Þjóðviljinn - 02.11.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 2. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10. Jjeikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morg.unpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.35. Léttlög og morgunrabb.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jakob S. Jónsson heldur
áfram sögunni „Einu sinni
hljóp strákur Ut á götu”
eftir Mathis Mathisen (_4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Létt lög og morgunrabb
(frh.)
11.00 Iönaöur.
Umsjónarmaöur: Pétur J.
Eiriksson.
11.15 Morguntónleikar: Grant
Johannesenleikur ,,Sousles
Lauriers Roses”, svitu fyrir
pi'anó eftir Deodat De
Severac / Janos Starker og
Július Katchen leika Sónötu
nr. 2 i F-dúr fyrir selló og
pianó op. 99 eftir Johannes
Brahms.
14.40 Aö vera fertugur. Erna
Ragnarsdóttir tekur saman
þáttinn.
15.00 Miödegistónleikar.
Filharmoniusveit Lundúna
1 e ik ur „Mazeppa ”,
sinfónlskt ljóö eftir Franz
Liszt; Bernard Haitink stj.
Jascha Heifetz og FIl-
harmoniusveit Lundúna
leika Fiölukonsert I d-moll
op. 47 eftir Jean Sibelius;
Sir Thomas Beecham stj.
15.45 „Hildigunnur”, smásaga
eftir Friöjón Stefánsson.
Arnhildur Jónsdóttir les.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 Sagan : „Erfingi
Patricks” eftir K.M. Peyton.
Silja Aöalsteinsdóttir les
þyöingu sina (16).
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Eyvindur
Eiriksson flytur þáttinn.
19.40 íslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 „Næöingur mannlffs-
ins”, smásaga eftir Boris
Piiniak.Gunnlaugur Péturs-
son islenskaöi. Hjalti Rögn-
valdsson leikari les.
20.40 Gitarleikur. Julian
Bream leikur lög eftir
Villa-Lobos, Torroba og Al-
beniz
20.55 Leikrit: „Myrkrið” eftir
Wolfgang Altendorf.
Þýöandi: Geirlaug
Þorvaldsdóttir. Leikstjóri:
Brlet Héöinsdóttir. Persón-
ur og leikendur: Steigner,
Bjarni Steingrimsson. Frú
Steigner, Þóra Friöriks-
dóttir, Olfen, Sigmundur
örn Arngrimsson. Frú
Olfen, Þórunn Siguröardótt-
ir. Petry, Baldvin Halldórs-
son. Friedrich, Viöar
Eggertsson. Frú Schneider,
Guöbjörg Þorbjarnardóttir.
Verkfræöingur, Björn
Karlsson.
22.05 Einsöngur: Sigriöur Ella
Magnúsdóttir syngur.
„Konuljóö”, lagaflokkur op.
42 eftir Robert Schumann.
Ölafur Vignir Albertsson
leikur á pianó.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Viösjá: Friörik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.00 Afangar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
— Faröu varlega i umferöinni pabbi. Viö viljum ekki fá þig dauöan
heim.
Þóra Friöriksdóttir.
Bjarni Steingrimsson.
Sigmundur örn Arngrfmsson
í hrundum
námugöngum
„Myrkrid” eftir Wolfgang
Altendorf flutt í útvarpi í kvöld
t kvöld kl. 20.55 veröur fiutt
leikrit eftir Wolfgang Altendorf,
sem nefnist „Myrkriö”, i þýöingu
Geiriaugar Þorvaldsdóttur. Leik-
stjóri er Brlet Héöinsdóttir. Meö
stærstu hlutverkin fara Bjarni
Steingrimsson, Þóra Friöriks-
dóttir og Sigmundur örn Arn-
grimsson. Flutningur leiksins
tekur röska klukkustund.
Þrir menn lokast inni i námu
vegna sprengingar og hruns.
Einn þeirra er ýmsu vanur frá
fyrri tiö, og hann reynir aö hug-
hreystafélaga slna þegar þeir ör-
vænta. Hjá námustjóranum biöa
þrjár konur fregna af björgun,
sem enginn veit hvort tekst.
Leikurinn gerist ýmist niöri i
hrundum námugöngunum eöa
uppi á yfirboröi jarðar. Viö kynn-
umst jöfnum höndum liðan þeirra
innilokuöu og hinna sem blöa
milli vonar og ótta.
Wolfgang Altendorf er fæddur i
Mainz áriö 1921. Hann særöist
margsinnis i heimsstyrjöldinni
siöari, og ef tir striöiö fékkst hann
Bríet Héöinsdóttir er leikstjóri
viö sitt af hverju, en hefur alveg
helgaö sig ritstörfum eftir 1950.
Hann hefur skrifaö leikrit, ljóö og
frásögur. „Myrkriö” (Das
Dunkel) ereitt af nýjustu verkum
hans. Þetta er fyrsta leikrit
Altendorfs sem heyrist hér I út-
varpinu.
Leikrit i útvarpi 1931-76
Útvarpað beint af sviðinu
í Iðnó
íslenskir höfundar.
Flutt voru nærri 400 Islensk
leikritá tlmabilinu 1931-76. Þessi
leikrit eru eftir 98 nafngreinda
höfunda, en nokkkrir aö auki hafa
ekki látiö nafns síns getiö. Flest
leikrit hafa veriö flutt eftir Loft
Guömundsson (18) og Einar H.
Kvaran (17), en slöan koma
Agnar Þóröarson (14), Haraldur
A. Sigurösson (11) og Jökull
Jakobsson (9). Fast á eftir fylgja
Halldór Laxness, Gunnar M.
Magnúss og Guömundur Kamban
meö 8 leikrit hver og Rangar
Jóhannesson meö 7. Halldór
Stefánsson, Oddur Björnsson,
Jakob Jónsson, Bjarni Benedikts-
son frá Hofteigi og Kristján
Linnet (Ingimundur) eiga 6 leik-
rit hver, en aðrir færri.
Mikil gróska viröist nú I ritun
útvarpsleikrita hérlendis. Leikrit
nokkurra höfunda hafa veriö send
erlendum úrvarpsstöövum og
sum þeirra veriö flutt þar.
Þýðendur.
Fyrstu ár leikritaflutnings var
alltítt, aðleikstjörar þýddu sjálfir
leikritin. Má þar t.d. nefna
Indriöa Waage, Val Gislason og
RagnarE. Kvaran. Reyndarhafa
sumir leikstjórar fengist viö þýö-
ingar megniö af leikstjóraferli
sinum, eins og Haraldur Björns-
son, Þorsteinn ö. Stephensai,
Lárus Pálsson og Ævar Kvaran.
Venjan var þó sú, aö aörir þýddu
leikritin, oft leikhúsfólk eða ein-
hverjir meö þekkingu I tungumál-
um og bókmenntum. Af þýöend-
um fyrri ára skulu nefndir
Efemla Waage, Bogi Olafsson,
Jakob Jóh. Smári, Lárus Sigur-
björnsson, Ragnar Jóhannesson
og Sigurjón Guðjónsson. Siöar
komu m.a. Arni Guönason, er var
mikilvirkur þýöandi, Bjarni
Benediktsson frá Hofteigi, Asgeir
Hjartarson, Hjörtur Halldórsson
og Ingibjörg Einarsdóttir (Inga
Laxness). Siöustu tvo áratugina
hafa Aslaug Árnadóttir, Torfey
Steinsdóttir, Geir Kristjánsson,
Asthildur Egilson, Helgi Hálf-
danarson, Stefán Baldursson,
Óskar Ingimarsson og fjölmargir
aörir bæst i hópinn. Fjölbreytni I
vali þýöenda er nú meiri en
nokkru sinni fyrr.
Tengsl útvarps við leik-
félög.
Útvarpiö byrjaöi þegar áriö
1934 aö flytja leikrit, sem sýnd
höföu veriö hjá Leikfélagi
Reykjavikur, en á fundi úrvarps-
ráös i april þ.á. var skýrt frá
samningum viö Leikfélagiö um
aö leika „Mann og konu” i út-
varpiö á sumardaginn fyrsta.
Sjáifsagt hefur vakaö fyrir báö-
um aöilum aö gefa fólki, sem ekki
haföi tækifæri til aö sjá góö leikrit
ásviðinu i Iönó.kost á aö hlusta á
þau í útvarpinu. Þetta fyrirkomu-
lag hefur haldist allt fram á siö-
ustu ár, þrátt fyrir breyttar aö-
stæöur, aö vISu I mismiklum
mæli. A strlösárunum var fariö
aö útvarpa þáttum úr leikritum
beint af sviöinu i Iönó.
Leikfélög utan af landi hafa all-
oft leikiö i útvarpinu. Leikfélag
Hafnarfjaröar reiö ávaöiö, er þaö
flutti „Almannaróm” eftir Stein
Sigurösson á annan I nýári 1937.
Ogáriö 1940 flutti Leikfélag Akur-
eyrar leikritiö „Hin hvita skelf-
ing” eftir Arna Jónsson. Þaö leik-
félag hefurkomiö langoftast fram
i útvarpi, alls 19 sinnum. Leikfé-
lag Hafnarfjaröar hefur ieikiö
þar 4 sinnum. Leikarar frá tsa-
firöi, Vestmannaeyjum, Húsavik
og Selfossi og Hverageröi sam-
eiginlega hafa flutt þar eitt leik-
rit. Ails hafa þvi leikfélög utan af
landi annast leikflutning i útvarp-
inu 27 sinnum.
(Úr ársskýrslu Rikisútvarpsins).
PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI
EFTIR KJARTAN ARNORSSON
PO’ SérfAl MA, (\ í=UJG'\I£LLÍNVM.-
~\!\V S^T
5Tí(Svo
FOP-FLPRAK
PO/Í5T V/Pi
v>
VíNUR ! B<r
I*UVUM PRfiTT
HfiaííT HÍ}FP1 RFTT FVRÍR SER