Þjóðviljinn - 02.11.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 02.11.1978, Blaðsíða 16
MÚÐMUNN Fimmtudagur 2. nóvember 1978 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. ISkipholti 19, R. 1 BUÐIM simi 29800, (5 ------------.--” Verslið í sérverslun með litasjónvörp oghljómtœki Skelfiskbátar úr Hólminum skiptast á að fara einu sinni_ / viku til Flateyjar Ástandið er í alla staði mjög slæmt Segir Jón Ingvi Ingvason símstjóri í Flatey Þaö hafa verið fengnir skelbátar til aö annast samgöngur viö okkur einu sinni f viku og hafa einir þrír bátar úr Hólminum komiö til þessa en þaö er ekki samanlíkjandi aö feröast meö þeim og Baldri og fragtferöir aö sunnan hafa lagst niöur. Viö bföum eftir aö fá Bald- ur sem fyrst# sagöi Jón Ingvi Ingvason sfmstjóri f Flatey í samtali viö Þjóö- viljann f gær. Ástandiö er í alla staöi mjög slæmt. Tæplega 20 manns búa nú i Flatey og eru tveimur færri en i fyrravetur vegna þess að fleiri krakkar eru nú i heimavistar- skóla á Reykhólum. Fjögur börn eru i barnaskólanum I Flatey. Þá haföi Þjóöviljinn samband við Kjartan ölafsson alþingis- mann en hann er I samstarfshóp um samgöngumál Breiöafjaröar- eyja. Hann sagöi aö hópurinn heföi aö undanförnu unniö aö þvi aö skapa rekstrargrundvöll fyrir Baldur meö f járhagsútvegun i þvi Jón Ingvi Ingvason sambandi og væri stefnt aö þvi aö báturinn kæmist i gagnið sem allra fyrst. Núverandi ástand er alls ekki viöunandi fyrir fólkiö i Breiöaf jaröareyjum, sagöi Kjartan. _ GFr BRÚTTÓLESTAFJÖLDI ALLRA ÍSLENSKRA FARMSKIPA Efmskip hefur vinninginn Forstjóri Eimskips, Óttarr Möiier, hefur haldiö þvi mjög á lofti undanfariö, aö Eimskip eigi i haröri samkeppni meö sin 24 skip, gegn 36 öörum fragt- skipum hér á landi. Þjóöviljinn geröi könnun á þessu máli og er niöurstaöan nokkuö önnur en .Óttarr heldur fram. Samkvæmt — Skrá yfir islensk skip 1978 — sem siglingamálastofnun rikisins gefur út, á Eimskipafélag Islands 24 skip, samtals 35.716 rúmlestir. Auk þess hefur Eimskip eina jökulinn, sem eftir er, Hofsjökul, á leigu en hann er 2939 rúmlestir, þannig aö samtals ræöur Eimskip yfir 38.655 rúmlestum i vöru- flutningaskipastói landsmanna. Samkvæmt skránni eiga aörir skipaeigendur en Eimskip, samtals 27 skip, sem eru samtals 32.974 brúttólestir aö með 24 skip auk eins leiguskips gegn 27 öðrum íslenskum farmskipum stærö. Ef viö hinsvegar setjum Hofsjökul, leiguskip Eimskips, i þennan hóp, þá eru skipin 28 samtals 35.913 rúmlestir aö stærö, en eigin skip Eimskips 35.716, stendur þá rúmlesta- fjöldinn þá svo til á jöfnu, en skip Eimskips eru 24, hin 28. Hvaöan óttarr fær þessi 36 skip vitum viö ekki, öruggari heimildir en skipaskráin eru ekki til. Aftur á móti getur veriö aö einhverjir Islendingar eigi skip eöa i skipum, sem skráö eru erlendis. Þau er hinsvegar ekki hægt aö taka meö i þetta mál frekar en öll önnur fragt- skip I heiminum. Þau skip, ef einhver eru, er sjálfsagt hægt aö fá á leigu hingaö til lands, eins og vel flest erlend vöru- flutningaskip. Skip Eimskips eru: Alafoss, Bakkafoss, Brúarfoss, Bæjar- foss, Dettifoss, Fjallfoss, Goöa- foss, Grundarfoss, Háifoss, trafoss, Kljáfoss, Lagarfoss, Laxfoss, Ljósafoss, Mánafoss, Múlafoss, Reykjafoss, Selfoss, Skeiösfoss, Skógarfoss, Stuðla- foss, Tungufoss, Urriöafoss, og Oöafoss. Onnur islensk vöruflutninga- skip eru: Bifröst, Disarfell, Edda, Eldvik, Esja, Freyfaxi, Hekla, Helgafell, Hvalvik, Hvassafell, Hvitá, tsnes, Jökul- feli, Karlsey, Langá, Laxá, Mávur, Mælifell, Rangá, Selá, Skaftafell, Skaftá, Skeiöfaxi, Suöri, Suöurland, Svanur, Vesturland og Hofsjökull, sem Eimskip hefur alfariö á leigu. —S.dói Stúdentar styðja stundakennarana Stundakennarar við Háskóla islands hyggjast efna til verkfalls vikuna 6.- 11. nóvember nk. til að leggja áherslu á kröfur sínar um aukin réttindi og atvinnuöryggi. A fundi Stúdentaráös hinn 30. okt. sl. var svohljóöandi tillaga samþykkt samhljóöa: „Stúdenta- ráö Háskóla Islands lýsir yfir fullum og einarölegum stuöningi viö Samtök stundakennara viö Ráðstefna BSRB um vísitöluna: Erindl og hringborðsumræð- ur fulltrúa í vísitölunefnd • Fræöslunefnd BSRB gengst fyrir „Visitöluráöstefnu” aö Grettisgötu 89, dagana 2.-4. nóvember. Þátttaka er heimil öllu áhuga- fólki meöan húsrúm leyfir. BSRB fólk er sérstakiega hvatt til aö mæta, en fjármálaráöuneytiö hefur veitt leyfi til þess aö þeir sem ráöstefnuna sækja fái fri í vinnu eftir ki. 14 á föstudag. Ráöstefnan hefst fimmtudags- kvöld kl. 20 meö þvl aö Björn Arnórsson, hagfræöingur BSRB flytur erindi sem nefnist: „Hvaö er vfsitala?” Á föstudag kl. 14 flytja erindi Hrólfur Astvaldsson viöskiptafræöingur, deildarstjóri Hagstofunnar og Asmundur Stefánsson hagfræöingur. A laugardagsmorgun kl. 10-12 veröur unniö I starfshópum og kl. 14hefjast hringborösumræöur, og þátttakendur I þeim eru 5 fulltrú- ar i visitölunefnd þeir Jón Sig- urösson, formaöur nefndarinnar, Brynjólfur Bjarnason, VVSl, Eövarö Sigurösson ASl., Þor- steinn Geirsson, Fjármálaráöu- neytinu, Haraldur Steinþórsson, BSRB. A eftir veröa almennar umræö- ur og ráöstefnuslit. Háskóla Islands og baráttu þeirra. Vill Stúdentaráö hvetja alla stúdenta til aö sýna samstööu I verki og mæta ekki I kennslu- stundir 6.-11. nóvember hjá þeim stundakennurum, sem hugsan- lega munu ætla sér aö kenna I verkfalli þvl er Samtök stunda- kennara hafa boðaö 6.-11. nóv. n.k.” Verkfræöinemar hafa einnig lýst yfir fullum stuöningi viö Samtök stundakennara I kjara- baráttu þeirra. A fundi Félags verkfræöinema, sem haldinn var 19. október, var eindregiö skoraö á háskólayfirvöld, menntamála- ráöuneyti og fjármálaráöuneyti aö þau beiti sér fyrir því aö ráöa meö raunhæfum hætti fram úr kjaramálum stundakennara, svo ekki þurfi aö koma til verkfalls á miöju kennslumisseri. —eös Gott veður aftur á loðnu- miðunum 4300 lestum landað í gœr I gær var aftur oröiö sæmilegt veöur á ioönumiöum eftir langan óviörakafla. Sjö skip lönduöu á Siglufiröi alls um 4300 lestum og er heildaraf linn nú um 380 þúsund tonn. Loönuflotinn var aö ööru leyti aö safnast saman á miöin I gær. GFr Jafnréttisnefnd skipuð í Reykjavík Karlar í meirihluta A fundi borgarmálaráös I fyrradag var gengiö frá skipan jafnréttisnefndar Reykjavlkur- borgar. Nefnd þessi er sett á laggirnar aö tilmælum Jafn- réttisráös. I nefndinni eiga sæti Stefán Thors, Svala Thorlacius, Jón Karlsson, Skúli Möller og Margrét Einarsdóttir. Fundur um skattamál og ríkisumsvif Stúdentafélag Reykjavikur gengst fyrir fundi um skattamál og rikisumsvif á Hótel Sögu I kvöld kl. 20.30. A fundinum flytja framsögu- erindi Lúövlk Jósepsson alþingis- maöur, Gylfi Þ. Gislason prófessor, Þórarinn Þórarinsson ritstjóri og Sveinn Jónsson aöstoðarbankastjóri. Fundar- mönnum gefst siöan kostur á aö láta álit sitt I ljós og spyrja fram- sögumenn spurninga. Fyrst og fremst veröur leitast viö aö svara þeim spurningum, hvort skatt- heimta riklsins sé eölileg og sann- gjörn og hvort hún komi réttlát- lega niður á samborgurunum. —eös Mendes hefur opnað kosninga- skrifstofu Úr kosningabaráttunni til forsetakjörs FIDE er þaö nýjast frétta, aö Puerto Rico maðurinn Mcndes, sem keppir viö þá Friðrik og Gligoric um sætiö, hefur opnaö kosningaskrifstofu á Sheraton-hótelinu i Buenos Aires, þar sem skákfólkiö býr meöan á ÓL-mótinu stendur. Þangaö eru allir skák- menn og aörir sem viöriönir eru skáksambönd hinna ýmsu landa I heiminum vel- komnir og Mendes býöur uppá glas af guöaveigum. Hvort þessi fyrirhöfn ber árangur kemur I ljós 8. nóv. n.k. þegar forsetakjöriö til FIDE fer fram.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.