Þjóðviljinn - 03.11.1978, Síða 5
Föstudagur 3. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Rætt við þrjá fulltrúa
á landsþingi ungra
Alþýðubandalagsmanna
Um síðustu helgi var haldið landsþing ungra Al-
þýðubandalagsmanna i Reykjavík. Þingið stóð yfir i
þrjá daga, frá föstudegi tii sunnudags. Erindi voru
flutt um verkalýðsmál og um stjórnlist sósiasista.
Umræðuhópar störfuðu og ræddu m.a. fræðslustarf,
utanrikismál, verkalýðsmál og stjórnarsamvinnu við
borgaralega flokka. Þjóðviljinn hitti að máli þrja
þingfulltrúa og rabbaði stuttlega við þá.
Starfshópur leggur á ráðin á landsþingi ungra Alþýðubandalagsmanna.
(Myndir Leifur)
Bergljót Kristjánsdóttir, kennari í Hafnarfirdi:
Ungt fólk krefst ein-
dreginnar vinstri afstöðu
Bergljót Kristjánsdóttir
kennari í Hafnarfirði var
spurð hvort hún teldi að
efla þyrfti æskulýðsstarf-
semi Alþýðubandaiagsins.
— Þessi mál eru tekin fyrir hér
á þinginu og endurskoöuö. Ýmsar
skoöanir eru uppi um þaö, hvort
starfsemin eigi aö vera í niiver-
andi formi eöa ekki. Mér finnst
formiö, eins og þaö hefur veriö,
svo laust i reipunum, aö ég tel þaö
ekki vænlegt til árangurs. Ég held
aö unga fólkiö gæti haft meiri
áhrif meö fastmótaöri deild en
meö nefnd sem starfar á þennan
hátt á vegum miöstjórnarinnar.
— Hefur ungt fólk nógu mikil
áhrif I flokknum?
— Ég vil svara þessu þannig,
aö ungt fólk hefur aldrei nógu
mikil áhrif, hvorki i flokknum né
samfélaginu yfirleitt.
— Hver er afstaða þfn til þátt-
töku sósialista i boraralegri rikis-
stjórn?
— Hún getur veriö afsakanleg I
ákveönum neyöartilvikum. Ann-
Bergljót Kristjánsdóttir: Flokk-
urinn hefur ekki unnið nógu ræki-
lega að þvi að ná ungu fólki inn
fyrir vébönd sfn.
ars held ég aö meginbaráttan eigi
aö fara fram á öörum vlgstööv-
um.
— Hvað viltu segja um flokks-
starfið og þróun Alþýðubanda-
lagsins?
— Þaö er almenn óánægja meö
stjórnmálaþróunina meöal yngra
fólks i flokknum. 1 þessu sam-
bandi má einkum nefna tvennt: I
fyrsta lagi hefur flokkurinn ekki
unniö nógu rækilega aö þvi aö ná
ungu fólki inn fyrir vébönd sin.
Þróun hans á siöustu árum hefur
ekki veriö til þess aö ýta undir
þaö aö ungt fólk gangi 1 flokkinn. t
ööru lagi hefur alþjóöahyggja
aukist mjög meöal ungs fólks slö-
asta áratuginn. Ungt fólk hefur
sett islenskt þjóöfélag i alþjóðlegt
samhengi og krefst um leiö mjög
eindreginnar afstööu til vinstri.
En á sama tíma þróast Alþýöu-
bandalagiö æ meir i átt til borg-
aralegra starfshátta og byggir
lika pólitik sina aö of miklu leyti á
þjóöernislegum forsendum.
— eös
Gunnar Björnsson, verkamaður í Reykjavík:
Efling stéttarvitundar verkafólks
— Ég er ekki nógu
ánægður með ráðstefnuna,
sagði Gunnar Björnsson
verkamaður í Reykjavík.
— Það er skömm að því
hve mætingin er léleg. Það
virðist vera deyfð og
áhugaleysi í flokksstarf-
inu. Þessu verður að koma
í betra horf og vinna mark-
visst að því að efla f lokks-
starfið, bæði meðal al-
mennra flokksmanna og
eins út á við. Það þarf að
kynna f lokkinn betur og fá
fleira fólk til starfa.
ið her fram um stefnuna i æsku-
lýðsstarfinu?
— Hér hefur m.a. veriö rætt um
stofnun undirnefndar til aö fjalla
um æskulýösstarfsemina og vænt
anleg æskulýössamtök. Mér
finnst full ástæöa til aö efla starf
ungs fólks innan Alþýöubanda-
lagsins, hvort sem þaö veröur
gert meö sérstöku félagi eöa ööru.
Mér finnst allt of litiö gert I
flokknum til aö fá fólk til starfa og
aösóknin aö þessari ráöstefnu
sýnir best hve áhuginn er lltill.
— Þarf þá ekki að efla fræðslu-
starfið?
— Jú, þaö þarf m.a. aö efla
fræöslustarfiö, mér finnst þaö
vera aöalundirstaöan fyrir al-
mennu flokksstarfi. Þaö væri
— Hvaða hugmyndir hafa kom-
Þórður Hjartarson, bóndi og kennari í Biskupstungum:
Gunnnr Björnsson: Verkalýðs-
hreyfingin má ekki treysta rikis-
stjórninni I blindni.
Umsköpun þjóöfélagsins í
þágu verkalýðsins
— Já, það eru miklu
færri á ráðstefnunni en ég
bjóst við, sagði Þórður
Hjartarson. Hann er bóndi
í Auðsholti í Biskupstung-
um, en stundar jafnframt
forfallakennslu á Flúðum.
— Þetta á sér sjálfsagt margar
orsakir. Sumir eru óánægöir meö
rikisstjórnina og aörir viröast
álita aö þegar Alþýöubandalagiö,
sé komiö I stjórn eigi aö leggja
niöur sósialiska baráttu á öörum
sviöum en á þingpöllunum.
— Finnst þér að sérstakar
deildir eigi að vera fyrir ungt fólk
innan flokksins?
— Ég tel aö þaö sé"ekki nauö-
syn á sérstökum æskulýösdeild-
um I hinum fámennu félögum úti
á landsbyggöinni. En til aö ala
upp góöa sósialista i þéttbýli, þá
held ég aö virkt æskulýösstarf
geti stuölaö aö góöri kynslóö
nýrra sósialista.
— Hafiðþiðekkinýlega stofnað
flokksfélag þarna I sveitinni?
— Jú, það er félag sem nær yfir
uppsveitir Arnessýslu, Hreppa,
Skeiö og hluta af Biskupstungum.
Félagiö var stofnaö fyrir rúmum
hálfum mánuöi og félagsmenn
eru nú 22, en margir hafa beðið
um inngöngu. Alþýöubandalagiö
vinnur ört fylgi meöal bænda og
þeirra launþega, sem eru i sveit-
— Hvernig list þér á rikis-
stjórnarþátttöku Alþýðubanda-
lagsins?
— Ég tel aö grundvöllurinn
fyrir þátttöku Alþýöubandalags-
ins I stjórninni sé, aö kauprániö
veröi a.m.k. stöðvaö. Siöan má
deila um þaö, hvort Alþýðu-
bandalagiö hafi fórnaö of miklu af
sinum stefnumiöum. Þar má sér-
staklega nefna hermáliö. En á
meöan rikisstjórnin getur bætt
kjör launþega, eflt áhrif verka-
lýösins i rikiskerfinu og komiö þvi
til leiöar aö tillit sé tekiö til
verkalýöshreyfingarinnar á Al-
þingi, þá er stjórnarþátttakan
réttlætanleg. .
— Hvað viltu segja um umræð-
urnar hér á ráðstefnunni?
— Umræöur hér hafa veriö á-
kaflega almenns eölis og gagn-
rýnar á Alþýöubandalagiö. Hér
hefur veriö rætt um langtima-
sjónarmiö sósialista og ég fagna
Þórður Hjartarson: Það má
deila um það, hvort Alþýðu-
bandalagið hafi fórnað of miklu af
stefnumiðum slnum I rlkisstjórn-
arsamstarfinu.
þeirri niöurstööu I þeim starfs-
hópi sem ég var.l, aö sósialistum
beri aö stefna aö umsköpun þjóö-
félagsins i þágu verkalýösins.
— eös
heldur ekki vanþörf á aö gera
ýmsar breytingar á skipulags-
málunum. Þessi ráöstefna átti aö
vera landsráðstefna, en varla er
hægt aö kalla hana þvi nafni
vegna lélegrar aösóknar utan af
landi. Þaö þarf aö gera starfiö lif-
legra aö vissu marki, fólk hrein-
lega nennir ekki að sækja langa
og þurra fundi.
— Hvað finnst þér um rikis-
stjórnina og samband hennar við
verkalýðshreyfinguna?
— Mér finnst aö svokallaö sam-
ráö Tómasar Arnasonar viö at-
vinnurekendur og þá nóta sé ekki
þaö sem lofaö var I stjórnar-
myndunarviöræöunum. Meira
samráö þyrfti aö hafa viö verk-
alýöshrey finguna.
— Hvað um flokkinn og verk-
aiýðshreyfinguna?
— Ég tel að höfuðmarkmið
flokksins ætti aö vera að efla
stéttarvitund verkafólks, svo þaö
taki virkari þátt i stéttabarátt-
unni. Þótt Alþýöubandalagið taki
þátt i borgaralegri rikisstjórn, á
verkalýöshreyfingin ekki aö
treysta rikisstjórninni i blindni.
«p>eös