Þjóðviljinn - 03.11.1978, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 03.11.1978, Qupperneq 3
Föstudagur 3. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 HÁHYRNINGAR OG HERNAÐUR FRÉTTASKÝRING: Hver er hinn raunverulegi kaupandi? Vafalaust hefur ekki farið fram hjá mörgum að nýlega voru f jórir háhyrn- ingar veiddir hér við land og seldir til Bandaríkj- anna. Frá því að blöð birtu gleðilegar myndir og frá- sagnir af þessum atburði hafa orðið nokkur blaða- skrif um slík viðskipti. Við lestur þeirra virðist ýmis- legt vera gruggugt og vakna ósjálfrátt margar spurningar um hvað sé verið að gera. Háhymingar til hernaðar? Háhyrningar geta þjónaö ýms- um hlutverkum vegna óvenjulegs næmis og hæfileika þeirra. Til- raunir hafa veriö geröar meö slfk dýr til hernaöar og er vitaö aö þau voru notuö til sliks i Vfetnam— striöinu. I Dagblaöinu sl. laugardag er fjallaö um veiöar þessar. Frétta- menn hringdu til ýmissa aöila i Bandarikjunum, svo sem dýra- verndunarsamtaka og sjóhersins sjálfs. Kom þá I ljós aö banda- risku veiöimennirnir sem hér voru fyrir skömmu undir forystu Donald Goldsbury eru harölega gagnrýndir I heimalandi sinu af umhverfisverndarmönnum og er Seaworld bannaö aö veiöa há- hyrninga fyrir utan strendur Bandarikjanna. Þess vegna voru þeir hingaö komnir. Samband Seaworld og sjóhers Þessir menn voru hér fyrir hönd Seaworld-dýragarösins sem er staösettur m.a. i San Diego, en þar eru einnig einar stærstu flota- stöövar bandariska hersins. Dagblaöiö ræddi einnig viö lautinant i sjóhernum, Haney aö nafni. Hann sagöi hreint lít viö blaöamenninga aö samstarf væri á milli Seaworld og bandarlska sjóhersins. Sagöi hann þaö aöal- lega hafa veriö viö rannsóknir á háhyrningum en staöfesti ekkert um aö þeir væru notaöir til hern- aöar. Enda tók hann fram aö banda- risk lög banni slikt. Blaöamaöur Þjóöviljans sá sjálfur þessi lög þessu til staöfestingar. Ekki þarf stóran skammt af hugmyndaflugi til aö ætla aö is- lenskir háhyrningar séu notaöir i þágu bandariska hersins. Lögmaöurinn heldur þvi fram TT>X f aö markaöur fyrir háhyrninga sé Vlðsklptl bædyra- miö8 1,tnl °g sé Þvl nauösynlegt r J aö takmarka veiöar til aö halda poftieitie veröinu uppi. *5cl'lA'l;5A1Ai3 Ef stórveldi heimsins eru Fyrsta dag nóvembermánaöar samanlögö, er tæplega hægt aö skrifar Hrafnkell Asgeirsson lög- segja aö sá markaöur sé litill. 011 maöur Sædýrasafnsins kjallara- grein i Dagblaöiö, en safniö sá einmitt um sölu háhyrninganna fjögurra til Bandarikjanna. Segir hann safniö hafa gert samning viö fyrirtæki i Michigan- fylki sem nefnist International Animal Exchange Inc. Fyrirtæki þetta finnst hins vegar hvergi á skrá og enginn viröist vita heimil- isfang þess. Fróölegt væri aö komast aö heimilisfangi þessa fyrirtækis. Ef þaö finnst hins vegar ekki, hverju þjónar þá þetta gervifyrirtæki? Hver stendur þar á bak viö? Svo framarlega sem engin svör fást , er sennilegt aö eitthvaö ó- hreint liggi þar á bak viö. Eitt- hvaö sem ekki þolir dagins ljós. Verð og fjöldi Hrafnkell skýrir svo frá aö Sæ- dýrasafniö hafi gert samning vib Seaworld um fimm háhyrninga á 75.000 dollara hvern (u.þ.b. 23.000.000 ísl kr. x 5) Viö hiö dularfulla fyrirtæki I Michigan hefur safniö hins vegar gert samning um þrjá háhyrn- inga og er verö hvers háhyrnings 81.900 dollarar (isl. kr. 25.000.000 x 3). Þrátt fyrir veröbólgu hljóma þessar upphæöir vægast sagt himinháar. óneitanlega viröist undarlegt aö bandariskt sædýra- safn leggi svo mikib fé i sölurnar fyrir dýr, sem eingöngu eiga aö vera almenningi til gleöi og á- nægju. Lögmaöur getur þess einnig aö sædýrasafniö hafi haft leyfi til aö veiba sex háhyrninga en einkaaö- ili nokkur fjóra. En siöan hafi safniö fengib leyfi fyrir fjórum til vibbótar, eöa jafnmörgum og einkaabilinn hefur leyfi til aö veiöa. Hvenær var háhyrningakvótinn hækkaöur úr sex i tiu? Var þab áöur eöa eftir aö Sædýrasafniö geröi samninga viö bandariska aöila um sölu á alls átta háhyrn- ingum? Hver kaupir? I sambandi viö Frakkann Roger de la Grandier segist Hrafnkell ekki trúa þvi aö islensk yfirvöld leyfi útflutning á þessum dýrum fyrir lægra verö en 75.000 dollara. Sem sagt aö háhyrningar veröi aöeins seldir til fjársterkra aöila, eins og t.d. herja. Banda- rikjamenn eigi aö halda mark- aönum, með þvi aö yfirbjóöa. Hafa þeir fengið einkaleyfi til há- hyrningaveiöa fyrir utan strend- ur íslands? Lítill markaður? Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð ss '“'‘^TstonésW*uW‘ tSL riRw stoR i\if \ PXtfl .sW»egV sækjast þau eftir háhyrningum vegna nytsemi þeirra i hernaöi. Ef veröib á að haldast uppi I lik- ingu viö þau verö sem áöur birt- ust i kjallaragreininni er deginum ljósara aö enginn einkaaöili getur staöiö straum af slikum kostnaöi. Svo ekki sé minnst á hve mikill .25«« rekstrarkostnaöur háhyrninga er. Þar veröa stærri og sterkari aöilar aö koma til skjalanna, og beinist örin þvi enn einu sinni aö þeim möguleika að dýrin séu notuö I þágu hers viökomandi landa. Þaö sem tslendingar hafa rétt á aö vita er hvort enn einu sinni séu heimsvaldasinnar aö notfæra sér græskuleysi okkar. Hver er hinn raunverulegi kaupandi islensku háhyrning- anna og til hvers eru þeir notaöir? (E.S.) 1. Sértilboð Nautahakk.. kr. 1700.- Nauta-. guliach....kr. 2700,- Kindahakk.. kr. 1000.- Kjúklingar.. kr. 1479.- 2. Sértilboð Kelloggs cornflakes 250 gr. kr. 369,- Kelloggs cornflakes 375 gr. kr. 483.- Maarut kartöfluflögur stór....... kr. 663.- litill .....kr. 354,- 3. Sértilboð Ora gr. baunir 1/2 dós ............kr. 205.- Crawfordste- kex..........kr. 179,- 5. Sértilboð Fiesta eldhúsrúll-. ur..........kr. 515.- Sani WC pappir, 12 r........kr. 1080,- A]ax þvottaefni, 800 gr..........kr. 532. SIMI 53468 KJÖT & FISKUR SELJABRAUT 54 SÍMI 74200-74201

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.