Þjóðviljinn - 02.11.1978, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. nóvember 1978
Fimmtudagur 2. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Islendingar eru komnir i 10. — 11. sæti
1 framsöguræöu um flokks-
starfiB, sem Baldur Óskarsson
flutti, kom ma. fram aö mikill
þróttur hefur veriö i starfi flokks-
ins i kjördæminu sl. vetur. Hefur
þaö ma. birst i þvi aö þrjú ný
i flokksfélög hafa veriö stofnuö á
svæöinu og eru þau nú átta tals-
ins. Þá hefur félagsmönnum
fjölgaö mjög verulega og eru þeir
nú alls 354 talsins. Hvatti Baldur
mjög til þess aö markvisst átak
yröi gert i vetur til aö fjölga
ílokksmönnum enn verulega. 1
máli hans komu ma. fram eftir-
farandi upplýsingar um Alþýöu-
bandalagsfélögin og félags-.
mannafjölda þeirra:
V es t m an na ey j u m 130
félagsmenn, Þorlákshöfn 20,
Hverageröi 39, Árnessýslu (Sel-
foss og lágsveitir) 77, Laugardal,
Grimsnesi og Biskupstungum 20,
I Uppsveitum (Gnúpverja-,
Hrunamanna-, Skeiöa- og hluti
Biskupstungnahrepps) 33, Rang-
árvallasýslu 28, V-Skaftafellss.
18.
Alls 354félagsmenn.
Stjórn
og
starfs-
nefndir
1 stjórn og starfsnefndir voru
kosnir eftirtaldir menn:
Stjórn:
Snorri Sigfinnsson, Selfossi, for-
maöur. Þórarinn Magnússon,
Vestmannaeyjum, varformaöur.
Auöur Guöbrandsdóttir, Hvera-
geröi, ritari.
Varastjórn:
Herdis Siguröardóttir, Vest-
mannaeyjum, Hansina Stefáns-
dóttir, Selfossi, Guðmundur
Wiium, Hverageröi.
Húsnefnd:
Ólafur Auöunsson, Hjalti Þor-
varöarson, Sigmundur Stefáns-
Skemmtinefnd:
Halldór Höskuldsson, Sigurgeir
H. Friöþjófsson, Marta Sverris-
dóttir, Þorsteinn Sigvaldason,
Höröur S. óskarsson.
Blaöstjórn:
Birkir Þorkelsson, Ingi Ingason,
Siguröur Sólmundarson, Bjarni
Halldórsson, Þorvaröur Hjalta-
son.
Æskulýðsnefnd:
Sigmundur Stefánsson, Sverrir
Ólafsson, Jón Sigursteinn Gunn-
arsson, Jóhannes Kristjánsson,
Marta Sverrisdóttir, Þóröur
Hjartarson.
Hluti fundarmanna á aöalfundi kjördæmisráðsins I Hverageröi sem var mjög fjölsóttur
Aöalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í
Suðurlandskjördæmi var haldinn að ölfusborgum 21.
október síðastliðinn. Sérstaka athygli vakti hvað fundur-
inn var f jölsóttur, en hann sátu 42 fulltrúar, af þeim 44
sem seturétt áttu. Auk þess voru á fundinum 15 á-
heyrnarf ulltrúar.
Fundinn setti Auður Guðbrandsdóttir, formaður ráðs-
ins, og tilnefndi fundarstjóra þá SveinTómasson Vest-
mannaeyjum og Birki Þorkelsson Laugarvatni, en
fundarritara þau Sigríði Oskarsdóttur Vestmannaeyjum
og Halldór Höskuldsson Hveragerði.
Mikilvægar ákvaröanir
Rætt við Snorra Sigfinnsson nýkjör-
inn formann kjördæmisráðsins
A aðalfundinum var fjallaö
mjög itarlega um flokksstarfiö I
kjördæminu og stööu og stjórnar-
þátttöku Alþýöubandalagsins, en
Svavar Gestsson viöskiptaráö-
herra flutti sérstakt erindi um
störf og stefnu rikisstjórnarinnar.
A fundinum voru geröar álykt-
anir sem hér eru birtar, og kosiö I
stjórn og starfsnefndir kjördæm-
ráösins. Formaöur kjördæmis-
ráös var kjörinn Snorri Sig-
finnsson Selfossi og fer hér á eftir
viötal viö hann um aöalfundinn og
starf Alþýðubandalagsins I
Suöurlandskjördæmi á næstunni.
— Þaö eru einkum þrir mála-
flokkar, sem mér finnast mikil-
vægastir af þvi sem fram fór á
aðalfundinum. Allir eiga þeir þaö
sameignlegt aö þeir snerta fram-
tiöarstarf flokksins i kjördæminu
og hljóta þvi aö vera stefnumark-
andi fyrir störf stjórnarinnar á
næsta ári.
Starfsreglur
I fyrsta lagi vil ég nefna aö nú
hefur kjördæmisráö sett sér
starfsreglur. Þær eru aö miklu
leyti sniðnar eftir starfsreglum
kjördæmisráös austfiröinga. Ég
álit aö meö þessum starfsreglum
hafi mótast grundvöllur
fyrir stjórn kjördæmisráös til aö
byggja störf sin á. Þaö sem mér
finnst mikilvægast er aö tryggö
eru örugg tengsl stjórnar viö öll
félög Alþýöubandalagsins á
svæöinu meö þvi aö formenn allra
félaganna mynda eins konar
trúnaöarráö stjórninni til ráöu-
neytis.
Húsakaup
I annan staö var tekin ákvöröun
um aö kjördæmisráö keypti hús á
Selfossi fyrir starfsemi sina. Aö
visu er þaö gamalt timburhús og
litiö, sem þarfnast mikilla lag-
færinga og sjáflboöavinnu, en eigi
aö siöur stórkostlega mikill á-
fangi, þar sem kjördæmisráö
hefur aldrei fyrr haft yfir húsi aö
ráöa. Ég kviöi þvi ekki á nokkurn
hátt aö erfitt veröi aö fá félag-
ana til aö leggja mikla sjálfboöa-
vinnu af mörkum til aö gera þaö
aö virkilegri flokksmiöstöö.
Meö þessu hefur kjördæmisráö
tekiö á sig þunga fjárhagsskuld-
bindingu, sem aungvan veginn
veröur leyst nema meö stór átaki
Alþýöubandalagsmanna og
stuöningsmanna flokksins meö
beinum fjárframlögum. En svo
vel þekki ég til sósialista á Suður-
landi aö þeir eru tilbúnir aöleggja
hart aö sér i þeim sökum þegar
mikiö er i húfi.
Snorri Sigfinnsson formaöur
kjördæmisráös Alþýöubanda-
lagsins I Suöurlandskjördæmi
Forval
Þriöja stórmáliö sem þingiö af-
greiddi var sú ákvöröun aö viö-
hafa forval meöal flokksmanna
vegna framboös flokksins viö
næstu alþingiskosningar. Stjórn
kjördæmisráös var faliö aö safna
gögnum og semja reglugerö þar
um fyrir næsta fund kjördæmis-
ráös. Vissulega mun þar verða
um mikla vinnu aö ræöa og von-
andi aö vel takist til. Þýöingar-
mikil reynsla hefur nú þegar
Frá aöalfundi Alþýöubandalags Arnessýslu á Selfossi 15. október. A aöalfundinum gengu 22 nýir félagar
inn f félagiö. Lengst til vinstri á myndinni er Bjarni Þórarinsson nýkjörinn formaöur félagssins
fengist I flokknum af sllku forvali
bæði við síðustu sveitastjórnar-
og alþingiskosningar og aö sjálf-
sögöu munum viö byggja okkar
starf á þeirr reynslu.
Þessi þrjú atriöi sem ég hef nú
nefnt munu leggja stjórninni
mikla vinnu á heröar, þvi hvert
þeirra um sig kallar á mikla
skipulagningu og starf.
Framtiðarverkefni
— Hver telur þú vera helstu
framtiöarverkefni ráösins og
hvernig telur þú best aö vinna aö
framgangi þeirra?
Kjördæmisráöiö þarf aö ýta
undir sjálfstætt starf félagsdeild-
anna heima fyrir. Þvl til viöbótar
þyrfti aö fela Alþýöubandalags-
félögunum viss afmörkuð verk-
efni til aö vinna fyrir kjördæmis-
ráö og þingmann okkar, einkum
hvaö varöar stefnumörkun I
hagsmunamálum viökomandi
byggöarlaga. Auk þess veröa fé-
lögin öll aö taka þátt i stórum
samræmdum verkefnum, sem
gerir þaö ljóst, aö þau eru ó-
rjúfanlegur hluti flokksheildar-
innar I okkar kjördæmi.
Af sameiginlegum verkefnum
vil ég fyrst nefna fjármögnun
flokksmiöstöövarinnar. Hana
veröur aö fjármagna svo til ein-
göngu meö frjálsum framlögum
flokksmanna. 1 annan staö er
nauösynlegt aö bæta fjárhag
kjördæmisráös, en að sjálfsögöu
veröa fjáröflunarleiöir ræddar
nánar á fundum stjórnar og for-
mannaráös. í þriöja lagi tel ég
aö Alþýöubandalagsfélögin þurfi
aö veröa virk I málefnalegri
stefnumörkun i öllu sem varöar
atvinnu-, félags- og öll framfara-
mál i okkar kjördæmi, bæöi sem
heildar og i einstökum byggöar-
lögum.
1 fjóröa lagi tel ég aö kjör-
dæmisráöið eigi meö fjölþættu
félagsstarfi, svo sem feröalögum,
skemmtunum og samkomum af
ýmsu tagi, aö stuöla aö sem nán-
ustum kynnum og skilningi
flokksmanna hinna óliku
byggöarlaga kjördæmisins.
Vissulega er þaö ljóst aö áform
af þessu tagi veröa ekki aö veru-
leika á einu ári, en ég þekki
nægilega vel I gegnum starf þaö
fólk sem valist hefur I forystu-
störf hinna ýmsu flokksdeilda og
trúnaöarstörf hjá kjördæmisráöi
til aö geta treyst þvi aö þaö mun
taka til starfa tafarlaust.
með
stórglæsilegri
vinningsskák.
Hann yirðist í
topp formi um
þessar mundir
Friörik Ólafsson er greinilega
i toppformi viö skákboröiö um
þessar mundir. Hann hefur sýnt
mjög giæsilega taflmennsku I
þeim skákum, sem hann hefur
teflt hér á ólympiumótinu I
Buenos Aires, og i fyrra kvöld
tryggöi hann islensku sveitinni
sigur yfir Ástrallumönnum,
meö glæsilegri sigurskák gegn
Jamison, sem tefldi á 1. boröi
fyrir Astrallu. Island sigraði þvi
meö 2 1/2 vinningi gegn 1 1/2 .
Skák Guömundar á 2. boröi
var allan timann i jafnvægi og
henni lauk meö jafntefli. Helgi
Ólafsson haföi svart i 4. sinn i
röö. Hans skák lauk meö jafn-
tefli I 27 leikjum. Margeir lenti i
erfiðleikum á 4. boröi og átti
hann lengi I vök aö verjast, en
tefldi lokin vel og náöi jafntefli.
Kvennasveitin tefldi gegn
USA og töpuöu islensku konurn-
ar á 2. og 3. boröi en skák Guö-
laugar fór i biö og hefur hún
verri stööu. Ljóst er nú aö is-
lenska kvennasveitin mun tefla
i D-riöli I úrslitakeppninni.
Hér kemur svo hin glæsilega
sigurskák Friöriks Ólafssonar
gegn Jamisson frá Astraliu:
Hvitt: Jamison
Svart: Friörik ólafsson.
Friörik tefldi glæsiiega gegn
Ástrallumanninum Jamison og
er I toppformi.
I. e4-c5 21. Bxf6-gxf6
2. c3-d5 22. Re4-Db5
3. exd5-Dxd5 23. Rxf6+-Kh8
4. d4-Rf6 24. Hel-Df5
5. Rf3-Bg4 25. Re4-Hg8
6. Be2-e6 26. Bg4-Df4
7. 0-0-RC6 27. g3-Dh6
8. h3-Bh5 28. Rc5-f5
9. c4-Dd7 29. Bf3-e5
10. dxc5-Bxc5 30. Hc4-Dg7
11. Rc3-Dc7 31. Bg2-b5
12. a3-a6 32. Hc3-e4
13. b4-Ba7 33. Dcl-Hd6
14. Bg5-Hd8 34. Kfl-Bb8
15. Da4-0-0 35. De3-Hg6
16. Hacl-Bxf3 36. Hdl-Be5
17. Bxf3-Rd4 37. Hccl-h5
18. Ddl-Rf5 38. h4-Hf8
19. Dc2-Rd4 39. Bh3-f4
20. Ddl-Dxc4 40. Dxe4-fxg3
Hér fór skákin I biö. Biöleikur
Jamisons var 41. Rd3 og um leiö
gaf hann skákina.
Spassky tapaði í
fyrsta sinn á ÓL
Þau óvæntu úrslit uröu f 5.
umferð óiympiumótsins i
Buenos Aires.-aö Englendingar
sigruöu Sovétmenn meö 2 1/2
gegn 1 1/2. Og þar geröist sá
merkilegi atburöur, aö Spassky
tapaði fyrir Miles á 1. boröi og
er þetta fyrsta tapskák
Spasskys á ólympiumóti, en
þetta er i 7. sinn, sem hann
keppir fyrir Sovétrikin á ÓL-
skákmóti.
Meö þessum sigri náöu Eng-
lendingar Sovétmönnum aö
stigum og eru sveitir þessara
tveggja landa nú I 1. og 2. sæti
meö 14 1/2 vinning.
Ungverjar, sem eru i 3. sæti
meö 14 v., tefldu viö Banda-
rikjamenn og varö jafntefli 2:2
og þar meö komust Bandarikja-
menn uppí 4. sæti meö 13 1/2
vinning.
Þá gerðist þaö I 5. umferö aö
Kúbumenn sigruöu Hollendinga
meö 2 1/2 gegn 1 1/2 og þar tap-
aöi stórmeistarinn Timman
fyrir G. Garcia, sem einnig er
stórmeistari en ekki eins kunn-
ur og Timman.
Sovétmenn og
Englendingar
eru jafnir
Aö loknum 5 umferðum á
ólympiuskákmótinu i Buenos
Aires I Argentinu eru Sovét-
menn og Englendingar efstir og
jafnir meö 14 og hálfan vinning
af 20 mögulegum. i 3. sæti eru
svo Ungverjar meö 14 vinninga
og Bandarikjamenn i 4. sæt
meö 13 1/2 vinning.
tslenska sveitin er’komin í
10. til 11. sæti eftir sigurinn gegn
Astrallumönnum, 2 1/2:1 1/2, og
hoppaöi hún upp um 7 sæti vil
þennan sigur.
S t j órnarþáttt akan
hag launafólks
Aöalfundur kjördæmisráös
Alþýöubandalagsins i Suöur-
iandskjördæmi lýsir stuöningi
sinum viö þátttöku Alþýöubanda-
lagsins i rikisstjórn þeirri sem nú
situr. Fundurinn álitur aö meö
þátttöku Alþýöubandalagsins i
rikisstjórn séu hagsmunir launa-
fólks betur tryggöir en eila.
Fundurinn harmar þó, hvaö
litiö af stefnumálum Alþýöu-
bandalagsins náöi fram I sam-
starfsyfirlýsingu rikisstjórnar-
innar.
Fundurinn lýsir stuöningi viö
framkomna þingsályktunartil-
lögu, þar sem lagt er til aö fram-
kvæmd veröi rannsókn á hringa-
myndun og einokunaraöstööu svo
sem Flugleiöa, Eimskips o.fl.
Einnig telur fundurinn nauösyn-
legt aö starfsemi erlendra auö-
hringa á tslandi t.d. IBM veröi
könnuö.
tryggir
Fundurinn Iýsir ánægju sinni
meö þá hreyfingu sem oröin er á
verölagsmálum og verölagseftir-
liti og vonar aö áframhald veröi
á, jafnframt þvi sem skipulag
innflutningsverslunar veröi tekiö
til endurskoöunar meö þaö fyrir
augum að hagsmunir þjóöarinnar
en ekki einstakra manna sitji I
fyrirrúmi.
Aöalfundur kjördæmisráös
leggur áherslu á aö allir Alþýöu-
bandalagsmenn haldi vöku sinni
og baráttu fyrir þeim málum sem
ekki náöust fram i samstarfsyfir-
lýsingu rikisstjórnarinnar sleitu-
laust áfram.
Efnahags- og kjaramál
Aðalfundur kjördæmisráös
Alþýöubandalagsins i Suöur-
landskjördæmi ályktar:
Fundurinn varar eindregiö viö
aö sú endurskoöun, sem nú fer
fram á grundvelli vísitölunnar,
veröi til þess aö slita i sundur
tengslin á milli kaupgjalds og
verölags i landinu.
Að lögö veröi rik áhersla á aö
rétta hlut lifeyrisþega I landinu
o"g aldurstakmark lifeyrisþega
veröi breytilegt eftir starfsstétt-
um. öryrkjum veröi tryggt jafn-
rétti til atvinnu og á öörum
sviðum þjóölifsins.
Aö lög veröi sett um takmörkun
yfirvinnu verkafólks, einkum i
fiskvinnu og þar meö stefnt aö
fjölgun starfsfólks I framleiöslu-
atvinnugreinum.
Aö sett veröi lög um hámarks-
laun skv. frumvarpi Stefáns
Jónssonar o.fl..Einnig veröi allt
launahvetjandi kerfi endurskoö-
að.
Aö gerö veröi Itarleg úttekt á
skipulagsmálum sjávarútvegsins
meö þaö fyrir augum aö nýta sem
best vinnuafl, tækja- og húsakost
atvinnufyrirtækja. Lögö veröi
meiri áhersla á fullvinnslu
sjávarafla m.a. á hrognum, sild
o.fl. Ennfremur aö stórlega veröi
dregiö úr utanlandssiglingum
fiskiskipa; i staö þess landaö á
þeim stööum þar sem atvinna er
ónóg.
Kjördæmisráö skorar á rikis-
stjórnina aö gera nauösynlegar
ráðstafanir til að tryggja frysti-
húsunum á Suöurlandi nægilegt
og stöðugt hráefni t.d. meö þvi aö
annar Portúgalski togarinn komi
til þessa svæöis, og verði rekinn á
félagslegum grundvelli.
AB unniö veröi aö nýtingu
steinefna landsins s.s. perlusteins
vikurs, bruna, basalts og fl. sem
markaöir eru fyrir bæöi inn-
anlands og utan, þó yröi aldrei
um útflutning aö ræöa á
áðurnefndum efnum, nema sem
fullunninni vöru.
Aö fullvinnsla landsbúnaöar-
vara fari fram i framleiösluhér-
aöi, en sé ekki flutt óunnin milli
landshluta eöa til Stór-Reykja-
vikursvæðisins.
Fundurinn skorar á iönaðar-
ráöherra að skipa nú þegar nefnd
sem skipuleggi atvinnumál á fél-
agslegum grundvelli i Suöur-
landskjördæmi, einkum I V,-
Skaftafells- og Rangárvallasýsl-
um.
Að athugaöir veröi markaös-
möguleikar vatnafisks og þá sér-
staklega silungs. tsland á aö eiga
mikla möguleika á góöri
framjeiöslu á þeim sviöum.
/
Alyktun um herstöðva- og utanríkismál
Hlutverk flokksins
Aöalfundur kjördæmisráös Al-
þýðubandalagsins i Suöurlands-
kjördæmi haldinn i ölfusborgum
21. október 1978 leggur áherslu á
aö stefna Alþýðubandalagsins i
utanrikis-og herstöövamálum er
óbreytt, þrátt fyrir aö ekkert
hefur áunnist i þeim málum I
stjórnarsáttmála núverandi
rikisstjórnar.
Taka þarf upp mun virkari og
ákveönaribaráttu innan flokks og
utan fyrir brottför hersins og úr-
sögn tslands úr NATÓ.
Alþýöubandalagiö veröur aö
vera höfuövigi herstöövaand-
stæöinga i islensku flokkakerfi.
Alþýðubanda-
lagið 1 Suður-
landskjördæmi:
Efling
starfs
Frá stofnfundi Alþyöubandalagsins I uppsveitum Arnessýslu á Flúöum. Lúövlk Jósepsson formaöur
Alþýöubandalagsins ræddi á fundinum um viöhorfin i stjórnmálunum.
Nýtt Alþýðubandalagsfélag
Einhugur og
starfsáhugi
Jóhannes Helgason
formaöur félagsins.
i Hvammi
Nýtt Alþýöubandalagsfélag var
stofnaö 13. október sl. aö Flúöum.
Kallast þaö Alþýöubandalagiö I
uppsveitum Arnessýslu, en
félagssvæöi þess er Gnúpverja-,
Hrunamanna-, Skeiöa- og
Biskupstungnahreppar.
A fundinum geröust 22 stofn-
félagar. Kom þar fram mikill
áhugi fyrir öflugu starfi félagsins
og flokksins I kjördæminu I heild.
Fundinn sátu auk heimamanna
Lúðvik Jósepsson og Baldur
Óskarsson og fluttu þeir ræöur
um stjórnmálin og flokksstarfiö.
t stjórn hins nýja félags voru
kjörin: Jóhannes Helgason,
Hvammi, formaður, Finnbogi Jó-
hannsson, Stóranúpi, varafor-
maöur, Björg Björnsdóttir,
Hvammi, ritari, Gunnar Þór
Jónsson, Stóranúpi, gjaldkeri,
Þóröur Hjartarson, Auösholti,
meðstjórnandi.
Friðrik tryggði
sigur yfir
Ástralíumönnum