar gróöasöfn- unar, — baráttan fyrir efnahagslegu sjálfstæöi þjóðarinnar gegn er- lendri hersetu og stóriöjuverum útlendinga, — baráttan fyrir verndun Islpnskrar náttúru og varöveislu auölinda, útfærslu landhelginnar og þróunar atvinnulifs á félags- legum grundvelli, sem ein veitir Islendingum þá efnahagslegu llf- tryggingu, sem er bakhjarl raun- verulegs, stjórnarfarslegs sjálf- stæðis. Órofa heild 011 þessi vlötæka barátta hefur á liönum árum og áratugum þvi aöeinsreynstsigursæl, aö samtök launafólksins i landinu, verka- lýöshreyfingin og forystuflokkur hennar, hafi hönd i hönd, sem ó- rofa heild, boöið byrginn Ihalds- öflum og auðstétt þessa lands. Skref fýrir skref, spildu fyrir spildu, hefur alþýöa íslands hasl- að sér völl, þar sem áöur var veldi ótal bogesena hins islenska ihalds. Á siðustu 4 árum sórust Sjálf- stfl. og Framsfl. I fóstbræðralag forréttindaafla og skáru upp her- ör gegn alþýöu landsins. Sú saga er enn 1 fersku minni og islenskt launafólk mun vegna dýrkeyptr- ar reynslu geyma hana um ó- komna tiö. 1 kjölfar stórfelldrar kjaraskeröingar ákváöu ráöherr- ar Ihalds og Framsóknar I upp- hafi þessa árs aö brjóta á bak Svavar Gestsson. samkomulags um aö ná árangri. Þaö er þvl of snemmt fyrir hv. 4. þm Reykjav., Geir Hallgrimsson, aö fagna stefnu rikisstj. i þessu máli. Viö munum einnig leggja á þaö áherslu að breyta hinni ranglátu kjördæmaskipan. Verður þessi rikisstj. langlíf? Þannig spyrja margir og þaö er ekki laust viö, aö nokkurra efasemda gæti stundum I röddinni. Þær efa- semdir eru eölilegar, þvl aö flokkarnir eru óllkir um margt. En spurningunni um langlifi stjórnarinnar er hægt aö svara svo frá bæjardyrum Alþb.: Stjórnin veröur langllf, ef allir stjórnarflokkarnir gera sér i dag- legum störfum grein fýrir for- sendum stjórnarsamstarfeins, þ.e. tryggingu kaupmáttar og at- vinnu og mótun nýrrar, róttækrar efnahagsstefnu T samráöi viö launafólk. Stjórnin veröur lang- lif, ef kjaraskeröingaröflunum veröur Uthýst. Stjórnin veröur langlff, ef hún markar sannfær- andi framtlöarstefnu, sem hún getur leitt þjóöina Ut Ur þeim ógöngum erlendra skulda og óöa- veröbólgu, sem fráfarandi rikis- stj. lét eftír sig. Stjórnin verður langlif, ef hún þorir að leggja byröarnar á þá sem hafa rakaö saman veröbólgugróöa. Stjórnin verður langlif, ef hún i öllum at- höfnum sínum veröur trú lífs- hagsmunum alþýðunnar og þjóö- frelsi Islendinga. A þetta veröur látiö reyna. Ólafur Ragnar Grimsson. aftur saintakamátt verkalýösins, beitaeinhliöa lagaboöi gegn helg- asta rétti launafólksins. Yröi sU atlaga sigursæl, skyldi áfram haldiö til aö eyöileggja þann árangur, sem áratuga barátta haföi skilaö islenskri alþýöu á sviöi félagslegrar velferöar og viötækra lýöréttinda. Stéttvísi En stéttvlsi og djúpur söguleg- ur skilningur geröi verkalýös- hreyfingunnikleiftaö búast skjótt til varnar. Meö ötulu liösinni Alþýöubandalagsins á hinum pólitiska vettvangi, á Alþingi og utan þess, sneru ASÍ og BSRB vörn I sókn. Verkfallið 1. og 2. mars og útflutingsbann Verka- mannasambandsins voru ásamt sigrum Alþýöubandalagsins I Framhald á 18. síöu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.