Þjóðviljinn - 02.11.1978, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.11.1978, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN -’-jSíÐA 7 Þad mætti raunar spyrja í alvöru hve mörg ár líði þar til ein hin elstu tilfinningalegu samskipti karls og konu sem kölluð hafa verið ást verði sett inn í tölvuna ! Hraf n Sæmundsson f prentari: Að baki víglínunnar baö mun hafa veriö nokkrum árum eftir lýöveldisstofnunina aö ungur drengur fékk sendingu meö póstbátnum. A þeim árum voru slikir at- buröir mikil tiöindi. Þaö var þess vegna meö mikilli eftir- væntingu aö pakkinn var opnaö- ur. Þegar umbóöirnar voru teknar utan af honum kom i ljós innrömmuö mynd af Jóni heitn- um Sigurössyni forseta — og meöfylgjandi bréf frá fullorö- inni konu. Hún lét þess getiö aö Jón Sigurösson væri góöur maö- ur. Raunar llklega besti maöur- inn okkar i gegnum tiöina. Þessi atburöur varö auövitaö gleöilegur og Jón gamli hefur aldrei týnst þrátt fyrir mikil feröalög. Hinsvegar var þetta ekki nein opinberun i sjálf- stæöismálunum vegna þess aö atburöurinn féll nánast inn i þaö andrúmsloft sem þá rikti viöa I afskekktum sveitum og þá var kynslóöabiliö ekki af þeirri gerö sem nil tiökast víöast. En tlminn stendur aldrei kyrr og þaö andrúmsloft sem rfkjandi var upp úr lýöveldis- stofnuninni kemur aldrei aftur. Þeir sem nú slita barnsskóm hugsa ööruvisi. Þaö segir hins- vegar ekki þaö aö unglingar dagsins i dag séu verri eöa betri en þeir voru. Hver var Jón Sigurðsson og hvaöa þýöingu haföi hann fyrir sjálfstæöisbaráttu íslendinga? Ef þessi spurning kæmi á is- landssöguprófi i grunnskóla á Islandi i daggæti greindur nem- andi hugsanlega svaraö eitt- hvaö á þessa leiö. Jón Sigurðs- son var góöur kall sem spældi Danina og puöaöi I sjálfstæöinu. Trúlega fengi nemandinn eidii nema 1/2 fyrir svariö. Þó er þetta svar 100% rétt. • Sú rómantilc sem minnst var á hér iupphafivar eins og mildur vorþeyr. En auövitaö gekk hún út i þjóöernislegar öfgar sem ollu röngu stööumati hjá ýms- um þeim sem voru á mótunar- skeiöi. Þaö var ekki aðeins Jón Sig- urösson sem var heimagangur i moldarkofum islenskra afdala- sveita. Þar gengu um dyr Fjöln- ismenn allir og ekki slst fslensk- ir Hafnarstúdentar. Þaö geröist eitt sinn aö um- ræddur unglingur dvaldi stutta kvöldstund i húsi þar sem staddur var ungur maöur sem numiö haföi viö háskóla Kaup- mannahafnar. Þessi lffsreynsla var slík aö unglingurinn fékk i hnén I eiginlegustu merkingu og sat allt kvöldið meö útlit þess þorsks sem dreginn hefur verið úr djúpinu. Næstu daga tóku menn eftir þvi aö ungmenniö haföi tekiö upp ýmsar nýjar handahreyfingar og þegar held- ur illa gefiö barniö fór aö sletta dönsku þá gekk fram af flestum. Maöur fær ekki lengur f hnén viö þaö aö sjá stúdent. Jafnvel þó hann heföi numiö viö Hafnar- háskóla. Loksins þegar fyrsta smá glætan af raunveruleikanum rann upp þá byr juðu vonbrigöin. Hetjumar féllu af stallinum hver af annarri. beir sem trúaö haföi verið á uröu bara venju- legir menn og sumir minna. Ægilegt kalt striö byrjaöi aö frysta hjartaræturnar. En hvort sem þaö er fæö- ingargalli eöa leifar þeirra vor- leysinga sem gengu yfir landiö um þaö leyti sem menn trúöu þvi aö endanlegu s jálfstæöi væri náö, þá hefur viröingin fyrir menntun og menningararfi aldrei horfiö alveg. Sú þján- ingarfulla þróun sem oröiö hef- ur veröur ekki rakin hér heldur hugaö aöeins aö þvi sem fram undan er. Þeim viöbrögöum sem hinn „menntaöi” og „saddi” lslendingur hefur sýnt. Látum þaö liöna vera gleymt i bili en horfum aöeins framan I veruleikann f dag. Reynum aö gera okkur einhverja grein fyrir þeirri sjálfstæðisbaráttu sem rekin er og hvaöa þræöir eru spunnir i þessari baráttu. Ar eftir ár verður aö heyja sömu baráttuna viö sama óvin- inn. Þetta er tilbreytingarlítiö striö sem rekið er á hefðbundinn hátt. Er hugsanlegt aö þessi form- festa I baráttunni hafi orsakaö nokkra stöönun. Hvar eru blæ- brigðin i þeim texta sem skrif- aöur er I Þjóöviljann um „her- inn burt”. Er kannski alltaf sama greinin aö birtast svo tug- um og hundruöum skiptir. Er barátta hernámsandstæöinga á ritvelli oröin aö tölvuvinnslu þar sem gamlar forsendur eru gefn- ar og sama útkoman kemur alltaf út á sama tilbreytinga- lausa mátann. Hefur óvinurinn kannski komist aö baki viglin- unnar. Þó aö þetta væri rétt þá eru samt þrátt fyrir allt til her- námsandstæöingar sem viröast hafa byrjaö á þvi aö hugleiöa málin út frá nýju sjónarhorni. En þessi mál eru viökvæm og meira en það. En hvaö er raunverulega þjóöfrelsisbarátta? Er þaö þjóöfrelsisbarátta aö ganga frá Keflavik til Reykjavikur einu sinni á ári og halda siöan fundi og ráöstefnur. Þaö aö vera virk- ur félagi f þessu öllu saman er auövitað þjóöfrelsisbarátta. En er þarna ekki byrjaö aö brydda á sefjun. Viö hlökkum til göngunnar vegna þess aö þar er svo margt skemmtilegt fólk. Okkur liöur vel — samviskan er hrein. En höfum viö hugað nægilega aö okkar eigin æöi milli hinna skipulögöu aögeröa. Er ekki Hfsstm okkar hluti af sjálf- stæöisbaráttunni? Er ekki ástandeinstaklinganna þaö sem úrslitum ræður þegar upp er staöiö? Viö höfum áöur þurft aö seigl- ast i sjálfstæöisbaráttu. Þegar viö fengum frelsiö okkar þá, vorum viö þrátt fyrir allt undir þaö búin að taka viö þvi og meira aö segja byrja nýja baráttu. En hvernig er ástand okkar I dag og hvernig veröur þaö þegar viö fáum þaö þjóö- frelsi sem viö erum aö berjast fyrir. Aðan var minnst á þaö aö óvinurinn væri ef til vill kominn aöbaki viglínunnar. Hann hefur brytjaö af okkur smástykki hvert eftir annaö. Hann hefur raskaö samsetningu mannsins. Nafniö á þessari 5. herdeild er ekki skráb i firmaskrána. Hún gæti heitiö lifsgæöakapphlaup. Þaö gæti einnig heitiö tölva. Spurningin er sú, hvort okkar dregvaxna þjóöfélag hefur efni á þvl að veröa tölvuvætt algjör- lega nema til komi þá ýmsar hliðarráöstafanir. Þó aö íslendingar séu raunar áeftir mörgum vestrænum rikj- um hvaö þetta varðar er þróun- in aö veröa nokkuð ör. Og reynsla annarra af tölvuvæö- ingu er sú aö þvi meiri sem hún verður þeim mun meira verður hinn almenni Jón Jónsson aö múgsál sem snýst meö eins og litiö hjól i stóru verki. Þaö getur veriöaö þjóöir sem telja hundr- uðir milljóna hafi efni á slfku um vissan sögulegan tima. En hefur dvergþjóö eins og viö efni á þessu. Meö hverjuári sem liöur fara fleiri og fleiri mannleg viöskipti gegnum tölvu eöa ópersónulega tækni. Maöur getur spurt hvar þessi þróun endar. Tæknilega séö viröast litil takmörk fyrir þvl. Og þaö eru ekki aðeins hin köldu viðskipti manna i' fjár- málum og viðskiptum sem þarna farainn I tölvuna. Tilvera hennar kemur meira og meira inn á félagslega þætti og tilfinn- ingallf fólks. Þaö væri raunar hægt aö spyrja i alvöru hve mörg ára liöi þar til ein þeirra elstu tilfinningalegu samskipta karls og konu sem kölluö hafa verið ást veröisett inn i tölvuna. Fyrir sliku veröa áreiöanlega engir tæknilegir öröugleikar. Þessar spurningar og margar aðrar koma upp i hugann þegar hugsaö er um þau baráttuform sem notuö eru i þjóöfrelsis- baráttunni. Er þaö ekki til að mynda hluti af þjóöfrelsisbaráttu aö láta sig skipta hvernig skólakerfi landsins skilar einstaklingunum út i þjóöfélagiö. Er ekki hömlu- laus og skynlaus sókn eftir dauðum verömætum hluti af þvi sem berjast verður gegn I þjób- frelsisbaráttunni. Og er ekki óréttlátt þjóðfélag sem innan ramma laga og utan mismunar fólki endalaust, meinsemd sem glfma ætti viö i þjóöfrelsis- baráttunni. Er ekki gliman viö veröbóiguna sem gerir þá rikari rikari og þá fátækari fátækari verkefni fyrir þjóðfrelsisfólkið. Og er þaö ef til vill þjóöfrelsis- barátta aö fella hverja þá rikis- stjóm sem gert hefur tilraun til að hnika þessum málum áfram!! Er þaö ekki heldur hæpin þjóöfrelsisbarátta sem hluti verkalýöshreyfingarinnar hefur nú hafiö meö þvi aö grafa undan þeirri rikisstjórn sem nú situr og hefur þaö höfuömark- miö aö gera okkur efnahagslega frjáls eftir endalaust ofát und- anfarandiára og reyna aö koma þjóðfélaginu á einhvern grunn aftur. 011 verkalýöshreyfingin viröist raunar vera aö fá sama heimskuhrollinn og á tfmum tveggja fyrri vinstri stjórna. Þetta er eins og þegar óvitar komast i sælgætisdósina. Og vel á minnst, er ekki verö- bólgan nær þvl marki aö glutra niöur frelsi okkar sem sjálf- stæörar þjóöar en þeir hermenn sem láta sér leiöast suöur á Miönesheiði. Gætum viö ekki hugsaö okkur aö alþjóöabank- inn gæti orbib okkur ekki siöur erfiöur ljár i þúfu en samtök vestrænna „lýöræöisrikja ” ef viö gáum ekki aö okkur I tíma. Um þetta allt væri kannski hægt aöhugsa og reyna aö spá i fleiri baráttuform. ^ I þessari dagskrárgrein hefur veriö reynt aö skrifa manna- mál. Þaö er meö vilja gert. Þetta mál hefur nánast engan kost nema ef vera skildi þann aö fólk sem kynni aö lesa þetta skildi þaö sem um er verið aö tala. Eftir á aö hyggja er ekki vist aö þetta sé rétt. Hefur ungt fólk ekki aö mestu lagt niöur aö reyna aö lesa texta. Allavega þannig texta sem hér er reynt aö framleiöa. Eru kynslóöirnar ekki hættar aö skilja sameigin- lega þaö mál sem á þó ekki meiri blæbrigöi I mállýskum en aö kringgla fyrir norðan veröur að kringlu fyrir sunnan. Þrátt fyrir þetta skilja börnin ekki alltaf foreldra sina og öfugt. Ef þetta er rétt er þá ekki kominn timi til þess aö huga aö þessum þætti þjóöfrelsisbarátt- unnar. Hefur svo lítil þjóöefni á þvi aö tala nema eitt tungumál i landinu. Eða eigum viö aö nota áfram þann texta sem auöveldari er og mörgum tamari. Þann texta sem tekur fyrir einstaklinga og veltir þeim upp úr svaöinu þannig aðekki standa eftir einu- sinni leifar af mannoröi. Eöa aöferö blaða aö eyöa hundruöum milljóna f aö láta prenta sendibréf hvert til ann- ars. Og hverjir eiga að taka til máls. A þaö aö vera skilyröi aö viökomandi sé á launaskrá hjá fjölmiöli. Eöa á almenningur aö ganga i leikinn meö misgóöum árangri. Er diki launuö blaöa- mennska stundum svolitib mis- góölika. Eiga þeir einir aö móta skoðanamyndun almennings sem ráönir eru til þess sem launaðir erindrekar stjórn- málaflokkanna. Þarna kemur aftur upp sú spurning hvort þjóðfélagiö á aö vera rekið af tölvum og örfáum einstaklingum sem skilja systemiö og mata þær. Eöa á aö gera hvem einstakling virkan meölim I þjóöfélaginu. Einstak- ling sem gegnum skólakerfiö og uppeldiö fengi þá yfirsýn og þann sjálfstæöa persónuleika sem trúlega er nauösynlegur þegar svo fáir þurfa aö standa undir svo litlu þjóöfélagi. Eruumræðurum þessa hluti ekki tengdar þeirri þjóöfrelsis- baráttu sem nú veröur aö heyja. 1 upphafi var minnst á gamla rómantik. Einnig var minnst á þann möguleika aö ungt fólk gæti ekki sett sig inn i þaö and- rúmsloftsem rikti kringum lýö- veldisstofnunina. Liklega er þetta rétt. Þaö unga fólk sem ekki dettur út úr kerfinu kemur sér aö öllu jöfnu upp kaldranalegu tölvuæöi. Þetta á ekki slður viö um þaö marga fólk sem róttækt er i baráttunni. Málflutningur þess er oft meira i ætt viö nöldur eba rakalitlar skammir, heldur en þá hhiti sem standa nær menn- ingararfleifö okkar og sögu. Sé þetta rétt er þaö svo sannarlega ekki þessu unga fólki aö kenna heldur þeirri aöbúö sem þaö hefur fengið. Þrátt fyrir allt eru þó ýmsir ánægjulegir hlutir aö gerast. Ungt listafólk, ekki sist skáld og rilhöfundar hafa aftur gengib inn I þjóöfélagiö og lagst á ár- arnar. Þetta er mjög ánægju- legt þó árangurinn sé ekki allur jafn góöur. Ef til vill stafar þetta meðal annars af þvi aö I texta og ljóöi er búiöaögerasvostórahluti aö ótrúlegt viröist aö þaö gerist nema einu sinni á öld aö lengra veröi komist. Þaö er kar.nski þessvegna aö margir yngri rit- höfundarleggja meiri áherslu á beinan boöskap en þaö að liggja yfir þvi aö slipa textann. Þó gera margir vel en messuform- iö er oft ekki langt undan. Hér hefur veriö gerö veik- buröa tilraun til þess aö skrifa i örlitið öðrum dúr um sjálf- stæöismálin. Þaö er auövitað nokkuð ljóst aö þessi tilraun er ekki þung á metunum. Engu aö siöur er þaö fullkomin sannfær- ing aö áróöur hernámsandstæð- inga er oröinn nokkuö staönaöur og bundinn viö tiltölulega fá- breytileg slagorö. 1 þessu máli eins og öörum hlýtur aö vera einhver þróun. Og þeir sem ekki skilja þróun timans hljóta aö sitja eftir. Hefðbundinni baráttu verður aö halda áfram en ef til vill mætti einnig spinna nýja þræöi. Hrafn Sæmundsson Ráðstefna um lífskjör á Islandi Dagana 3. og 4. nóvember n.k. efnir Bandalag háskólamanna til ráöstefnu um Iffskjör á islandi. m.a. A ráðstefnunni veröur fjallað um eftirtalin efni: Hver eru lifskjör á íslandi i viö- tækum skilningi? Efnahagslegar forsendur lifskjara. Hvaöa aðrir kostir eru liklegir til aö skila betri árangri, en náðst hefur? Fjárfesting og árangur hennar. Tengsl fjárhagslegs umhverfis og tækniþróunar siöustu árin. Hver eru takmörk lifskjara? Setja landkostir, auðlindir og mannafli takmörk fyrir llfs- kjörum? Menntun og lifskjör. Launakjör á tslandi og öörum Noröurlöndum. Launaskriö og áhrif þess á kjarasamninga. Þessar spurningar og margar fleiri veröa i brennidepli á ráö- stefnunni. BHM telur nauðsynlegt að umræður fari fram um þessi mál i þeim tilgangi, aö þær auki þekkingu manna á eðli efnahags- mála og lifskjara almennt. Þá fyrst er viö þvi aö búast, aö kröfur hagsmunaaðila veröi byggðar á haldbærari rökum en tiökast hafa fram til þessa. Ráðstefnan hefst i ráðstefnusal Hótel Loftleiöa föstudaginn 3. nóvember kl. 13.30. Hún er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Þátt- tökugjald er kr. 6.000 til greiðslu á mat og kaffi meðan ráöstefnan stendur yfir. Þátttka tilkynnist skrifstofu BHM I sima 21173 og 27877.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.