Þjóðviljinn - 03.11.1978, Side 8

Þjóðviljinn - 03.11.1978, Side 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. nóvember 1978 / Odýrar eldflaugar á frj álsan markað Eftir Engilbert Guðmundsson An fánahyllingar og hersýning- ar er Shabahérab I Zaire nú aö mestu oröiö sjálfstætt ríki. Eitt hundraö þdsund ferkilómetra svæöi (aöeins minna en island) lýtur ekki lengur lögum Zaire. Og þaö sem makatausast er I þessu öllu er aö hinir nýju stjórn- endur eru ekki frelsishreyfing Shabahéraös, heldur þýska eld- flaugaframleiöslufyrirtækiö OTRAG. Meö samningum viö Mobutu hafa þeir fengiö leigt, um óákveöinn tima, landssvæöi á stærö viö island. Og þaö sem meira er: þeir hafa fulla lögsögu á svæöinu. Þeir geta skipaö her Zaire aö fjarlægja hvern sem er af þeim 4,5 miljónum fbúa sem á svæöinu búa, og sjá til þess aö hann komi ekki til baka. Ailir sem tfl eru kvaddir eru skyldugir aö vinna hjá þýska fyrirtækinu o.s.frv. Allar starfsaöferöir hins þýska fyrirtækis minna hreint ótrúlega á gamlar sögur frá fyrri hluta ný- lendutimans i Afriku. Gamlir höföingjareru settir af og nýir fá völd f þeirra staö. Og þeir hinna innfæddusem ekkieru „órólegir” (muniö: „The natives are rest- less”), og eru hollir hinum nýju húsbændum fá aukaskammt af korni. Svæöi OTRAG er meö öllu ein- angraö og hermenn úr liöi Mobutus halda vörö um alla vegi inn á svæöiö, sem hefur sin suöur- mörkrétt viö borgina Kolwesi, en hún varö fræg i fréttum i sam- bandi viö innrásina i Shabahéraö. Reyndar var þaö flugvél frá þýska fyrirtækinu sem fyrst varö innrásarinnar vör. Hún var i birgöaflutningum milli Kolwesi og aöalstööva ORTAG — á há- sléttu,óvigri á miöju svæöinu — og 1 lendingu i Kolwesi sá flug- maöurinn brennandi flugvélar á flugvellinum. Honum ' tókst nauml ga aö slep.ia burt, meö nokkur cúlnagöt i bol vélarinnar. Til hvers? En hverernú tilgangurinn meö öllu þessu brambolti? Satt aö segja byrjaöi þetta allt i Peene- múnde — eldflaugastöö Hitlers. Undir lok striösins var starfinu haldiöáfram viö tilraunir meö til- raunir meö V.° eidflaugina, meira af vilja en mætii. Allt sem þurfti tilaösmiöa eldflaug var af skorn- um skammti . Megináhersla var þvi lögö á aö þróa ódýra aöferö til aö framleiöa eldflaug. Ein af hug- myndunum sem þá komu fram var ný aöferö viö aö blanda og dæla eldsneyti til hreyflanna. Aö- ferö sem geröi eldflaugina miklu ódýrari. Eftir strlöiö var um skeiö mjög hljótt um þessa upp- finningu. Flestir helstu visinda- mennirnir frá Peenemiinde voru komnir i þjónustu Bandarlkjanna og þar var engin þörf fyrir spar- neytnar eldflaugar. Og þeir sem enn voru I Þýska- landi vissuaö þaö var óvarlegt aö flika tengslum sinum viö upp- finningar nasismans. En um miöjan sjötta áratuginn varö breyting á. Tveir af sérfræö- ingunum frá Peenemúnde fóru til Egyptalands og hófu aö smlöa eldflaug fyrir Nasser. Eldflaugin san þeir smiöuöu var byggö á hugmyndinni frá Peenemúnde, aönota þrýstiloft en ekki dælur tií aö flytja eldsneyti til hreyflanna. Aöur en þeir höföu fyllilega lokiö verki sinu kallaöi þýska stjórnin þá heim. Þaö haföi frést aö hverju þeir væru aö vinna og þaö mæltist ekki vel fyrir á Vesturlöndum. Auk þess haföi leyniþjónusta Israels tekiö upp á þeim siö, sem hjá öörum flokkast undir hryöjuverk, aö senda þjóð- verjunum sprengjur I pósti. Ein þeirra varö þess valdandi aö eiginkona annars visindamanns- ins missti sjónina. Þjóöverjarnir sneru þvi aftur heim til Stuttgart, rikari af reynslu en fyrr um möguleikana á aö framleiöa ódýra eldflaug. Reyndar kom þaö siöar fram aö háskólinn i Stuttgart haföi lagt fram rannsóknaraöstööu fyrir eldflaugatilraunir Nassers, þótt slikt væriskýlaustbrot á uppgjaf- arskilmálum þjóöverja. Þaö var svo fyrir nokkrum árum aö OTRAG var stofnaö og hélt áfram aö þróa hugmyndina I samvinnuviö félagana fráPeene- munde. En i hvaöa tilgangi? Jú, ætlunin er aö framleiöa eldflaug sem ekki kostar meira en svo aö hvaöa riki sem er getur keypt hana. OTRAG ætlar aö fjölda- framieiöa sllkar eldflaugar og selja hverjum sem er á frjálsum markaöi. An nokkurra pólitiskra skilyröa. OTRAG mun siöan sjá um aö koma eldflauginni á braut. Mobutu feginn Þar kemurZaireinn i myndina. Til þess aö koma eldflauginni á braut meö sem minnstri orku þurftuþeirstaö i mikilli hæö, sem næst miöbaug. Þann staö fundu þeir i Shaba héraöi. Hásiéttu i 4500 metra hæö, þvi sem næst alveg á miöbaug. Landfræöilega heföu aörir staöir komiö jafnvel til greina, en pólitlskt var Zaire kjöriö. OTRAG er stjórnaö af mönnum sem eru 1 mjög nánum tengslum viö Frans Josef Strauss. Og sá vestrænn stjórnmálamaður sem Mobutu hefur mest dálæti á er einmitt Strauss. Þeir hafa hitst nokkrum sinn- um og láta I ljós mikla hrifningu hvor á öörum. Og viö sum þess- ara tækifæra hafa OTRAG menn veriö viöstaddir. Mobutu er sá þjóöhöföingi I Afriku sem talinn er hliöhollastur Vesturveldunum og kunnings- skapur hans viö Strauss geröi Zaire aö öndvegisstaö. Samningarmr viö Mobutu tóku ekki langan tima. 20 minútur segja OTRAG menn. Fyrir afsal landsvæöisins fékk Mobutu samkomulag um árlega meö sömu veröbólgu hefur verö- lag rúmlega tifaldast. 15 miljarö- arnir veröa þá ekki orðnir nema 1, miljarös viröi. Þannig aö I raun - er Mobutu búinn aö láta Shaba héraö af hendi fyrir ekkert . Og þó! Mobutu veit sem er aö hann myndi eiga i hinum mestu erfiö- leikum með aö halda Shabahéraöi gegn ásókn skæruliöa frelsissam- taka Shabahéraös. Hinir nýju „vinirsem setja eld i himininn” munu vafalaust gera sitt til aö tryggja „stabilt” póli- tiskt ástand i Zaire. Þeir munu gera sitt til aö tryggja Mobutu völdin. Og þaö er þó nokkurs viröi. Þjóöverjar hafa hug A aö rjúfa einokun risaveldanna á sviöi eldflauga- tækni. greiðslu sem nemur 15 miljöröum islenskra króna. Aö sögn OTRAG manna mun Mobutu hafa sagt er samningur- inn haföi verið undirritaöur: „Zaire veröur Cape Kennedy Afriku, ég verö voldugasti maöur Afrlku og græöi fullt af pening- um.” Aö auki fékk Mobutu þaö inn I samninginn aö OTRAG mun skjóta eldflaugum ókeypis á loft fyrir hann, en Mobutu veröur þó aö borga fyrir sjálfa eldflaugina. Aöeins „fargjaldiö” er ókeypis. En þaö er ekki vist aö Mobutu veröi jafn glaöur þegar hann fer aö telja peningana. 1 samningn- um stendur nefnilega aö leigu skuli ekki fara aö greiöa fyrr en eftir fyrsta velheppnaöa „viö- skiptalega" geimskotiö. Og þaö veröur varla fyrr en eftir 4-5 ár. Þangaö til hafa þjóöverjarnir hjarta Afriku ókeypis. Annar hængur fyrir Mobutu er aö leigan er i samningnum skii- greind I mynt Zaire. Veröbólgan i Zaire er um 80% á ári. Eftir 5 ár Star Wars Hvernig er þaö sem OTRAG hyggst auögast á ódýru eldflaug- inni sinni, og þeir ætla aö græöa vel! 1 dag eru þaö aöeins stórveldin, og þá einkum Bandarikjamenn og Rússar, sem geta komiö eldflaug- um á sporbaug um jöröu. Stórveldin nota þessa aöstööu sina m.a. til aö senda njósna- hnetti út I geiminn, og þaö 1 slik- um mæli aö ýmsir tala nú um aö *næsta heimsstyrjöld gæti auö- veldlega hafist úti i geimnum milli njósnahnatta — Star Wars á næsta leiti? Stórveldunum er ekk- ert um þaö aö hleypa öörum rikj- um aö kýrauganu i háloftunum, en þá einokun hyggjast þjóöverj- ar nú rjúfa. Þeir ætla aö framleiða ódýra eldfalug úr stööluöum einingum — stór og kraftmikil eldflaug þýöir einfaldlega fleirieiningar — þeir ætla aö framleiöa þær i fjöldaframleiðslu og selja þær slöan hverjum sem kaupa vill, einstaklingum jafnt sem rikis- stjórnum. Og markaðurinn ætti aö vera nokkuö öruggur, einkum þegar, „valdajafnvægis- og ógnunar- jafnvægis-” hugsunarhátturinn er hafður I huga. Ef eitt riki kaupir njósnahnött til aönjósna um annaö, þá veröur rikiö sem njósnaö er um aö gera slikt hiö sama. Eins konar „keep up with the Mobutus”. Og þar sem sjálfur gerfihnötturinn dugir aöeins tiltölulega stutt eru góöar horfur á aö kúnnarnir komi aftur og aftur. Þótt þýska utanrikisráöuneytiö viljiekkertaf málinu vita oglátii ljós áhyggjur yfir starfsemi OTRAG — kalli hana nýlendu- stefnu af versta tagi og liklega til aö auka styrjaldarhættu hvar- vetna — þá fer ekki hjá þvi aö þýsk stjórnvöld séu grunuö um græsku. Skýrsla um starfsemi OTRAG og samningurinn viö Mobutu hafa um alllangt skeið veriö i skjala- safni utanrikisráöuneytisins — „ég hef ekki tima til aö iesa allt” segir utanrikisráöherrann. Og aöferöin til aö fjármagna hinar geysistóru tilraunir OTRAG gerir fullyröingar þýskra stjórnvalda heldur ósennilegar. OTRAG var I engum vandræöum meö aö fá menn til aö leggja fram hlutafé i dýrt og áhættusamt fyrirtæki. Þeir notfæröu sér heimild I þýsk- um skattalögum, þar sem skatta- yfirvöld geta leyft eigendum hlutafjár I áhættusömum fyrir- tækjum aö draga framlag sitt frá tekjum slnum, jafnvel 100% og þar yfir. OTRAG fékk heimild til hvorki meira né minna en 240% frádráttar, sem þýöir aö hver sá sem keypti hlutabréf fyrir 1000 mörk gat dregiö 2400 mörk frá tekjum sinum á skattaskýrslunni. OTRAG er þvi i reynd algjörlega fjármagnaö af þýskum skatt- greiöendum. Stjórnvöld I Bonn visa frá sér ábyrgö i málinu og segja ákvörö- unina tekna af skattstofu i einni útborg Stuttgart! Þannig lýtur þetta ótrúlega mál út I dag. Blanda af James Bond, Star Wars og nasistamynd. Geimferöavisindamenn, sumir gamlir nasistar og starfsmenn i Peenemiinde, taka höndum saman við þýska (og franska) stórbisnessmenn, fiesta tengda Frans Josef Strauss, og meö ó- formlegum stuöningi þýskra stjórnvalda stofna þeir fyrirtækiö OTRAG. Markmiöiö er aö kanna, selja og skjóta á loft eldflaugum meö njósnahnetti fyrir hvern þann sem efni hefur á og týmir. Til aö geta boðið þessa mann- úðlegu þjónustu fengu þeir leigt hjá Mobutu landsvæöi 5 stærö viö lslands, og þar rikir alræöi ORTAG. Þeir ráöa hverjir koma inn á svæöiö, hverjir fá aö dvelja þar. Þeir hafa jafnvel lögsögu yfir ibúunum. OTRAG menn segja aö eld- flaugarnar muni efla friöinn þvi nú muni allir vita allt um ná- granna sina og þvi sé óvænt árás ómöguleg. Meö nákvæmlega sömu rökum má segja aö þaö efli friöinn aö all- ar þjóöir eigi kjarnorkuvopn. Sjálfsagt veröur þaö næsta njósnasagan sem breytist i raun- veruleika aö eitthvert fyrirtæki fer aö framleiöa kjarnorkuvopn á „frjálsum markaöi”. (Byggt á BBC.Guardian og Daily Mail). .. . m. -Götumynd frá Kinshasha, höfuö- Mobutu; ég verö voldugasti maöur Afriku. En hver mun svo telja peningana? borg Zaire.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.