Þjóðviljinn - 03.11.1978, Síða 9

Þjóðviljinn - 03.11.1978, Síða 9
Fyrir stuttu slöan kom Ut á for- lagi Máls og menningar bókin „Vinnuréttur” eftir lögfræö- ingana Arnmund Backman og Gunnar Eydai, og hefur Þjóövilj- inn beöiö undirritaöan aö geta hennar meö nokkrum oröum. Bókin er fyrsta rit sinnar tegundar á islensku, engir hafa áöur svo aö mér sé kunnugt ritaö jafnrækilega um vinnurétt, enda munu þeir höfundarnir, Arn- mundur og Gunnar, vera fyrstu islensku lögmennirnir sem hafa sérhæft sig i þessari grein lög- fræöinnar. í formála segja höfundar aö tilgangur meö bókinni sé þó „aö gefa nokkuö almennt yfirlit yfir meginefni vinnuréttar hér á landi” og aö bókinni sé ætlaö aö vera „bæöi til fræöilegra og hagnýtra nota” sem kennslu- og uppsláttarrit. Merkt Þórir Daníelsson fjallar um bókina „Vinnurétt” eftir Arnmund Bachman og Gunnar Eydal Bókin skiptist i 13 kafla auk inn- gangsog gefa kaflafyrirsagnir til kynnaum hvaö ritiö fjallar. Fyrst er inngangur; Old verkalýösins — Upphaf stéttarfélaga á íslandi. Fyrstikafliheitir: Vinnulöggjöfin og þróun hennar á lslandi, 2. kafli: Stéttarfélög, 3. kafli: Kjarasamningar, 4. kafli: Hagsmuna- eöa réttar- ágreiningur, 5. kafli: Sátta- tilraunir i kjaradeilum, 6. kafli: Um vericföll, 7. kafli: Félags- dómur, 8. kafli: Opinberir starfs- menn — Bankastarfsmenn, 9. kafli: Tnlnaöarmenn, 10. kafli: Réttindi og skyldur atvinnurek- enda og starfsmanna, 11. kafli: Uppsagnarréttur — uppsagnar- frestur, 12. kafli: Bætur og tryggingar, og 13. kafli: Helstu samtök vinnumarkaöarins. Aö lokum eru prentuö helstu lög eöa lagahlutar sem um er fjallaö i bókinni, atriöisoröaskrá allýtar- leg og heimildaskrá. Atriöisoröaskráin er mjög nauösynleg öllum þeim, sem bókina nota og veröur aö gera ráö fyrir aö hón sé vel unnin, en til frekari hægöarauka eru prentuö atriöisorö og tilvisanir á spásslur þannig, aö hver sá sem leita vill aö umfjöllun ritsins um tiltekiö efni á aö geta fundiö þaö án mik- illar fyrirhafnar. Þaö er hafiö yfir allan efa, aö verkalýöshreyfingunni er veru- legur fengur aö þessu riti. Til þessa hefur veriö ákaflega erfitt aö afla sér heimilda um t.d. hvernig bæri aö skýra og skilja ýmsar lagagreinar sem varöa vinnurétt. Hefur þá oröiö aö leita I dómasöfn en bæöi er aö þau eru ekki öllum aögengileg og þar aö auki er þaö oft æöi tafsamt. Er þess aö vænta aö ritiö veröi til þess aö leysa Ur ýmsum atriöum, sem vafisthafa fyrir mönnum, og nU þegar hefur höfundur þessara lina haft af þvi fréttir aö t.d. dómarar telji ritiö sér mjög til hægri verka og séu þegar farnir aö nota -þaö viö úrlausn mála, sem snerta vinnurétt. Undirritaöur er ekki löglæröur og vill þar af leiöandi engan dóm leggja á lögfræöi ritsins, en hann hefur haft af þvi spurnir aö lög- menn sem kunnugir eru vinnu- rétti telji þaö merkt braut- ryöjendastarf og eigi höfundar þakkir skildar fyrir aö hafa lagt i þaö vinnu aö taka þaö saman. En þegar sleppir lögfræöinni hafa slæöst I bókina villur og flaustursverk, sem lýta hana verulega, en þó aö rakin veröi nokkur dæmi þess hér á eftir vil ég leggja á þaö áherslu aö þau rýra aö mjög litlu leyti gildi rits- Föstudagur 3. nóvember 1*78 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 brautry ðj endastarf Þórir Daníelsson ins sem uppsláttarrits um vinnu- rétt. A bls. 13 segir: „Arffi 1894 stofna um 40 verkamenn á Akur- eyri Verkamannafélag Akur- eyrarkaupstaöar”. Hér fæ ég ekki betur séöen um allalvarlega villu sé aö ræöa. Ariö 1970 gaf Menningar- og fræöslusamband alþýöu út ritið „UPPHAF ÍSLENSKRAR VERKALÝÐS- HREYFINGAR 1887-1901” eftir ólaf R. Einarsson cand. mag. Rit þetta er þaö eina svo aö mér sé Gunnar Eydal kunnugt, sem fjallar á visinda- legan hátt um upphaf Islensku verkalýösfélaganna. í þvi segir svo á bls, 71: „Heimildir um Verkamannafélag Akureyrar- kaustaðar eru mjög af skornum skammti. Eina frumheimildin er litil bók, sem varðveitir lög félagsins, samþykkt á fyrsta fundi þess 19. aprll 1897 og undir- rituö af 47 félagsmönnum”. (Undirstrikunmln ÞD). Og á bls 75 segir: „Flest rök viröast hnlga aö þvi aö félagiö hafi veriö stofnaö 19. aprll 1897 og þá hafi ;fyrsti fundur þess veriö haldinn”. Hér skýtur aiimikiö skökku viö og nú er spurningin: Hvort þekktu höfundar „Vinnuréttar” heimild- ir sem hnekktu framan tilvitnuö- um ummælum Ólafs R. Einars- sonar og ef svo er hvers vegna var þeirra þá ekki getið, eöa þekktu þeir ekki rit Ólafs? Sé siðari tilgátan rétt aö þeir hafi ekki þekkt rit ÓRE og stuöst viö aðrar og ó- traustari heimildir er þaö illt, þvl aö oft reynast villur af þessu tagi býsna llfseigar. Það væri hinsvegar léleg fræðimennska ef þeir þekkja heimildir sem hnekkja niöurstööum ORE að geta þeirra ekki. A bls. 21 er visað I samning Verkamannafélagsins Dags- brúnar og atvinnurekenda um ákvæöi um forgangsrétt og sagt aö þau séu i 1. gr. Hiö rétta er aö þau eru i gr. 5.1. — 5.1.2. A bls. 22 segir „sérhver nýr starfsmaöur.sem byrjar aö vinna I einhverriákveöinni starfsgrein, gengur sjáifkrafai hiutaöeigandi stettarfélag á staðnum, hindrundarlaust”. Hér finnst mér heldur frjálslega fariö meö staö- reyndir. I fjölda stéttarfélaga — t.d. öll iönaöarmannafélög — þarf ákveöin réttindi til þess aö geta oröiö félagsmaöur og allur þorri félaga innan VMSÍ þar sem ég er kunnugastur gera þaö aö skilyröi til þessaö fá full félagsréttindi aö viðkomandi undirriti inntöku- beiöni. Rétt er þaö, en sem undantekning — og ætti ekki aö eiga sér staö — aö til eru þau félög sem hafa þannig samninga viö at- vinnurekendur aö fólk veröi sjálf- krafa félagsmenn um leiö og þaö hefur störf í viðkomandi starfs- grein. Arnmundur Backman A bls 43 segir: ,,A slöustu ár- um.... eralgengt aötekiö sé fram, aö veröi veruleg gengisfelling á samningstimanum, sé heimilt að segja upp kaupliöum samnings- ins”. Hér sýnist mér allmikiö skorta I nákvæmni. Svo lengi ég man hafa veriö I samningum a.m.k. félaga innan VMSI ákvæöi þessefnis aö hægt sé aö segja upp samningum viö gengisfellingu. Oröiö veruleg gengisfeUing er hinsvegar nýlegt. Aö þessi upp- sögn nái aöeins til kaupliöa man ég diki til aö hafi veriö fyrr en I samningunum 22. júni 1977. A bls. 118 segir aö fridagur verslunarmanna sé almennur fri- dagur samkvæmt samningum. Þetta er rangt. Þessi dagur er fri- dagur skv. samningum verslunarmanna og I örfáum sér- samningum öörum. A bls. 118 er f jallaö um vakta- vinnu á þann hátt aö greinilegt er aö höfundar eru alls ókunnugir þeim reglum sem um þaö gilda hjáfélögum innan ASÍ. Þaöer t.d. ekki rétt aö vinnutími vakta- vinnumanna sé lengri en annarra eöa aö vaktavinnumenn viti ekki um vinnutima sinn meö fyrir- vara. Þvert á móti a.m.k. aö þvi er varöar vaktavinnu samninga félaga innan VMSI, þá geta menn rakið vinnutima sinn eins langt fram I timann og þeir óska, þvi aö unniö er eftir vaktaskrám sem „ganga upp” ef nota má svo slæmt orðalag á einhverju til- teknu vikubili, algengast 4 vikur. Hvaöa tegund vaktavinnu um- mæli ritsins eiga viö er mér ekki ljóst. A bls. 150 er eitt furðulegasta orðalag bókarinnar: „Meö reglu- gerö nr. 105/1974 var tekin upp kauptrygging fyrir verkafólk i fiskvinnu (!!!). Reglugerö þessi var staöfesting á samkomulagi milli aöila vinnumarkaöarins frá febrúar 1974”. Hér er aö sjálf- sögöu fariö ef ekki rangt meö, þá af slikri ónákvæmni aö undrun vekur. Kauptrygging i fiskvinnu sem um var samið I samningun- um 27. febr. 1974, var árangur langrar baráttu verkalýösfélag- anna, sérstaklega verkakvenna- félaganna fyrir þessu mikla rétt- indamáli fiskvinnslufólksins og þá alveg sérstaklega kvenna i fiskiönaöi. Reglugeröin sú arna var aöeins afleiöing þess aö sam- komulag varö um aö atvinnu- leysistryggingasjóöur taki nokk- urn þátt i'þeim aukakostnaði sem atvinnurekendur heföu af sam- komulaginu. Kauptryggingin var þvi tekin upp meö samningnum og á engan hátt annan. A bls. 152 segir aö verkafólk eigi rétt á greiöslu aukafrldaga (rétt á föstu vikukaupi) eftir 6 mánaöa starf. Réttur þessi skap- ast á 3 mánuöum, ekki 6. A bls. 160 er rætt um greiðslur sjúkrasjóöa verkalýösfélaganna. Þar vantar einn þátt þ.e. greiöslu til kvenna viö barnsburö, sem all- ir sjóöir þeirra félaga sem hafa konur meöal félagsmanna inna af hendi. A bls. 169 þar sem rætt er um helstu samtök vinnumarkaöarins viröist notaöar margra ára gaml- ar upplýsingar. Þannig eru félagsmenn ASl taldir um 42 þús- und en eru nær 50 þús. Félags- menn VMSl 17 þúsund en eru yfir 20 þús., nafn Landssambands isl. verslunarmanna er rangt, I upp- talningu um s væöasambönd vant- ar Fulltrúaráö verkalýösfélag- anna I Vestmannaeyjum. A bls. 171 er tekið fram um Vinnmálasamband samvinnu- féiaganna aö þaö sinni hag- ræðingarmálum. Þaö gera t.d. bæöi VSl og ASI, þó aö þess sé ekki getið. Fleira mætti til tina en þetta verður látiö nægja. (Undirrituö- um fannst máliö á bókinni t.d. alltof hroövirknislegt og sums- staöar jafnvel engan veginn nægilega skýrt). Þaö sem gerir lesanda gramt I geöi þegar hann rekst á slikar villur og hér hefur veriö á drepiö, er aö hjá þessu heföi meö auðveldum hætti mátt komast, ef kunnugir menn heföu veriö fengnir til aö lita yfir hand- rit eöa próförk. Ég trúi þvl hins- vegar aö bókin eigi sér langa framtlð og þá veröur þetta von- andi alit ieiörétt I næstu útgáfu. Þó aö hér hafi veriö variö nokkru máli um atriöi sem betur mættufara — og sum miklu betur — breytir þaö ekki þvi aö mikill fengur er aö ritinu og vil ég hvetja alla þá forystumenn launþega- samtakanna til aö eignast bókina og nota; gallarnir eru sem betur fer smávægilegir á móti kostun- um. 23. október 1978. Þórir Danlelsson. Nýtt hefti af tímariti Máls og menningar helgað „vinstri andstöðu í austri og vestri” Tímarit Máls og menningar, 3. hefti 1978, er nýkomið út. Heftið er að hluta helgað Wolf Biermann og „vinstri and- stöðu í austri og vestri". Þórarinn Eldjárn hefur þýtt þrjú kvæði eftir Biermann og ritar inn- gangsorð um skáldið, og einnig er i heftinu viðtal við Biermann, ritað af frægum þýskum blaða- manni, Gönter Wallraff. Aðrir austur-evrópskir andófsmenn sem efni eiga í heftinu eru Tékkinn Zdenek Hejzlar, sem skrif- ar greinina „Sovét- kommönisminn 10 árum eftir Vorið í Prag" og Ung- verjinn Tibor Déry, en eftir hann birtist „Erindi um lífið hinumegin", brot úr fangelsisskáldsögunni „Herra A.G. í X". Undir vestræna vinstri and- stööu flokkast liklega ljóöiö „Nokkur atriöi útskýrö” eftir Pablo Neruda, og ennfremur frá- sögn Sigurðar Baldurssonar um tvo meiöyröadóma yfir Þórbergi Þóröarsyni vegna ævisögu Arna Þórarinssonar. Jóhanna Sveins- dóttir skrifar greinina „Guö- bergsk siöbót” og fjallar þar um skáldsöguna Astir samlyndra hjóna eftir Guðberg Bergsson. Óskar Halldórsson er höfundur greinarinnar „Islenski skólinn og Hrafnkelssaga”. Frásögnina „Konan sem færöi okkur skáldiö” skráöi Þorgeir Þorgeirsson eftir Llneyju Jóhannesdóttur, og segir þar frá þýskri konu, Ellsabet Göhlsdorf, sem var ástkona Jóhanns Jónssonar skálds og annaöist hann i veikindum hans siöustu árin. I heftinu eru tvær smásögur: Borg út I mýri eftir Pétur Gunnarsson og Ég reyni hvaö ég get, eftir Steinar Sigurjónsson. Ljóð eru eftir Ingibjörgu Haraldsdðttur, Einar Má Guömundson og Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi. Ritdómar eru tveir: Silja Aöal- steinsdóttir skrifar um bókina Draumur um veruleika og Matt - htas Jónasson um visindarit Sigur- jóns Björnssonar og Wolfgangs Edelsteins, sem komút I Þýskal. I fyrra og fjallar um rannsóknir á islenskum börnum. Loks eru I heftlnu ádrepur eftir þá Gest Guömundsson, Pétur Gunnarsson og Véstein Lúövlksson. ih

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.