Þjóðviljinn - 21.10.1978, Síða 17
Laugardagur 21. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Höfundur og börnin í leikritinu: Taliö frá vinstri Jóhanna Kristln Jónsdóttlr, Andrés Indriöason,
Guömundur Klemenzson og Stefán Jónsson.
Heima hjá Gunnu frænku
Mánudaginn 23. október kl.
17.20 hefst i útvarpinu nýtt
framhaldsleikrit fyrir börn og
unglinga eftir Andrés Indriöason.
Þaö heitir „Ellsabet” og er I 5
Þáttum. Leikstjóri er Klemenz
Jónsson, og meö aöalhlutverk
fara Jóhanna Kristin Jónsdóttir,
Heiga Þ. Stephensen og Siguröur
Skúlason.
Elísabet er 5 ára þegar
leikurinn hefst. Hún fylgist vel
meö þvi sem gerist I kringum
hana, kotroskin og hisurslaus. En
hún hugsar lika margt meö sjálfri
sér sem betra er aö fara ekki hátt.
í 1. þættinum, sem nefnist
„Heima hjá Gunnu frænku”,
gerist sá merkisatburöur aö
frændi hennar er skiröur og hún
sér prest i fyrsta sinn.
Þó þetta sé kallaö framhalds-
leikrit, er þaö i rauninni 5 sjálf-
stæöir þættir, og vlst er aö
fullorönir, sem geta tileinkaö sér
hugsunarhátt barnsins, hafa ekki
siöur gaman af þvi.
Andrés Indiröason er fæddur
áriö 1941 I Reykjavlk. Hann lauk
stúdentsprófi frá MR 1963, var
blaöamaöur um skeiö, en réöst
siöan til Sjónvarpsins og hefur
starfaö þar sem dagskrárgeröar-
maöur frá upphafi. Hann hefur
m.a. lagt til efni I „Stundina
okkar” og samiö ýmsa skemmti-
þætti fyrir sjónvarp, en þetta er
fyrsta leikrit hans i útvarpi.
Þjóöleikhúsiö sýndi eftir hann
leikritiö „Köttur úti I mýri” áriö
1974.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Kaktus-
blómíð
Kaktusblómið (Cactus
Flower) er bandarísk
gamanmynd frá því
herrans ári 1969. Sjónvarp-
ið ætlar að bjóða þeim sem
heima sitja í kvöld að
horfa á þessa mynd. Segir
þar frá piparsveinunum
Julian Winston og kvenna-
málum hans. Myndinerá
dagskrá klukkan tíu í
kvöld. A myndinni sjást
m.a. frá frá vinstri
Goldine Hawn og Walter
Matthau, og Inrid
Bergman lengst til hægri,
en þau þrjú leika aðalhlut-
verkin í myndinni.
sjónvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Morgunleikfimi
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Egveit um bók: Sigrún
Björnsdóttir tekur saman
þátt fyrir börn og unglinga,
10 til 14 ára. 1 þættinum
veröur minnst eins kunn-
asta barnabókahöfundar
tslendinga Sigurbjörns
Sveinssonar, vegna aldar-
afmælis hans 19. þ.m.
13.30 Brotabrot Ólafur Geirs-
son stjórnar þættinum.
15.40 tsienskt mál. Asgeir
Blöndal Magnússon ritstjóri
Oröabókar háskólans flytur
fyrsta þátt vetrarins. (Þætt-
irnirveröa frumfluttir viku-
lega i þessum tima en
endurteknir kl. 15.40 næsta
mánudag).
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 „Hún er feriega æsandi,
stelpan”, bókarkafli eftir
Stefán Júliusson. Höfundur-
inn les.
17.20 Tónhorniö. Stjórnandi:
Guörún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar i léttum tón.
Tilkynningar. 18.45 Veöur-
fregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vetrarvaka a. Hugleiö-
ing viö misseraskiptin eftir
Harald Guönason I Vest-
mannaeyjum. Baldur
Pálmason les. b. Kórsöng-
ur: (Jtvarpskórinn syngur
Söngstjóri: Dr. Róbert A.
Ottósson. c. Alþýðuskáld á
Héraöi Siguröur Ó. Pálsson
skólastjóri les kvæöi eftir
Gisla Sigurö Helgason, Jón-
as Benediktsson og Sigfús
Guttormsson og segir frá
höfundunum : tlundi og slö-
asti þáttur Siguröar.
20.30 Norræn tónlist i Norræna
húsinu i Reykjavik, sem
heldur hátlölegt 10 ára af-
mælisittum þessar mundir.
Flutt veröa sex ný tónverk,
samin af þessu tilefni: a.
„Þótt form þin hjúpi graf-
lin” eftir Vagn Holmboe viö
ljóö eftir Halldór Laxness.
Hamrahllöarkórinn syngur.
Söngstjóri: Þorgeröur
Ingólfsdóttir. b. Flauto del
sole op. 19 eftir Ake Her-
manson. Manuela Wiesler
leikur einleik á flautu c.
Trió fyrir óbó, lágfiölu og
slagverk eftir Ketil
Sæverud. Kristján Þ.
Stephensen, Helga Þórar-
insdóttir og Reynir Sigurös-
son leika. d. Planósónata
eftír Einar Englund. Höf-
undur leikur e. Kammer-
konsert fyrir planó og
hljómsveit op. 93 eftir
Erling Brene. Peter Weis og
Kammersveit Reykjavikur
leika. Stjórnandi: Marteinn
H. Friöriksson. f. „Kveöiö I
bjargi” eftir Jón Nordal.
Hamrahliöarkórinn syngur.
Söngstjóri Þorgeröur
Ingólfsdóttir. A undan tón-
leikunum flytur stjórnarfor-
maöur Norræna hússins,
Gunnar Hoppe prófessor frá
Sviþjóö, stutta ræöu.
22.05 Þegar iindirnar þorna
Fyrirlestur eftir Þorstein
Briem fyrrum vigslubiskup.
Séra Sigurjón Guöjónsson
les.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög i vetrarbyrjun
Auk danslagaflutnings af
hljómplötum leikur hljóm-
sveit Hauks Morthens i
hálfa klukkustund. (23.50
Fréttir).
01.00 Fréttir. Dagskrárlok.
16.30 Alþýðufræðsla um efna-
hagsmál Þriöji þáttur.
óstööugt efnahagskerfi
orsök og afleiöing. Umsjón-
armenn Asmundur Stefáns-
son og dr. Þráinn Eggerts-
son. Aður á dagskrá 30. mai
siöastliöinn.
17.00 íþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Fimm fræknir. Fimm I
útilegu — fyrri hluti. Þýö-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengiö á vit Wodehouse.
Rödd fortlöarinnar. Þýö-
andi Jón Thor Haraldsson.
21.00 „Gekk ég yfir sjó og
land” Blandaöur þáttur,
kvikmyndaður á Isafiröi,
Bolungavik og Reykjavik.
Umsjónarmenn Bryndls
Schram og Tage
Ammendrup.
21.45 Fiugtilraunir. Stutt
mynd án oröa um flug og
fluglist.
22.00 Kaktusblómiö. (Cactus
Flower) Bandarisk gaman-
mynd frá árinu 1969. Aðal-
hlutverk Walter Matthau,
Ingrid Bergman og Goldie
Hawn. Tannlæknirinn
Julian Winston er pipar-
sveinn og hæstánægöur meö
tilveruna. Hann hefur frá-
bæra aöstoöarstúlku á tann-
læknastofunni, og hann á
ástmey, sem heldur aö hann
sé kvæntur og margra
barna faöir. Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
23.40 Dagskrárlok.
PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI
EFTIR KJARTAN ARNORSSON
PfíV FK P-ETT..
UfíLTU SfíRf)
hfROtA fíV
Tfílfí...
-þ!P PoRlB W
■5FNPF 'PFTT&'!?#!?
VÉLwEfíNI WÞiLftG'T
p\Jl K>ft..
-pV/ fíV pBfTfí FVRIf{ UJfíN BR
EKIC/ FlNfí NFLNEfíNip SBiV) P0
PfíRPT fíí> fífíFfí ^HVUÚr-JoR fí F/