Þjóðviljinn - 21.10.1978, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. október 1978
finnst aldrei
réttlætanlegt
að menn
mótmæli
dómum og
viö því ættu
aö vera hinar
þyngstu
refsingar"
„Dunbar er
einnig til
fyrirmyndar
hvað snertir
framkomu á
leikvelli ..."
Guftni var I fyrstu beftinn um
aft greina litils háttar frá lifs-
hlaupi sinu.
— Ég er fæddur í
Reykjavík 28. maí 1946.
Fram að sex ára aldri
fylgdi ég móður minni á
ýmsum vistum, norðan
og sunnan, en ólst síðan
upp í Laugardal í Árnes-
sýslu. 15 ára að aldri hélt
ég í Menntaskólann á
Laugarvatni og þar urðu
mín fyrstu kynni af
körfubolta. Að afloknu
stúdentspróf i stundaði ég
kennslu, fyrst tvö ár í
Keflavík og síðan önnur
tvö á Patreksfirði. Árið
1970 hóf ég síðan nám í
íslensku við Hl.
Framan af ævinni leit
helst út fyrir að ég yrði
dæmigert séní, þar sem
ég var heilsuveill og veik-
burða en gekk mjög vel í
skóla. Á unglingsárunum
fékk ég svo heilsuna
aftur og líkaminn styrkt-
ist, en gáfurnar fóru að
láta á sjá og enn er ekkert
lát á þeirri þróun.
Byrjaftirftu strax aft æfa meft
1S eftir aft þii settist aft i
Reykjavik?
—Nei, fyrst æffti ég i eitt ár
meft KR, en gekk siftan yfir til
stúdenta 1971. Annars er rétt aft
þaökomi fram aft ég hef setift á
varamannabekk hjá alls 5
liftum, þ.e.a.s. HSK, IKF (siftar
Njarftvik), Heröi á Patreksfirfti,
KR og IS. Istöftuleysi mitt helg-
Viðtal
við Guðna
Kolbeins-
son
sérstakt sem hefur staftift
islenskum körfubolta fyrir
þrifum?
— Helsta vandamáliö hefur
veriö hversu seint vift Islend-
ingar byr jum aft æfa iþróttina, i
samanburfti vift flestar þjóöir
t.a.m. Bandarikjamenn. Viö
höfum fram á fullorftinsár verift
aö temja okkur hreyfingar og
knatttækni sem þessum
mönnum eru allt aft þvi i blóft
bornar. Ég tel þó aft minni-bolt-
inn eigi eftir aö breyta körfunni
til hins betra, þegar fram liöa
stundir. NU þegar verftur maftur
var vift mun meiri tækni hjá
yngri leikmönnunum en áöur
var.
— Ntí hefur verift tekin upp
sérstök úrvalsdeild i körfu-
knattieik, hvert er ábt þitt á
henni?
— Viö förum öfugt aft viö
aftrar boltaiþróttir t.d. knatt-
spyrnu og handknattleik. 1 staft
þess aö fjölga liöunum úr 8 I 10,
fækkum vift þeim úr 8 i 6. Þetta
tel ég aö hafi marga kosti I för
meft sér. Þar sem leikin veröur
fjórföld umferft ættu aft aukast
Ljósmyndir: Leifur.
Rick Hockenos
feitasti bitinn
möguleikarnir á þvi aft þaft sé i
raun besta liöift sem aö lokum
stendur upp sem sigurvegari.
Þetta fyrirkomulag leiftir einnig
af sér aft leikirnir verfta tvi-
sýnni, toppbaráttan er einnig
botnbaráttan og allir leikir eru
úrslitaleikir. Þaft gefur einnig
auga leift aö vift þetta ætti áhorf-
endum enn aft fjölga og þá
aukast tekjurnar um leiö.
Þaft er einnig von okkar aö
þetta nýja fyrirkomulag bætí I.
deildina, þótt bágborin aftstafta
landsbyggftarinnar geti tafiö þá
þróun. 1 þessu sambandi vegur
ast þó mest af búferla-
flutningum.
— Hver var staftan hjá 1S á
þessum árum?
— Stúdentar höfftu verift hálf-
tert jó-jó liö. En 1969-70 unnu
þeir sig upp i I. deild og hafa
veriö þar siftan. Þrir leikmenn
hafa verift meft allan þennan
tima þ.e. Bjarni Gunnar, Steinn
og Ingi. Sjálfur hef ég leikift um
180 leiki.
Endurnýjunin er okkar mesta
vandamál vegna þess aft vift
höfum ekkertyngriflokka starf.
Menn semkoma til Reykjavikur
tii náms ganga ekkert endilega i
1S, enda höfum vift e.t.v. ekki
rekiö nægan áróftur t.d. i
menntaskólunum. Utanbæjar-
menn virftast helst velja ftíög
eftir kunningsskap, nægir þar
aft benda á tengsl Snæfellinga
vift Val. Núna eru fimm Snæ-
fellingar i aftalliöi Vals.
— Er aft þinu viti eitthvaft
þyngst hin fáránlega stefna sem
ræftur byggingu iþröttahúsa.
Einnig háir þaft mjög þróuninni
i hinum minni plássum hversu
iila helst á efnilegum ung-
lingum. Þeir fara gjarnan burt i
skóla eöa út i sjómennsku og
annaft brauöstrit og ná ekki aö
sinna iþróttinni sem skyldi. I
þessu sambandi hef ég t.d.
Patreksfjörft i huga. Þar hafa
alltafverift frambærilegir yngri
flokkar, en siftan ekki söguna
meir.
— Myndirftu vilja spá fyrir
um úrslitin I vetur?
— Þaft hefur liklega aldrei
veriö eins erfitt aft spá og fyrir
þennan vetur, en ég get þó
reynt. Aftminu viti erliklegasta
rööin þessi: 1. UMFN 2. Valur,
3. 1S, 4. KR, 5. ÍR 6. Þór. Fram
vinnur siftan I. deildina eftir
harfta keppni vift Armann sem
veröur i öftru sæti.
Égbyggi þessa spá mina fyrst
og fremst á þvi aft Njarft-
vikingar og Valsmenn hafa
bestu 11 manna liftin, en ekkert
endilega bestu einstaklingana
eöa 5 manna liftin. Þaft sem aö
háir ýmsum liftum mest t.d. IS
og KR er hversu einstakir leik-
menn eru mikilvægir. Ef t.a.m.
Dir k Dunbar hjá 1S efta Jön Sig.
hjá KR forfallast, hrynur oft
leikur liöanna. Ef aftur á móti
viö stúdentar sleppum vift öll
meiösli og náum upp viftlika
leikglefti og i lok siftasta
keppnistimabils gætum viö
hæglega unnift deildina. En ef-in
eru fæst hjá UMFN og Val.
— Nú eru öll liöin i úrvals-
deildinni meft bandariska leik-
menn á sinum snærum. Hvernig
kemur vera þessara manna hér
á landi til meft aft skUa sér fyrir
Islenskan körfuknattleik?
— Þaft sem fyrst og fremst
þarf aft athuga vift val slikra
manna er hvort þeir séu einnig
góöir þjálfarar. Hingaft tU hafa
félögin lagt of mikla áherslu á
leikmanninn, en látiö sig litlu
varöa hvorthann er hæfur þjálf-
ari. Þeir leikmenn sem vift
þörfnumst mest eru þeir sem
hugsa fyrst um leik Uösins sem
heildar, vilja aö liftift sé betra
eftir aft þeir fara en áftur en þeir
komu. SlUcur maöur var t.d.
Hockenos. Dirk Dunbar hefur
einnig reynst mjög hæfur þjálf-
ari og hann sinnir yngra fólkinu
vel og mikiö i vetur. Þegar
þjálfunin er höfft i huga þá er
mjög nauftsynlegt aft þessir
menn dveljist hér lengur en ár I
senn.
Annar kostur viö þessa leik-
menn er sá aö leikur þeirra
laöar aft áhorfendur og eykur
áhugann á iþróttinni. Sumir
þessara leikmanna spila þó allt
of mikift sem einstaklingar og
treysta ekki meftspilurunum.
SUlct kann ekki góöri lukku aft
stýra.
— Þegarhér var komiftsögu I
viötalinu ákváftum vift aft reyna
aft fá Guftna til þess aft koma
meft n.k. palladóma um þá
bandarisku leikmenn sem
hingafthafa komift. Eftir mikinn
þrýsting lét hann loks til-
leiftast.)
— Rick Hockenos er aft mlnu
viti feitasti bitinn sem vift
höfum íengift til þessa. Hann er
mjög góftur einstaklingur, en
haffti jafnframt lag á aft ná þvi
besta út úr meöspilurunum.
Arangur Vals I haust er starfi
hans í fyrra aft þakka, mikiö til.
Andy Piazza féll mjög vel inn i
KR-heildina, þaft var hans mesti
styrkur. Hann var ekki mjög
áberandi, en mikilvægur
hlekkur I sterkri keftju.
Mark Christensen er mjög
alhliöa leikmaftursem hefur sig
mátulega mikift I frammi og
dugir lifti sinu sérlega vel.
Dunbar er frábærlega leikinn
og góftur leikmaöur, en skorti
yfirvegun. A mikilvægum
augnablikum treystir hann
sjálfum sér betur en okkur og
þaft getur komift niftur á leik
liösins. Dunbar er einnig til
fyrirmyndar hvaö snertirfram-
komu á leikvelli, bæfti gagnvart
dómurum ogleikmönnum, enda
er hann mjög vinsæll! Auk
þessa hefur hann náft frábærum
árangrisem þjálfari kvennaliös
okkar.
John Hudson er mjög góftur
leikmaftur, en nokkuö misjafn
enn sem komift er. Mér viröist
hannbetri leikmaöurenPiazza,
en ekki falla eins vel inn i KR
liöift. Annars er erfitt aft bera þá
saman vegna þess hversu ólikir
þeir eru.
Paul Stewart er sterkur og
snjall leikmaftur sem á eftir aft
gera mikiö fyrir 1R.
Tim Dwyer er ekki mjög
áberandi en skilar sinu hlut-
verki eigi aö siftur mjög vel.
Hann er ákaflega yfirvegaftur
t.d. i skotum. Hann gæti hins-
vegar átt eftir aö lenda I úti-
stöftum viö dómara vegna gifur-
legra skapsmuna sinna.
Ted Bee hef ég aöeins séft i
æfingaleik en hann virftist ætla
aö falla vel inn i leik Njarft-
vikinga.
Stewart Johnson er ákaflega
snjall, enda er mafturinn marg-
reyndur atvinnumaftur vestra.
Reynsla hans gæti fleytt
Armenningum langt I I.
deildinni.
John Johnson er mjög góö
skytta og gifurlegur baráttu-
jaxl. Hann er óvæginn vift menn
sina, en sýnir jafnframt gott
fordæmi. Hvort þessi uppeldis-
aftferft hans leiftir til gófts á eftír
aft koma i ljós. Þegar gengiö er
gott er hún I lagi, en hætt er vift
aö hún framkalli leiftindi ella.
— Hvaft meft dómaramálin?
— Dómaramálin standa ekki
nóguvel. Orsakirnar erueflaust
ónóg æfing dómara og lélegt
uppeldi leikmanna. Þaft vantar
tilfinnanlega samræmi i dóm-
ana og vifturlög viö ýmsum
brotum. Þó aft dómarar hafi
ekki, þaft ég best veit, fengiö
næg tækifæri til aft fylgjast meö
þróuninni t.d. I nágranna-
löndum okkar, veröa þeir aft
leggja sig fram. Núna fá þeir
talsverfta peninga fyrir aft
dæma leiki og þvi má gera til
þeirra nokkrar kröfur. Þetta
ástand mundi mikiö batna, ef
hingaft yrftu fengnir útlendir
dómarar til aft halda námskeift.
Ég minntist áftan á, aft sam-
ræmi skorti I dómum. Þaft þarf
t.a.m. aö vera samræmi I viftur-
lögum vift þvi, þegar leikmenn
mótmælaeinstökum dómum. Sé
þetta fyrir hendi, getur
dómarinn kveftift þessa fram-
komu leikmannanna niftur.
Hitt er svo þaft, aft mér finnst
aldrei réttlætanlegt aft menn
mótmælidómum og vift þvi ættu
aft vera hinar þyngstu refs-
ingar. Prúftmannlega fram-
komu þarf aft innræta mönnum
strax á fyrstu æfingunni. Þetta
á sem sé aö vera hlutverk þjálf-
arans og láti leikmaöurinn sér
ekki segjast, á bara aft senda
hann i baft, og þá mun hann
hugsa sig betur um næst.
— Nú eigiö þiö stúdentar
Evrópuleiki I vændum. Hvaft
viltu segja um þá?
— Já, þaft er rétt. Vift dróg-
umst á móti liöinu Barcelona
frá Spáni. Fyrri leikurinn
veröur hér heima 22. nóvember
og hinn siftari i Barcelona þann
29. Spánverjarnir eru tvimæla-
laust mjög sterkir og h ætt er vift
aft róftur okkar verfti erfiftur.
1 liftinu eru átta leikmenn yfir
1,90 á hæft og þar af fjórir yfir 2
metra. Einn Bandarikjamaftur
leikur meft þvi og aft sögn
Dunbars er hann mjög góftur.
En vift munum leika eins
skemmtilegan körfubolta og
okkur er unnt og ég hef ekki trú
á, aft þeir sigri okkur meft mjög
miklum mun hér heima. Vift
förum siftan út sunnudaginn 26.
og ætlum aft dvelja viku i
landinu og leika 3-4 æfingaleiki
vift þarlend lift. SS/ASP