Þjóðviljinn - 21.10.1978, Side 19

Þjóðviljinn - 21.10.1978, Side 19
Laugardagur 21. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19' Hörkuskot r V Spennandi og hressandi hrollvekja I litum tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sjónvarpskerfiö (Network) Kvikmyndin Network hlaut 4 óskarsverölaun áriö 1977, Myndin fékk verölaun fyrir: Besta leikara: Feter Finch Bestu leikkonu: Fay Dunna- way Bestu leikkonu i aukahlutv.: Beatrice Straight Besta kvikmyndahandrit: Paddy Chayefsky Myndin var einnig kosin besta mynd ársins af kvikmyndarit- inu „Films and Filming”. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. “Uproarious... lusty ontortalnmont." OobThom*. ASSOCIATEO pncss NJ bráöskemmtileg banda- rlsk gamanmynd um hrotta- fengift „IþróttaliB”. Leikstjóri: George Roy Hill. ABalhlutverk: Paul Newman og Michael Ontkean. ofl. lsl texti. Hækkab verb. Sýnd kl. 5 BönnuB börnum innan 12 ára. Ástarsaga á skrifstofunni Ný bráöskemmtileg sovésk gamanmynd er gerist á skrif- stofu og lýsir þvl hvaö skeöur er fólk hefur tölur I hjartastaö og er frábitiö öllu nema starfi sinu. Enskur texti. Sýnd kl. 9. Close Encounters Of The Third Kind tslenskur texti Heimsfræg 'ný amerlsk stór- mynd I litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er alls- staöar sýnd meö metaösókn um þessar mundir I Evrópu og viöa. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss , Melinda Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 2,30, 5, 7,30 og 10 Miöasala frá kl. 1 Hækkaö verö HJMMiIUIBB Myndin, sem slegiö hefur öll met i aösókn um viöa veröld. Leikstjóri: John Badham Aöalhlutverk: John Travolta tsl. texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5og 9. Ilækkaö verö Simapantanir ekki teknar fyrstu dagana AIISTURBÆJARRiíl útlaginn Josey Wales óvenju spennandi og mjög viöburöarik, bandarlsk stórmynd I litum og Pana- vision. Aöalhlutverk: CLINT EASTWOOD Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegiö hefur öll aösóknarmet frá upphafi kvikmyndanna. Leikstjóri: George Lucas Tónlist: John WiIIiams Aöalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 2,30 — 5 — 7,30 — 10. Sala aögöngumiöa hefst kl. 1 Ekki svaraö I sima fyrst um sinn. Hækkaö verö. Endurf æöing Proud Peter Afar spennandi og mjög sérstæö ný bandarisk litmynd, um mann sem telur sig hafa lifaö áöur. Michael Sarrazin Jennifer ONeil Leikstjóri: J. Lee Thompson tslenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3-5-7-9-11 apótek læknar ■ salur i Stardust Skemmtileg ensk litmynd, um lif poppstjörnu meö hinum vinsæla DAVID ESSEX tslenskur texti Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11,05. •salur * Gullrániö Spennandi bandarisk litmynd, um sérstætt og djarft gullrán. Aöalhlutverk: Richark Crenna — Anne Heywood — Fred Astaire tslenskur texti bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl. 3.10 — 5,10 — 7,10 — 9,10 — 11,10. 'salur JULIE ^ XTÐICH ANDREWS • VAN DYKE TECHNICOLOR* — tslenskur texti — Sýnd kl. 3, 6 og 9 Afhjúpun Spennandi og djörf ensk sakamálamynd I litum meö: Fiona Richmond tslenskur texti Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15, Bönnuö börnum innan 16 ára. Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 20.-26. okt. er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Nætur- og helgidaga varsla er I Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiÖ alla \irka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaÖ á sunnud ögum. Haf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13 og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar i sima 5 16 00. Kvöld-,nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan,simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00,simi 22414. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud.frákl. 8.00 — 17.00*, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. dagbók bilanir UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 22/10 kl. 13. 1. Esja - Kistufell (830 m), far- arstj. Erlingur Thoroddsen, verö. 1500 kr. 2. Alfsnes, létt fjöruganga, verö 1500 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ. bensfnsölu. Ctivist. Sama verö á öllum sýningum. I Sýnd kl. 5 og 9 krossgáta Siökkvilið og sjúkrabílar Reykjavik — slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj. nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garðabær — simi5 11 00 lögreglan Reykjavik — simil 11 66 Kópavogur— simi 4 12 00 Seltj. nes — simi 1 11 66 Hafnarfj. — simi 5 11 66 GarÖabær — simi 5 11 66 sjúkrahús Rafmagn: I Reykjavík og Kópavogi í sima 1 82 30, i Hafnarfiröi í sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, sími 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. félagslíf Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heils uverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæfti ngarheimilib — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Rússneskukennsla. Félagiö MIR, Menningar- tengsl tslands og RáÖstjórnar- rlkjanna, gengst I vetur fyrir kennslu i rússnesku fyrir byrjendur og lengra komna. Kennari á námskeiöunum veröur frá Sovétrikjunum. Þeir sem áhuga hafa eru beönir um aö mæta til skrán- ingar í MtR-salnum, Lauga- vegi 178, laugardaginn 21. október kl. 15 — klukkan 3 siödegis. Veröa þá jafnframt gefnar nánari upplýsingar um tilhögun kennslunnar — M1R. FUGLAVERNDARFÉLAG tSLANDS. Fyrsti fundur félagsins á þessu starfsári veröur I Nor- ræna Húsinu þriöjudaginn 31. oktober 1978 kl. 8.30. Dagskrá: Formaöur félagsins flytur á- varp. Sýndar veröa úrvals náttúru- lifsmyndir frá Breska Fugla- verndarfélaginu. Ollum heimill aögangur, og félagsmenn taki meö sér gesti. Stjórnin. Hjálpræöisherinn. Strengjasveitin frá Alaborg er loksins komin. Þetta er 26 manna hópur, sem syngur og spilar vel og hressilega. Túlkur í förinni er Daniel Óskarsson kapteinn. Hljómleikar verfta á hverju kvöldi kl. 20.30, laugardag i Frlkirkjunni. Skagfirftingafélagift f Reykja- vik. FagnaÖar fundur 1. vetrar- dag, laugardaginn 21. okt. aö Siöumúla 35 kl. 21. SIMAR 1 1 798 nr: 19533 Sunnudagur 22. október: 1. Hengill — kl. 10 f.h. Af Hengli (806m) er mikiö vi6- sýni og auövelt uppgöngu. 2. Innstidalur — ki. 13 e.h. 1 Innstadal, sem liggur milli Hengils og Skarösmýrarfjalls, er einn af mestu gufuhverum landsins. Létt ganga. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni. Farmiöar greiddir v/bil- inn. VerÖ kr. 2.000.— Feröafélag lslands öldugötu 3. r 21.-22. október: Þórsmörk Arstiöaskipti um helgina — fyrsti vetrardagur laugardag, hefjiB veturinn I Þórsmörk. Gist I sæluhúsi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, öidugötu 3, sfmar 19533 og 11798. LækkaB verB (haustverB). krossgáta ingu, þ.e. , ekki hvernig slag- irnir skuli fást, heldur I hvaöa röö þeir veröi teknir: Lltum á spil dagsins. Vestur spilar út tigul gosa I 4 spööum suöurs: A107 D102 AK53 1072 843 52 A954 K873 GlO D84 K854 G963 KDG96 G6 9762 AD Hættan á 4 tapslögum blasti viö. Hverju á sagnhafi aö spila I öörum slag, til þess aö gefa sér mestar vinningsllkur? Lausnin blasir viö: Hjarta - 2. Suöur varast aö upplýsa strax styrk spila sinna, svo þaö er mjög erfitt fyrir austur aö lesa rétt í stööuna. Suöur gæti hæg- lega átt hjarta ás, og veriö aö undirbúa trompsvíningu. Lík- urnar mæla þvi meö, aö aust- ur látí lágt hjarta. Eftir þaö er ógerlegt aö hnekkja spilinu. Ef sagnhafi hinsvegar byrjar á trompinuog fer síöan I hjart- aö, er auöveldara fyrir austur aö stinga upp kóng og svissa I lauf. Og dýrmætt tempó fer forgöröum (og samningurinn meö). tilkynningar Frá Byggingahappdrætti Náttúrulækningafélags islands: DregiÖ var hjá Borgarfógeta 10. október 1978 eftir, talin númer hlutu vinning. 1. Litasjónvarp 27154 2. Litasjónvarp 28892 3. Litasjónvarp 24527 4. Litasjónvarp 24651 5. SólarlandaferÖ 13169 6. Sólarlandaferö 23468 7 Dvöl á heilsuhæli N.L.F.l. 23025 8. Dvöl á heilsuhæli N.L.F.l. 5746 Upplýsingar á skrifstofu N.L.F.l. simi 16371. bókabíliinn Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30 - 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. Holt — Hliftar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30 — 2.30. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur Vesturbær Versl viö Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30 — 6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Skerjafjöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Versl viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00 — 9.00. safn______________________ Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 7 veröur lokaö fram um miöjan nóvember vegna forfalla bókavaröar Arbæjarsafn opiÖ samkvæmt umtali, simi 8 44 12 kl. 9 — 10 alla virka daga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö SigtUn opiÖ þriöjud. fimmtud. laug.kl. 2 — 4 siödegis. Lórétt: 1 þreytt, 5 gufu, 7 jarÖ- vegur, 8 snemma, 9 trjóna, 11 einnig, 13 saurgaö, 14 upptök, 16 ánægjuna. Lóörétt: 1 kvenmannsnafn, 2 jórturdýr, 3 ilmefni, 4 hljóm, 6 vinnukona, 8 fljótiö, 10 frekja, 12 hljóö, 15 te. Lausn á slöustu krossgátu: Lárétt: 2 hvarf, 6 lok, 7 gris, 9 na , 10 móö, 11 bón, 12 ys, 13 segg, 14 mói, 15 drátt. Lóörétt: 1 hugmynd, 2 hliö, 3 vos, 4 ak, 5 flangsa, 8 rós, 9 nóg, 11 beit, 13 sót, 14 má. CENCISSKRÁNING 190 - 20. októbcr 197 8. Skráð írá Eining Kl. 12.00 Kaup bridge 1 mörgum spilum er vand- inn fyrst og fremst fólginn I þvi sem kalla mætti tlmasetn- 16/10 20/10 19/10 20/10 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 01 -Bandaríkjadollar 02-Ste rlingspund 03- Kanadadolla r 04-Danskar krónur 05-Norskar krónur 06-S.cnskar Krónur 07-Finnsk mörk 08-Franskir frankar 09-Belg. frankar 1 O-Svissn. frankar Il-Gyllini “ 1 2-V. - Þýzk mörk 13- Lfrur 14- Austurr. Sch. 15-Escudos 1 6-Pesetar 307, 50 308. 30 614,70 616,30 * 259. 10 259.80 * 6051,70 6067,40 * 6255, 70 6272,00 * 7193,80 7212,50 * 7828,40 7848, 80 7308, 80 7327,80 * 1067, 70 1070,50 * 20144, 10 20196,50 * 15443, 30 15483,50 * 16873, 30 16917, 20 * 37, 66 37.96 * 2302,50 2308,50 * 689. 10 690,90 * 442, 75 443, 85 * 168.49 168, 93 * /46 St?ÝRA FftA " Kóuumqos FAnaj yANðf?liru - - © Bvi.l'. /'pfl&GR stcxi UVJAsrAX sTATStr^r-n'í), HA?- 137 2 □ 2 ’d D < -4 Ég er búinn aö finna út hvernig þiö Æ Maggi minn, — ó, hann getur ekki getiö stoppaö, ef hér væru bara fáein meira veslingurinn, en þaö var synd tré, en úrþvíhérer bara grjót, þá get aö hann skyldi lenda svona harka- ég ekki fundið uppá neinu, Kalli! lega! Hvildu þig kæri vinur, ég ætla aö f Ijúga upp til Yfirskeggs og Kalla og segja þeim, aö þeir geti stöðvaö sig meö þvi aö kasta sér á magann. Ég kem strax aftur!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.