Þjóðviljinn - 02.11.1978, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.11.1978, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. nóvember 1978 Soffia tekur sæti á Alþingi Soffla GuBmundsdóttir tóniistarkennari hefur undanfariö setiö á þingi sem varamaöur Hjörleifs Guttormssonar. Hún hefur oft setiö þing áöur. Sildveiðarnar: Ganga illa á hringnót en vel á reknetum Sfldveiöar Ihringnót hafa geng- iö illa aö undanförnu og aöeins veiöst 3700-3800 iestir sem er heimingi minna en ú sama tima i fyrra. Ætlunin var aö taka leyfiö af bátum.sem ekki værubyrjaöir á veiöum i gær en aö sögn Jóns B. Jónassonar deildarstjóra 1 sjávarútvegsráöuneytinu hefur fjöigaö veruiega á veiöunum und- anfarna daga og enn fleiri bátar haft samband viö ráöuneytiö og sagst vera aö byrja veiöarnar. Ctlit væri því fyrir aö ekki yröu Framhald á 14. síöu f~Fjóröungsþing Norðlendinga Síðdegis á þriðjudag lauk á Blönduósi Fjórðungsþingi Norð- lendinga/ sem þar var sett á sunnudag. Þingið ræddi og afgreiddi að venju margar merkar ályktanir og verður þeirra nánar getið hér í blaðinu síðar. Iðnþróunarkönnun fyrir Norðurland Uttekt á stööu verslunar og þjónustu í fjórðungnum Formaöur Fjóröungssam- bandsins var kjörinn Lárus Ægir Guömundsson, Skaga- strönd en aörir i ráöinu eru: Þóröur Skúlason Hvammstanga, Jón Isberg Blönduósi, Jóhann Salberg Guömundsson, Sauöárkróki, Jón Karlsson, Sauöárkróki, Bjarni Þór Jónsson, Siglufiröi, Pétur Már Jónsson, ólafsfiröi, Valdimar Bragason Dalvik, Helgi M. Bergs, Akureyri, Bjarni Aöalgeirsson, Húsavlk, Siguröur Gissurarson, Húsavlk og Björn Guömundsson, Lóni, N-Þing. Þá voru og kjörnir jafn- margir varamenn. Innan Fjóröungssambandsins starfa sjö milliþinganefndir: Feröamálanefnd, Landbún- aöarnefnd, Menningarmála- nefnd, Iönþróunarnefnd, Sjávarútvegsnefnd, Þjónustu- nefnd og Samgöngumálanefnd. Er hver nefnd skipuö 9 mönnum og jafn mörgum til vara. t Fræösluráö Noröurlands- kjördæmis vestra voru kjörnir sem aöalmenn: ólafur H. Kristjánsson, Reykjaskóla, Stefán A. Jónsson, Kagaöarhóli, Helga Kristjánsdóttir Silfra- stööum, Jón Asbergsson, Sauöárkróki, Einar Albertsson, Siglufiröi. í Fræösluráö Noröurlandskjördæmis eystra: Kristinn G. Jóhannsson, Ólafs- firöi, Hilmar Danielsson, Dalvlk, Siguröur óli Brynjólfs- son, Akureyri, Þórhallur Hösk- uldsson, Mööruvöllum, Ingi- mundur Jónsson, Húsavlk, Þrá- inn Þórisson, Skútustööum, Sig- uröur Kr. Sigurösson, Þórshöfn. Endurskoöendur eru: Eyþór Eliasson, Blönduósi og Einar Fr. Jóhannesson, Húsavik. Framkvæmdastjóri Fjóröungs- sambands Norölendinga er As- kell Einarsson, Þau málefni, sem Fjóröungs- samband Norölendinga mun einkum vinna aö á næsta ári eru: Iönþróunarkönnun fyrir Noröurland, tJttekt á stööu verslunar og og þjónustu I fjorungnum og verkaskipting rikis og sveitarfélaga. —mhg j Bráðabirgðalögln rædd í borgarstjóm Fundur verður haldinn í borgarstjórn Reykjavíkur í dag kl. 17. Á dagskrá eru að venju fundargerðir borgarráðs s.l. tvær vikur, svo og fundargerðir annarra nefnda og ráða borgarinnar. Þá hafa Sjálfstæöisflokksmenn lagt fram tillögu um aö borgar- stjórn skori á alþingi og rikis- stjórn aö bráöabirgöalögum rikisstjórnarinnar frá I septem- ber veröi breytt I meöförum þingsins, á þann veg, aö elli- og örorkulifeyrisþegar, sem njóta afsláttar fasteignaskatta, veröi ekki gert aö greiöa eignarskatts- auka. Borgarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins hafa einnig tekiö upp til- lögur Alberts Guömundssonar á alþingi um aö tekju- og eignar- skattsaukanum veröi breytt I skyldusparnaö, sem veröi færöur á sérstakan reikning hvers skatt- greiöanda jafnóöum og hann er innheimtur. Veröi hann endur- greiddur á tveimur árum frá þvl aö greiöslu lauk ásamt fullum vlsitölubótum miöaö viö vyggingavisitöluna auk 4% vaxta. Þá má bráölega vænta um- ræðna um hvort taka eigi upp tvl- stefnuakstur á húsagötunni viö Háaleitisbraut, en Ibúar við ofan- veröa götuna hafa fariö þess á leit. Þá hefur Daviö Oddsson borgarfulltrúi boðaö i Morgun- blaöinu umræöur um aö forsetar borgarstjórnar, þeir Sigurjón Pétursson, Björgvin Guðmunds- son og Kristján Benediktsson skuli hafa viötalstima einu sinni I viku á skrifstofum borgarstjórn- ar, en það telur Davíö herfilega misnotkun á annars ónotuðu húsnæöinu. —A1 Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins Asmundur Stefánsson Benedikt Davlösson Haraklur Steinþórsson Verkalýðsmáiaráð Alþýðubandaiagsins Svavar Gestsson Lúövik Jósepsson Snorri Jónsson ÁRSFUNDUR 4. og 5. nóv. ------------ DAGSKRÁ: --- Laugardagur 4. nóvember, LINDARBÆ 10.00 Setning: Benedikt Davlösson 10.15 Vísitala og verötrygging launa: Haraldur' Steinþórsson og Asmundur Stefánsson 11.15 Umræöur 12.00 Matarhlé 13.30 Rlkisstjórn, flokkur og verkalýöshreyfing: Svavar Gestsson Efnahagsmálin og staöa launafólks: Lúövík Jósepsson. 14.30 Umræöur 16.00 Kaffihlé 16.30 Umræður og hópstarf 18.00 Frestun fundar. Sunnudagur 5. nóvember, HÓTEL LOFTLEIÐUM kl. 10.00 Kjaramálin og framlenging kjarasamn- inga: Snorri Jónsson 10.30 Umræður 12.00 Sameiginlegt boröhald á Hótel Loftleiöum 13.30 Alþýöubandalagiö og verkalýöshreyfingin: Benedikt Daviösson 14.00 Umræöur 15.00 Hópstarf, umræöur og ályktanir 18.00 Fundarslit. Ráðstefnustaðir: Fyrri dagur: LINDARBÆR Síöari dagur: HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.