Þjóðviljinn - 03.11.1978, Síða 4

Þjóðviljinn - 03.11.1978, Síða 4
4 SIÐA -A ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. nóvember 1978 NOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: (Jtgáfufélag Þjóðviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Rekstrarstjóri: (Jlfar ÞormóÖsson Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Erla Sig- uröardóttir, Guöjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. iþrótta- fréttamaöur: Asmundur Sverrir Pálsson. Þingfréttamaöur: Siguröur G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur, Blaöaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar, öskar Albertsson. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Rúnar Skarphéöinsson, Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir Skrifstofa: GuÖrún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson. Afgreiösla: Guömundur Steinsson. Kristin Pétursdóttir. Sfmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. (Jtkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6. Reykjavlk, slmi 81333 Prentun: Blaöaprent h.f. Enginn er arörændur! • Ævintýri auðmagnsins kallar ritstjóri Dagblaðsins leiðara sinn á dögunum. Inntak hans er það, að „auður nútímans á Vesturlöndum er ekki frá neinum tekinn. Hann er einfaldlega búinn til með tækniþekkingu og skipulagsþekkingu". Þá segir að engin þjóð haf i grætt á nýlendum nema ef til vill Bretar um skamma stund. ,,Þriðji heimurinn/'segir ritstjórinn, ,,hefur grætt á riku þjóðunum en ekki öfugt. Ríku þjóðunum hefur ekki aðeins tekist að dreifa auði sínum milli eigin íbúa. Þeim hef ur líka tekist að láta brot, að vísu of lítið brot, af hon- um renna til þriðja heimsins einkum til fyrrverandi nýlendna sinna. Og enginn maður hefur verið arðrændur í þessu mikla ævintýri". • Það er sjaldgæft og því allt að því skemmtilegt að fá framan í sig jafnhreinræktuð íhaldsviðhorf. En boðskapurinn er ekki nýr. Hann er sá, að kapítalisminn gjörir öllum gott þegar öllu er á botninn hvolft. Auður verður til ,,tækniþekkingu og skipulagsþekkingu" og fátækt og örbirgð eru ekki afleiðing af arðráni heldur vanþekkingu. « • Hitt er svo Ijóst, að lofgjörð ritstjórans um ' kapítalismann má skáka með fleiri staðreyndum en sandkorn eru á sjávarströnd. Það er ekki nema öld síðan að Bandaríkjamenn lögðu grundvöll að auði sínum með því að nota vinnuaf I miljóna þræla og með því að f læma • Indjána af landi þeirra og útrýma þeim að mestu. Þessari sögu er ekki lokið; hún er að gerast í Brasilíu og víðar enn í dag, leiguliðar stórjarðanna eru engu betur settir en svartir þrælar Suðurríkjanna og Indjánar hrynja niður eins og f lugur f yrir sókn auðmagnsins inn á Amazonsvæðið. Það er alls óþarft að láta sem það skipti úrslitum um arðrán eða ekki arðrán á þjóðum þriðja heimsins, hvort þær búi við nýlendufyrirkomulag eða ekki. Það eru viðskipta- og f járfestingarkjör sem ríku þjóðirnar njóta í þriðja heiminum sem skipta máli. Og þau haf a svo sannarlega skipt sköpum. Það var ódýr olía úr þriðja heiminum sem skapaði forsendur fyrir þeim bílaiðnaði og sem breytti yfirbragði Vesturlanda. Einmitt um þessar mundir hefur f jölgað stórlega þeim einföldu og skýru arðránsdæmum, að vinnuafIsfrek framleiðsla (skipasmíðar,saumaskapur ofl.Jer flutt frá ef nuðum Vesturlöndum til Singapúr, Brasiliu og annarra landa þar sem verklýðshreyf ingu er haldið niðri og hægt að kaupa vinnuafl fyrir einn tíunda hluta af því verði sem þarf að greiða á Vesturlöndum. Af þeirri útgerð verður til svo mikill gróði, að af honum má vel klípa meðal annars til þess að stinga upp í þá,með drjúgum at- vinnuleysisbótum, sem missa atvinnuna vegna þessa framleiðsluf lótta til láglaunasvæða. • Það er rétt, að það er mjög litið brot af „tekjum" ríka heimsins sem rennur til þriðja heimsins. Þar við bætist að sú aðstoð sem hér er um að ræða er í f yrsta lagi tengd pólitísku vopnabraski, í öðru lagi er hún notuðtil að ryðja brautá nýja markaði iðnvarningi þess ríkis sem aðstoð veitir, og í þriðja lagi er aðstoðin óralangt fyrir neðan þann arð sem f luttur er á ári hverju til ríku landanna af hráefnavinnslu og láglaunaframleiðslu hinna snauðu. Og það er ekki rétt, að ríku þjóðunum hafi tekist að dreifa auði sinum milli eigin íbúa. Að vísu hefur tækni- byltingin að viðbættum ótta við þjóðfélagsbyltingu tryggt að allir hópar hafa þar fengið einhvern skerf af velmegun. En skiptingin hef ur ekki tekist betur en svo að nú er tekjuskipting meiri og krappari í öllum Vesturlönd- um — nema tveim — en hún var f yrir 25 árum. • Ævintýri auðmagnsins eru ekkert fagnaðaref ni öðrum en þeim sem kunna að hagræða heimsmyndinni eftir því sem kröfur um andleg hámarksþægindi vilja. Óttar í lofti, láöi og legi Eitt meöal- fargjald, takk! Mikiö hefur veriö hringt á skrifstofur Flugleiöa i Reykjavik þessa vikuna og spurt eftir flugförum til Kaupmannahafnar á hagstæöu veröi. Fátt er um svör hjá starfsfólkinu og veröur þaö aö svara sem er aö flugfariö fyrir manninn kosti án afsláttar um 140 þiisund krónur. Er þá gjarnan beöiö um Sigurö Helga- son forstjóra og hermt uppá hann aö hann hafi i sjónvarpi sannaö fyrir alþjóö aö meöal- fargjaldiö til Kaupmanna- hafnar væri 27 þúsund krónur. Aö sjálfsögöu vill fólk fá aö komast á þessu meöalfargjaldi til Hafnar, en Siguröur er þvi miöur ekki sagöur viö. Margur heldur mig sig Visir hefur taliö sig hafa góöar heimildir fyrir þvi aö helsta söluvara Frihafnarinnar ,oftur Jónsson: r Oskabarn - Eiga stórfyrirtæki rétt á þvi aö vera yfir gagnrýni hafin vegna þess aö þau eru stór, veita fjölda manns atvinnu og þýöing þeirra er mikil fyrir þjóöarbúiö? A þessari skoöun viröast forráöamenn Flugleiöa og Eimskips h.f. vera. Ýmsir eru á annari skoöun eins og t.d. Loftur Jónsson sem rifjar upp viöskipti sin viö Eimskip og lýkur grein sinni á Iróniskri heillakveöju til óttars Möllers: — ,,Óska þér svo aUs hins besta I lofti, á láöi sem legi.” Rekur Loftur Jónsson i grein sinni hvernig Eimskip hafi sett fótinn fyrir bilainnflutning Jóns Loftssonar h.f. veturinn 1%7 meö fulltingi fjármálaráöu- neytisins. Siöan segir hann: Dekurbarniö standi sig án dásu ,,— Mér hefur sýnst þetta „óskabarn”, sem þú tókst viö uppeldinu á, veröa aö hálfgeröu dekurbarni á þroskagöngu sinni. En nú, er þaö er aö komast f buröarliöinn, óska ég þér alls góös viö aö koma þvi I þá höfn sem framundan er: Frjálst, sjálfstætt og sterkt félag án forréttindaaöstööu dekurbarns. Þá verður ekki lengur nauösyn á reglu- bundnum fjölmiölarullum um eigin ágæti, einokunarleysi og lóöaleysi. — Þar sem samkeppni er nú loks komin i Amerikusigling- arnar, vænti ég þess fastlega, aö þú sjáir félagi þfnu fært aö greiða 5% ársafslátt af flutningsgjöldunum tilsvarandi og gert hefur veriö af flutnings- gjöldunum frá Evrópu um ára- raðir. — Aö lokum vænti ég þess fastlega, aöloks komi viöunandi stór skip i Amerfkusigling- dekurbarn I uAialsgn-in viö Ollarr M..II. I i hljölitii -.'7 |uii. segir fi.rsijnri Kimski|.alVlagsins .FuÍlyri lu'Tur v.-ri.V aö Kim- ski|.afflagift sé .•im.kunarfyrir- la-ki Aftur fii gffin i>ru svur vift fyrri lift fuliy rftingarinnar. v.rftur aft minnasi |m-ss, aft fim.kún vr ..skorftaftur r.’ltur til aft fy rirmuna oftruiu aft k.nua lil samkf|.|.ni i jifirri atvinnugrcin. sciii uiii cr ra ll hvcrju sinm hvi >|.yr cg. hvfiufr hcfur Kim- skipafflagi Islamls vcri.ft vcillur sa rcllur? — Alilrci.” —\l'ar scin licr cr ákvcftift s|.uri. Ottarr. <>g jafnframi ak.cftift svaraft. lily I fg aft ininna |.ig á vi’turinn liH'.T, þcgar þú sási i.fsjónum yfir hilainn- flulningi fyrirla-kis niins. Jón la.flssnn hf.. o.fl. mcft l.ila- inu, cmla þi.ll l.ifrciftar scu scllar um In.rft í skip ú fram- lciftslustaft ug flullar farni- flulningi til Islamls. Kr hcr nicft lagi fyrir yftur. hcrra tullsljóri. aft innhfimla l.ifrciftagjalil á framangrcinilan háll“. Lcggi svi. hvcr út af þcssu fyrir sig har titfft féllu þcsssrr .sam- kfppnisflutuingar' niftur. - Kg minni þig finnig á. Ottarr. aft cg skrifafti |ht a sínum líma ílarlcga grcinargcrft vcgna þcssa máls og skorafti á þig aft láta afturkalla (H'ssa. aft tttf r fannst. órfttliftanlfgu „rcglugerft". cn án árangurs cfta svars Kkki hcfi ég Uirift ncinn kala til þín. né geri nú. vegna þcssa máls. né annarra. enda hefi cg sjálfur l.arist vift þau skuggaufl. scin cru aft vcrki i hiniim rangláia mahinion og kcyra okkur áfrani nauftuga viljuga i þeim l.linilingslcik, scm vift friim þátttakcnilur i. Sá. scm sáir þviflu, uppskcr þvívltt. — Mér heftir sýn/.t |H*tta „óskaharn". sem þú lókst vift upiH'ldinti á, verfta aft hálfgcrftu tlektirharni á þroskugongu sinni. Kn nú, er þaft er aft komast i hurftarliftinn. óska ég W'r alls gófts vift aft koma því í þa hofn sem framundan er: Frjálsl. sjálfstu'tl og sterkl félag án forréltindaaöslóftu tlekurharns. þá verftur ekki lengur nauftsyn á reglubumlnum fjolntiAlarullum tim eigin ága'ti. einoktinarleysi og lóðaleysi — har sem sainkeppni er nú loks komin i Ameriku- siglingarnar. vænti cg þess fastlcga. uft |.ú sjáir fclagi þint. ficrt aft grcifta ársafsláll af flui ningsgjol.lunum I ils< aramli og gerl hcfur verift af flutnings- gjoltltinum frá Kvrópu tim ara- raftir. - Aft loktim va nti ég |h-ss fasllcga. aft It.ks komi viftunamli stórskip i Amfrikiisiglingarnar. cmla nti m.rsku firftírnir r.illi. af logftum skipum. cins og ég hcfi séftcftir þér haft log heyrl I og vrt'ri ráft aft saga af Klug- lciftagreinina til aft fjármagna nuvtti selja rikisskip nokkur af þfssum litln. - Oska þér svo alls hins In /.ta i lofti, á láfti scm lcgi. Jl.oklóhcr. 1!)7S. laiítur Jnnsson. skiptim U'int frá fnjmlciftslu- stoftvum vift valnaleiftina i Itiimlarikjiinum. A |h'íiii lima var flulningskoslnaftur jht híl til Ncvv York $Kr> IK) og greiddum vift sama flutningsgjald frá volntinum og frá New York. Sj.arnaftur hvers hilkaupanila á iipph.i'ft á þeim tima. I'essu vildir þú ekki una og í skjóli forrcttindaaftstoðu „óskalmrns- ins* varft fjárntálaráðuney tiö vift U-iftni þinni og lagfti fyrir tollsljóra. meö hréfi sinu frá 20. fehrúar 1007. aft . . . „skuli allt aft einu reikna nteft í fob-verftinu venjulegan flutningskostnað innanlands í framlpiftsl.iUnd- á Keflavikurflugvelli, vodka, sé höfö ómerkt og seld 25 cent yfir skráöu veröi til þess aö fela stórfellda rýrnun vörubirgöa. Þetta mál hefur nú veriö sett i lögreglurannsókn. Starfs- mannafélag Frihafnarinnar svararfyrir sig og minnir á brot ■ siödegisblaöanna sjálfra á Iverölagsákvæöum: „Þaö sat helst á ykkur á VIsi aö fara aö ásaka aöra um þaö * sem þiö eruö sjálfir sekir um. I Eöa hvaö kostar Visir?” — I spyrja Fríhafnarmenn. arnar, enda nú norsku firöirnir fullir af lögöum skipum, eins og ég hefi séö eftir þér haft (og heyrt) og væri ráö aö saga af Fiugleiöagreinina til aö fjár- magna þau kaup, enda verö lág nú. Svo mætti selja rikisskip nokkur af þessum litlu”. Veröur stjórnin púkó? Árni Björnsson ritar grein i Timann i gær þar sem hann --------------------------------1 ræöir ýmsar ranghugmyndir i kjara- og efnahagsmálum. Hann minnir einnig á aö menn- ing kostar peninga og fánýti þess aö hefja allar sparnaöar- aögeröir á útgjöldum tillista- og menningarmála vegna þess aö þau eru svo undur léttvæg I heildarútgjöldum rikisins. ,,Nú er útaf fyrir sig ekkert á móti þvi aö borga skatta og mættu þeir vera bæöi miklir og háir, svo framarlega sem þeir erunýttir til samneyslu, en ekki til aö styrkja og koma á fót áhættusömum einkarekstri eöa grafnir f jörö af fyrirhyggju- leysi. Maöur skyldi greiöa alla skattviöauka meö glööu geöi, ef unnt væri aö treysta þvi, aö þeir yröu notaöir til einhvers, sem hægt væri aö vera stoltur af siöarmeir, en ekki einungis til svo óljósra og eilifra markmiöa sem aö „stööva verðbólguna” eöa „auka hagvöxtínn”. Bundiö slitlag á þjóövegum er t.d. lofsvert verkefni. En þaö mætti lika, svo eitthvaö sé nefnt, ávinna sér hrós framtiðarinnar meö þvi aö koma málefnum sinfóniuhljóm- sveitar og tónlistarflutnings I viöunandi horf, efla hið gróandi leiklistarlif rausnarlega eöa taka til hendinniviö björgun og varöveisiu menningarverö- mæta, þar sem fjölmargt er i skötuliki sakir skorts á húsrými og starfsliöi. Viö sem erum tiltölulega jákvæöir gagnvart þessari rikisstjórn þrátt fyrir dauöyflis- hátt i herstöövarmálinu, viö óttumst þaö einna mest, aö þetta veröi samansaumuö púkó sparnaöarstjórn, þar sem eins og fyrri daginn veröi til mála- mynda byrjaö á aö spara á menningargeiranum (utan skólakerfisms), sem þó er ekki annaö en krækiber I ámu miöaö viö heildarútgjöld rikissjóös.” r Atök innan Flugleiöa? Orðspor Frjálsrar verslunar heldur þvi fram aö litill áhugi sé iá þvi aö fjárfesta i Flugleiöum og aö óánægja sé meö stjórn félagsins: , .Fullyrt er aö sala hlutabréfa I Flugleiöum til alm ennings hafi enn ekki numiö þeim upp- hæöum, sem runniö hafa I augiýsingar vegna þessarar hlutabréfasölu. Hins vegar hafa starfsmenn félagsins sýnt mikinn áhuga og þó sérstaklega flugmennirnir. Þeir hafa margir tekiö lán I lifeyrissjóði sinum vegna hlutabréfakaupa og ætla aö hafa ákveöin áhrif á stjórnarkjör I félaginu á næsta aðalfundi.” —ekh ■ — áb

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.