Þjóðviljinn - 21.10.1978, Page 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. október 1978
Umsjón: Magnús H. Gislason
Menntaskólinn á Akureyri
530 nemendur
Menntaskólinn á Akureyri
var settur i 99. sinn hinn 1. okt.
kl. á Sal. f vetur veröa
nemendur um 530 talsins, en
endanleg tala er naumast enn-
þá kunn. 1 6. bekk veröa 103
nemendur, 108 i 5. bekk, 140 1 4.
bekk og 175 I 3. bekk og hafa
nýnemar aldrei veriö fleiri i
sögu skólans, en auk þriöju
bekkinga er nokkur hluti fjóröu
bekkinga nýr i skóianum.
Ekki reyndist þó unnt aö
veröa viö öllum umsóknum um
skólavist, en um 3. bekk
reyndust þœr,225 og v?rö þvi aö
hafna 50 þeirra. Þessi mikla
aösókn kom þvert á allar spár
um nemendafjölda og er óvist
hvaö veldur, ekki sist þar sem i
árgangi nýnema er um fækkun
aö ræöa á öllu landinu. Þessi
(jölgun mun llka ekki koma
fram i öörum skólum en MA.
Viröist þvi sem sú stofnun njóti
viröingar og eftirsóknar
umfram aörar.
Langstærstur hluti nemenda
er af Noröurlandi og siöan koma
Austfiröingar. tir Reykjavik og
nágrenni eru nokkrir, en mjög
fáir annarsstaöar aö. Skólinn er
þvi aö veröa mjög bundinn viö
einstaka landshluta tílikt þvi,
sem áöur var.
1 öldungadeild veröa I vetur 90
nemendmvaf þeim 29 nýnemar.
Þar veröur kennt á kvöldin og er
yfirferö námsefnisins á
tvöfóldum hraöa. Þar er einnig
unnt aö fá aö læra einstakar
greinar án þess aö stefnt sé aö
stúdentsprófi.
Skólameistari Menntaskólans
er Tryggvi Gislason, konrektor
er Tómas IngiOlrich og Magniis
Kristinsson gegnir starfi
kennslustjóra i öldungadeild.
Kennarar i vetur veröa 38 tals-
ins, af þeim 29 I fóstu starfi.
(Heim.: Noröurland)
—mhg
Látum af hárri heiöarbrún
Magnús frá Hafnamesi:
'Vfestmannaeyj apistlar
Landpósti hafa borist eftirfar-
andi fréttir frá Magnúsi Jó-
hannssyni frá Hafnarnesi:
Síldin
Sjómenn hér segja aö sildin,
silfur hafsins, sé farin aö þétta
sig en hún hefur veriö mjög
dreifö undanfariö. Einnig er hún
komin á skriö vestur á bóginn til
aö hrygna á sinum heföbundnu
slóöum hér undir Eyjafjalla-
sandi, en þar biöur spegilfögur
ýsan eftir kavlarnum, sem
henni þykir lostæti hiö mesta.
Ekki veit ég hvort hún drekkur
vodka meö, en úttroöin af síld-
arhrognum lltur hun ekki viö
agni.
Má nú fara aö vænta fjörkipps
þess, sem oft fer um pláss þetta
á haustin, hróp um tómar tunn-
ur og salt, konur meö> suövesti,
karla meö hreisíur á höndum,
llkt og þegar Sigluf jöröur var og
hét I þessum „bransa”. At-
vinnullf hefur veriö hér fremur
doöakennt, en hver veit nema
Birni batni banakringluverkur-
inn og á ég þar ekki viö Björn
Guðmundsson, fyrrum útgerö-
armann, vin minn, heldur sult-
arvæl I banka og sparisjóði
Lfnan
Pimm bátar eru byrjaöir á
linu eöa lóö, eins og Vestfiröing-
ar segja, og fleiri munu bætast
viö. Þeir hafa aflaö þolanlega
eöa frá 4 og upp I 8 tonn. Heldur
hafa aflabrögö þessi veriö
keiluborin,en I siöasta róöri var
meira af góöfiski, þorski og ýsu.
Keilan er aö vlsu ágætis skreiö-
arfiskur, en þorskurinn er nú
einu sinni sá augnaþjónn, sem
sjómenn girnast mest á öngul
sinn, enda fagur og verömætur
svo ekki sé nú talaö um ánægj-
una viö aö innbyröa hann.
Spærlingurinn
Sumir segja spærlingur. Ég
segi spælingur, vegna þess aö
tungan tekur betur viö þvl ef
errinu er sleppt, — hann er
fremur tregur ennþá. Þó hefur
Þristur VE 6 fengiö tvo túra, 40
tonn hvorn. Skipstjóri er Jóhann
Guöjónsson og er meiningin aö
taka viötal viö hann, þegar um
hægist. Hann er nýkominn frá
Kanarleyjum og var karl faöir
hans rúmlega sjötugur — Gauti,
eöa Guöjón Björnsson frá Geröi,
— meö bátinn á meöan og aflaöi
vel. Má margur vara sig á karli
hvaö þann veiöiskap varöar.
Eyjablaöið
Von er á Eyjablaðinu í næstu
viku. Veröur þaö þá fyrsta
bæjarblaöiö, sem vaknar eftir
kosningahvlldina, fyrir utan
Fréttir og Dagskrá, sem hafa
komiö nokkuö reglulega út. Er
þaö vel, aö málgagn okkar
vinstri manna skuli fyrst
rumska. Mikill hugur er I okkur
aö stækka blaöiö úr 4 siöu upp 1
8, enda veitir ekki af, margir
eru pennarnir, sem biöa blek-
fullir og fyrir þá veröur aö hafa
rúm. Einnig veröur brátl
baráttan fyrir meiri sigrum
Alþýöubandalagsins aö halda
áfram, haröna fremur en hitt.
Fólkiö veröur aö fá aö tjá sig.
Rödd þess veröur aö berast úl
um landsbyggöina, rödd laum
þegans, sem mest mark et
takandi á.
M>örg Ijón á veginum
Ég kom inn I prentsmiöjuna
Eyrúnu, til Sveins Tómassonar,
fulltrúa okkar, til aö snlkja hjá
honum ritvélapapplr. Ég spuröi
hann hvernig honum litist á
stjórnina og þau verk.sem hún
væri aö vinna aö. „Vel”, sagöi
hann, en bætti svo viö:
„Þaö er mörg ljón á veginum”.
(
Vlst segir hann satt um þaö,
en viö munum kveöa þau I kút-
inn og veifa pálmanum framan I
kapitalisk, gersigruö ljón.
Annars var Sveinn hress aö
vanda, enda bjartsýnismaöur.
útimarkaður
Markús B. Þorgeirsson:
Opið bréf til dómsmálaráðherra,
Steingríms Hermannssonar,
og alþingis er nú situr
Hvert stefnir í meöferö sjóréttarmála er Sjó- og verslunardómur
Reykjavíkur tekur til medferdar? Fara dómarar þar að lögum?
Þar sem mjög er deilt á meö-
ferö dómsmála og ábyrgö
dómsmálaráöherra I þeim efn-
um langar mig aö vekja athygli
yöar, herra dómsmálaráöherra,
og Alþingis þess er nú starfar á
þvl, aö ég hef sýnt fram á hvaö
eftir annaöl greinum f Þjóövilj-
anum hvernig staöiö er aö sjó-
réttarmálum hjá Sjó- og versl-
unardómi Reykjavlkur.
Ég hef undir höndum sjórétt-
argögn um óhöpp þau, er m/s
Mánafoss varö fyrir i janúar
1975. Hiö alvarlegasta af þess-
um óhöppum tel ég vera þegar
Mánafoss fór á hliöina hinn
8.jan. 1975, kl. 23.15, i fárviöri,
meö 27 mannsllf innanborös.
Skipið kom til Reykjavlkur og
fór þaöan án þess aö sjóréttur
færi fram. En hinn 28.mal, —
nær fimm mánuöum síöar —
þegar ég hef hreyft þessu máli
opinberlega, þá fyrst er sjórétt-
aö I málinu veena ummæla
minna, og lýst er yfir, af stjórn-
endum Eimskipafélags Islands,
aö ég fari meö róg og ósannindi
um skipstjómarmenn á Mána-
fossi og einnig stjórnendur fé-
lagsins I landi.
Eins og ég hef glögglega sýnt
framá I skrifum minum um þetta
mál, hafa réttarfarsreglur verið
þverbrotnar viö meöferö þess
og vitna ég sérstaklega um
þetta tilbréfs mins dags. 8. febr.
1978 til rikissaksóknara, meö
kröfu um sakadómsrannsókn á
hendur vararikissaksóknara,
Braga Steinarssyni, vegna með-
ferðar hansá þessu máli og rök-
styö ég þar í mörgum liöum, aö
hann hefur brotiö gegn ýmsum
greinum almennra hegningar-
laga. Bréf þetta var birt i Þjóö-
viljanum 25. april s.l.
Ég hefi sýnt fram á annars-
vegar misræmi i framburði
skipstjóra á Mánafossi viö tvær
yfirheyrslur og hinsvegar mis-
ræmi i framburöi hans og ann-
arra skipverja. Tel ég mig hafa
sannaö ótvírætt i greinum mln-
um, þar sem eru m.a. birt
endurrit úr dómsskjölum, aö
skipstjóri á Mánafossi hafi
skýrt rangt frá fyrir réttí, en
það er brot á 142. gr. almennra
hegningarlaga og liggja viö þvi
þung viöurlög. Auk þess tel ég
aö hann hafi brotiö lög um
færslu dagbókar.
Vararikissaksóknari, Bragi
Steinarsson, hefur lýst því yfir
hinn 29. jan. s.l., aö þessu máli
sé lokiö. Hefur þá ákæruvaldiö
fariö hér aö lögum þar sem þaö
telur ekki ástæöu til frekari að-
geröa i þessumáli? Ber ekki á-
kæruvaldinu aö gera grein fyrir
röksemdum fyrir þvi, aö fella
málið niöur?
Ég tel, aö meðferö þessa máls
sýni ljóslega aö embættismenn
Borgardómaraembættisins I
Reykjavik fari ekki aö lögum I
Markús B.Þorgeirsson.
þessu máli, aö því er ég fæ séö
sem skipstjóralæröur maöur, á
hvaöa stærö fiskiskipa sem er.
Hvaö segir hinn nýskipaöi
dómsmálaráöherra og Alþingi
er nú situr um það og þær
spurningar, sem ég varpaöi hér
fram?
Ég vænti skýrra svara af
hálfu ráöherra og Alþingis.
Hafnarfiröi,12.okt.l978.
Markús B. Þorgeirsson,
skipstjóri.
Fyrsti útimarkaöurinn var
hér fyrir nokkrum dögum. Fór
hann fram meö sóma. Aö mark-
aöi þessum stóö verslunin Tang-
inn h.f. Hann fór fram undir
iþaki nýs verslunarhúss, sem er I
byggingu.
Magnús Jóhannsson
I frá Hafnarnesi.
Norðurlandi vestra
Kjördæmis-
ráðstefna
á Siglufirði
Kjördæmisráöstefna Alþýöu-
bandalagsins I Noröurlands-
kjördæmi vestra var haldln á
Sigiufiröi um næstsiöustu helgi.
Ráöstefnan hófst á laugar-
dagsmorgun. Slöari hluta dags-
ins var almennur fundur, þar
sem Ragnar Arnalds, mennta-
málaráöherra, svaraöi fyrir-
spurnum frá fundarmönnum og
var fundurinn hinn liflegasti.
A laugardagskvöldiö var
kvöldvaka I flokksheimilinu.
Voru þar m.a. sýndar myndir
frá feröalagi Alþýöubandalags-
ins I kjördæminu á s.l. sumri og
gamlar myndir frá Siglufiröi.
A sunnudaginn störfuöu
nefndir fram til hádegis,en siö-
an fóru fram umræöur og af-
greiösla mála.
Síöar veröur sagt frá ályktun-
um ráöstefnunnar.
—mhg.